Dagblaðið - 30.04.1979, Síða 13
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. APRÍL 1979.
13
að þeir geta hvorki verndað kjara-
samninga á þingi né annars staðar.
Þetta er hægt
að gera
Verkalýðssamtökin hins vegar geta
gert miklu meir en að knýja fram
samninga á tveggja ára fresti um
hærri laun. Séu samningar sviknir
geta þau einfaldlega sagt: Við
stöndum ekki í þessu puði lengur ef
við fáum ekki launin okkar greidd
refjalaust. En til að geta haft uppi
slíka hótun og framkvæmt hana þarf
mikla samstöðu og baráttuvilja. Það
var hlutverk verkalýðsforystunnar að
skipuleggja slíka baráttu og efla slíka
samstöðu. Þetta vanrækti hún og
vann reyndar gegn.
Þetta var gert
Aðgerðirnar vegna kjararánsins 1.
mars í fyrra voru ekkert nema hálf-
kák vegna þess að foringjarnir vildu
frekar virkja óánægjuna til að koma
sjálfum sér og flokksbræðrum'smiim
á þing. Þeir höfðu meiri trú á'því en á
sjálfstæðum styrk verkalýðssamtak-
anna. Þeir höfðu sitt fram enda
Talsmenn leigjenda samþykkja lika
þessa tölu i DB 19.10. og 7.11. 1978.
Af hverju gerðu þeir það þá en ekki
núna? Hve háan viðhaldskostnað vill
Jón þá áæda fyrir 1979? Mega les-
endur heldur ekki fá að vita það?
o) Jón segir að ef leigan sé hærri
en kr. 53.872 á mánuði séum hreinan
hagnað að ræða hjá leigusala. Það er
nú ekki hreinn hagnaður þegar leigu-
salinn fær ekkert kaup fyrir hús-
stjórn og allt sem henni fylgir. Auk
þess var skatturinn í 30% þrepi og
sjúkratrygggj. í 1,5% þrepi. Til þess
að greiða leigusala 10% af leigunni í
kaup, eins og skattayfirvöld telja
hæfilegt, sbr. lið d, þarf mánaðar-
leigan að vera 63.209*). Hvaö gerðu
verkalýðsfélögin ef fólk ætti að vinna
kauplaust? Ef tekjuskattur er í 50%
þrepi og sjúkratrgj. í 2% þrepi þá
kemur 73.468 1 stað 63.209 í áður-
nefndu dæmi. Ef verðbólgan minnk-
ar eykst skattbyrðin og leigan hækk-
ar enn meir, að óbreyttum skattaregl-
um. Jón margstaglast á orðunum
„hreinn hagnaður”, enda þótt leigu-
sali vinni kauplaust. En Jón nefnir
ekki hreinan hagnað „öreigans” með
verðtryggðu skírteinin sin, sem er
vissulega hreinn hagnaður, fyrir enga
vinnu. Hvér.græðir á hverjum hér?
p) t dæminu um eigandann, sem
skuldar kr. 5 millj. 1 íbúðinni, virðist
Jón gleyma því að eigandinn var bú-
inn að borga 7 millj. 1 útborgun árið
1978. Sæmilegur baggi það.
Greiðslukjörin sem ég nefndi eru i
samræmi við það sem hér tíðkast,
eða hvað segir Jón sjálfur í grein
sinni 21.10. 1978? Hann segir: „Þar
kemur, að eignin verður skuldlaus,
og hér á landi gerist það á furðu stutt-
um tíma oft og tiðum.” . . . Hvað er
„furðu stuttur” tími? Meira en 10
ár? Ef Jón hefur réttu samböndin
getur hann kannski fengið gjafalán
til 30 ára með 9% vöxtum í 40%
verðbólgu en það geta flestir hins
vegar ekki. Vegna misskilnings hélt
ég að tekjuútsvar væri lagt á eigin
húsaleigu eigandans, sem býr sjálfur t
húsinu, en svo er ekki. Þetta leiðrétt-
ist hér með. Jón nefnir ekki þessa
villu. Útkoman er því 1.700.569 í stað
1.719.319. Fyrri talan er lika tæpri
milljón hærri en kr. 780.000. Jón
spyr hvers vegna ég láti vaxtakostn-
aðinn vera óbreyttan, hvemig sem
borgað sé af láninu. Ég sagöi CA
1.000.000 í vexti fyrstu árin. Ef 2
milljónir eru á 12% vöxtum en 3
milljónir em vaxtaaukalán (33%) þá
eru vextirnir: 1. ár: 1.230.000, 2. ár:
1.107.000, 3. ár: 984.000 . . . . 7. ár:
492.000, 8. ár: 369.000 o.s.frv. Þetta
em krónutölumar. Aðeins fyrsta tal-
an er jöfn verðgildi vaxtanna 1.7.
