Dagblaðið - 30.04.1979, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. APRIL 1979.
I
19
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Gústaf og Guðmundur
Norðurlandameistarar
—á NM i Ringsted — Þrír aðrir íslendingar komust á verðlaunapall — Hlutu
silfurverðlaun — Gústaf vann bezta afrekið á Norðurlandamótinu í lyftingum
»
,,Hvernig farið þið að því að eignasl
svona marga góða lyftingamenn
sögðu margir forustumenn lyftinga á
Norðurlöndum við mig eftir að fimm
Íslendingar höfðu komizt í verðlauna-
pall á Norðurlandamótinu í Rinj>sted i
Danmörku um helgina,” sagði Olafur
Sigurgeirsson, formaður lyftingasam-
bands Islands, þegar DB ræddi við
hann i Ringsted í gær. Gústaf Agnars-
son, KR, og Guðmundur Sigurðsson,
Á, urðu Norðurlandameistarar — yfir-
burðamenn i sínum þyngdarfiokkum,
og Gústaf vann bezta afrekið á mótinu.
„Þetta er langbezta NM af okkar
hálfu — og við erum allir i sjöunda
Valsmenn meist-
arar meistaranna
Meistarakeppni KSÍ. IBK: Valur, 1:1
(0:0)
Meistarakeppni KSÍ lauk í Keflavik í
gærdag, með leik ÍBK og Vals.
Reyndar var það aðeins skylduverk að
Ijúka leiknum af, — Valsmenn voru
þegar búnir að sigra i keppninni, svo að
áhuginn var kannski ekki svo brenn-
andi hjá þeim fyrir leiknum, enda
tefldu þeir ekki fram sínu sterkasta liði.
Keflvíkingar börðust samt af miklum
móð og leit út fyrir að þeir ætluðu að
fara með sigur af hólmi, þegar
Stcinar Jóhannsson, skoraði úr vít'a-
spyrnu, i byrjun seinni hálfleiks, undan
norðanrokinu.
Meistarar meistaranna, Valsmenn-
irnir, voru samt ekki á þeim buxunum
að, að láta heimamenn ná báðum stig-
unum. Rétt eftir miðjan hálfleik,
brauzt Þofsteinn Sigurðsson, tengiliður
í gegn um ÍBK vörnina og jafnaði
metin fyrir Val. I þessari sóknarlotu
Valsmanna meiddist Sigurbjörn
Gústafsson miðvörður IBK og varð
að yfirgefa völlinn, svo ÍBK lék með
einum manni færra, til loka, þar sem
þeir höfðu skipt um tvo leikmenn í hléi.
Dómari var Friðgeir Hallgrimsson og
dæmdivel.
himni með árangurinn. Islendingarnir
voru hvað eftir annað hylltir af hinum
fjölmörgu áhorfendum enda áttu þeir
það skilið. Árangurinn var hreint stór-
kostlegur hjá þeirn. Þarna voru allir
beztu lyftingamenn Norðurlanda
samankomnir og við hlutum tvenn gull-
verðlaun og þrenn silfurverðlaun. Hins
vegar vantaði okkur tvo menn til að
hafa fullskipaða sveit í stigakeppni
þjóðanna og urðum þvi að sætta okkur
þar við fjórða sætið. Svíar hlutu 84
stig, Finnar 77, Norðmenn 76, íslend-
ingar 63 og Danir 41. Það hefði verið
gaman að því að eiga keppendur i öll-
um flokkum og við stefnum að þvi að
komast upp fyrir Finna og Norðmenn.
Eftir keppnina var veizla hjá bæjar-
stjóranum í Ringsted og þar var farið
mörgum viðurkenningarorðum um
hlut íslenzku kepprendanna. Mér finnst
þetta ennþá eins og draumur — þetta er
allt svo stórkostlegt,” sagði Ólafur
ennfrémur. Þeir Gústaf ogGuðmundur
urðu Norðurlandameistarar í annað
sinn — sigruðu báðir í sínum flokkum
á NM í Reykjavik 1977.
