Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 30.04.1979, Qupperneq 32

Dagblaðið - 30.04.1979, Qupperneq 32
32 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. APRÍL 1979. Noröan átt um aUt land. Allhvöss auatan til á landinu, an kaldi á vastarv veröu landlnu. Noröanlands varöa ál, an vlöa láttskýjaö sunnanlands. Frost nama hvaö hhi kamst rétt yfir frost- mark á Suöuriandi yflr hádaginn. Veflur kl. 6 I morgun: Raykjavfk norflnorflaustan 4, háHskýjafl og —5 stig, Gufuskálar austnorflaustan 5, skýjafl og —3 stig, Gaharvhi logn, skýjafl og —5 stig, Akureyri norfl- norðaustan 5, skýjafl og —5 stig, Raufarhöfn norflnorflvestan 6, snjó- koma og —7 stig, Dalatangi rvorflan 6, snjóál og -6 stig, Höfn f Homafirfli norðvestan 5, láttskýjafl og —4 stig og Stórhöfði I Vestmannaeyjum norflan 8, skýjafl og —5 stig. Þórshöfn i Færeyjum alskýjafl og - 2 stig, Kaupmannahöfn rigning siö- ustu kkikkustund og 7 stig, Osló rigning og 3 stig, London skýjafl og 6 stig, Hamborg hagiél og 6 stig, Madrid láttskýjafl og 1 stig, Ussabon láttskýjafl og 8 stig og Now York heiflskirt og 13 stig. Veðrið Guðbjörn Hclgi Ríkarðsson lézt sunnu- daginn I5. apríl. . Elín Martcinsdóttir, Hringbraut 34 Hafnarfirði verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju í dag mánudag 30. apríl kl. 2. Margrét Ingimarsdóttir lézt 2I. apríl. Margrét var fædd í Kirkjuhvammi í Vestur Hii”.tvatnssýslu, dóttir Marsibil Ges'sdóti og Ingimars Jónssonar. Ung réðsi Margrét til verzlunarstarfa og i mörg ár vann hún ýmist við verzl- unar- eða skrifstofustörf. Margrét stofnsetti verzlunina Gullbrá, síðar bættist við rekstur hennar verzlunin Vesta ásamt samnefndri prjónastofu og um tíma rak hún einnig verzlunina Hafblik. Margrét verður jarðsungin frá Fossvogskirkju i dag, mánudag 30. apríl, kl. 1.30. Sleinunn P. Sigurðardóttir Mávahlíð 34, lézt 23. apríl sl. Steinunn var fædd 9. október 18% að Mosfelli í Mosfells- sveit. Foreldrar hennar voru hjónin Valgerður Þorgrímsdóttir Thorgrimsen prests að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og Sigurður Oddsson járnsmiður og hreppstjóri og síðast bóndi að Gufunesi. Steinunn lauk prófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík fyrir 74 árum. Á yngri árum sínum vann hún við verzlunarstörf og kennslu, en lengst starfaði hún hjá Hampiðjunni h/f í Reykjavik. Útför hennar verður gerð frá Dómkirkjunni kl. I3.30ídag. Kristjana Skagfjörð lézt á Land- spítalanum 18. apríl. Hún var fædd 25. sept. 1918 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Matthildur Helga- dóttir og Kristján Skagfjörð Kristjáns- son. Krístjana giftist 1941 eftirlifandi manni sínum Magnúsi Grímssyni skip- stjóra. Hófu þau búskap sinn í Súða- vík, en lengst af bjuggu þau að Ferju- vogi 21 í Reykjavík. Magnús og Kristjana eignuðust sex börn. Kristjana verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag mánudag kl. 3. l.MAÍ ÞJÓÐLEIKHtJSIÐ: Stundarfriður kl. 20. Reykjavíkurmótið í knattspyrnu MÁNUDAGUR BREIÐHOLTSVÖLLIJR |R—Ármann 1. fl. kl. 20. HÁSKÓLAVÖLLUR óðinn—Léttir 1. fl. kl. 20. ÞRÓTTARVÖLLUR Þróttur—Fram 1. fl. kl. 20. KR-VÖLLUR KR—Vlkingur 2. fl. B kl. 20. l.MAl MELAVÖLLLR Vikingur—Valur m.fl. kl. 17. Kirkjufélag Digranesprestakalls heldur fund i Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig mánudaginn 30. april kl. 20:30. Salómon Einarsson lýkur lestri Ijóðasafnsins, Jón H. Guömundsson sýnir kvikmynd og rætt verður um félagsmál. Kaffiveitingar. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fyrsta fundinn á sumrinu nk. fimmtudag 3. mai kl. 8.30 i félagsheimilinu og þcss cr vænst að konur fjölmenni. Kvenfélag Breiðholts Fundur verður haldinn miðvikudaginn 2. mai. kl. 20:30 i anddyri Breiðholtsskóla. Sýndar verða myndir frá Grænlandi og fleira verður til skemmtunar. Allir velkomnir. Alþjóðaforseti Lions í heimsókn á íslandi Ralph A. Lynam, forseti alþjóðasamtaka Lions klúbba, kemur i heimsókn hingað til lands í dag, 30. april. Hann mun meöal annars hitta að máli foresta íslands, dr. Kristján Eldjárn og framámenn Lions- hreyfingarinnar hér á landi. Þá mun alþjóðaforsetinn sitja hádegisverðarfund með félagsmönnum Lions- klúbba viðs vegar að af landinu aö Hótel Sögu 1. maí. Alþjóðaforseti Lionshreyfingarinnar, Ralph Al. Lynam, kemur hingað ásamt ciginkonu sinni Doty, og koma þau frá Englandi. Lynam er Bandarikjamaður, endurskoðandi að mennt, en starfar sem forstjóri rekstrarfyrirtækis sem að standa fjögur stórfyrirtæki á sviöi skiþulags og byggingarmála. Aðalfundir Iðja, félag verksmiðjufólks Iðja, félag verksmiðjufólks heldur aöalfund föstudag inn 4. maí í Domus Medica, kl. 5 e.h. Dagskrá: Venju- leg aöalfundarstörf, önnur mál. Reikningar félagsins og sérsjóða þess, liggja frammi á skrífstofu félagsins. Mætið vel og stundvislega, hafið félagsskírteini hand- bær. Aðalfundur Fjáreigendafélags Reykjavíkur verður haldinn i samkomusal Landssmiðjunnar við Selvogsgötu fimmtudaginn 3. mai 1979 kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreyting og önnur mál. Aðaffundur Fornbílaklúbbs íslands verður haldinn mánudaginn 30. apríl nk. kl. 20.30 í Leifsbúö, Hótel Loftleiöum. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Ljósmæðrafélag íslands minnist 60 ára afmælis slns á aðalfundi félagsins, sem verður níestkomandi miövikudag 2. maí nk. og hefst fundurinn kl. 16 að Hótel Esju. Fyrirfestrar Norræna húsið OLOF RUIN prófessor frá Stokkhólmi er um þessar mundir gestur Norræna hússins. Hann er prófessor i stjórnmálafræði viö háskólann i Stokkhólmi og auk þess yfirmaður áætlanagerðar háskólans. Hann heldur tvo fyrirlestra í Norræna húsinu, þar sem hann ræðir málefni sem nú eru ofarlega á baugi. í kvöld, mánudag 30. april kl. 20.30 talar hann um: „Sverige, frán regeringsstabilitet till instabilitef’, og ætlar þar að kryfja hin stjórnmálalegu valdaskiptiiSví* þjóð, hvernig það gat orðið, að jafnaðarmannastjórn. sem setið hafði að völdum i 40 ár, missti völdin i hend ur borgaralegri stjórn, og við hvaða vandamál sú stjórn hefur átt að glíma. Lýsir hann ástandinu eíns og það er nú, hálfu ári fyrir þingkosningar í Sviþjóð. Sem kunnugt er hefur samstarfið milli hinna þriggja borg- aralegu stjórnarflokka gengið nokkuð erfiðlega, m.a. vegna ósamkomulags um kjarnorkumál. Umræður um þau mál hafa aukizt að miklum mun i Svíþjóð og Danmörku eftir slysið i kjarnorkuveri i Bandaríkjun- um á dögunum, þvi margir telja mikla hættu stafa af kjarnorkuverinu í Barsebáck í Svíþjóð. Siðari fyrirlesturinn verður laugardaginn 5. mai kl. 16.00, og þá ræðir OLOF RUIN um núverandi stefnu Svía í menntamálum, en þar eð Svíar hafa i mörgu til- liti fengið að reyna róttækustu breytingar á sviði menntamála, sem orðið hafa á Norðurlöndum, hafa þeir einnig meiri reynslu af kostum og ókostum þeim, sem fylgt hafa auknu lýðræði á sviði menntakerfisins. Sýmngar Afmæl! Guðjón Matthíasson er 60 ára í dag 30. apríl. Afmælisskemmtun verður í Veitingahúsinu Ártúni við Vagnhöfða kl. 21 i kvöld. Gengið Tónleikar Árlegir vortónleikar Karlakórsins STEFNIS hefjast I Félagsgarði i Kjós mánudaginn 30. apríl nk., í Hlé- garði í Mósfellssveit 1. maí og 4. maí, og í Fólkvangi á Kjalarnesi S. maí, allir tónleikarnir hefjast kl. 21. Söngskráin er fjölbreytt að venju, og eru þar bæði innlend og erlcnd sönglög, má til dæmis