Dagblaðið - 06.06.1979, Side 15

Dagblaðið - 06.06.1979, Side 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNl 1979. 15 3 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 2702? „ÞVERHOLTI11 8 1 Til sölu D Sitkagreni. Nokkur úrvalstré, 1,50—2 m, til sölu. Sími 40774 eftir kl. 6. Sem nýtt glæsilegt hústjald tíl sölu. Sími 82152. m sölu fallegt 200 litra fiskabúr, stórir fiskar geta fylgt með. Á sama stað selst spólusegulband (mono), með því fylgja spólur og hljóðnemi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 28185 eftir kl. 5. Til sölu gamall rokkur, tvær strauvélar, önnur ný, hundaklippur og sumarbústaður í flekum. Uppl. í sima 42826. Til sölu nokkrar stórar furuplöntur á Klettahrauni 23. Simi 52343 eftir kl. 7. Til sölu rafmagnshandfærarúllur, 24 volta. Uppl. i síma 94-7191. Til sölu bensinsláttuvél, lítið notuð, og barnatvíhjól með hjálpar- hjólum. Uppl. i síma 21671. Froskkafarar. Hef til sölu 2 kafarakúta, i einu setti á bakstykki. Uppl. í síma 42993. Söluturn til sölu í vesturbænum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—069 Til sölu tvær bilskúrshurðir, st. 2,57x2,20 með hurðarjárnum og körmum, svo og tjaldvagn sem þarfnast lagfæringar, Linguaphone á frönsku óskast keyptur á sama stað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—2102 Rafmótor, 940 snúningar, 8 hö, 3ja fasa, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—939 Til sölu dökkgrænt bæsað borðstofuborð með 4 pinnastólum, grænn buffetskápur, stór körfustóll, simaborð með marmaraplötu, tveir brúnir nær nýir pinnastólar, Silver Cross barnavagn, brúnn, burðarrúm. Uppi. í síma 42739. Sófasett og borð, húsbóndastóll og skammel, borðstofu- skápur, útvarp og plötuspilari í skáp til sölu. Uppl. í síma 30594 eftir kl. 3. Til sölu iðnaðarsaumavél, sjálfsali og fótur undir 26" sjónvarps- tæki. Uppl. í síma 18382eða 24595. Til sölu ca lOOstk. notaðar gangstéttarhellur. Uppl. í síma 25958 í dag og á morgun eftir kl. 5. Til sölu vegna brottflutnings nýtt borðstofusett, eldhúsborð og sex stólar, sjónvarpstæki, Candy þvottavél, furuborð, bambushjónarúm, bambus- ruggustóll, 12 manna matar- og kaffistell og margt fleira. Uppl. í síma 50113. Gyllum og hreinsum víravirkið og upphlutinn fyrir 17. júní. Gullsmíðaverkstæðið Lambastekk 10, sími 74363. Gamlar nótnabækur, Sigfús Einarsson, Sigvaldi Kaldalóns, Jón Laxdal, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, „Fjárlögin” og frumútgáfur bóka Hall- dórs Laxness, Guðmundar Böðvars- sonar, Steins Steinars og margar fleiri nýkomnar. Bókavarðan, Skólavörðustíg 20, sími 29720. -------------------31--------------- Fiskbúð til sölu. Uppl. í síma 44604 eftir kl. 7 í dag og næstu daga. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan Barmahlíð 34, simi 14616. Steypuhrærivél. Til sölu tveggja poka hrærivél. Uppl. í síma 92-2574 og 92-2540. Til sölu Evinrude utanborðsvél, 50 hö., sem ný. Uppl. í síma 19943 og 92-2834. Til sölu hjólhýsi, Sprite Alpina, 12 feta, einnig borðstofu- skápur. Uppl. i síma 50658. Til sölu sænskt karlmanns fótgírahjól, og svarthvítt 24" Körting sjónvarp, gólfteppi 4x4 m að stærð. Uppl. í síma 84886. Úrval afblómum; pottablóm frá kr. 670, blómabúnt á aðeins 1950 kr., sumarblóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavöru. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut Foss- vogi, simi 40500. Vinnupallaefni til sölu. Spírur og mótatimbur, nægjanlegt fyrir tvíbýlishús. Uppl. í símum 52412 og 51700. Garðeigendur — Garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang- stigum og fl. Útvegum einnig holta- hellur. Uppl. í síma 83229 og 51972. Trjáplöntur: Birki í úrvali, einnig alaskaviðir, brekkuvíðir, gljávíðir, alparifs, greni, fura og fleira. Trjáplöntusala Jóns Magnússonar, Lynghvammi 4 Hafnar- firði. Simi 50572. Opið til kl. 22, sunnu- daga til kl. 16. 