Dagblaðið - 30.04.1979, Page 28
28
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. APRÍL 1979.
Kaupum islenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
krónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla-
vörðustíg 21a, sími 21170.
Ljósmyndun
16 mm super og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali.
bæði tónfilmur og þöglar filmur.
Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna-
samkomur; Gög og Gokke, Chaplin,
Bleiki pardusinn, Tarzan, og fl. Fyrir
fullorðna m.a. Star Wars, Butch an the
Kid, French Connection, Mash og fl. i
stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt
úrval mynda í fullri lengd. 8 mm
sýningarvélar til leigu, Sýningarvélar
óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir-
liggjandi. Filmur afgreiddar út á land.
Uppl. í síma 36521 (BB).
þjýkomiö mikið úrval
af Super 8 litfilmum til leigu nú þegar,
bæði í tón og þöglum útgáfum. Teikni-
myndir, m.a. Flintstones, Joky Björn,1
Magoo og fleira. Fyrir fullorðna m.a.
Close Encounters, Deep, Brake out[
'Odessa File, Count Ballou, Guns oí
Navarone og fleira. Sýningarvélar til
leigu. Sími 36521.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik-
myndavélar. Polaroidvélar og slidesvélar
til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm
filmur. Skiptum einnig á góðum filmum.
Uppl. í síma 23479. (Ægir).
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Kjörið fyrir barnaafmæli og sam-
Ikomur. Uppl. í sima 77520.
Dýrahald
Hvolpur fæst gefins,
helzt í sveit. Uppl. í sima 50947.
Hamstur til sölu
með búri. Uppl. í síma 76768 allan
daginn.
Kcttlingar fást gefins
að Hlfðarvegi 65, Kóp. Uppl. í sfma
40832.
Til sölu góður 10 vetra
barnahestur. Uppl. í síma 41693.
Hesthús.
Til sölu nýlegt hesthús í Viðidal, gæti
rúmað 8 hesta, allt sér nema gerði. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-339
Tveir hestar til sölu,
5 og 8 vetra. Fást ódýrt ef samið er
strax, staðgreiðsla. Uppl. i sima 92-8360
í dag og næstu daga.
,----------------■>
Til bygginga
i
Oska eftir mótatimbri,
1 x 6, ca 500 m, einnig sperruefni, 2x8.
Uppl. í síma 86768.
Vegna sérstakra ástæðna
er til sölu 13 feta plastbátur ásamt utan-
borðsmótor og kerru. Uppl. í síma 51638
eftirkl. 18ákvöldin.
Óska eftir að kaupa
afgas túrbinu og sjókælda grein á 6 cyl.
Ford. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—941
Vinsælu BUKH bátavélarnar
til afgreiðslu með stuttum fyrirvara.
Þýðgengar — hljóðlátar — titrings-
lausar. Stærðir 10 — 20 — 36 hestöfl.
Allir fylgihlutir fyrirliggjandi. Góð yara-
Ihlutaþjónusta. Gott verð — Greiðslu-
iskilmálar. 20 hestafla vélin með skrúfu-
búnaði, verð frá 1040 þúsund. Hafið
samband við sölumenn. Magnús Ó.
Ólafsson, heildv., símar 91—10773 og
91-16083.
VDO hitamælir
fyrir sjó, loft, vélarhús og lestar. Fjöldi
báta og fiskiskipaeigendur nota VDO
hitamæla til að fylgjast með sjávarhita
og þar með flskigengd. öryggi vegna
elds og hita i vélarrúmi. Gunnar
Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16
Reykjavík, sími 91-35200.
Til sölu Suzuki árg. 77,
vel með farið og i toppstandi. Uppl. í
síma 97-5174.
Til sölu Suzuki AC 50
árg. 1978. Hjólið er mjög vel með farið.
Uppl. ísíma 32626 eftirkl. 18.30.
Til sölu Honda CB 50
árg. 77. Uppl. í síma 51682.
