Dagblaðið - 30.04.1979, Síða 38
38
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. APRÍL 1979.
Skemmtun
60 ára afmœlisskemmtun
Guöjóns Matthíassonar
verður í Veitingahúsinu
Ártúni við Vagnhöfða
30. apríl kl. 21. Borð
tekin frú sama dag frú
kl. 15 til 17 í síma
23629.
SfMI 22140
Mfcnudagsmyndin:
Miskunnarleysi
götunnar
(Mean Streets)
Mjög fræg bandarisk mynd er
gerist í New York í „litlu
ítaliu.”
Leikstjóri: Murtin Scorsese
Aöalhlutverk:
Robert De Niro
Bonnufl innan lófcra.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hörkuspennandi ný banda-
risk litmynd frá 20th Century
Fox, um hóp manna og
kvenna scm lifir af þriöju
heimsstyrjöldina og ævintýri
sem hann lendir í.
Aðalhlutverk:
Georg Peppard
Jan-Michael Vincent,
Dominique Sanda.
íslen/kur textí.
Sýnd kl. 5,7 og9.
TÓNABÍÓ
SfMI 31182
„Annie Hall"
Kvikmýndtn „Annie Hall”
hlaut eftirfarandi Oscars-
verölaun áriö 1978:
Bezta mynd fcrsins.
Bezta leikkona — Diane
Kcaton
Bezta leikstjóm —Woody
Allen
Bezta frumsamda handritiö
—Woody Allen og Marshall
Brickman
Einnig fékk myndin hliöstæð
verðlaun frá brezku kvik-
mynda-akademíunni.
Sýnd kl. 5,7 og9.
Ný mjög spennandi, banda-
risk mynd um stríö á milli
stjama. Myndin er sýnd með
nýrri hljóðtækni er nefnist
SENSURROUND eða
ALHRIF á íslenzku. Þessi
ftýja tækni hefur þau áhrif á
áhorfendur að þeir finna fyrir
hljóðunum um leið og þeir
heyra þau.
Leikstjóri:
Richard A. Colla.
Aðalhlutvcrk:
Richard Hatch,
Dirk Benedict
Lome Greene.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 7.30 og 10.
Hækkaö verö.
Bönnuð innan 12fcra.
Slm'. 11475
Hsattuförin
Á heljarslóð
hafnarbíó
SÍMI1M44
YOU RE
HIS
MEAT!
Mjög spennandi, meistaralcga
vel gerö og leikin, ný, banda-
rísk stórmynd i litum, byggö á
sönnum atburöum.
ísienzkur texti
Sýndkl. 50g9
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05
og 11.05.
Sepennandi litmynd me
Cliff Pottsog Xochitl.
Bönnuð innan lófcra.
Sýnd kl. 3,15,5,15,7,15
9,15og 11,15.
■ salur
0-
Svefninn
langi
Hörkuspennandi litmynd.
Bönnuð innan 16 ára
Sýndkl. 3,10,5,10,7,10
9,10 og 11,10
Th. MASON
Passage
Spennandi, ný brezk kvik-
mynd, leikin af úrvals
leikurum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð
Bönnuð innan 14 fcra.
Barnasýninp.
Disney gamanm>iulin
GUSSI
Sýnd kl. 3.
Spennandi og viðburöahröð.
íslenzkur texti
Bönnuð innan lófcra.
Endursýnd kl. 5,7,9og 11.
SlMÍ
SlMI 32075 .
Vfgstirnið
KQGÉR
RICHARD MOORi:
ÖURfON HARDY
kRlXÆR
"IHtVYUD GKLSr
Villigæsirnar
’Sérlega spennandi og við-
burðahröð ný ensk litmynd
byggð á satnnefndri sögu eftir
Daniel Carney, sem kom út í
íslenzkri þýðingu fyrir jólin.
Leikstjóri:
Andrew V. McLaglen.
íslenzkur texti. .
Bönnuð innan lóára.
Sýnd kl. 3,6 oj> 9.
