Dagblaðið - 30.04.1979, Page 30
30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. APRÍL 1979.
'Fullorðin hjón
óska eftir íbúð sem fyrst. Uppl. í símaj
26182 og 51725.
Kona um fertugt
óskar eftir tveggja herb. íbúð, einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 83095
eftir kl. 6 á kvöldin.
Fjölskylda utan af landi j
óskar eftir 4—5 herbergja íbúð eða ein-
býlishúsi nú þegar eða 15. mai. Uppl. íj
síma 22985.
Reglusöm og skilvis kona
óskar eftir snyrtilegri 2ja herb. íbúð til
leigu i austurbænum um mánaðamót
maí júni eða seinna í sumar. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—190
Óska eftir herbergi.
Vísindamaður óskar eftir herbergi á
kyrrlátum stað sem allra fyrst. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H-181
Góð ibúð.
Hjón með eitt barn vantar góða 3 herb.
íbúð í 6 mán. Vinsamlegast hafið sam-
band í sima 40724 á kvöldin.
Geymsluhúsnæði óskast,
stærð ca 20—30 fermetrar, fyrir hrein-'
legan varning. Mætti vera bllskúr. Uppl.
isima 74564. .
Ungur reglusamur maður
óskar eftir herbergi. Uppl. í sima 83436
milli kl. 17 og 231 dag og á morgun.
Ungt par
óskar eftir 2ja herb. ibúð til leigu eða
herbergi með aðgangi að baði, helzt i
vesturbænum. Uppl. I síma 16643 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Tveir ungir menn
óska eftir 2—3 herb. íbúð, reglusemi og
góðri umgengni heitið og há fyrirfram-
greiðsla. Tilboð leggist inn á afgreiðslu
blaðsins merkt „E-69”fyrir 15. maí.
Einhleyp eldri kona
óskar eftir að taka á leigu einstaklings-
íbúðeða 2 herb. Uppl. I sima 28041.
Ungt barniaust par
óskar eftir 2—3 herb. íbúð til leigu í
lengri tíma. Algjör reglusemi og góð um-
gengni. Uppl. í síma 82798.
Stúlka utan af landi
óskar að taka á leigu litla einstaklings-
íbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu.
Skilvísar mánaðargreiðslur og reglusemi
heitiö. Hefur meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 26851 eftir kl. 18.
Félag verkfræðinema
óskar að taka á leigu nokkur herbergi í
sumar fyrir erlenda stúdenta sem verða
hér á landi við vinnu. Uppl. veittar í
síma 43910 eftir kl. 6.
Tvær stúlkur
í hjúkrunarnámi óska eftir 2ja til 3ja
herb. íbúð, fljótlega fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 34135 næstu
daga.
Ibúð óskast
fyrir unga konu með 5 ára gamalt bam,
helzt í Hafnarfirði. Einnig óskast litil
einstaklingsíbúð eða herbergi með eld-
unaraðstöðu, helzt i Reykjavik. Nánari
uppl. í síma 53444, Ingibjörg.
Háskólakennari
óskar eftir 2—3 herb. ibúð á leigu í
vesturbænum, sem næst Háskólanum,
frá 1. júní nk. Reglusemi. Einhver fyrir-i
framgreiðsla. Tilboð merkt Lektor send
ist til augld. DB næstu daga. Einnig
uppl. i síma 82457 milli kl. 10 og 13 á
daginn.
Húsnæði-Tónlistarkennsla.
Hen’tugt húsnæði óskast til leigu fyrir
tónlistarkennslu i Breiðholti frá 1. sept.
1979. Stærð ca. 60—90 ferm..
Nauðsynlegt er að snyrting sé fyrir
hendi. Tilboð sendist DB merkt
„Húsnæði-Tónlist” fyrir 10. maí.
Hver vill leigja
einstæðri móður með eitt barn ibúð sem
fyrst? Erum á götunni, fyrirframgreiðsla
og húshjálp kemur til greina. Uppl. í
síma 41212 eftir kl. 7 á kvöldin.
Par með eitt bam
óskar eftir ibúð, fyrirframgreiðsla ogj
öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. I síma^
76106.