Suzuki AC 50
árg. 77 til sölu i góðu ásigkomulagi, lítið
keyrt. Uppl. í síma 28691.
Til sölu Yamaha MR 50
árg.-78, vel með fariðog gott hjól. Uppl.
ísíma 73688 eftirkl. 4.
Óska eftir að kaupa
sveifarás í Yamaha MR 50. Uppl. i síma
42758.
Til sölu Yamaha MR 50
árg. 77, vel með farið, verð 320 þús.
Uppl. ísíma 72537.
Til sölu Yamaha YZ 400 E
árg. 78, frábært moto cross keppnishjól
i toppstandi, verð kr. 1 milljón. Uppl. i
síma 19074 milli kl. 6 og 8.
Ódýrir hjálmar.
Vorum að taka upp lokaða AGORDO
öryggishjálma fyrir MOTO-X og stærri
hjól. Höfum einnig hjálma á vélsleða-
manninn. Fullkomnustu og tæknileg-
ustu hjálmarnir á bezta verði fást í Mon-
tesa-umboðinu Þingholtsstræti 6, sími
16900. Póstsendum.
Reiðhjólamarkaðurinn
er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem
þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum.
Opið virka daga frá kl. 10 til 12 og 1 til
6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50,
sími 31290.
Mótatimbur.
Til sölu 1 x6 og I 1/2x4. Uppl. i sima
73901.
Timbur til sölu,
1 x6 og 2x4, 1 1/2x4 og 7 plötur af
nýju 11 feta bárujárni. Uppl. í síma
34154.
Til sölu mótatimbur,
1x6, 2x4 og mótakrossviður. Uppl. í
síma 54499 eftir kl. 19 í sima 85575.
I
Bátar
i
Þriggja tonna trilla
til sölu. Uppl. i síma 36025 eftir kl. 7.
Til sölu 4,65 tonna bátur.
Uppl. í síma 92-6035 eftir kl. 6.
Eins tonns trilla
til sölu. Uppl. í síma 93-7178 til kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu Shetiand,
16 feta hraðbátur með 65 hestafla
Chrysler utanborðsmótor, einnig Falcon
vagni. Allt frá 1978. Uppl. í síma 51488
og í heimasíma 50062.
Við flytjum til Reykjavíkur.
Karl H. Cooper, verzlun, opnar í nýjum
og glæsilegum húsakynnum 2. mai
næstkomandi að Höfðatúni 2 í Reykja-
vík. Allur búnaður fyrir bifhjólaöku-
menn og einnig sýningarsalur fyrir þá er
vilja kaupa eða selja notuð bifhjól.
Verzlið við þann er reynsluna hefur.
Póstsendum. Karl H. Cooper, verzlun,
Höfðatúni 2, 105 Reykjavík, sími
10220.
Landsins mesta úrval.
Nava hjálmar, skyggni, gler, lituð og
ólituð, MCB motocross stígvél, götustíg-
vél, leðurjakkar, leðurhanzkar, leður-
lúffur, motocrosshanzkar, nýrnabelti,
keppnisgrímur, Magura vörur, raf-
geymar, bögglaberar, veltigrindur,
töskur, dekk, slöngur, stýri, keðjur og
tannhjól. Bifhjólamerki á föt. Verzl
við þann er reynsluna hefur. Pá
sendum. Karl H. Cooper verzli
Hamratúni 1 Mosfellssveit, simi 91
66216.
Notað ullargólfteppi
ásamt filti til sölu. Uppl. í síma 41417.
I
Sjónvörp
Radionette Grand festival
sjónvarp, svarthvítt, 23" með 5 bylgju
útvarpi til sölu, allt nýyfirfarið. Uppl. í
síma 25429.
Vetrarvörur
i
Til sölu vélsleði,
Skiroule — Ultra 1976, í mjög góðu lagi.
Uppl. í síma 83970 og á kvöldin í síma
66418.
