Dagblaðið - 30.04.1979, Page 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. APRÍL 1979.
27
9
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
1
Til sölu
Sl
Til sölu hellusteypuvél
ásamt þremur mótum, mjög vel meö
farin. Selst ódýrt með góðum kjörum.
Uppl. í síma 99-4357.
Góð frystikista
til sölu, verð 100 þús., svefnbekkur til
sölu á sama stað. Uppl. í símum 72491
og 10911.
Til sölu — antik.
Enskt mahonírúm, 2 x 1,40, vel með
farið. Á sama stað kringlótt eldhúsborð,
1,0 m í þvermál og vinnuskúr 2x2,30,
sem selst ódýrt. Uppl. í síma 77932.
Hjónarúm — ísskápur.
Isskápur til sölu, tveggja dyra, kælir —
frystir, hæð 168 cm, breidd 60 cm.
Einnig til sölu hjónarúm, ljós viður,
dýnur góðar. Uppl. i síma 83095 eftir kl.
6.
Söludeild Reykjavíkurborgar,
Borgartúni 1, auglýsir: Höfum fengið til
sölu mjög góða kóperingavél, Hele
Komby 2001 nr. 1469, einnig krafttaliu,
20”, ásamt fjölda eigulegra muna til
notkunar innanhúss og utan.
Til sölu vegna brottflutnings
antik skrifborð, borðstofuskápur,
saumavél, rýateppi, svefnbekkur, brauð-
rist, eldhúsborð og tveir stólar, einnig
dúkkuvagn o.fl. Uppl. á Birkiteig 21
uppi, Keflavik.
Kven- og bamaUippingar
Permanent — Litanir
Lagningar — Blístur
HALLA
MAGNÚSDÓTTIR
Eldhúsinnrétting
til sölu ásamt stálvöskum og blöndunar
tækjum og ýmsum tækjum, einnig t.d.
stáleldhúsbekkur og stólar. Uppl. í síma
32123.
Til sölu sambyggð trésmíðavél,
Erphi, ásamt fylgihlutum. Uppl. i síma
76484 eftir kl. 7.
Bækur til sölu:
Tímaritið Hesturinn okkar, Biskupa-
sögur Sögufélagsins, Faxi, Kuml og
haugfé, Ævisaga Gísla Konráðssonar og
Jóns Steingrímssonar, frumútgáfur Lax-
ness og Jóhannesar úr Kötlum og margt
fleira nýkomið. Fornbókahlaðan Skóla-
vörðustíg 20, sími 29720.
Nýkomið:
Tonka vörubílar, Tonka ámoksturs-
skóflur, Tonka vegheflar, Tonka kranar,
Tonka jeppar með tjakk. Playmobil leik-
föng, hjólbörur, indiánatjöld, mótor-
bátar, rugguhestar, skútur, flugdrekar,
gröfur til að sitja á, flugskutlur, flug-
diskar. Póstsendum. Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10, sími 14806.
Herraterylenebuxur
á 7 þús. kr., dömubuxur á 6 þús. kr.
Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616.
Til sölu pottofnar
og baðker, kaupi einnig ónýtar vélar,
ofna, baðker, katla og fleira. Tilboð
sendist DB merkt „645”.
1
Óskast keypt
i)
Óska eftir hjólhýsi,
ekki tjaldvagni. Uppl. í síma 51015 eftir
kl. 5.
Linguafónn á sænsku
óskast keyptur, kassettur eða plötur.
Uppl. í simum 75428 i dag og næstu
daga.
Billjardborð óskast keypt
Óskum að kaupa billjardborð, helzt 8
feta, langt. Tilboð sendist til Globus hf.,
Pósthólf 555.
ÚTB0Ð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í
að reisa 120 staurastæður í 66 kV háspennu-
línu milli Lagarfossvirkjunar og Vopnafjarðar.
Útboðsgögn fást á skrifstofu Rafmagnsveitn-
anna Laugavegi 118 Reykjavík gegn 5.000 kr.
óafturkræfri greiðslu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn
1. júní nk. kl. 14:00 e.h.
Rafmagnsveitur ríkisins
Harðfiskvalsari og kjötsög.
Óska eftir að kaupa harðfiskvalsara og
litla kjötsög. Uppl. i síma 99-4357.
I
Verzlun
8
Rýabúðin, Lækjargötu 4.
