Dagblaðið - 30.04.1979, Side 33
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. APRÍL 1979.
33
ffí Bridge
Háspilaleik mætti kalla spil dagsins,
sem Kanadamaðurinn Mel Stover er
höfundur að. Vestur spilar út tígulkóng
í þremur gröndum suðurs. Fimm lauf,
tapast með spaða út — en hvað með
þrjú gröndin? Athugið spilið vel áður
en skýringamar eru lesnar.
Norður
AÁKD
<?ÁKD
Oenginn
+D1098765
Austur
+ 2
Vestur
A86543
C97654
OK
+ ÁK
t?32
OÁD1098765
+G4
SUÐUK
+G1097
t?G108
OG432
+32
Það virðast tíu slagir í spilinu —
vörnin fær slagi á þrjú háspilin hjá
vestri. Svo auðvelt er spilið þó ekki.
Austur drepur tígulkónginn með ás —
spilar drottningu og tíu og vestur kastar
háspilunum í laufi! — Austur á þá
innkomu á laufgosa ef reynt er að fría
laufið.
Suður á svar við þessu. Kastar
þremur hæstu í spaða úr blindum á
tíglana — og er inni á tígulgosa. Spilar
síðan G—10—9 í spaða og kastar
þremur hæstu í hjarta úr blindum! Þá
spilar hann vestri inn á spaða. Vestur
getur tekið tvo slagi á spaða en verður
síðan aðspila hjarta. Þá fær suður þrjá
slagi á hjarta og þegar hann spilar
þriðja hjartanu lendir austur í kast-
þröng í tígli og laufi. Suður vinnur þá
spilið.
Getur vestur komið í veg fyrir kast-
þröngina með því að gefa suðri slag á
spaðasjöið? — Suður á svar við því.
Tekur G—10 i hjarta áður en hann
spilar austri inn á tígul. Austur verður
þá að spila frá laufgosa upp í D—10 í
blindum. Níu slagir. Sama staða kemur
einnig upp ef vestur drepur spaðasjöið
en tekur ekki fimmta spaðann. Spilar
í þess stað hjarta strax
A skákmótinu í Lone Pine nýlega
kom þessi staða upp í skák Bent.
Larsen, sem hafði hvítt og átti leik, og
Lein.
23. Dh6 — Rxc3 + 24. Bxc3 — He5
25. fxg6 — fxg6 26. Dxg6 + og Larsen
vann létt (26.-----Kf8 27. Hfl + —
Ke7 28. Hf7 + — Kd8 29. Dg8+ —
He8 30. Bf6+ — Be7 31. Bxe7 +
gefið).
Nei, Emma, ég er ekki reiður. Aðeins sár og miður min.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
27. april—3. mai er i Borgarapóteki og Reykjavikur-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu erugefnarísimsvara 18888.
'Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga cropiði þcssum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-. nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem'sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavlkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakter í Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Já, ég þykist vita að kjötið sé seigt. En það er brauðið
sem þú ert að reyna við núna.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga,ef ekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læktiir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, sími21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvi
liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—!6og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl.l 5.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla (Jpga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
ogsunnud.ásama timaogkl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—lóalladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúóir: Alladaga frá ki. 14— 17 og 19—20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
|AðaLsafn —ÍJtlánadeild. Þingholtsstráíti 29a, sími
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, feugard. kl. 9—
116. Lokað á sunnudögum.
(Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
(27029. Opnunartímar 1. sept.—31. mai. mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaöasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud.-
föstud.kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-
föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud,-
föstud.kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaðaogsjóndap'-
Farandsbókasöh fgreiðsla I Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar iánaon skipum, heilsuhælum og
stofnunum,simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga
föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opiðj
.mánudaga-föstudagafrákl. 14—21.
Amerfska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök
itækifæri. j
ASGRlMSSAFN BERCSTAÐASTRÆTl 74 er
opið sunnudag, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.i
1.30—4. Aðgangur er ókeypis. «
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 1. mai.
Vatnsberinn (21. jan.—19. f*b.): Þú gætir orðið fyrir
nokkrum vonbrigðum ef þú tekur þátt í mannfagnaði í
dag. Þú ættir að halda þig heima við. En þú getur líka
fengið skemmtilega heimsókn í kvöld.
