Dagblaðið - 06.06.1979, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 06.06.1979, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1979. 11 Kjörstýrimanna: Þrír íslenzkir ódýrari en tveir danskir Grein Gunnars Guðmundssonar lögfræðings VSÍ svarað. Mánudaginn 21. maí 1979 birtist í dagblaðinu Vísi ritsmíð úr herbúð- um VSÍ. Með stríðsletri var eftirfar- andi fyrirsögn: 77 íslendingar vinna störf sem 63 Danir og Þjóðverjar sinna. Ekki verður annað séð af greininni en þeir telji að fjöldi yfirmanna á íslenskum kaupskipum sé helsti þrándur í götu þess að samningar takist við yfirmenn á kaupskipunum í þeirri deilu er nú stendur og hefur staðið á annan mánuð. Rétt er að á þeim tveim gerðum skipa þeirra er keypt hafa verið af Mercandia hefur verið bætt við 1 stýrimanni, og skipt um stöðuheiti í vél: danskur mótor- maður, kaup Dkr. ca 6000 = 378.000 isl. hefur hér verið breytt í 3. vél- stjóra með byrjunarkaup = 223.851 kr. (vart hafa íslenskir útgerðarmenn tapað á því). Á minni gerðinni,1499 brúttó, hefur verið bætt við stýri- manni, einn var, verða 2. Á stærri gerðinni var bætt við stýrimanni, voru 2, eru nú 3. Eflaust telja margir er lítt þekkja til mála að þessar breyt- ingar hafi skipt sköpum fyrir út- gerðina, en við skulum nú athuga þetta mál nánar. Það vill svo til að undirritaður hefur unnið á báðum þessum' stærðarflokkum, undir dönskum fána, og á sínar viðskiptabækur enn, svo ekki þurfti annað en stinga inn þeim kaupgreiðslutölum, er gilda i dag svo birta mætti kaup og kjör. í leiðinni má geta þess að byrjunarlaun dansks háseta eru dkr. 5735 = 361.000 kr. isl. íslenskur kollega hans byrjar með 186,713 kr. á mánuði og er það helftin (hann er hálfdrætt- ingur rétt eins og við stýrimenn), sama er og um alla aðra að sjálf- sögðu. Á undanfömum liðlega 20 árum hef ég siglt um flest heimsins höf, og leyfi ég mér hiklaust að telja Norður- Atlantshafið, og hafsvæðið við ísland erfiðust þeirra hafsvæða, er ég hef siglt um. Ekki eru margar smá- hafnirnar okkar til að létta störfin. Með sína lélegu hafnaraðstöðu og bryggjustubba, þar sem aðeins hluti skipsins liggur við bryggju, og segja má að skipið róli í endum allan tímann meðan á viðdvöl stendur. >á siglt er erlendis geta menn oftast sleppt flestum áhyggjum um velferð skips þegar búið er að binda og hvílst, ef ekki fer fram losun/lestun. Aðstöðunni hér heima hefur áður verið lýst með tilliti til smáhafnanna. Ég leyfi mér hiklaust að telja að þau skip er sigla stöðugt á íslensku smá- hafnirnar verði að lágmarki að sigla með 2 stýrimenn. Að sigla á móti skipstjóra fyrir einn stýrimann, er ákaflega erfitt. Eigi það að vera bæri- legt þarf sérstakan skipstjóra að dugnaði og með mikinn samstarfs- vilja. Þetta er ekki hægt nema unnið sé á algerum jafnréttisgrundvelli, og þykir þá mörgum kafteininum lítið eftir af kóngsríki sínu. Hér heima yrði um nýjung að ræða þar sem þetta er nánast óþekkt nema hjá hinum svonefndu sjóræningjaút- gerðum