1979, hinar em stærri. T.d. eru vext-
irnir 1980 að verðgildi 790.714 og af-
borganir 1980eru 357.143. Árið 1979
eru útgjöld eigandans því 1.878.695
(með sköttum næsta árs á verðgildi
1.7. ’79) en leigjandans aðeins
780.000. Árið 1980 em útgjöld eig-
andans 1.404.860 og leigjandans
780.000, hvort tveggja á verðgildi
1.7. 1979. Þetta em tvö fyrstu árin og
þetta kallar Jón í grein sinni 9. marz
„óumdeilanlega lakari kjör” hjá
leigjandanum! Hvað skyldi skóla-
stjóri Jóns nú segja? Þegar lánin em
öll greidd upp, eftir 10 ár, þá em út-
gjöldin 522.100 og 780.000 á sömu
forsendum. Það er ekki fyrr en eftir
ca 6—7 ár að kjör eigandans verða
jöfn kjörum leigjandans, að þessu
leyti. En svo má ekki gleyma 7 millj.
kr. útborguninni 1978. Kannski eig-
virðist mikill hluti verkafólks sömu
skoðunar.
Þeir unnu kosningasigur og hið
fræga samráð hófst. En það er fólgið
í því að það sé allt í lagi að skerða
kjörin sé það gert í samráði við
verkalýðsforingjana. Og verölagsvísi-
talan sem við héldum að gerði ekki
nema tæplega að halda í við verð-
.bólguna er nú orðin að hinu illa í
:munni margra þeirra. ASÍ-leiðtogar í
öllum flokkum hafa samþykkt að
skerða umsamin laun með þvi að
taka upp vísitölu viðskiptakjara við
kaupútreikning. En hún hefur þann
„frábæra” eiginleika að þegar við
þurfum að borga meira fyrir inn-
fluttar vörur sem við kaupum þá
lækka launin í raun.
Hverra vandi?
Allt er þetta gert vegna „efnahags-
vandans”. En hverra vanda? AUa
vega ekki vanda þeirra sem hafa
innan við 200 þús. kr. mánaðarlaun.
Sukk og óhóf yfirstéttarinnar er með
óvenjulegum blóma. Vandinn er
vandi efnahagskerfis sem rekið er i
hag burgeisanna. Þeir þurfa ekki
annað en að reka upp gól, þá sér
ríkisstjórnin vandann. Og trúir ríkis-
stjórninni dæsa verkalýðsforingj-
arnir og segja: Nú verða allir að
leggja eitthvað á sig. Launafólk á að
taka ábyrgð á efnahagskerfi sem
virkar í þágu þeirra sem hirða og
sukka með afraksturinn af lágt
launuðu puði þess.
Rauð verkalýðseining sameinaðist
útifundi fuUtrúaráðsins á Lækjar-
torgi I. maí 1977. En þá var líka
blásið til baráttu enda voru áhrif
hinnar svonefndu órólegu deildar
innan ASÍ þá sterk og jákvæð. Og
kröfurnar sem settar voru fram með
höfuðáherslu á mikla hækkun lág-
launa og verðtryggingu í krónum
voru til þess fallnar að sameina
verkafólk. Með þeirri sókn vildi
Rauð verkalýðseining sýna sam-
stöðu.
Að fara nú á fund foringjanna á
Lækjartorgi væri að fylgja henni í
fen undansláttarins.
Aðgerðir Rauðrar verkalýðseiningar
í ár eru einmitt sérlega mikilvægar:
sem andsvar við samráðsmakki um
launasvik, sem andsvar við niður-
skurði félagslegra framkvæmda, sem
andsvar við undanhaldi í herstöðva-
málinu.
Megininntak baráttugrundvallar
Rauðrar verkalýðseiningar er:
Barátta gegn auðvaldi í stað sam-
ábyrgðar með því. Kröfur um
lýðræðislegri og baráttuhæfari
verkalýðssamtök. Kröfur róttækrar
kvenfrelsishreyfingar. Gegn her og
Nato, fyrir alþjóðahyggju og
sósíalisma.
Gerum kröfugöngu Rauðrar
verkalýðseiningar og útifundinn við
Miðbæjarskólann að öflugri yfirlýs-
• ,,Sukk og óhóf yfirstéttarinnar er með
óvenjulegum blóma.”
Ragnar Stefánsson
ingu um að nú skuli undanslættinum
hætt og höldum svo áfram í átt til
þess að brjóta kjararánið I. júní á
bak aftur.
Ragnar Stefánsson
jarðskjálftafræðingur.