nefna að frumflutt verður lag eftir dr. Gunnar Thoroddsen I út- setningu Páls Pampichler Pálssonar. Einsöngvari kórsins að þessu sinni er sá ágæti söngvari Friðbjörn G. Jónsson. Stjórnandi kórsins er /'núsem fyrr Lárus Sveinsson trompetleikari. Þess má geta, að á undanförnum vikum hefur kór- inn sungið á Elliheimilinu Borgarnesi, Hrafnistu í Reykjavík og að Reykjalundi, allstaðar við góðar undirtektir vistmanna. Elnlng _____________________ Kftup \ S«la_______________________Kmip Sjlg 1 Bandarikjadollar 1 Stariingspund 1 KanadadoHar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sasnskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskk frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 GyHini 100 V-Þýzk mörk 100 Lfrur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 329.80 330.60* 674.60 676.20* 288.50 289.20* 6244.70 6259.90* 6294.80 6410.30* 7505.70 7523.90* 8220.30 8240.30* 7580.30 7596.70* 1096.80 1099.40* 19244.90 19291.60* 16081.50 16120.50* l/<tZ9.UU l/*l/ I.JU" 39.06 39.18* 2370.10 2375.80* 674.00 675.70* 487.00 488.20* 151.25 151.62* 362.78 363.66* 742.06 743.82* 317.35 318.12* 6869.17 8885.89* 6924.28 7051.33* 8256.27 8276.29* 9042.33 9064.33* 8338.33 8358.57* 1206.48 1209.34* 21169.39 212£0.76* 17689.65 17732.55* 19171.70 19218.43* 42.99 43.10* 2607.11 2613.38* 741.40 743.27* 535.70 537.02* 166.38 166.78* 100 Pasetar ■kOOYen ^Braytjng »rá llðuitu ikráningu. SkntvaH vagna gengiaikránihga 22190. Fréttatilkynning Nýlega var haldinn fyrsti aðalfundur Sambands islenskra auglýsingastofa, StA en nú er um það bil ár siðan sambandið var stofnað. Af einstökum verkefn- um á fyrsta starfsári ber hasst fjölmiðlakönnun þá er framkvæmd var af Hagvangi fyrir sambandið. Fjölmiðlakönnunin var fyrsta meiriháttar tilraun til að kanna fjölmiölanotkun landsmanna, og gefur reynslan af þessari fyrstu tilraun ástæðu til þess að ætla að slik könnun verði framkvæmd reglulega i framtíðinni. Lög sambands íslenskra auglýsingastofa og þýðing á siðareglum alþjóða verslunarráðsins, sem auglýsingastofur innan SÍA starfa eftir, hafa verið send til fjölmargra opinberra aðila, félagasamtaka og fyrirtækja til kynningar á sambandinu. Á aðalfundi sambandsins var kjörin ný stjórn og skipa hana eftir- taldir: Halldór Guðmundsson, formaður, Bjarni Grimsson, ritari og Páll Vigkonarson, gjaldkeri. Frá félaginu Heilsuhringnum Árni Sigurðsson lnnri-Njarðvik er 80 ára í dag mánudag 30. apríl. Árni tekur á móti gestum í Safnaðarheimili Innri- Njarðvíkurkirkju kl. I9ídag. Þorbjörg Guðjónsdóttir, Króki Garða- bæ, verður 80 ára á morgun þriðjudag l. maí. Hún tekur á móti gestum á af- mælisdaginn eftir kl. 3. „Aðalfundur Heilsuhringsins, haldinn aö Hallveigar- stöðum i Reykjavik 18. mars 1979, tjáir þakkir sinar þeim alþingismönnum og ráðherrum, sem áhuga hafa sýnt á stefnumálum Heilsuhringsins, starfi hans og réttmætri stöðu i löggjöf þjóðarinnar, og vill eindregið vænta þess, að sú afstaða verði fyllilega virk þegar i allra nánustu framtið, þannig að Alþingi standi and vígt allri einokun eöa innflutningsbanni á fæðubóta- efnum, þ.e. vitaminum og steinefnum, sem eru nú i frjálsri sölu i fjölda landa vestanhafs og austan. Aðalfundurinn mótmælir harðlega margvislegum til- raunum, endurteknum og ólögmætum, af hálfu lyfja- valdsins, til að hrifsa af okkur margar tegundir matar- efna, sem i daglegri notkun hafa veitt okkur og fjöl- mörgum öðrum i landinu dýrmætan hcilsustyrk, og eru bæði læknum og lyfsölum óviðkomandi með öllu. Þessi matarcfni eru þess vegna seld i ýmsum verslun- um eins og hver önnur matarbót, sem almennt er sivaxandi þörf fyrir — og i ýmsum tilvikum