Gústaf vann mesta afrek mótsins nú
samkvæmt stigatöflu og hlaut sérstök
verðlaun fyrir það. Hann snaraði 160
kg og jafnhattaði 200 kg í 110 kg
flokki. Samtals 360 kg. Miklir yfir-
burðir. Guðmundur, sem nýlega hefur
Celtic stendur bezt
að vígi á Skotlandi
— ef tir sigur á Dundee Utd. — Keppnin um meistaratitilinn
stendur eingöngu við Rangers
Fljóll skipast veður í lofti — og það
á vissulega við nú um skozku úrvals-
deildina. Greinilegl að það verða enn
einu sinni Glasgow-jöfrarnir, Celtic og
Rangers, sem berjast um skozka
meistaratitilinn í knattspyrnu. Þó
Dundee Utd. hafi enn fimm stiga
forustu i deildinni er möguleikar liðsins
sáralitlir eftir tap gegn Celtic í Glasgow
á laugardag. Liðið á aðeins einn leik
eftir — Celtic og Rangers hins vegar sex
og tveir innbyrðisleikir, sem þessi lið
eiga eftir ráða ef að likum lætur úrslit-
um. Celtic stendur betur að vígi —
hefur einu stigi meir en Rangers og
einnig belri markamun.
„Leikmenn Dundee Utd. geta sjálf-
um sér um kennt að skora ekki fleiri
mörk í fyrri hálfleik”, sagði frétta-
maður BBC eftir leik Celtic og Dundee
Utd. og bætti við. „Liðið lék þá
betur”. United skoraði einu sinni.
Davie Dodds skallaði í mark rétt fyrir
hálfleik. í síðari hálfleiknum sneri
Celtic dæminu við. Johnny Doyle
jafnaði á 59,min. og tveimur mín. síðar
skoraði Andy Lynch úr vitaspyrnu.
Það reyndist sigurmark Celtic i þessum
þýðingarmikla leik. Mikil spenna var i
leiknum — en hann var ekki að sama
skapi vel leikinn, að sögn BBC.
Jóhannes Eðvaldsson var mjög sterkur
í vörn Celtic. Þá átti hann skot í þver-
slá Dundee-marksins.
Rangers vann auðveldan sigur á
Hearts i Glasgow 4—0 og við tapið féll
Hearts í 1. deild. Rangers hefði átt að
setja markamet í úrvalsdeildinni, svo
mörg tækifæri fékk liðið. Russel
skoraði þrjú af mörkum — Parlane
það fjórða. Úrslit i leikjunum urðu
annars þessi.
Abcrdecn—Sl. Mirren 1—2
Cellic—Dundee Utd. 2—1
Hibernian—Partick 1—0
Molherwell—Morton 3—3
Rangers—Hearts 4—0
Joe Harper kom inn sem varamaður
hjá Aberdeen og misnotaði vitaspyrnu.
Staðan er nú þannig.
Dundee Uld.
Celtic
Rangers
Aberdeen
Hibernian
Morton
St. Mirren
Partick
Hearts
Motherwell
35 18 7
30 16 6
30 14 9
9 54—35 43
8 49—32 38
7 43—28 37
32 11 13 8 50—31 35
34 11 13 10 41—44 35
35 11 12 12 51—53 34
34 14 5 15 44—38 33
31 12 7 12 37—33 31
32 8 7 17 39—62 23
34 5 7 22 32—84 17
hafið keppni á ný, stóð sannarlega fyrir
sinu. Jafnhatlaði 190 kg. og snaraði
142.5 kg. Samtals 232,5 kg. Einnig yfir-
burðamaður.
Guðgeir Jónsson, KR, varð annar í
82 kg flokki. Snaraði 125 kg , sem var
fyrsta þyngd hans og var óheppinn að
ná ekki næstu þyngdum. Hann jafn-
hattaði 165 kg. Samtals 290 kr. — tiu
kg. minna en hinn sænski sigurvegari i
flokknum. Guðgeir hefur snarað 135
kg. áður. Birgir Þór Borgþórsson, KR,
varð annar í 90 kg. flokki. Snaraði 135
kg. ogjafnhattaði 170 kg. Samtals 305
kg. Þá var Ágúst Karlsson, KR, annar i
yfirþungavigt. Snaraði 135 kg. ogjafn-
hattaði I70kg. Samtals 305 kg.