-------solur i---------
Convoy
23. og síðasta
sýningarvika
Páskamyndin
íár
Thank God
It's Friday
(Guði sé lof það
er föstudagur)
lilcnzkur texti
Ný bráðskemmtileg heims- ,
fræg amerísk kvikmynd í
litum um atburði föstudags-
kvölds i diskótekinu Dýra-
garðinum, í myndinni koma
fram The Commodores o.fl.
Leikstjóri Robert Klane.
Aðalhlutverk:
Mark Lonow,
Andrea Howard,
Jeff Goldblum
DonnaSummer.
Mynd þessi er sýnd um þcssar
mundir viða um heim við roet-
aðsókn.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Hækkað verð.
3ÆJARBí(P
■ ' Simi 50184
Folinn
Spennandi og djörf ensk kvik-
mynd.
Íslenzkur texti.
Bönnuö innan lófcra.
Sýndkl.9.
SlM111384
, .Óskars-verðla unamy ndin "
Á heitum degi
f*
Útvarp
Sjónvarp
i
i--------------------------------------------1
LARRY—sjónvarp í kvöld kl. 21.00:
Sá vangef ni reyndist heilbrigður
Larry nefnist bandarísk sjónvarps-
kvikmynd frá árinu 1974 sem sýnd
verður í sjónvarpi í kvöld. Aðalhlut-
verk leika Tyne Daly og Fredrick Forr-
est.
Greint er frá Larry, sem er fullorðinn
maður. Við sjáum hann fyrst þar sem
verið er að koma með hann á geð-
veikrahæli. Larry virðist mjög þroska-
heftur, getur ekki talað og er haltur.
En þegar ein af starfsstúlkum hælis-
ins kemur að honum, þar sem hann
situr og er að lesa í bókaherbergi
hælisins, þykir henni ekki líklegt að
Larry sé í rauninni neitt vangefinn.
Hún fer þvi fram á það við yfirvöld
hælisins að Larry verði kennt. 1 ljós
kemur að í rauninni hafði Larry aldrei
verið úrskurðaður vangefinn en þó eru
flestir á hælinu efins um að takist að
kenna honum nokkuð.
Þeir reynast hins vegar hafa haft
rangt fyrir sér og Larry tekur miklum
og örum framförum.
Stúlka á hælinu er sannfærð um að hægt sé að kenna Larry en aðrir eru henni ekki
sammála. Tyne Daly og Frederick Forrest I hlutverkum sínum.
Myndin er byggð á sannsögulegum
atburðum sem gerðust i Bandarikjun-
um. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir.
-DS.
V_________________________________
t---------------------------------
ÞAR SEM AUSTRIÐ 0G VESTRIÐ MÆTAST:
J
■Y
útvarp í kvSld kl. 22.10
Lífspeki danans Martinusar
Ingibjörg Þorgeirsdottir flytur í
kvöld erindi í útvarpi um lífsspeki
Danans Martinusar sem nú er
háaldraður. Martinus hefur nokkrum
sinnum komið hingað til lands og flutt
erindi um heimspeki og lífsviðhorf sín
en auk þess hefur hann skráð þau i sex
bækur. ingibjörg var beðinn að segja
nánar frá:
„Martinus var ómenntaður maður
sem fékk skyndilega innblástur og sá þá
allan heiminn og allt líf í honum í nýju
Ijósi. Honum opnaðist yfirsýn yfir
veröldina. Eftir langan undirbúning
hóf hann að skrifa frásagnir af þessu
þar eða hann átti ekki auðvelt með
skriftir, ólærður maðurinn. Rit hans í 6
V
bindum nefnist Lífsins bók og hefur
nokkuð af henni verið þýtt á íslenzku
sem er löngu orðið ófáanlegt. Ef menn
vilja eignast dönsku útgáfuna verða
þeir að panta hana frá Danmörku.
Martinus er ekki mikið þekktur á
Vesturlöndum en þeir fræðimenn, sem
þekkja til hans dá hann mjög. Hann er
mikið lesinn í Danmörku og Svíþjóð og
Hollendingar og Þjóðverjar eru farnir
að þekkja til hans Hann kom hingað
nokkrum sinnum á 6. og 7. áratugnum
og margt eldra fólk man vel eftir
honum. Siðast var hann hér 1970 eða
1971.