neyt- endum lifsnauðsynleg til að halda sæmilegri heilsu og fvinnuþreki. íþessi ániðsla lyfjavaldsins, ef það fær vilja sinum framgengt, kemur alveg sérstaklega illa við neytendur nú á þessum timum vaxandi mengunar og mishöndl unar á svo margan hátt á jarðvegi og gróðri, bæði hér á landi og viös vegar i öðrum löndum." Tillagan var samþykkt með öllum samhljóða atkvæðum fundar- manna. Anna Theodórsdóllir, Digranesvegi 24 Kópavogi, er 80 ára í dag mánudag 30. apríl. Anna verður stödd á heimili dótt- ur sinnar og tengdasonar að Brekku- götu 14 í Hafnarfirði í dag. FerOamanna- í gjaldeyrir I. Bjami Jónsson listmálari sýnir í Bolungarvík GENGISSKRÁNING NR. 77 — 26. APRÍL1979. Bjarni Jónsson listmálari heldur sýningu i ráðhús salnum í Bolungarvík frá 28. apríl til 6. mai. Sýningin er opin virka daga frá kl. 18—22 og um helgar frá kl.* 14—22 og l. mai. Á sýningunni eru 80 myndir: oliu- málverk, vatnslitamyndir og teikningar og eru allar myndirnar til sölu. : Kvikmyndir Mánudagsmynd Háskólabíós Mánudagsmynd Háskólabiós i kvöld er bandariska kvikmyndin Mean Street sem Martin Scorsese gerði 1973. Myndin gerist i „litlu ltaliu’’ sem er hverfi i New York og fjallar um lif nokkra ólánspilta sem búa þar. Martin Scorsese, sem bjó ekki langt frá þessum stað, tekur þarna fyrir sérstætt samfélag þar sem ættar- og vináttubönd byggjast á gamalli hefð itölsku mafiunn ar. Reynir Scorsese að draga upp mynd af litríku mannlífi hverfisins. Systrafélagið ALFA verður með fataúthlutun að Ingólfsstræti 19 kl. 2 e.h. mánudaginn 30. apríl og þriðjudaginn l. mai. Svölukaffi Hin árlega kaffisala okkar verður i Súlnasal Hótel Sögu l. mai og hefst kl. 14.00. Kynnist krásunum á hlaðborðinu, þær svikja engan. Lukkupakkar, happ- drætti og tízkusýning, sem Svölurnar annast sjálfar. Allur ágóði rennur til líknarmála. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins heldur sina árlegu kaffisölu og skyndihappdrætti i Domus Medica þriöjudaginn I. maí kl. 2—6. Réttarráðgjöf ókeypis réttarráögjöf hefst nú aftur eftir páskafriið. Hún er veitt öll miðvikudagskvöld i sima 27609 frá kl. 19.30—22. Veröur þvl haldið áfram til mal-loka en ekki yfir sumariö. Meö haustinu veröur hún væntanlega tekin upp aftur en þá i breyttu formi. Júgóslavíusöfnun Rauðakrossins Póstgírónúmer 90000. Tekið á móti framlögum i öll- um bönkum, sparisjóðum og pósthúsum. Kínversk-íslenzka menningarfélagið Kinversk-íslenzka menningarfélagið efnir nú i ár til tveggja ferða til Kína. Fyrri verðin veröur farin á timabilinu 23. júni til 23. júli nk. Farið veröur með lest frá Kaupmannahöfn til Moskvu, þar sem dvalið verður eina nótt. Daginn eftir veröur svo haldið áleiðis til Peking meö járnbrautar- lest og komið þangað 2. júlí. I Kina verður dvalið um þriggja vikna skeiö og aðallega ferðazt um landið noröanvert, auk þess sem farið verður til Shanghai. Seinni ferðin vcrður farin á tímabilinu 23. sept. til 8. okt. Flogið verður um Kaupmannahöfn og Moskvu til Peking og dvalið i Kína um tveggja vikna skeið. Farið verður auk Peking til Shanghai, Kanton og Hangchow. Upplýsingar eru gefnar í síma 12943. Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Frá og með laugardeginum 28. apríl 1979 hækka far- gjöld Strætisvagna Reykjavikur að meðaltali um 25%. Fargjöld fullorðinna: 1. Einstök fargjöld úr kr. 120 i kr. 150. . 2. Stór farmiðaspjöld úr kr. 3000/32 m í kr. 4000/34 m 3. Litil farmiöaspjöld úr kr. 1000/9 m i kr. ÞQ00/7 m 4. Farmiðaspj. aldraðra úr kr. 1500/32 m i kr. 2000 /34 m. Fargjöld barna: 1. Einstök fargjöld óbreytt kr. 35. 2. Farmiðaspjöld óbreytt kr. 500/30 m.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.