Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 30.04.1979, Qupperneq 14

Dagblaðið - 30.04.1979, Qupperneq 14
14 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. APRÍL 1979. Brúnt leður, leðursóli, stœrðir 7—11, kr. 29.700. Einnig til lægri með rennilás, kr. 23.900. skóyerslun PÉTURS /NDRÉSOM4R LMJGAVEGI Allsherjar atkvæðagreiðsla BSRB 3. og 4. maí Atkvæðagreiðsla um samkomulag milbstjórn ar og samninganefndar BSRB og fjármála- ráðherra f.h. ríkissjóðs frá 23. mars verður fímmtudaginn 3. maí og föstudaginn 4. maí klukkan 14.00 — 19.00 báða dagana. Sé um frávik frá þessu að ræða verða þau auglýst sérstaklega á hverjum kjörstað. Kjörfundir verða á eftirtöldum stöðum: Akranes — Bókhlaðan. Borgarnes — Barnaskólinn Ólafsvik — Skólinn. Stykkishólmur — kjörstaóur auglýstur á staðnum. Laugar í Dalaskýslu — Skólinn. Patreksfjörður — Barnaskólinn. Núpur I Dýrafirði — Skólinn. Isafjörður — kjörstaður auglýstur á staðnum. Reykjanesskóli, ísafjarðardjúpi — Skólinn. Hólmavik — Barnaskólinn. Hvammstangi — Grunnskólinn. Blönduós — Kvennaskólinn. Sauðárkrókur — kjörstaður auglýstur á staðnum. Siglufjörður — kjörstaður auglýstur á staðnum. Ólafsfjörður — Gagnfræðaskólinn. Dalvlk — Barnaskólinn. Akureyri — Oddeyrarskólinn. Laugar, Þingeyjarsýslu — Pósthúsið. Húsavik — Gagnfræðaskólinn. Kópasker — Simstöðin. Lundur í Axarfirði — kjörstaður auglýstur á staðnum. Raufarhöfn — kjörstaður auglýstur á staðnum. Þórshöfn — kjörstaður auglýstur á staðnum. Vopnafjörður — kjörstaður auglýstur á staðnum. Egilsstaðir — kjörstaður auglýstur á staðnum. Seyðisfjörður — kjörstaður auglýstur á staðnum. Neskaupstaður — kjörstaður auglýstur á staðnum. Eskifjörður — kjörstaður auglýstur á staðnum. Reyðarfjörður — kjörstaður auglýstur á staðnum. Fáskrúðsfjörður— Barnaskólinn. Breiðdalsvik — Skólinn. Djúpivogur — Barnaskólinn. Höfn — Gagnfræðaskólinn. Kirkjubæjarklaustur — Skólinn. Vík I Mýrdal — kjörstaður auglýstur á staðnum. Vestmannacyjar — Félagsheimilið við Heiðarveg. Hvolsvöllur — kjörstaður auglýstur á staðnuni. Laugarvatn — Barnaskólinn. Selfoss — kjörstaður auglýstur á staðnum. Hvcragerði — Barnaskólinn. Grindavik — kjörstaður auglýstur á staðnum. Keflavík — Gagnfræðaskólinn. Keflavikurflugvöllur — lögreglustöðin. Hafnarfjörður — Góðtemplarahúsið. Garðabær — Barnaskólinn Mosfellssveit — Barnaskólinn. í Reykjavík, Kópavogi og á Seltjarnarnesi annast hvért aðildarfélag BSRB um kosninguna og auglýsingu hennar. Yfirkjörstjórn BSRB Líf sþorsti f stórborginni f Vorsýning í New York Það er vart hægt að halda því fram að það hafi verið sérlega vor- eða sumarlegt i New York um páskana. Það var hráslagi í loftinu suma dagana og þegar sól skein dræmt fylgdi henni gustur sem feykti alls kyns rusli um götur og fór þá ekki i manngreinarálit. Ruslið hraktist um, utan í útigangs- mönnunum í Bowery og tísku- drósunum við Fimmtu tröð. Borgin virtist í einhverjum vandræðum með sorphreinsunarmenn, enn einu sinni. Ruslið var samt ekki til vandræða, a.m.k. ekki í páskavikunni. En tilgangur ferðarinnar var ekki sá að fylgjast með hreinlætismálum borg- arbúa heldur að skoða hvað væri að gerast í sýningarsölum borgarinnar. f Metropolitan var nýlega lokið hinni frægu sýningu á dýrgripum Tutanka- mens hins egypska og voru biðraðir upp á marga kílómetra alla sýning- ardagana. í Tut-skyrtum Fylgdi sýningunni mikil Tut-della sem enn eimdi