Fasteignir
i
Suðurnes — Keflavik.
Til sölu 2ja herbergja íbúð i gamla bæn-
um, nýstandsett. Kjörið tækifæri fyrir
ungt fólk. Verð samkomulag. Tilboð
sendist til augld. DB fyrir 5. maí merkt
„Keflavík 95”.
Einbýlishús til sölu.
Einbýlishús sem er hæð og kjallari með
tvöföldum bílskúr, stærð ca 300 ferm, á
góðum stað í Kópavogi, er til sölu, milli-
liðalaust. Tilboð sendist DB merkt
„Fjársterkur—131.”
G
Bílaþjónusta
8
Bifreiðaeigendur.
Nú er rétti timinn til að láta yfirfara og
lagfæra bilinn fyrir sumarið. Kappkost-
um nú sem fyrr að veita sem bezta við-
gerðarþjónustu fyrir flestar gerðir bif-
reiða. GP, bifreiðaverkstæði, Skemmu-
vegi 12 Kópavogi, simi 72730.
Nýtt — nýtt.
Nú er loksins komin bón- og þvottastöð í
Hafnarfirði. Notum aðeins úrvalsbón,
Mjallarbón. Þrifum bílinn jafnt utan
sem innan. Vönduð vinna. Reynið við-
skiptin, allar upplýsingar á staðnum.
Bón- og þvottastöðin, Hringbraut 4,
Hafnarfirði.
Bilaverkstæði Magnús J. Sigurðarson.
Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar —
sprautun. Sama örugga þjónustan. Nú
að Smiðshöfða 15, sími 82080, heima-
sími 11069.
Ath. Bón- og þvottastöðin Hafnarfirði
býður öryrkjum, fyrirtækisbifreiðum og
leigubifreiðastjórum 40% afslátt og
fljóta og góða þjónustu. Notum aðeins
Mjallarbón. Allar upplýsingar á staðn-
um. Bón- og þvottastöðin,Hringbraut 4,
Hafnarfirði.
Bilaþjónustan, Borgartúni 29, simi
25125.
Opið frá kl. 9—22 alla daga nema
sunnudaga kl. 9—18. Vinnið bílinn sjálf
undir sprautun, öll aðstaða fyrir hendi
og viðgerðaraðstaða góð. Skiptum yfir á
sumardekk og aðstoðum.
önnumst allar
almennar viðgerðir á VW Passat og
Audi. Gerum föst verðtilboð í véla- og
girkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta.
Vanir menn. Biltækni, Smiðjuvegi 22,
sími 76080.
Er rafkerfið i ólagi?
Gerum við startara, dínamóa, alter-
natora og rafkerfi í öllum gerðum bif-
reiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16
Kóp. Rafgát Skemmuvegi 16 Kóp., simi
77170.
Tökum að okkur
boddiviðgerðir, allar almennar viðgerðir
ásamt viögerðum á mótor, gírkassa og
drifi. Gerum föst verðtilboð. Bílverk hf.
Smiðjuvegi 40, sími 76722.
Bilasprautun og rétting.
Almálum, blettum og réttum allar
tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr
boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og
rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti
sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin.
Bílasprautun og réttingar Ó.G. Ó. Vagn-
höfða 6, sími 85353.
1
Bílaleiga
8
Berg sf. Bflaleiga
Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Simi 76722.
Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva
og Chevett.
Bilaleigan hf.,
Smiðjuvegi 36 Kóp., sími 75400, auglýs-
ir: Til leigu án ökumanns Toyota
Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf.
Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla
alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í
hádeginu, heimasími 43631. Einnig á
sama stað viðgerð á Saab-bifreiðum.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og lcið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
V
Chevrolet Malibu árg. 70.
Vil kaupa mælaborð í Chevrolet Malibu
árg. 70. Uppl. í síma 96-25281 eftir kl.
19.
Til sölu VW 1300 árg. ’68,
ekinn 52 km á vél, verð kr. 300 þús.
