Dagblaðið - 06.06.1979, Side 16

Dagblaðið - 06.06.1979, Side 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1979. * Gömul þvottavél óskast (ekki sjálfvirk), helzt með suðu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. » H—54 Öska eftir að kaupa / vel með farinn ísskáp. Slmi 85465 eftir kl. 18.30. Tviskiptur Phillps isskápur, 2ja ára, til sölu, 150 á hæð og 55 á breidd. Selst vegna breytinga. Uppl. í sima 52993. Til sölu Zerówat þvottavél, lítið notuð. Uppl. i sima' 71184 eftirkl. 19. Til sölu PhiUps isskápur, 4 ára gamall, tviskiptur, hæð 140 cm, breidd 50 cm, dýpt 60 cm. Til sölu á sama stað 2 handsláttuvélar og lítil Hoover þvottavél. Uppl. í síma 28213. Sjónvörp Til sölu 20" svarthvftt Nordmende sjónvarpstæki, tæplega 3ja ára gamalt. Uppl. í síma 84282. Gott 24” svarthvítt sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 16728 eftir, kl. 7. Hljómtæki Til sölu Pioneer hljómflutningstæki. Uppl. í síma 41654. Til sölu eins árs Kenwood magnari, plötuspilari og hátalarar. Uppl. í síma 51080 eftir kl. 6. Til sölu Sony reel to reel segulbandstæki, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-1745 milli kl. 5og7. Til sölu Toshiba samstæða, útvarp og plötuspilari. Uppl. í síma 74850 eftir kl. 7. Til sölu 30 vatta Yamaha gítarmagnari, verð 80 þús., er í ábyrgð. Hringið í síma 44602 eftir kl. 6. Akai — Marantz. Til sölu Akai GX 1820 D reel to reel með innbyggðu 8 rása tæki, einnig Mar- antz 1150 magnari, 2 x 60 vött, sem nýr. Uppl. í sima 92-2209 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu sambyggt Crown hljómflutningstæki. Uppl. í síma 41947 eftir kl. 6. Til sölu Superscope kassettudekk, CD 302A, með Dolby system. Uppl. í síma 51801 eftir kl. 7. Gerið góð kaup. Til sölu eru Becker hátalarar, 70 vött, al- gjörlega ónotaðir. Uppl. í síma 35571 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Fyrsta flokks hljómflutningstæki til sölu, 2 A50 Dynaco hátalarar og Dynaco magnari 80Q og Dual 601 plötuspilari. Uppl. í sima 40709 eftir kl. 5 í dag og milli kl. 5 og 7 annað kvöld. Vil selja Sharp SG 320 H sambyggt útvarp og plötuspilara og segulband með leitara, 8 mán. gamalt. Gott verð fyrir góð tæki. Uppl. i síma 93-1772 eftirkl. 7. Til sölu Pioneer plötuspilari, PL518. Sími 66636 eftir kl. 5. H-L J-Ó-M B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum i umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Pianó, orgel og harmónika. Til sölu er píanó, verð 450 þús., orgel, verð 250 þús., og harmóníka, verð 75 þús. Til sýnis að Laufásvegi 6, R. Ljósmyndun ^ ____________/ 16 mm super og 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur, tilvalið fyrir bamaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gökke, Chaplin, Bleiki pardus- inn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash o.fl. í stuttum útgáf- um, ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd, 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, Slidesvél- ar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta. Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu, vænt- anlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). 