Kjallarinn
andinn þurfi að greiða niður enn
meiri lán vegna hennar, þá venjulega
á 33% vöxtum. Ekki má heldur
gleyma skírteininu Jóns og arðinum
af þeim.
q) Jón reiknar með því, sem sjálf-
sögðum hlut, að leigjendur séu eigna-
lausir. Svo er nú almennt ekki þótt
sumir séu það.
r) Ef leigjandi borgar í húsaleigu
kostnaðarverð fyrir reksturinn, þar
með sanngjarnt kaup fyrir hússtjórn,
í 60 ár, þá verður útkoman: 60x0 = 0
íbúðir, sem hann hefur greitt, um-
fram kostnað. Eða reiknar Jón með
því að skattarnir, viðhaldið og annað
séu endurkræf gjöld sem leigjandinn
geti talið sér til eignar? Ef svo væri þá
yrði allur kostnaðurinn ógreiddur og
svarið við spurningu Jóns er: rúmlega
3 meðalíbúðir. Fyrir hve margar
íbúðir étum við mat um ævina? gæti
maður eins spurt. Líklega 4 eða 5. En
hvaða ráð hefur Jón til að losna við
að greiða kostnaðinn? Spyr sá sem
ekki veit. Það er ekki sök leigusala að
skattar á leiguhúsnæði eru miklu
hærri en á séreignarhúsnæði.
s) Það er rétt að sá sem ekki hefur
tök á að verötryggja aflafé sitt eða
arf, hann er rúinn og rændur af verð-
bólgunni, til ávinnings fyrir skulda-
kóngana og hið opinbera, sbr. t.d.
sparifjárbindingin og skuld rikisins
við Seðlabankann, og vextirnir eru
langt undir verðbólgunni. í verðbólg-
unni felst gífurleg skattlagning á
seðla og almennt sparifé lands-
manna. Sú skattlagning nemur um 26
milljörðum á ári, eða meiru. Þar að
auki eru lánamöguleikar almennings
skertir, vegna skorts á lánsfé og
stutts lánstíma, sem aftur stafar af
verðbólgunni. Þeir sem fá lánin fá
hjálpina til að eignast húsnæði. Ég
tel það ótækt að lán skuli almennt
ekki fást til langs tíma, t.d. 30—40
ára, en það er líka ótækt að lán skuli
vera að „hluta gjafir”. Vextir ættu
að vera annaðhvort jafnir og, eða
örlítið hærri en, verðbólgan. Verka-
maðurinn sem hefur unnið baki
brotnu í yfir hálfa öld og sem hefur
greitt fulla kostnaðarleigu, en ekki
meira, hefur ekki verið féflettur af
leigusalanum heldur af þeim sem
hagnast á sparifé hans og af háum
sköttum á leiguhúsnæði.
0 íbúðarkaupandi hefur auðvitaö
veð að setja, fyrir láni. Þetta veit Jón
vel þótt hann segi annað. Veðið er
jafnan í sjálfri íbúðinni sem hann er
að kaupa. En sá sem reyndi að slá lán
til að kaupa sér fleiri spariskírteini
fékk þau kannski ekki viöurkennd,
sem veð, í þeim lánatilgangi. Það get
ég betur skilið. A.m.k. ekki ef eig-
andinn vill fá að raða þeim þétt sam-
an, heima hjá sér.
u) Jón virðist vera á móti því að
ríkið niðurgreiði kaupið. Ef kaup-
greiðandi getur aðeins greitt kr. 1.200
á klst. en launþegi þarf að fá kr.
1.500, er það þá ekki lausnin að rikið
( = almenningur) greiði mismuninn?
Jón virðist halda að ég haldi að þetta
sé meiri fjarstæða en að greiða niður
aðra hluti. Af hverju er það? Jón er
víst ekki í vafa um að bændur fái sinn
skerf, fyrir smjörið.
v) Jón kallar mig milljónaerfingja.
Það er nú móðgun að vera orðaður
við svo lága upphæð. Milljarða-
erfingja vil ég að hann kalli mig í
næstu blaðagrein sinni. Ég má e.t.v.
kalla hann spariskírteinaöriegann.
Eigi Jón 168 mUljónir ( = 12 íbúðir) !•
skírteinum hefur hann í hreinan
hagnað aðeins 5 mUljónir 880 þúsund
kr. yfir árið, fyrir vinnuna við að
raða skírteinunum sínum.
w) Jón gerir ráð fyrir að sifellt sé
verið að segja leigjendum upp og þeir
séu á sífelldum flutningum. Slíkt
kemur trúlega óorði á leigusala, al-
mennt. Þetta er vonandi ekki mjög
algengt og ætti helzt ekki að eiga sér
stað nema óvenjulegar aðstæður séu.
En það er þó langtum skaðlegra fyrir
börn að rífa þau frá foreldrum sínum
en að flytja með foreldrunum í nýtt
húsnæði.
x) íbúðabyggingakerfi sem ekki
fuUnægir þörfum fólksins er slæmt.