Uppl. í síma 38434 eftir kl. 19.
Fiat í góðu lagi.
Til sölu af sérstökum ástæðum Fiat 128
árg. 72 í mjög góðu standi. Sjón er sögu
ríkari. Uppl. í síma 51588.
VW 1303 árg. 73
til sölu, upptekin vél, nýsprautaður,
dökkblár, verð 1 milljón og 50 þús.
Einnig til sölu VW 1600 TLE, sjálf-
skiptur, árg. 71, vél ekin um 15 þús. km,
þarfnast lagfæringa á boddíi. Góð
greiðslukjör, verð 850 þús. Uppl. í síma
44691 eftirkl. 18.
Til sölu Volga árg. 74,
góður bíll. Á sama stað óskast Cortina
árg. 1970 eða Moskvitch árg. 73 eða
74, aðeins góðir bílar koma til greina.
Uppl. i síma 99-3793 (Þorlákshöfn).
Vil kaupa Cortinu
árg. ’67 til 70 á ca 100 þús. kr„ má vera í
hvaða ásigkomulagi sem er. Uppl. í síma
52784 eftir kl.7.
Til sölu er Austin Mini 1000
árg. 75, ekinn 42 þús. km. Uppl. í síma
71394 eftir kl. 17.
Til sölu Vauxhall Cresta
árg. ’64, gangfær. Tilboð. Uppl. í síma
33585.
Til sölu Golf árg. 77,
ekinn 21 þús., e.t.v. skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 26926.
Vantar góðan amerfskan bfl,
helzt Ford. Útborgun 1 milljón. Uppl. í
síma 92-3964, Keflavík.
Fallegur bfll til sölu,
Skoda Amigo árg. 77 með nýju áklæði,
4 stk. nagladekk fylgja, selst á 1420 þús.
Uppl. í síma 72441 eftir kl. 18.
Fiat 128 árg. 75,
ekinn 48 þús. km, i mjög góðu lagi, til
sölu. Billinn er til sýnis hjá Bilasölu
Garðars, Borgartúni 1.
Toyota Crown De Luxe
árg. ’66, 4 cyl., gólfskiptur, til sölu, skoð-
aður 79, innfluttur 73. Til sýnis á Bíla-
sölunni Skeifunni, Skeifunni 11.
Taunus 1700 M.
Til sölu Taunus 1700 M í gangfæru
ástandi. Verð 100 þús. Uppl. i síma
18677 eftirkl. 6.
V8 Ford.
Til sölu Fordvél 289, úrbrædd. Einnig
FMX sjálfskipting fyrir Ford með öllu.
Uppl. í síma 81789 og 34305.
Til sölu Sunbeam 1500 árg. 72,
blokkin er brotin og vél sennilega úr-
brædd, selst ódýrt. Uppl. í síma 37143
eftir kl. 18 i dag og næstu daga.
Til sölu Saab 96 árg. 1971.
Uppl. í síma 13711 eftir kl. 6 í kvöld.
Land Rover óskast
til niðurrifs. Uppl. í sima 92-2310.
Til sölu Pontiac Firebird
árg. 1970, 350 cub., nýuppgerð sjálf-
skipting. Uppl. í síma 15785 eftir kl. 7.
Cortina árg. 75.
Cortina árg. 75 óskast, aðeins vel með
farinn bíll kemur til greina. Staðgreiðsla.
Einnig óskast skúffa á Chevrolet pickup
árg. ’68. Uppl. í síma 84101 (vinnusími)
og 72978 (heimasími).
Toyota Mark II árg. 1977,
ekinn 26 þús. km, til sölu. Uppl. í síma
40243 eftir kl. 5.
Vil skipta á Datsun 1200
fyrir Mustang árg. 71 eða 72, ekki
meira en 302 cubic, aðeins góður og vel
með farinn bíll kemur til greina. Uppl. í
síma 93-1681.
