Dagblaðið - 30.04.1979, Page 25

Dagblaðið - 30.04.1979, Page 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. APRÍL 1979. 25 MB/l Kjólarnir veröa áfram kvenlegir og dömulegir, meö breiöar axlir og greinilegt mitti En þaö veröur te vinsœlla að nota þröngar buxur undir kjólnum og það af jjölbreyttasta tagi. Sjórœningjabuxurnar vinsœlu fá nú hnappa viö hnéð. Og dragtir vinna á. Þrjár linur, sem áberandi voru á síðasta ári halda velli. Sú fyrsta er eins og þríhymingur á haus, það er að segja breiðar axlir og pils, sem þrengist niður. Önnur er ferhyrningurinn. Frakkamir beinir niður eða dragtir með ferköntuðumjökkum. Sú þriðja er eins og stundaglas, breiðar axlir, mjótt mitti og breiðar mjaðmir. Þessar þrjár línur eiga það sameiginlegt að pilsin styttast. Þter sem vilja tolla í tízkunni eiga ekki að hafa pilsið síðara en fimm til átta sentímetra fyrir neðan hnéð. Það er húizt við því að bteði kjólar og dragir verði í miklu uppáhaldi. Tízkuhoraið Dömur eiga að vera dömur Breiðu axlirnar verða undirstrikaðar með vatteringum, púðum, beru- stykkjum sem ná út á axlirnar, saumum og hnöppum. Séu engir púðar á öxlunum eru stundum sptelar eða „skinku” ermar. Skinkuermarnar hafa ekki sézt mjög lengi og þess vegna er búizt við að nú muni þœr slá í gegn. Gamli Hollywood stjörnustlllinn er enn við lýði og honum Jylgja „draperaðir” kjólar, þessir þröngu með smáfellingum um mjaðmir og brjóst. Pilsin Þröngu pilsin verða meó klaufum svo htegt sé að komast áfram I þeim. Klaufirnar eru misháar og ýmist að framan, í hliðinni eða aftan á. Tlzkuframleiðendurnir búast við mikilli sölu I pilsum, sem eru vafin utan um mjaðmirnar og hneppi •■n ekki saumað saman. Sum cru tvíhneppt. Það er lika búizt við þvi að kvenlegri gerðir verði vinstelar, eins og i til dtemis með breiðu mittisbelti, smá- rykkingum, sveigðri mjuðmalínu en þrengri neðst. Oft er athyglin dregin að mjöðmunum með áberandi vösum. Pilsin verða aðeins styttri en kjólarnir og ná aldrei nema fimm sentimetra niðurfyrir hnéð. Lánið semftanka; , stnorarmr raoaengaum Þaö er IB-lán. - Þú ræður upphæðinni og hvenær hún ertil reiðu. Vantar þig 450 þúsund eftir þrjá mánuði? Eða 917 þúsund eftir hálft ár? Meira - minna? Gerðu upp hug þinn og líttu við hjáokkur. Dæmium valkDStl sem irakió emnotaöir. Enþeir em margfalt fleiii. SPARNAÐAR- MÁNAÐARLEG SPARNAÐUR BANKINN RÁÐSTÖFUNAR- MÁNAÐARLEG ENDURGR. TÍMABIL INNBORGUN í LOKTÍMAB. LÁNAR ÞÉR FÉ MEÐ VÖXTUM ENDURGR. TÍMABIL 20.000 60.000 60.000 120.800 20.829 X - 40.000 120.000 120.000 241.600 41.657 man. 75.000 225.000 225.000 453.375 78.107 irian. 30.000 180.000 180.000 367.175 32.197 fi 50.000 300.000 300.000 612.125 53.662 man. 75.000 450.000 450.000 917.938 80.493 máii Bankiþeirpa sem hyggja aö framtíöiimi Cn| Iðnaðarbankinn AóalbanM og útibú V

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.