er sigla á þvi sem eftir er hverju sinni. Erlendis þekkja smá- skipamenn ekki annað fyrirkomulag og vinna á jafnréttisgrundvelli á sjó, við land gengur á ýmsu. Þeir skip- stjórar sem hundsa jafnréttið vakna upp við það hver mánaðamót að stýrimaðurinn er mikið hærri í launum. (Skipstjórinn hefur sitt fastakaup, og fasta borgun fyrir allt annað, þannig að ef hann stendur ekki til jafns, verður stýrimaðurinn með óbundna eftirvinnu mismunandi mikið hærri). Berum nú saman launin: Sjá töflu hér að ofan Danskt skip 1499 brúttó, 2 stýrimenn. Mánuður desember. Kaup (byrjunarl) tvískiptar vaktir. Overst. 1. stýrim. 7733.00 Fjarl. 4% 184.95 Talstöðvart. 240.00 Ev. lægri taxtí 58,66 x 114 st. x 6623.00 Ev.helgid. 73,76x30,5 x 2249.68 Skiptititillegg 12 st. x9,60 115.20 W-end 80 x 11 880.00 Sofavakt41stx9,60 393.60 Orlofsfé9,25% af liðum x 820.75 Kaup. ev. o.fl. dkr. 19.240,58 Frídagar, orlofsd. kostpeningar. Fritímar 84. 40 timar gefa 7 daga 84gefa 14,7 daga dagur á 257,46 14,7 x 257,46 3786,13 2,5 orld x 257,46 643,90 (14,7 + 2,5) 17,2 x 46,50 = fæðisd. 799,80 Fríd. orl+kostp = dkr. 5.229.83 Kaup og aðrir 1. dkr. 19.240.58 Mánuðurinn alls: dkr. 24.470,41 fsl. kr. 1.517.165 2. stýrimaður var alls: 21.770 = ísl. kr. 1371,510 2. danskir samtals: 1.517.165 ísl. kr. 1 stýrim. 1.371.510fsl. kr. 2stýrim. Danskt kaup alls: 2.888.676 ísl. kr. Kostnaðárniðurstöður eru því eftirfarandi: Dansktskip 1499/1699 brúttó: Overstyrmann total dkr. 24.470,41 1. styrmann total: 21.770,00 Launakostn total: 46.240,41 fsl. sama stærð 3 stýrimenn: íslenskt kaup þriskiptar vaktir 1. stýrim. byrjunarl. kr. 262.175 Risna 3.750 Fjarl. tiUegg 10% 26.217 Ev. hærri 14x2612 36.568 Ev. Iægri24,5 x 1632 39.984 14,7 frídagará 12098 = 2,5 orld. —..— 17,2 fæðisd. á 1487 = 177.840' 30.245' ‘ 25.576 Fríd. orlofsd + fæðisd = Kaupev. o.fl. 233.661 368.695 Heildarkaup 1. stýrim. 2. stýrim byrj. laun Fjarlægðart. 10% Ev. hærri 14 x 2398 Ev. lægri 20 x 1499 602.356 kr. 240.70Í 24.070 33.572 29.980 Kaupev. ofl. 14,7 frid.á 11.107 2,5 orlofsd. —..— 17,2 fæðisd. á 1487 328.325 163.272 27.767 25.576 Fríd. orlofsd. = fæðisd Kaup ev. ofl. kr. 216.615 328.325 Heildarkaup 2. stýrimanns 544.940 3. stýrimaður byrj. laun Fjarl. tUlegg 10% Ev. hærri 14 x 2298 Ev. lægri 20x 1436 231.497 23.149) 32.172! 28.720, Kaupev. o.fl. 315.538 14,7 frid. á 10.682 2,5 orld. 17,2 fæðisd.á 1487 157.025 26.705 25.576 Fríd. orlofsd = fæðisd. Kaupev. ofl. 209.306 315.538! Heildarkaup 3. stýrimanns 524.844 fslenskt skip, sama stærð: 1 stýrimaður: 2. stýrimaður 3. stýrimaður 602.356 544.940 524.844 Launak. total 1.672.140 ísl. kr. 2.888.676 kr. 2 danskir stýrim. ísl. kr. 1.672.140kr. 3 ísl. stýrim. mism. 1.216.536. kr. Kaup ev. o.fl. samtals: 368.695 Hrjáðum islenzkum útgerðarmönnum til hagsbóta. Að sjálfsögðu gefa aðrar stéttir svipað þeim í hag. í dæmi því, er ég tek hér er það skip er ég starfaði á 23 daga í hafi og 8 við land. Stýrimenn 2 og stóðu tvær 6 stunda