“7------------------;----------^
/Er þetta hjá pípulagningamanninum,
viltu koma strax! Húsið verður
komið á flot eftir ca þrjár
mínútur!
Óska eftir að taka á leigu
ca 3ja herb. íbúð. Reglusemi, góð með-
mæli fyrir hendi, fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Uppl. i síma 31069.
Einbýlishús
eða stór ibúö óskast á leigu sem fyrst i
2—3 ár. Vinsamlegast hringið í síma
72177.
Óska eftir að taka á leigu
4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 76925.
Atvinna í boði
Starfskraftur I sveit.
Röskur starfskraftur óskast á fjárbú á
Norðurlandi i mánaðartíma, þarf að
geta byrjað sem fyrst. Laun eftir
samkomulag. Uppl. í sima 84397 eftir kl.
21.
Starfsfólk óskast
I sportvöruverzlun: Deildarstjórastarf,
afgreiðslustarf. Uppl. i síma 37442 í dag
milli kl. 4 og 6 og i fyrramálið milli kl. 10
og 11.
Sveit.
Röska 16 ára stúlku vantar á gott
sveitaheimili strax. Heimilshjálp og
simavarzla. Uppl. ísima 17141.
Húsgagnalökkun.
Óskum eftir að ráða röskan starfsmann
við lökkun á húsgögnum. Uppl. gefur
verkstjóri. Ingvar og Gylfi, Grensásvegi
3.
Hárgreiðslu- og hárskérasvcinn.
Hársnyrting Villa Þórs vill ráða hár-
greiðslu- eða hárskerasvein til starfa á
stofunni, mjög góð vinnuaðstaða. Til-
boð leggist inn á afgreiðslu blaðsins
merkt ,,325” fyrir 5. mai.
Óska eftir bilamálara
sem hefur réttindi. Mikil vinna. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—324
Óska eftir húshjálp,
a.m.k. tvisvar sinnum 4 tímar á viku, i
Teigahverfi í Mosfellssveit. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H-331
Óskum að ráða bifvélavirkja,
vélvirkja eða menn vana bílaviðgerðum.
Uppl. í sima 74488 á daginn.
Ráðskona óskast i sveit.
Ungan mann vantar duglega og reglu-
sama stúlku til úti- og inniverka, helzt
vana vélum, má hafa eitt til 2 börn.
Uppl. í síma 22703 eftir hádegi í dag og
næstu daga.
Háseta vantar
á handfærabát. Uppl. I sima 92-7682.
Óskum eftir að ráða fólk
til innheimtustarfa í takmarkaðan tíma.
Uppl. ekki gefnar í síma. Tizkublaðið
Líf, Ármúla 18.
Maður eða unglingur
vanur sveitastörfum óskast, fæði og
húsnæði á staðnum. Uppl. i síma 41649.
Starfsfólk
vant saumaskap og sníðingu óskast.
Última Kjörgarði, sími 22206.
Atvinna óskast
22 ára stúlka
óskar eftir hálfs dags vinnu, helzt í
Kópavogi. Uppl. eftir kl. 5 í sima 40036.
26 ára duglegur
handlaginn karlmaður óskar eftir sumar-
vinnu, er vanur kennslu, byggingar-
vinnu, múrhandlangi og verzlunarstörf-
um, allt kemur til greina. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H-286
12 ára stúlka
sem býr i Smáíbúðahverfi óskar eftir aö
gæta barns í sumar. Uppl. eftir kl. 18 1
síma 32113.
Verzlunarskólastúlka
óskar eftir sumarvinnu, getur byrjað 7.
maí. Uppl. í stma 21137 eftir kl. 5.
Sterk og dugleg.
24 ára teiknikennara vantar vinnu strax.
Allt kemur til greina, vön allri útivinnu.
Uppl. í sima 17646 frá kl. 6—8.
Stúlka á 16. ári
óskar eftir vinnu í sumar, allt kemUr til
greina. Uppl. I sima 73935.
Ungur reglusamur maður
óskar eftir vinnu, allt kemur til greina.
Hefur bílpróf. Uppl. I sima 39134.