Þorvaldur B. Rögnvaldsson, KR,
varð fimmti í 60 kg. flokki með 185 kg
samtals. Kári Elisson, ÍBK, féll úr i 67
kg flokki. Freyr Aðalsteinsson, ÍBA,
varð fimmti í 75 kg flokki m með
247.5 kg. samtals. Kristján Falsson,
ÍBA, varð áttundi í 90 kg. flokki.
Snaraði 122,5 kg. og jafnhattaði
155,5kg.
íþróttir
La Louviere
íalvarlegri
fallhættu
— eftirtapgegn
Berchem
Liðum íslendinganna í Belgíu gekk
heldur illa i 30. umferðinni á laugardag
— nema Standard Liege, sem sigraði
Antwerpen 1—0 á heimavelli. Lokcrcn
og La Louvicre töpuðu og staða þess
síðarnefnda er nú að verða mjög alvar-
leg í I. deildinni. í næst neðsta sæti og
tvö neðstu liðin falla.
Aðeins fjórum umferðum er ólokið
og Beveren hefur svo gott sem tryggt
sér sigur. Hefur fimm stiga forystu eftir
sigur á Belgiu-meisturum FC Brugge
meðan hættulegustu mótherjar þeirra,
Anderlecht, töpuðu i Charleroi.
Úrslit urðu þessi:
Molenbeek—Walerschei
Beveren—FC Brugge
2—2
2-0
Gústaf Agnarsson, KR.
Guðmundur Sigurðsson, Á.
Beerschol—Beríngen
Winterslag—Lokeren
Charleroi—Anderlechl
Lierse—FC Liege
Conilrni- Wtrcccm
Slandard— Anlwcrpcn
Bcrch‘*m—l.a l.ouviere
Staðan cr nú þannip:
Bc' orn 30 58-
AiiJulcthi 3u ..
Molcnbeek 30 48-
Lokeren 30 48
Standard 30 39-
FC Brugge 30 43-
Anlwerpen 30 37-
Waterschei 30 38-
Beerschol 30 43-
Beringen 30 32-
Lierse 30 35-
Charleroi 29 34-
Winlerslag 29 38-
Waregem 30 27-
Berchcm 30 25-
FC l.iege 30 40-
La l.ouviere 30 41-
Courtrai 30 21-
5—2
2—0
4—1
3-2
1-3
1—0
-21 45
4u
-34 37
2« 37
-27 37
-43 34
-37 30
-38 29
-43 29
-35 28
-40 28
-38 26
-43 26
39 26
39 25
-48 22
-72 21
-53 17
VIKULEGA - ÚDÝRAR - VINSÆLAR
0RL0FSFERÐIR - ALLA MÁNUDAGA.
Bulgaria
Ferðir hefjast 21/05 og standa til 24/09.
Flogið i áætlanaflugi beint til Kaupmannahafnar og þaðan beint til Sofiu — Varna. Hægt að stoppa í Kaupmannahöfn í allt
að 9 daga án aukakostnaðar, nema gisting. Útvegum gistingu þar fyrir D. kr. 50 — innifalinn morgunmatur (pension).
Uppselt 13. ágúst. fá sæti eftir 11/06,30/07,6/08,20/08 og mikið bókað í aðrar ferðir. Dragið ekki að panta.
BR0TTFÖR KL. 12 Á HÁDEGI.
Dvalizt á góðum hótclum við Svartahaf. Verð frá 180.000 krónum. — Hálft
fæði (matarmiðar). — Öll herbergi með baði / sturtu, WC, svölum, sjónvarpi,
ísskáp. — 5 km baðströnd.
Skoðunarfcrðir til Istanbul (sigling), Moskvu og Aþenu (í flugi). Verð 45—50
þús. kr. Innanlandsferðir, vcrð frá 1800 -15.000 kr. Fcrðamannagengi
50%. — Ódýrasta land Evrópu — engin verðbólga.
„Sub-trópiskt loftslag” — Miðjaróarhafsloftslag. Baðstrandarstaðir —
Drushba — Zlatni — Pmtsatsi (Gullna ströndin) — liggja sunnar en Mall-
orca og Dubrovnik.
Ferðaskrifstofa
Kjartans Helgasonar hf.
Gnoðarvogi 44—46,104 Reykjavík.
Símar 29211 og 86255.