vaktir. Undir- ritaður hafði aukaiega 1 klst á dag fyrir allan launareikning skipsins, dagbækur o.fl. o.fl. Hinir íslensku ganga að sjálfsögðu 8 st. á sólar- hring. Ég held að ég hafi verið ríf- legur á eftirvinnunni, því vart hefðu 3 stýrimenn haft meira en 106,5 tíma í eftirvinnu á 8 dögum, þvi oftast var losað/lestað 14—16 tíma á dag, og hefur því ekki verið hallað á landann. Á skipum þessarar' stærðar er greitt sem eftirvinna allt umfram 8 st. w-end 11 dkr. á klst. er helgaruppbót, laugardaga/sunnu- daga/helga daga ofan á eðlilegan frí- dag (1,4 virkir dagar), svo eru ýmsar auka sposlur. Einn stýrimaður á skipi gerir hjá dansknum, allir liðir ca 20.000 dkr. Meira, eða minna, eftir dugnaði og samstarfsvilja skipstjóra, svo og fart skipsins, eða um 1200 þús. isl., skipstj. svipað, venjulega hærri. Þar er munurinn ca 5—600 þúsund íslenskum útgerðarmönnum í hag, þrátt fyrir 2 stýrimenn og skipstjóra. Ættu þeir því vart að kvarta þar frekar. Hið fræga launadæmi Þorsteins Pálss., á sjónvarpsku minum, 602 þúsund, hefur verið reiknað ■ liara bók ríkisstofnana. B 15 heitirskalinn þar er og að finna skipaskoðunar- menn og slika menn. Út úr dæminu fengu kunnáttumenn 844 þús. enda eru þeir að mestu hættir til sjós. Álverið Járnblendið Til sjós hafa verið staðnar sjóvakt- ir frá því siglingar hófust. í landi er það nýmæli og þykir mikið til um allt það óhagræði er því fylgir, enda launað með 36,2% vaktaálagi. Ég- leyfi mér að bera saman lítillega hvað þar er greitt. Engrar- sérmenntunar krafist, 6—8 mánaða vinna i verksm. i Noregi á fullu norsku kaupi. Byrjunarlaun: Verkstjóri Vaktaálag Verkstj.ál. kr. 237.702 kr. 86.048 40% 95.080 Flokkstjóri Flokkstj. 15% Vaktaálag 237.702 kr. 35.655 kr. 86.048 kr. Alls 359.405 kr. Alls 418.830kr. Engrar menntunar krafist. Gældends fra l.marts 1973 Til.æg lil r.ovedoverenskomsten mellem DANMARKS REDERIFORCNING OG DANSK STYRMANDSFORENING af 13. maj 1977 Fra og med 1. marts 1979 gælder folgende satser i kroner: Hyre pr. máned: G = Grundhyre R = Rederiets andel af pensionspraemien H = Grundhyre + dyrtidstiliæg O = Officerens andol af pensionspræmien OVERSTYRMÆND \V-e*d il VfR KftM Co. $ oi LKL | I Under850 under 2 ár . efter 2 ár efter 3 ár efter 5 ár efter 8 ár efter 10 ár eHeí /úrfvt ai '2Ar 3849 4066 4211 4410 4481 4552 4696 6594 6913 7126 7419 7523 7627 7839 +5*0 & 475 498 513 534 542 549 564 •" 317 332 342 356 361 366 376 4136 4353 4498 4697 4768 4839 4983 7016 7335 7548 7841 7945 8049 8261 +006 505 528 543 565 572 580 595 337 352 362 376 381 386 397 4624 4841 4986 5185 5256 5327 5471 7733 8052 —8265 8558 8662 8Z6Z_ . JJ97fl Q 0 O 557 580 595 616 624 631 646 371 386 397 411 416 421 431 4785 5002 5147 5346 5417 5488 5632 . 7970 8289 8502 8795 _ 8899 9003- 9215 + & C>D 574 597 612 633 641 648 663 383 398 408 422 427 432 442 5400 5617 5762 5961 6032 6103 6247 . 8874 9193 9406 _ 9699 .0803. - 9907 -10119 +500 639 662 677 698 706 713 729 426 441 451 466 471 476 486 1. STYRMÆND G 3759 3976 4121 4320 4391 4462 4606 . A-C 1 Under3500 H R 6462 465 6781 488 -6994. —Z286 .7391. 