26 ára maður
með meirapróf og rútupróf óskar eftir
vinnu. Er vanur akstri og alls konar
vinnu. Hefur starfað sem sendibílstjóri
sl. 2 ár. Uppl. í sima 20024.
I
Kennsla
D
Kenni ensku, frönsku, ftölsku,
spönsku, þýzku, sænsku og fleira. Tal-
mál, bréfaskriftir, þýðingar. Bý undir
dvöl erlendis, les með skólafólki. Auð-
skilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór
Hinriksson, sími 20338.
Skurðlistarnámskeið.
Fáein pláss laus á tréskurðarnámskeið t
mai—júní. Hannes Flosason, simi
23911.
Enskunám I Englandi.
Lærið ensku og byggið upp framtíðina,
úrvals skólar, dvalið á völdum
heimilum. Fyrirspurnir sendist í pósthólf
636 Rvik. Uppl. í síma 26915 á daginn
og 81814 á kvöldin. ökukennsla á sama
stað, kennt á BMW árg. 78.
1
Ýmislegt
I
Bogfimiáhugafólk.
Fundur haldinn í Snorrabæ í kvöld kl.
20. Kvikmynd, kaffi, umræður.
Nefndin.
Ódýrir málverkarammalistar
til sölu. Uppl. í síma 28588 alla virka
daga.
I
Skemmtanir
Tapað-fundið
Gullarmband
með þremur grófum hlekkjum tapaðist
sl. föstudag við eða í grennd við Bún-
aöarbankann á Hlemmi. Skilvís finnandi
hringi í síma 18899 eftir kl. 6.
Einkamál
i
Diskótekið Dollý
er nú búið að starfa í eitt ár (28. marz). Á
þessu eina ári er diskótekið búið að
sækja mjög mikið I sig veðrið. Dollý vill
þakka stuðið á fyrsta aldursárinu. Spil-
um gömlu dansana. Diskó-rokk-popp
tónlist svo eitthvað sé nefnt. Rosalegt
ljósashow. Tónlistin sem er spiluð er
kynnt allhressilega. Dollý lætur við-
skiptavinina dæma sjálfa um gæði diskó-
teksins. Spyrjizt fyrir hjá vinum og ætt-
ingjum. Uppl. og pantanasími 51011.
Diskótekið Dísa — Ferðadiskótek.
Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana,
notum ljósa„show” og leiki ef þess ei
óskað. Njótum viðurkenningar
viðskiptavina og keppinauta fyrir
ireynslu, þekkingu og góðá þjónustu.
Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um
tónlistina á ykkar skemmtun. Höfum
einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek.
Diskótekið Dísa, símar 50513 (Óskar),
52971 (Jón)og51560.
Óska eftir að kynnast konu,
45—50 ára, er einmana. Tilboð sendist
Dagblaðinu merkt „Trúnaður 123”.
Vil kynnast konu
á aldrinum 45—55 ára sem hefur áhuga,
á að stofna heimili. Tilboð sendist DB
fyrir 4. maí merkt „50412”.
Reglusöm kona
óskar eftir kynnum við reglusaman og
traustan mann á aldrinum 45—50 ára.
Tilboð merkt „Traust kynni 4550”
sendist afgreiðslu DB fyrir 15. maí.
Kynningarmiðstöð:
Kynnum fólk á öllum aldri, stutt eða
löng kynni. Farið verður með allt sem
algjört trúnaðarmál. Verið ófeimin —
hafið samband. Sími 86457 virka daga.
[ Barnagæzla
13 ára stúlka
óskar eftir að gæta barns í Fossvogi í
sumar. Uppl. í síma 30090.
Vill einhver barngóð
og skapgóð telpa, 10—12 ára, gæta
tveggja ára drengs hjá hjónum sem
vinna í sumar, ca tveggja tima akstur frá
Reykjavík. Fri nokkurn veginn aðra
hvora helgi. Uppl. i síma 52884.
Óska eftir að gæta barns
í sumar hálfan daginn. Uppl. í sima
21051.
Tvær 13árastelpur
óskast út á land til barnagæzlu 1 sumar.
Uppl. i síma 30882.