Dagblaðið - 30.04.1979, Page 24

Dagblaðið - 30.04.1979, Page 24
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. APRÍL 1979. Eftirlæti Revkvíkinga, grásleppukarlarnir við Ægisíðu, hafa ekki setið auðum höndum undan- farið. Þar e> róið á hverjum morgni. Þessir voru nýkomnir í land, þvoðu vettlingana sína upp úr sjó og gerðu að afla sínum innan um heimspekilegar hænur. DB-mynd Kristján Ingi. ^ ,>x \ - T ' r-*gpr- * . ■ r. «■*. • Wtf* ** *‘w /•**- .. ..:f . ,*»**. ' •" >' * -■ - :’r- -‘•iii. .«****$* '■■■'- ■, • ' , -ý ** . .**■*>> >; '' • ■ .***> •■<• .•<■« «•*• ••• '■' * ***•. » «»*,<<* S:-' •*» ■. #^r >r- ' ~ v ** ^ « Æðarfuglarnir fylgdust með öllu úr hæfilegri fjarlægð, aðeins farnir að gefa hver öðrum hýrt vorauga. DB-mynd Kristján Ingi. Húsmóðir í vesturbænum kvartaði yfir þvi við okkur að Tjörnin væri full af rusli. Rannsóknardeildin brá sér á vettvang. Jú, ekki var um að villast. Þarna var rusi á floti. Ábendingunni er komið á framfæri við rétta aðila. DB-mvnd Hörður. Það var bliðskaparveður á Faxaflóa þegar Faxabergið frá Eyjum varð allt i einu vélarvana. Goðinn var ekki langt undan og dró bátinn inn til Reykjavíkur. DB-mynd Sv. Þorm. „Ekki veit ég hversu hollt það er en gott er það,” eins og kellingin sagði. DB-myndir Ragnar Th. Innlend myndsjá v

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.