8 mm og 16 mm kvikmyndaQlmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Nýkomið m.a. Close en- counters, Guns of Navarone, Breakout, Odessa file og fl. Teiknimyndir, m^. Bleiki pardusinn, Flintstones, Jóki björn o.fl. Sýningarvélar til leigu. Óskast keypt: Sýningarvélar, Polaroidvélar, tökuvélar, slidesvélar og kvikmyndafilm- ur. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB). Sportmarkaðurinn auglýsir: Ný þjónusta, tökum allar ljósmynda- vörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Dýrahald Mjög fallegur tæplega 3ja mán. gamall hvolpur af sjefferkyni og íslenzku óskar eftir að eignast gott heimili. Uppl. í síma 73929. , Til sölu 601 fiskabúr með öllu tilheyrandi, litáð gler. Uppl. i síma 40364 eftir kl. 6. Hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 50311. Labradorhundurinn Bill Wilson tapaðist frá Silungapolli, er gulur aö lit með brúna skellu á trýni. Uppl. i sima 81615 og 23774. Til sölu mjög stór jarpur hestur, 6 vetra með allan gang, þægur. Uppl. í síma 99-3316. Litill vel alinn kettlingur, 7 vikna, fasst gefins. Uppl. ísima 12066. Til sölu er Marantz magnari 1122, einnig tveir 150 vatta Marantz hátalarar, Pioneer plötuspilari og Superscope kassettutæki. Uppl. í síma 92-8446 eftirkl. 8 ákvöldin. Við seljutn hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam- byggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Hljóðfæri lOOvatta bassamagnarí ásamt boxi til sölu, verð 100 þús. Uppl. ísíma 21056 eftirkl. 6. TUsölu: Bleikblesóttur 6 vetra léttvlgur töltari, vandmeðfarin jörp hryssa, 5 vetra, stór með rúman gang, faðir Sörli, Hvitár- holti. Leirljós 10 vetra harðviljugur tölt- ari. Jarpur 5 vetra bandvanur, reistur, hágengur. Rauðsokkóttur 5 vetra ss. Nökkva, stór, alhliða ganghestur. Tilboð óskast. Uppl. í slma 92-1173, Keflavík. Hestar til sölu. Klárhestar með tölti, 5 og 6 vetra, al- þægir með góðan vilja. Uppl. í síma 40738. Fallegur, hálf-islenzkur 5 mánaða gamall hvolpur fæst gefins af sérstökum ástæðum. Uppl. í sima 93- 1621. rir veiðimenn i Sel nýtinda ánamaðka eftir kl. 19. Uppl. í síma 83938. Geymið auglýsinguna. Veiðileyfi í Hróarsholtslæk ogLoftsstaðaós fást nú aðeins I Söluskálanum Arnbergi á| Selfossi, sími 99-1685. Fullkomið bifhjólaverkstæði. Höfum opnað fullkomið bifhjólaverk- stæði. Gerum við allar tegundir bifhjóla, góðir viðgerðarmenn og fullkomin tæki. Sérþjónusta fyrir Kawasaki, Puch og Malaguti bifhjól. Bifhjólaþjónustan Höfðatúni 2 Rvík. (Karl H. Cooper, verzlun, simi 10220). Til sölu vel með faríð Chopper reiðhjól, einnig fæst kettlingur gefins. Uppl. í sima 53518. 1 Safnarinn Kaupum fslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21a, sími 21170. r 1 Til bygginga Einnotað mótatimbur til sölu, selst í einu lagi á góðu verði. Vinnuskúr og talsvert magn af alls konar bútum fylgir án greiðslu. Uppl. í síma 52465. Ódýrt einangrunarplast, 2 1/2” til sölu. Uppl. í síma 14905. Til sölu utanborðsmótor, 3,6 hestöfl, lítið notaður. Uppl. i sima 74886. Til sölu 14 feta hraðbátur úr krossviði með 45 hestafla Chrysler utanborðsvél, árg. ’74 (með rafstarti). Kerra og fleira fylgir. Verð 800 þús. Uppl. í síma 93-1655 frá kl. 7—8. Vatnabátur. Til sölu 11 feta plastbátur. Báturinn er tvöfaldur og mjög lítið notaður. Uppl. í síma 84255 milli kl. 9 og 17 nasstu daga. Vil kaupa 5—8 tonna bát í góðu ásigkomulagi. Uppl. í sima 92- 1720. Til sölu Johnson utanborðsmótor, 33 hestafla, með löng- um legg, allur nýyfirfarinn og í topp- standi. Uppl. í síma 84155 og 81052. Honda SS 50 til sölu. Uppl. i sima 85046. Til sölu Yamaha MR árg. ’77, litið ekið. Uppl. í sima 42744.eftir kl. 7. Til sölu litið notað vel með farið Chopper girahjól. Uppl. í síma 83965. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími' 31290. Landsins mesta úrval Nava hjálmar, skyggni, gler, lituð og ólituð, MVB mótocross stígvél, götustíg- vél, leðurjakkar, leðurhanskar, leður- lúffur, mótocrosshanskar, nýrnabelti, keppnisgrimur Magura vörur, raf- geymar, bögglaberar, veltigrindur, töskur, dekk, slöngur, stýri, keðjur, og tannhjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póst- sendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík. Sími 10220. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Óska cftir að kaupa sumarbústað eða land undir sumarbú- stað á hagstæðu verði, innan við 150 km fjarlægð frá Reykjavík. Uppl. í síma 37654. Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílaspraut- un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Er rafkerfið I ólagi? Gerum við startara.dínamóa alternatora og rafkerfi i öllum. gerðum bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp, sími 77170. V Bílaviöskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Austin Mini. Tilboð óskast í Austin Mini árg. ’64, lítur mjög vel út. Uppl. 1 síma 10827 eftirkl. 7. Fiat 127 árg. ’73 til sölu, þarfnast viðgerðar á boddíi, selst ódýrt. Uppl. í síma 31983 eftir kl. 5 á daginn. Lada sport árg. ’78 til sölu, rauður að lit, ekinn 16 þús. km. Greiðsluskilmálar: 3,6 millj., stað- greiðsla, 3,9 millj., 900 þús. lánað í 6 mánuði. Uppl. í síma 85033. Ford Maverick árg. ’70 til sölu, 6 cyl., vökvastýri, sjálfskiptur, nýsprautaður með vinyltoppi, innfluttur árið 75, sami eigandi. Sérlega vel með farinn. Uppl. í síma 25958 í dag og á morgun eftir kl. 5. VW 1302 árg. ’71. Til sölu VW framleiddur fyrir Ameríku- markað, allur nýyfirfarinn, boddí og undirvagn, nýleg vél, sprautaður utan og innan. Mjög góður bíll. Uppl. í sima 85040 á daginn og 75215 á kvöldin. Toyota-jeppi. Til sölu Toyota-jeppi árg. ’66 með 6 cyl. vél og spili, nýleg dekk, góður bíll. Uppl. í síma 85040 á daginn og 75215 á kvöld- in. 3 tonna trílla til sölu. Uppl. i síma 36025 eftir kl. 8. 2ja tonna trilla til sölu. Uppl. i síma 38534. Til sölu Decca radar, 101,16 mílna, 5,25 bjóð, 7 mm linu, ásamt bölum og tvær togblakkir með 4ra tomma hjóli. Uppl. í síma 95—4758 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Lister bátavél, 24 ha, árg. ’67 með skiptiskrúfu. Uppl. í simum 96—21899 og 96—24797. Mikil sala I bifhjólum. Okkur vantar á söluskrá allar árgeröir af eftirtöldum bifhjólum: Honda XL 250, Honda XL 350, Honda SL 350, Yamaha MR 50, Suzuki AC 50 og einnig allar gerðir af góðum götuhjólum. örugg og trygg þjónusta. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Rvik. Sími 10220. Frá Montesa umboðinu. Höfum opnað verkstæði að Þingholts- stræti 6 og getum því boðið upp á full- komna þjónustu fyrir Montesa eigendur. önnumst einnig allar al- mennar vélhjólaviðgerðir. Tökum hjól í umboðssölu. Sími 16900. Frá Montesa umboðinu: Halogen ökuljós, ljóskastarar, þokuljós fyrir stóru hjólin. Speglar, gjarðir, 450 x 18 tofrærudekk, ódýr verkfæri og lyklasett. Nýtt, nýtt: Létt Motocross stýri, Magura bensíngjafir. Vélhjóla- verzlun — verkstæði H. Ólafssonar, Þingholtsstræti 6, sími 16900. Honda, DBS. Til sölu Honda SS 50 árg. 74, gott verð ef samið er strax, einnig til sölu DBS gírareiðhjól. Uppl. í sima 42572. Til sölu 4ra herbergja ibúð á Flateyri. Uppl. í síma 74283. 1 Bílaleiga i Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36 Kóp. sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasími; 43631. Einnig á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Berg sf. Bilaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi, sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevette. f> Bílaþjónusta ■* Get bætt við mig réttingum, blettun og alsprautun, vinn einnig bíla' undir sprautun. Sími 83293 milli kl. 17 og20. Höfum opnað bflaleigu undir nafninu Bílaleiga Á.G. að Tangar- höfða 8—12, Ártúnshöfða. Simar 85504 og 85544. Höfum Subaru, Mözdu og Lada Sport. Bifreiðaeigendur: Vinnið undir og sprautið bílana sjálfir. Ef þið óskið veitum við aðstoð. Einig tökum við bíla sem eru tilbúnir undir sprautun og gerum föst verðtilboð. Uppl. i síma 18398. Pantið tímanlega. önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verðtilboð i véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni Smiðjuvegi 22, sími 76080. Tökum að okkur boddiviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viögerðum á mótor, gírkassa og •drifi. Gerum föst verðtilboð. Bílverk hf. iSmiðjuvegiílO, sími 76722. Sendiferðabfll til sölu, Ford Transit árg. 72, ryðlaus og i algjör- um sérflokki, t.d. nýleg vél, ný fram- bretti, nýr vatnskassi, yfirfarnar bremsur og undirvagn, kúpling og raf- kerfi, málaður utan og innan. Uppl. í síma 85040 á daginn og 75215 á kvöldin. Malibu árg. ’70. Til sölu Malibu, 2ja dyra hardtopp með 307 vél, V-8, sjálfskiptur, aflstýri og - bremsur, útvarp og segulband, algjör- lega ryðlaus, sprautaður utan og innan með glimmerlakki. Sími 85040 á daginn, 75215 á kvöldin. Lada station 1200 árg. ’76, rauður, til sölu, verð 1600 þús. Uppl. í síma 31408 eftir kl. 5. Tilboð óskast í Volgu árg. ’74, skoðuö 79 og í ágætu ásigkomulagi. Til sýnis og allar upplýsingar á Bifreiðastöð Reykjavikur. Skipti á minni bíl koma til greina. Selst milliliðalaust. Toyota — Dodge. Til sölu tvö 14 tommu sumardekk á felgum á Toyotu. Á sama stað óskast mismunadrif eða mismunadrifshús í 7 1/4 Dodge-hásingu. Einnig kæmi til greina complet hásing. Uppl. í síma 83785 eftir kl. 7 (Friðrik). VW sendibfll árg. ’77 til sölu, mjög góður, skipti koma til greina, ný vél. Uppl. í síma 73694. Vauxhall Viva árg. ’74 til sölu, nýupptekin vél og gírkassi. Á sama stað óskast sparneytinn, ódýr bíll til kaups. Uppl. í sima 82881. Fiat 850 árg. ’71 til sölu, skoðaður 79. Uppl. í síma 43362 milli kl. 4og7. VW rúgbrauð. Óska eftir að kaupa vél í VW sendibíl árg. 72, til greina kemur einnig að selja bílinn með úrbræddri vél, er með glugg- um. Skoðaður 79. Uppl. i sima 43360.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.