3 Óskast keypt i Óska eftir að kaupa gott golfsett á góðu verði. Hálft sett kemur til greina. Uppl. í símá 10886 eftir kl. 20. Óska eftir að kaupa skrifborð, meðalstærð. Uppl. í síma 77318. Kikir. Langdrægur kíkir óskast til kaups. Uppl. í sima 18734 milli kl. 2 og 6. Hjólhýsi eða tjaidvagn óskast. Uppl. í síma 71400 eftir kl. 6. Óska eftir notuðum hnakki, helzt íslenzkum. Uppl. í síma 30514 milli kl. 5 og 7. Óska eftir sumarbústaðarlandi í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. i síma 92- 2658. Góð fólksbilakerra óskast aftan í Cortinu. Sími 72335. Bilskúr óskast keyptur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—2108 Óska eftir að kaupa sumarbústaðarland. Sími 75944. Óska eftir að kaupa suðutæki með kútum. Uppl. í síma 43677. Óska eftir að kaupa gamlantraktor, verður að vera í lagi. Uppl. í síma 53842 eftir kl. 7. Álkör frá Kietti óskast til kaups eða leigu í sumar. Sími 95-4124 og 4410. Verzlun Sagarblöð-verkfæri Eigum fyrirliggjandi bandsagarblaða- efni, kjötsagarblöð, járnsagarblöð, vél- sagarblöð, bora og borasett, sagir, raspa og fl. Bitstál, sf., umboðs- og heild- verzlun, Hamarshöfða 1, sími 31500. Verksmiðjuútsala Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur, og akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, bamabolir, skyrtur, náttföt, sokkar o.fl. Lesprjón Skeifan 6, sími 85611 opið frá kl. 1 til 6. Veiztþú að sljörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn,- ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaöar. Reynið viðskiptin. Stjömulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., simL 23480. Næg bilastæði. Takið eftir. Smyrna hannyrðavörur, gjafavörur. Mikið úrval af handavinnuefni, m.a. efni I púða, dúka, veggteppi og gólfmott ur. Margar stærðir og gefðir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikið litaúrval og margar gerðir af prjóna- garni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborð, koparvörur, trévörur.' Einnig hin heimsþekktu price’s kerti í gjafapakkningum. Tökum upp eitthvað nýtt i hverri viku. Póstsendum um allt land. HOF, Ingólfsstræti (gegnt Gamla bíói), sími 16764. Garðabær—nágrenni. Rennilásar, tvinni og önnur smávara, leikföng, sokkar, gjafavara, garn og margt fleira. Opið frá kl. 2 til 7 alla virka daga. Verzlunin Fit, Lækjarfit 5, Garða- bæ. Við gerum við húsgögnin yðar á skjótan og öruggan hátt. Sérsmíðum öll þau húsgögn sem yður langar til að eignast eftir myndum, teikningum eða hugmyndum yðar. Auk þess bjóðum við yður upp á glæsileg furusófasett, sófa- borð, hornborð og staka stóla sem þið getið raðað upp I raðsófasett. Hægt er að skrúfa hvern stól, sófa og borð I sundur með sexkantslykli til að auðvelda flutn- inga. Tilvalið í sumarbústaði sem sjá má i sjónvarpsauglýsingu happdrættis DAS. Sérhúsgögn Inga og Péturs, Brautarholti 26, sími 28230. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíl- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur, gott úrval, mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþóru- götu 2, simi 23889. 3 Antik 8 Antik: Borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnher- bergishúsgögn, skrifborð, stakir stólar og borð, málverk, gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antikmunir, Lauf- ásvegi 6, sími 20290. 3 Fatnaður 8 Sem nýr upphlutur með möttli og stokkabelti til sölu á mjög granna konu. Uppl. í síma 12756 eftir kl. 5 á daginn. Kvenfatnaður í ýmsum stærðum til sölu. Uppl. næstu dagaísíma 28149. 