eftir af. Menn gengu í Tut-skyrtum og með skartgripi gerða með egypsku munstri og bækur um Egyptólógíu runnu út eins og heitar lummur. Sumum gagnrýnendum fannst nóg um tilstandið og mátti lesa í blöðum harðorðar ádrepur á Metropolitansafnið fyrir ýmiss konar sölumennsku tengda sýningunni, m.a. gerð dýrindis eftirlíkinga sem selja átti fyrir 2— 3000 $ stykkið. Spurðu menn fyrir lýsingabrellur en þar sem þau eru einkafyrirtæki og lítt háð rikisvaldi verða þau að afla sér peninga á ein- hvern hátt. Rembrandt, Diaghilev og Kelly En það var fremur rólegt í safninu þann tima sem við hjón vorum þarna og af sérstökum sýningum voru girni- legastar úttekt á Bibllugrafik Rembrandts (til 10. júní) og litrik sýning á búningum hins þekkta Diaghilev dansflokks (til 30. júní) en og var úttekt á svokölluðum konstrúktífum lágmyndum, gerðum á árunum 1912—1932. Þetta er eitt frjóasta tímabil þessarar aldar hvað myndlist snertir en hingað til hefur mönnum ekki verið Ijóst hve alþjóðleg þessi konstrúktífa hreyfing var. Drög að nýjum heimi í stuttu máli mætti skilgreina konstrúktífisma sem afstrakt list þar sem áhersla er lögð á nýmóðins efnivið (gler, plast o. fl.), hreina lit- fleti og geómetrísk vinnubrögð í samsetningu. Á þennan hátt töldu menn sig vera að túlka nútímann og leggja drög að nýrri þjóðfélags- myndun, einkarlega í Rússlandi og «c Sergei Diaghilev. Á Metropolitan safninu er sýning á búningum dans- flokks hans. Hollandi. Á þessu sviði voru einmitt stórmerkilegir hlutir að gerast í Rúss- landi og það er ekki fyrr en nú að fræðimenn hafa gert sér grein fyrir- þvi hve mikilvægar uppgötvanir Rússa voru — uns Stalín lýsti alla afstrakstjón vonda og spillandi árið 1927. En í hópi þeirra sem tóku þátt i þessum myndlistarrannsóknum voru m.a. Píkassó, sem af mörgum er talinn einn upphafsmanna konstrúktífisma, Frakkarnir Laurens, Herbin og Peyrissac, Lithá- enmaðurinn Lipchitz, ítalinn Balla, Rússarnir Archipenko, Baranoff- Rossiné, Ivan Puni, Popova, Tatlin, Gabo, Pevsner, Annenkov, Ermiiov, Rodchenko og Lissitzky, 4C Cy Twombly — Nafnlaust verk, 1969, Whitney safnið. hverja safnið væri að smíða slika mynjagripi og gátu sér til um það að það væri a.m.k. ekki fyrir Joe almúgantenn. Næst ætlaði safnið að segja upp stóra sýningu um Pompei og eldgosið þar forðum. Er sú komin frá Konunglegu Akademíunni í London og má búast við gífurlegri aðsókn að henni, sérstaklega ef aug- lýsingamaskína safnsins notar sér fjölmiðlana. Það er að mörgu leyti auðvelt að gagnrýna hin stóru banda- rísku söfn fyrir sölumennsku og aug- fáir hópar hafa markað eins djúp spor í sögu nútímadansins. Síðan stóð til að nútimadeild Metropolitan safnsins opnaði sýningu á verkum eftir hinn kunna afstraktmálara Ellsworth Kelly en hann hefur staðið framarlega i nýrri geómetrískri af- straksjón. Sú sýning mun standa til 24. júní. Af meiri háttar sýningum annars staðar fannst mér einnig mikið varið i yfirlitssýningu i Guggenheim-safninu sem nefndist The Planar Dimension Armeníumaðurinn Tutundjan, Þjóð- verjarnir Arp Schwitters og Schad, Daninn Lundström, Bandaríkjamað- urinn Man Ray, Belgíumaðurinn Eemans, Spánverjinn Gonzalez og Miró, Ungverjinn Moholy-Nagy, Uruguaymaðurinn Torres-Garcia og fleiri. Munch í M.O.M.A. Sýnir þessi nafnalisti hið alþjóðlega svipmót hreyfingar þess- Myndlist k A Vi

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.