504 525 532 7495 540 _Z70Z+SL 555 O 310 325 336 350 355 360 370 G 3776 3993 4138 4337 4408 4479 4623 77.3? -f 5 C 2 3500-6500 H 648Z_ _ £806 _ . 7019 7311 7416 7520 R 467 490 505 525 534 541 557 ' O 311 327 337 351 356 361 371 G 4513 4730 4875 5074 5145 5216 5360 - £815 **£> Over 6500 H 7570 7889 8102 8395 8499 8604 D R 545 568 583 604 612 619 635 — O 363 379 389 403 408 413 423 2. STYRMÆND 3759 6462 46Í 310 3976 6781 4121 6994_ ‘ 504 336 4320 4391 4462 7286_ 739J 7495_ 525 532 ' 540 350 355 360 4606 , mm. 7707 4A O # 555 370 Sigurbjöm Guðmundsson Byrjunariaun skipstjóra munu þau sömu: Vinnuvika, Álverið/Jámblendi 36 st. til sjós 40 st. Á 35 dögum er unnið l • 21 dag, 14dagarfri. Vinnumánuður til sjós gefur ca 11 daga frlrétt ef unnið er alla laugar- daga/sunnudaga mánaðarins. Kaup- auki er hjá Járnblendinu i sumarfri og eins í desember hátt í þrettánda mánuðinn, bankamanna. Fæði er að; sjálfsögðu fritt, og kaup greitt fyriri þann tíma, er fer i að komast að og frá vinnustað. Verkamenn: Vaktaálag 237.702 kr. 86.048 kr. Alls 323:750 kr. Engrar menntunar krafist 1. stm./2 vélstj. byrjl. 4 f. 254.357 kr. 2. stm./3 vélstj. byrjunarl. 4. f. 233.573. 3. stm./4 vélstj. byrjunl. 4. f. 223.851 kr. 3—4 vetra nám og siglingatími til sjós skilyrði gagnvart stýrimannanámi. Tekjutap og kostnaður við skóla- göngu ca 14—18 milljónir, miðað við núverandi kaup og kostnaðr. Skyldi kvikna á perunni Ég bið menn að hugleiða þessi dæmi vel, verður er verkamaðurinn launa sinna. Skyldi ekki renna upp Ijós í herbúðum atvinnurekenda, er þeir sjá að verkamaflur á vöktum hefur um 100 þúsund krónum hærri mánaðariaun en stýrimenn og vél- stjórar sem eru afl koma úr 3—4 vetra skólagöngu, svo ekki sé minnst á ólærfla verkstjóra mefl 100% hærri laun. Að heiman ógfór í Visi i dag las ég að vandræöalaust væri fyrir alla yfirmenn islenska er þess óska að skrá sig i Rotterdam á alþjóðleg kjör (I.T.F. Ufllega 2-föld islensk kjör, þegar alit er talið og algert skattfrelsi einhleypra). Sam- kvæmt stýrimannablaöinu danska Navigator nyt eru 440 undanþágur á danska verziunarflotanum. Vöntunin eftirfarandi: 100 skipstjórar með of lítil réttindi, 40 yfirstýrimenn, sama, og 300 undirstýrimenn (2-3 stýri- menn) vantar. Mest og best er úrvalið á þessum tima fyrir þá er hugsa sér tU hreyfings. Nú eru 4-mánaða samn- ingar algengir orðnir og2ifrii. Látið hvergi deigan sfga Nú þegar þessar Unur eru skrifaðar, eru áhrif verkfallsins fyrst aö koma alvarlega í ljós. Aldrei hefur samstaða manna verið betri en nú, það sýndi fundurinn i Sigtúni seinast. Kjör okkar eru mörgum árum á eftir flestum öðrum starfshópum í þjóð- félaginu, og takist okkur ekki nú að ná svipuðu og sambærUegir starfs- hjópar, þá næst það seint. Með baráttukveðjum til stríðandi félaga. Sigurbjörn Guðmundsson stýrimaður

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.