3 Fyrir ungbörn 8 Kerruvagn óskast. Uppl. ísíma 35175. Óskum eftir að kaupa vel með farinn kerruvagn. Uppl. I síma 37573. Til sölu vel útlitandi dökkgrænn Pedigree barnavagn, verð kr. 70.000, og litil dökkblá skermkerra, verð kr. 20.000. Uppl. I sima 74116 I kvöld. Óska eftir að kaupa vel með farna, helzt nýlega skermkerru á góðum hjólum. Uppl. i síma 33290 eftir kl. 6. Tvíburavagn til sölu. Vel með farinn tviburavagn til sölú, verð 40 þús. Uppl. í sima 28149 nasstu daga. Tvflitur Tan Sad barnavagn til sölu, verð 45.000. Uppl. I síma 19544 á daginn og 15550 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa barnavagn. Simi 31217. Óska eftir góðum tvíburakerruvagni, tvíburavagn kæmi einnig til greina. Uppl. I síma 84837. 3 Húsgögn b Til sölu tveir tvíbreiðir svefnsófar. Uppl. í síma 53923 eftir kl. 7 á kvöldin. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás, húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði. Sími 50564. Til sölu sófasett, 2ja og 3ja sæta, einn stóll, einnig síma- borð og sófaborð. Hagstætt verð. Uppl. i síma 72688 eftir kl. 8. Sófasett. Notað lítið sófasett til sölu, verð 50 þús. Uppl. ísíma 10614 eftirkl. 6. Til sölu sem nýtt hjónarúm. Uppl. í síma 25984. Klæðningar — bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og við- gerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum í hús með áklæðasýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná- grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63. Sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999. Til sölu vegna brottflutnings af landinu ítalskt sófasett frá Casa. Uppl. I síma 50113. Til sölu ársgamalt svefnsófasett með borði. Verð kr. 290 þús. Uppl. I síma 52005 eftir kl. 7. 'Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif- borð. Vegghillur og veggsett, riól bóka- hillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, hvíldarstólar og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi, sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. 2ja manna svefnsófi og aflangt sófaborð til sölu. Uppl. I sima 85184 fyrir hádegi og á kvöldin. Til sölu vegna brottflutnings lítið notað eikarborðstofuborð og 6 stólar, einnig barnagrind. Uppl. I slma 84357 eftir kl. 6. .9 Teppi 40 til 60 fermetrar af notuðu teppi til sölu. Uppl. i sima 12315. Gólfteppi. Álafossteppi og filt til sölu, gjafverð ef samið er strax. Uppl. í síma 31157 eftir kl. 17. 9 Heimilistæki 8 Til sölu Westinghouse fsskápur, 270 lítra. Uppl. i síma 41607 frá kl. 5 til ir Candy þvottavél til sölu. Verðkr. 65 þús. Uppl. í síma 73370. Ignis þvottavél til sölu á 160 þús. Uppl. I sima 34783 eftir kl. 7. tsskápur óskast keyptur. Uppl. I síma 23201 eftir kl. 7 á kvöldin. Ignis isskápur til sölu, 2ja dyra, st. 151 x54,5x60, 53ja lítra frystihólf opnast til vinstri, af- frystir sjálfur, I ágætu standi. Verð 180 þús. eða minni skápur og milligjöf. Simi 53972. C D Þjónusta Þjónusta Þjónusta Byggingaþjónusta Alhliða neytendaþjónusta NÝBYGGINGAR BREYTINGAR 0G VIÐGERÐIR Y/ REYNIR HF. BYGGINGAFÉLAG SMIÐJUVEG 18 - KÓP. - S(MI 71730 BÓLSTRUIUIN MIÐSTRÆTI5 Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð ðklæði. íkl Sími 21440, heimasími 15507. [SANDBLASTUR hfS A MEUIRAUT 20 HVAIEYRARHOITIHAFNARFIROI Á Sandblástur Málmhuðun Sandblásum skip. hús og stærri mannvirki Færanlep sandblásturstæki hvert á land sem er Stærsta fyrirta'ki landsins. sórhæfv í sandblæstri. Fljót ou koö þjónusta. [53917 LOFTPRESSUR Leigjum Út: Loftpressur, JCB-gröfur, Hilti naglabyssur, hrærivélar, hitablásara, 'w slipirokka, höggborvélar og fl. REYKJAVOGUR tækja- og vélaleiga Armúla 26, sfmar 81666, 82715, 44808 og 44697. BIADIÐ

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.