Nýkomið mikið úrval af handavinnu;
ensk, hollenzk og frá Sviss, smyrna-
púðar, veggteppi og gólfmottur. Prjóna-
garn í úrvali. Rýabúðin, Lækjargötu 4,
sími 18200.
Verkfæri.
Nýkomið er talsvert af verkfærum: 7
mism. gerðir af topplyklasettum, skröll
sköft, framl. Stakir toppar, hjöruliðir
alls konar skrúfjárn. Einnig fyrir radíó
og úrsmiði; snittsett, framl. fr. borvélar
5 stærðir af skrúfstykkjum, vírburstar
höggskrúfjárn. Haraldur Sveinbjarnar
son, Snorrabraut 22, sími 11909.
Ferðaútvörp,
verð frá kr. 7.850.-, kassettutæki með og
án útvarps á góðu verði, úrval af
töskum og hylkjum fyrir kassettur og
átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa
kassettur, Recoton segulbandspólur, 5”
iog 7”, þílaútvörp, Verð frá kr. 17.750.-.
Loftnetsstengur og bílahátalarar, hljóm-
plötur, músíkkassettur og átta rása
spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði.
Póstsendum. F. Bjömsson radíóverzlun,
Bergþórugötu 2, sími 23889.
Veiztþú
að stjörnumálning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust,
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
(Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., simi
23480. Nægbílastæði.
Húsmæður.
Saumið sjálfar og sparið. Simplicity fata-
snið, rennilásar, tvinni og fleira.
Husqvarna saumavélar. Gunnar
Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16
Reykjavík, sími 91-35200. Álnabær
Keflavík.
Leikföng-föndur.
Nýjar vörur daglega. Fjölbreytt úrval
leikfanga. Ótrúlega lágt verð. Komið og
skoðið í sýningarglugga okkar. Næg
bílastæði. Póstsendum. Leikbær,
Reykjavíkurvegi 50, Hafnarf., sími
54430.
Hof Ingólfsstræti,
gegnt Gamla bíói. Nýkomið, úrval af
garni, sérstæð tyrknesk antikvara.
Tökum upp daglega úrval af hannyrða-
og gjafavörum.Opið l'.h. á laugardögum.
3
Fyrir ungbörn
Barnakerra til sölu,
einnig barnaöryggisstóll i bil. Uppl. í
sima 84736.
.SIMI27022
ÞVERHOLJ111
8
Til sölu nýlegur barnavagn,
verð 50—60 þús, lélegur kerruvagn
5—10 þús, og Cindico barnabílstóll
verð I0 þús. Uppl. i síma 73053.
Óska eftir að kaupa
tvíburakerruvagn. Uppl. i sima 74915.
Kerruvagn óskast.
Uppl. ísima 71722.
Fatnaður
8
Kaupum gömul föt,
mega þarfnast viðgerðar, einnig dúka,
gardínur, teppi og púða. Uppl. í sima
20697 eftirkl. 18.
Súperfatamarkaður.
Fatnaður á alla fjölskylduna á heilssölu-
verði, buxur, úlpur og jakkar í mörgum
gerðum og litum. Súperfatamarkaður-
inn Verzlanahöllinni, Laugavegi 26, II.
hæð. Opiðfrá kl. I—6.
3
Húsgögn
8
Til sölu eldri gerð
af sófasetti (Bellol, óslitið, með grænu
plussi, á 90 þús. kr„ tekksófaborð á 10
þús. kr„ vel með farinn skenkur á 60
þús. kr„ hægindasóll með skemli á 25
þús. kr. og barnakarfa á hjólum á 7 þús.
kr. Uppl. ísima 83l99eftir kl. 3.
Klæðningar-bólstrun.
Tökum að okkur klæðningar og við-
gerðir á húsgögnum, komum í hús með
áklæðasýnishorn, gerum verðtilboð
yður að kostnaðarlausu. ATH: Sækjum
og sendum á Suðurnes, til Hveragerðis,
Selfoss og nágrenni. Bólstrunin
Auðbrekku 63, sími 44600, kvöld- og
helgarsími 76999.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13,
simi 14099. Glæsilegt sófasett, 2ja
manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn-
stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður
og skrifborð, saumaborð og innskots-
'borð, vegghillur og veggsett, Ríól bóka-
hillur, borðstofusett, hvíldarstólar,
körfuborð og margt fleira. Hagstæðir
greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum
einnig í póstkröfu um land allt. Opið á
laugardögum.
Bólstrum og klæðum
gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný.
Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg
áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör-
in. Ás Húsgögn Helluhrauni 10 Hafnar-
firði, sími 50564.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsóar,
svefnsófasett og hjónarúm. Kynnið
ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími miili
kl. 1 og 7 e.h. mánudaga til fimmtudaga
og föstudaga kl. 9—7. Sendum í póst-
kröfu. Húsgagnaverksmiðja Húsgagna-
þjónustunnar, Langholtsvegi 126, s.
34848.
Bólstrun.
Bólstrum og klæðun: notuð húsgögn.
Athugið. Höfum til sölu símastóla og
rókókóstóla og fleira. Greiðsluskilmálar
K.E. Húsgögn, Ingólfsstræti 8, simi
24118.
3
Heimilistæki
8
Til sölu Philco Bendix
þvottavél, 4 mán. gömul. Uppl. í síma
53856.
Vel með farinn
General Electric tauþurrkari til sölu.
Einnig nýleg Girmi hrærivél og hakka-
vél. Uppl. i síma 33702 eftir kl. 19.
Tii sölu Ignis isskápur
með sér frystihólfi, mjög vel með farinn.
Uppl. i sima 75735 eftir kl. 17.
3
Hljóðfæri
8
Ovation kassagítar.
Mjög vandaður rafmagnaður kassagítar
til sölu. Uppl. í síma 38294 eftir kl. 7
H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F
hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun,
Hverfisgötu 108, simi 24610. Tökum í
umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og
hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir
•yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig
vel með farin hljóðfæri og hljómtæki.
Athugið! Erum einnig með mikið úrval
nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði.
Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra.
3
Hljómtæki
Til sölu tveir nýlegir
Marantz HD 88 hátalarar, 300 wött
hver, gólfstandandi. Þeir verða seldir á
400 þús. kr. og greiðsluskilmálar koma
til greina. Uppl. i sima 18916 og 12173.
Sanyo.
Af sérstökum ástæðum er til sölu Sanyo
GXL 7015, sem er sambyggt seulband
og útvarpsmagnari með tveim 60 watta
Jamo hátölurum. Uppl. í síma 82628
eftir kl. 5.
2X70 vatta nýr magnari,
Polýkid, til sölu. Uppl. í sima 15793 eftir
kl. 8 næstu kvöld.
Við seljum hljómflutningstækin
fljótt, séu þau á staðnum, mikil
eftirspurn eftir sambyggðum tækjum,
hringið eða komið. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, sími 31290.
Safnarinn
8
Timaritið Jökull.
Til sölu er heilt sett frá 1952 til 1978.
Uppl. i sima 35904 milli kl. 19 og 20 dag-
lega.
c
J
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
c
Jarðvinna-vélaleiga
j
Körfubílar til leigu
til húsaviðhalds, ný-
bygginga o. fl. Lyftihæð 20
m. Uppl. í síma 43277 og
42398.
GRÖFUR, JARÐÝTUR,
TRAKTORSGRÖFUR
'ARÐ0RKA SF.
Pálmi Friðriksson
Siðumúli 25
s. 32480 — 31080
Heima-
símar:
85162
33982
BRÖYT
X2B
MCJRBROT-FLEYGCIN
ALLAN SÓLARHRINGINN MEO
HLJÓÐLÁTRI OG RYKLAUSRI
VÖKVAPRESSU. SlMI 37149
Njáll Horðarson, Völalelga
Traktorsgrafa og
loftpressur til leigu
Tek einnig að mér sprengingar í húsgrunnum og
holræsum úti um allt land. Sími 10387 og 33050.
Talstöð Fr. 3888.
Helgi Heimir Friðjófsson._________
Traktorsgrafa til leigu
Tek að mér alls konar störf meö JCB traktorsgröfu.
Góð vél og vanur maður.
HARALDUR BENEDIKTSSON,
SIMI40374.
Útvegum erlendis frá og innanlands vélar og tæki til verk-
legra framkvæmda.
Tökum í umboðssölu vinnuvélar og vörubila.
Við höfum sérhæft okkur i útvegun varahluta f flesta gerð-
ir vinnuvéla og vörubila.
Notfærið ykkur vfðtæk viðskiptasambönd okkar. Hafið
samband og fáið verðtilboð og upplýsingar.
VÉLAR OG VARAHLUTIR
RAGNAR BERNBURG
Laugavegi 22, sími 27020 — kv.s. 82933.
VILHJALMUR ÞORSSON
86465 _ 35028