í fyrra erindinu þar sem ég fjallaði
um Martinus sagði ég meðal annars frá
sumarhúsum sem reist hafa verið á
Norður-Sjálandi í samræmi við hug-
sjónir hans. Ég kem aðeins inn á þetta
aftur í kvöld.
Martinus er að mörgu leyti sérstakur
hvað lífsspeki varðar. Lífsspeki hans er
mun nær því sem tíðkast í Austur-'
löndum en hér á Vesturlöndum.
í bók sem Almenna bókafélagið gaf
út núna fyrir síðustu jól og nefnist Líf
eftir dauðann er Martinus tekinn sem
dæmi um menn sem fengið hafa
vitranir sem breytt hafa lifi þeirra og í
rauninni lífi fleiri en þeirra,” sagði
Ingiþjörg.
-DS.
__________________________________t
hÚtvarp
Mánudagur
30. apríl
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Vid
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sú nótt gleymist aldrei”
eftir Walter Lord. Glsli Jónsson lcs þýðingu
slna (9).
15.00 Miðdegistónlcikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Astvaldsson kynnir.
,17.20 Sagan: „Ferð út I >cruleikann” eftir Inger
Brattström. Þuriður Baxter les þýðingu slna
(3).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tiikynninpr.
19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt
imu
19.40 Um daginn og veginn. Sigurður H. Þor
stetnsson á Hvammstanga talar.
20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
21.20 „Ég geri það samt”, smásaga cftir Vitu
Anderson. Inga Birna Jónsdóttir islenzkaði og
samdi formálsorð. Ragnheiður Steindórsdóttir
leikkona les
21.55 Walter Landauer leikur á tvö pianó lög
eftir Schubert, de Falla, Debussy og Mozart.
22.10 Þar sem austrið og vestrið mætast. lngi
björg Þorgeirsdóttir flytur hugleiðingu um lifs-
speki Martinusar.
22.30 .Vcðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.50 Myndlistarþáttur. Umsjón: Hrafnhildur
Schram. Rætt við nemendur i Myndlista og
handíðaskóla Islands um skólaferð til Banda
rikjanna, og Edda Óskarsdóttir scgir frá Lista
hátíðbarnanna.
23.05 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar
tslands i Háskólabíói á fimmtud. var; — siðari
hluti. Hljómsveitarstjóri: Hubert Soudant frá
Hollandi. Sinfónia nr. I i D-dúr „Titan-hijóm-
kviðan” eftir Gustav Mahler. — Kynnir:
Áskell Másson.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
1. maí
Hátiðisdagur verkalýðsins
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.I0 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin
vaU. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónsson
heldur áfram að iesa þýöingu sina á sögunni
„Svona er hún Ida" eftir Maud Rcuterswerd
(2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónlcikar.
9.45 Þingfréttir.
I0.00 Fréttir. I0.10 Veðurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: frh.
11.00 Sjávarútvegur og sigUngan Guðm.
Hallvarðsson ra^ir við fulltrúa farmanna um
kjaramál.
U.l5 Morguntónleikar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
A frlvaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.25 Ctvarp frá Lækjartorgi. Frá útifundi Full-
trúaráös verkalýðsfélaganna i Rcykjavik,
BSRB og lönnemasambands tslands. Fluttar
verða ræöur og tónlist, m.a. leikur Lúðra-
sveitin Svanur og Lúörasveit verkalýðsins.
15.30 „Norden hiker dagen”: Norræn kveðja á
verkalýðsdegi. Samnorræn dagskrá verkalýðs
félaga á Norðurlöndum i samantckt sænska
útvarpsins. Flytjendur: Verkalýðskórinn i
Málmcy. Söngstjóri: Kjell Johansson. Kór tré
smiðafélags Reykjavikur. Songstjóri: Guðjón
B. Jónsson Lúíteasveit verkalýðsins. Stjórn
andi: Eltert Karlsson. Karlakór iðnaðarmanna
i Noregi. Söngstjóri: Wilhelm Elders. Verka
lýðskórinn í Hyvinge i Finnl. Söngstj: Asko
Vilen. Lúörasveit skipasmiöastöövarinnar i
óðinsvéum, svo og kvennakórinn og karla
kórinn Arion þar I borg. Stjómendur: Poul
Erik Hansen og Kjeld Andersen.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn-
ir).