Til sölu Cortina 1300
árg. 1970, mjög fallegur bíll í toppstandi.
Uppl. i síma 43192 eftir kl. 7.30.
Til sölu mótor í VW 1300,
6 volta bensínmiðstöð í VW og orginal
dráttarbeizli fyrir VW. Uppl. í síma
71873 í dag og næstu daga.
Lada Sport árg. 78,
ekinn 12 þús. km, gulbrúnn með útvarpi
og dráttarkúlu til sölu, skipti möguleg á
ódýrari, t.d. stationgerð. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—244
Til sölu cr 160 hestafla
Perkinsvél, gírkassi og kúplingshús geta
fylgt. Uppl. í síma 96-41779 eftir kl. 7.
Til sölu Volvo 142 DL
árg. 70, ekinn 100 þús. km. Bíll í topp-
standi, gullfallegur að utan sem innan.
Uppl. á Borgarbílasölunni, sími 83150.
Til sölu sjálfskiptur
Opel Rekord 1900 station árg. 1970.
Bíllinn er óskoðaður og þarfnast smálag-
færingar. Uppl. í síma 86753 eftir kl. 7.
Citroen GS árg. 71
til sölu, lélegur bíll, tilboð. Uppl. á
vinnutíma i síma 54580 eða hjá Bifreiða-
og vélaþjónustunni, Dalshrauni 26.
TilsöluVWárg. ’67
í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 74557.
Mazda 929 station árg. 77.
Mazda 929 station árg. 77 óskast.
Útborgun 2,4 milljónir, afgangur á 8
mánuöum. Uppl. i sima 43882.
Vil kaupa Toyotu Mark II
árg. 74 til 75, eða Mözdu 929 árg. 74—
75. Skilyrði gott útlit utan sem innan.
Uppl. isíma 84154.
Toyota Carina árg. 75
til sölu, ekinn 60 þús. km, með nýju
pústkerfi og nýjum dempurum, ný-
sprautaður. Bíll í toppstandi. Uppl. í
síma 75668 eftir kl. 18.
Plymouth Sport Fury árg. ’69,
vél V8 383, Lumentition kveikja, Holley
700 blöndungur, Edilbrock millihedd,
nýr kambur og pinion 4,10. Ýmis skipti
(Datsun 1200). Uppl. i síma 39631 milli
kl. 8og lOákvöldin.
Ford Cortina árg. ’67
til sölu, þarfnast viðgerðar, selst á 9C
þús. Uppl. í síma 51964.
Gullfallegur dekurbill.
Af sérstökum ástæðum er til sölu VW
1600 Fastback árg. 71, sjálfskiptur meí
bensinmiðstöð, ný dekk, skoðaður 1979.
Uppl. i síma 72305.
Óska eftir að kaupa
afturdrifskaft í Bronco árg. ’66. Uppl. i
síma 96-21885.
Cortina árg. 71
til sölu, mikið ekin en í góðu lagi, skoðuð
79. Verð 700 þús. Uppl. í síma 73223
eða 14697.
Til sölu Mercedes Benz
árg. ’63, skipti koma til greina á VW eða
sambærilegum bil. Uppl. í síma 83286
eftirkl. 19.
Cortina árg. 1967
til sölu. Gangfær en þarfnast viðgerðar.
Uppl. í sima 41417 eftir kl. 17.
Kvartmilumenn.
Til sölu ný Accel tvöföld platínukveikja
í Ford 289, 302, 351 Wincor og 351
Cleveland. Uppl. í síma 96-23576 efti
rkl. 17.
Land Rover árg. 71
fæst í skiptum fyrir rútu. Einnig til sölu
varahlutir í Land Rover dísil, bílkrani og
varahlutir úr 7 tonna Trader ásamt 6
cyl. vél. Uppl. í sima 92-7115..
Til sölu er mikið
af varahlutum í Moskvitch árg. ’65.
Uppl. í síma 37286.