Þeir sem vUja auka framboð á hús-
næði gætu gert ýmislegt í þá átt, sbr.
lið c hér að framan. Það skapar líka
aukna atvinnu. Ef mögulegt er þá
ætti enginn að leyfa verðbólgunni að
éta upp aflafé sitt eða arf. Þeir sem
raunverulega hafa enga slíka mögu-
leika eiga auðvitað rétt á aðstoð við
öflun húsnæðis, til leigu eða eignar, á
sanngjömum kjörum. Jón á ekki
einkarétt á þessari skoðun þótt hann
haldi það.
Kjallarinn
Carl I. Eiríksson
y) Jón nefnir stórar íbúöarblokkir
þar sem tekjuskattur fer í 50% þrep
og sjúkratrygggj. í 2% þrep. Ef laun
leigusala eru 10% af leigunni, sbr. lið
d hér að framan, þá fæst:
z) Árið 1977—1978 taldi Þjóð-
hagsstofnunin að húsnæðiskostnaður
væri um 5% af kaupsamningsverði
íbúðar. Þetta eru tæp 5,9% af stað-
greiðsluvirði íbúðar ef 30% verðsins
em til 8 ára á 12% vöxtum. Fyrir
margnefnda 14 millj. kr. íbúð eru
það kr. 68.532 á mánuði. Miðað við
þær skattareglur sem þá giltu (mest
40% tekjuskatt, 0,808% eignarskatt
og engan sérstakan skatt) þá gerir
þetta kr. 143.070 á ári í hagnað =
laun til leigusala. Ef leigusali og
leigutaki taka nú á sig að jöfnu hinar
auknu skattbyrðar sem voru lögleidd-
ar sl. haust þá verður hagnaður =
kaup til leigusala = 86.301 yfir árið
og leigan kr. 73.175 á mánuði. Þetta
er í ótrúlega góðu samræmi við töl-
una 73.468 hér fyrir ofan, þ.e. skatt-
regluna um að kaupið sé 10% af árs-
leigunni. Er þá ekki líklegt að sann-
gjörn leiga sé rúml. kr. 73.000 á
mánuði fyrir 14 millj. kr. íbúð eða
um 6,3% af staðgreiðsluvirði, í árs-
leigu?
þ) Jón segir að fólk sé misjafnt,
margir leigusalar séu sómamcnn sem
leigi á sanngjörnum kjömm og leiti
jafnvel til skrifstofu leigjendasam-
•takanna. Þetta er fallega sagt. Ég
ætla að gera þetta strax í dag og tala
við Jón í síma og leita eftir réttum
svömm frá honum. Eins og ég sagði í
grein minni 19. marz er ég þó sam-
mála Jóni um margt. En það er lág-
markið að Jón skýri lesendum frá því
hvað sé sanngjörn leiga, t.d. á miðju
árinu 1979, fyrir margnefnda 14
millj. kr. íbúö, samkvæmt hans eigin
útreikningum. Fólk vill auðvitað fá
sem réttast svar við þessu. Formaður
Leigjendasamtakanna getur illa skor-
azt undan að veita lesendum þær
upplýsingar.
Carl J. Eiríksson
verkfræðingur.
*) Ef leigan hækkar þá hækka skatt-
Gjöld:
Fyrning 1 /200 af 14 mUlj..................................... 70.000
Fasteignagj.ogbrunabiðgj. 53.000 + 40% ....................... 74.200
Viðhald 200.000 + 40%.......................................... 280.000
Tekjuútsvar og sjúkratrgj. 13% af 512.926—28,57%.............. 47.629
Tekjuskattur, 50% af 484.926—28,57%............................ 173.188
Eignarskattur, 1,208% af 14mUlj. —28,57%...................... 120.800
Aðstöðugj., kirkjugarðsgj. og launaskattur, ca.................. 10.000
Sérstakur skattur skv. 10. gr. 6% af 424.764—28,57%........... 18.204
Húseigendatrygging, 0,115% af 14mUlj............................ 16.100
Gjöld aUs: 810.121
Tekjur:
Húsaleiga, kr. 73.468á mánuði, fyrsta dag hvers mánaðar,
fyrirfram, jafngUdi 1.7.1979 .................................. 898.257
Skekkja........................................................... 26
Laun = 10% af krónutölu ársleigunnar ........................... 88.162
= 73.468 x 12 = 88.162
--------Ið----
arrnr.
Flísar
Þýiku BUCHTAL vegg- oggólfflísamar eru viður-
kenndar um allan heim. Otrúlegt úrval af litum og
mymtrum. Líttu við í nýju byggingavörudeildinni
og athugaðu hvort þýskt hugvit og annáluð vand-
virkni mun ekki koma þér skemmtilega á óvart.
Byggingavörudeild
lll
_ ju.iwáirgo
Simi 10600 f
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121