16.20 Þjóðleg tónlist frá ýmsum löndum. Áskell
Másson kynnir tónlist frá Grænlandi.
16.40 Popp.
17.20 Sagan: „Ferð út í veruleikann” eftir Inger
Brattström Þuriður Baxter les þýöingu sina
(4).
17.50 Tónleikar.TiIkynningar.
I8.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöklsins.
19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar.
I9.35 Maður borgar bara félagsgjaldið” Dag-
skrá gerð i samráði við Alþýðusamband
Islands og Menningar- og fræðslusamband
alþýöu. Kristin Mántylá skrifstofustjóri ASl
og Haukur Már Haraldsson blaðafulltrúi Ivafa
umsjón mcð höndum.
20.30. titvarpssagan: „Fórnarlambió” eftlr
Ilermann Hesse Hlynur Árnason tes þýðingu
sina (3).
21.00 Kvöldvaka. a. Finsöngun Margrét Matt-
hiasdóttir syngur islenzk lög. Ólafur Vignir
Albertsson leikur á píanó. b. Á scxtugsafmæli
Óskars Aðaisteins rithöfundar. Sigurður
Skútason leikari tes kafia úr skáldsögunni
„Eplunum i Eden,” og Hjörtur Pálsson dag
skrárstjóri les Ijóðaflokkinn „Vitaljóð”. c.
Sjómaður, bóndi og smiður Þuriður
Guðmundsdóttir frá Bæ í Steingrimsfiríh segir
frá föður sinum, Guðm. Guðmundssyni.
Pétur Sumariiðason les. d. Hermann Jónasson
á Þingeyrum Gunnar Stefánsson les síðari
hluta greinar eftír SigurðGuðmundsson skóla
mcistara. e. Kórsöngur: Alþýðukórinn
syngur Söngstjóri: Hallgrimur Helgason.
22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.50 Viðsjfc: ögmundur Jónasson sér um þátt
inn.
23.05 Danslög.
23.50 Fréttir^DagkrtiiJok.
I
Sjónvarp
ð
Mánudagur
30. apríl
20.00 Fréttirog veóur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson.
21.00 Larry. Bandarisk sjónvarpskvikmynd frá
árinu 1974, byggð á sannsögulegum at
burðum. Aðalhlutverk Frederick Forrest og
Tyne Daly. Larry nefnist ungur maður, sem er
færður á geðsjúkrahús. Hann hefur veriö á.
hæli fyrir vangefna síðan hann var ungbarn. I
Ijós kemur, aö Larry er sæmilega greindur, og
hann tekur miklum framförum á skömmum
tima. Þýðandi Dóra Hafstcinsdóttir.
22.15 Skautadans. Frá sýningu, scm haldin var
að loknu heimsmeistaramótinu i listhlaupi á
skautum í Vinarborg í fyrra mánuði. Kynnir
Bjarni Felixson. (Evróvision — Austurriska
• sjónvarpið).
Þriðjudagur
1. maí
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Lúðrasveit verkalýðsins. Hljómletkar i
sjónvarpssal. Stjórnandi Ellert Karlsson.
Stjórnandi upptöku Tage Ammendrup.
20.50 Yfirvinna og fjölskyldulif. Viötals og
umræðuþáttur. Meðal annarra er rætt við
Viglund Þorsteinsson framkvæmdastjóra, Jón
Kjartansson, formann Verkalýðsfélags Vest-
mannaeyja, og Þóri Einarsson prófessor.
Umsjónarmaður Sigrún Stcfánsdóttir.
21.40 Hulduherinn. Sök bltur sekan. Þýöandi
Ellert Sigurbjömsson.
22.30 Dagskráriok.