Fiskamir (20. fab.—20. marz): Þú færð tækifæri til að
sýna sérstaka hæfileika þína og færð mikið hrós frá
einhverjum sem þú tekur mikið mark á. Þú kaupir
eitthvað mjög ódýrt en það reynist algjörlega ónýtt.
Hrúturinn (21. marz—20. aprfl): Eitthvað sem þú þráir
mjög heitt verður að veruleika vegna undarlegra örlaga.
Óyfirveguð framkoma ákveðins aðila verður þér til góðs.
Gestir sem þú færð dvelja of lengi hjá þér I kvöld.
ilautið (21. apríl—21. maf): Þú færð I hendur aukna
ibyrgð sem þú ræður mæta vel við. Þú verður fyrir
leiðindaáhrifum og ættir að reyna að taka ekki mark á
tilmælum ákyeðinna aðila.
Tvfburamir (22. maf—-21. júnl): Dálítið óvenjulegt kemur
upp I dag og það verður þér tíl óblandinnar ánægju.
Stjörnurnar eru 1 góðri afstöðu fyrir þig en gættu þess
að ætla þér ekki um of.
Krabbinn (22. júnf—23. júlf): Dagurinn er prýðilegur
fyrir flesta I þessu stjörnumerki. Einhver mun særa
tilfinningar þínar en biður um fyrirgefningu. Vinátta
virðist vera að snúast I ástarævintýri.
Ljónið (24. júlf—23. ágúst): Fullkomleiki þinn fer í
taugarnar á ákveðinni persónu sem er dálítið hroðvirk.
En sá góði árangur sem þú nærð á þínu sviði réttlætir
iðferöina sem þú notar.
Mayjan (24. ágúst—23. sept.): Þig langar til þess að fá að
hugsa þín mál I ró og næði, sérlega I sambandi við
peningamál.Gættu þess að vera ekki of eyðslusamur, þú
átt von á óvæntum reikningi.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú hefur áhyggjur vegna
persónulegs vandamáls. Það er hægt að leysa ef þú
treystir þér til þess að eiga óþægilegt samtal við
ákveðinn aðila Hertu upp hugann, það borgar sig.
Sporðdrokinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver sem þú berð
mikla virðingu fyrir kemur þér á óvart með því að biðja
jm aðstoð þína. Gáðu vel að því hvaða leiðir þú velur ef
pú skreppur I smáferðalag. Þú gætir villzt.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Einhver sem þér
finnst þurr á manninn er vel þess virði að kynnast þrátt
fyrir allt. Gleymdu ekki loforði sem þú hefur gefið, þótt
það kosti þig bæði fyrirhöfn og peninga.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver sem vill ekki
hjálpa þér kemur þér úr jafnvægi. Þér dettur snjallræði
I hpg en hugmyndin kemst ekki I framkvæmd vegna
andstöðu samstarfsmanna þinna.
Afmsalisbam dagsins: Astin verður allsráðandi fyrstu
mánuði ársins. En það sem lltur út fyrir að verða
langvarandi samband mun reynast skammlífara en þú
býst við. Vinnuskilyröin batna eftir miðbik ársins og þú
verður lfklega hækkaður I tign. Gamall vinur býður þér
að dvelja hjá sér I sumarfríinu.
KjarvaLsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögum kl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30— 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl.
9—18 ogsunnudaga frá kl. I3—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes.
sími 18230, Hafnarfjörður, simi 5l ; Uurowisimi
11414, Keflavík.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sírfW
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. I8 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi II4I4, Keflavík
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. sima*
jl088og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi,
Akurcwi Kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis pg á
helgidögum er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana.
Minningarsp|dIB
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum | Mýrdal við Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavlk hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni AÖalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóltur, Litla-Hvammi og svo I
Byggðasafninu i Skógum.
Minningarspjöld
Kvenfólags Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Viöimel 35.
Minningarspjöld
Félags einstœðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni
Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Stcindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers I Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðliipum FEF á Isafirði og
Siglufirði.