Dagblaðið - 06.06.1979, Page 20

Dagblaðið - 06.06.1979, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1979. Viðskiptavinir athugið: SÍMANÚMER okkar eru: á aðalskrifstofunni Suðurlandsbraut 4 38100 olíustöðinni Skerjafirði 11425 í smávörudeildinni Laugavegi 180 81722 Olíufélagið Skeljungur h.f. Helga Helgadóttir veröur jarðsett frá’ Fríkirkjunni í Reykjavík í dag en hún lézt 27. maí ó Grensásdeild Borgar- spítalans. Hún var fædd í austurbæn- um i Skálholti í Biskupstungum 13. febrúar 1875 og var því liðlega 104 ára er hún lézt. Foreldrar hennar voru hjónin Valgerður Eyjólfsdóttir og Helgi Ólafsson bóndi í Skálholti. Árið 1908 giftist hún Magnúsi Einarssyni og eignuðust þau fjögur börn sem öll eru á lifi. Ingibjörg Ebenezersdóttir, Meistara- völlum 21, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju, fimmtudaginn 7. júní kl. 13.30. Sigurður Ágústsson, Reynimel 44,' verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 7. júní kl. 15. Jóhann Þ. Karlsson, fyrrv. stórkaup- maður, lézt í Heilsuverndarstöðinni í Reykjavík mánudaginn 4. júní. Magnús Gísli Þórðarson, varðstjóri hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, til heimilis að Efstasundi 79 Rvk, lézt að kvöldi 1. júnísl. Gunnlaugur Ólafsson bifreiðastjóri, Keldulandi 11, lézt 3. júní. Jakob Einar Sigurðsson, Grandavegi 39b, andaðist á Vífilsstöðum þann 4. júní. Karl Jónsson, bóndi, Gýgjarhólskoti í Biskupstungum, andaðist i Borgar- spítalanum í Reykjavík mánudaginn 4. þ.m. Frímann Þórðarson, Selvogsgötu 18, Hafnarfirði, andaðist í St. Jósefs- spítala, Hafnarfirði, 3. júní. Ingvar Jónsson frá Loftsstöðum, Nóa- túni 30, lézt að heimili sínu 3. júní. Ingibjörg Bjarnadóttir, Sólvöllum, Mosfellssveit, andaðist í Landakots- spítala 1. júní. Gunnar Oddsteinsson, Hrauntungu 109, lézt 3. júní. Maria Albertsdóttir, Urðarstíg 3, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Frí- kirkjunni í Hafnarfirði fimmtudaginn 7. júní kl. 1.30 sd. Jón Valdimar Jóhannsson, Tjarnar- götu 2 Sandgerði, verður jarðsunginn frá Hvalsneskirkju fimmtudaginn 7. júní kl. 14.00. MAKASKIPTI! Óska eftir að skipta á 3ja herb. íbúð í Árbæjarhverfi og 5 herb. íbúð, helst í sama hverfi. — Afhending eftir samkomu- lagi. — Áhugamenn leggi nafn og síma- númer inn til DB merkt: 3496 Knattspyrna MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ: Í.DEILD LAUGARDALSVÖLLUR Þróttur—Fram kl. 20. 2. DEILD KAPLAKRIKAVÖLLUR FH—Seltoss kl. 20. VALLARGERÐISVÖLLUR UBK-lBK, 2. fl. A, kl. 20. Illlllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Tætum garða og lóðir m/dráttarvélatætara. Garðaprýði, sími 71386. Tek að mér að mála húsþök. Uppl. ísíma 18281. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein- gerningar á stofnunum og fyrirtækjum, einnig á einkahúsnæði. Menn með margra ára reynslu. Sími 25551. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Datsun 180B árg. ’78, sérstak- lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. Gróðurmold. Nú bjóðum við ykkur gróðurmold, heimkeyrða. Garðaprýði, sími 71386. Gróðurmold til sölu. Heimkeyrði lóðir. Sími 40199. Hreingerníngar Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. önnumst allar hreingerningar, gerum einnig föst tilboð ef óskað er. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017. Gunnar. Þrif— teppahreinsun — hreingerningar.^ Tökum að okkur hreingerningar á ibúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl.. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp-’ hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Hrcingerningalélagið Hólmbræður. Hreingerningar og teppahreinsun.: Margra ára örugg þjónusta. Tilboð i stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. 1 ökukennsla i Ökukennsla—Bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, sími 71501. ökukennsla — æfingatímar — bifhjóla- próf. Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — æfingatimar. Kennslubifreið: Allegro árg. 78. Kennslutímar frá kl. 8 f.h. til kl. 10 e.h., Nemandi greiðir eingöngu tekna tíma. Ökuskóli — prófgögn. Gísli Arnkelsson, sími 13131. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboðef óskað er. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 13275 og 19232. Hreingerningarsf. Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. í símum 84395, 28786 og 77587. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi, sófasett o.fl. með gufu- þrýstingi og stöðluðu teppahreinsiefni, losar óhreinindi úr án^þess að skadda þræðina. Leggjum áherzlu á vandaða vinpu, veitum afslátt á tómu húsnæði. Teppahreinsunin Hafnarfirði, sími 50678. ökukennsla-endurhæfing-hæfnisvottorð. Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsun 180B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarks- tíma við hæfi nemenda. Nokkrir' nemendur geta byrjað strax. Greiöslu- kjör. Halldór Jónsson ökukennari, sími 32943, og hjá auglþj. DB í síma 27022. H-526 Takið cftir! Takið eftir! Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf eða endurnýja gamalt þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan bíl, Mazda 929, R-306. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. i sima 24158. Kristján Sigurðsson öku- kennari. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla — æfingatímar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626, árg. 79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Reynslutími án skuldbindinga. Uppl. í síma 14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson. ökukennsla-æGngatimar-hæfnisvottorð. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteini óski nemandi þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í síma 38265, 21098 og 17384. Saiiikomur Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miðvikudag kl. 8. Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin í krístniboðshúsinu Betania, Laufásvegi 13, i kvöld kl. 20.30. Katrín Guðlaugs- dóttir og Gisli Arnkelsson kristniboðar sjá um efni samkómunnar. Fórnarsamkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. ÁSGRlMSSAFN Bergstaöastræti 74 er opið alla. daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. Ókeypis að- gangur. Brúðubíllinn Undanfarin tvö sumur hefur brúðuleikhús ferðazt milli gaszluvalla borgarinnar. Nú er starfsemi þess að hefjast á ný en sú breyting hefur orðið á að Islenzka brúðuleikhúsið og Jón E. Guömundsson verða ekki með í sumar heldur verða brúðumar frá Leikbrúðu- landi og stjórnar Bryndís Gunnarsdóttir þeim ásamt Sigríði Hannesdóttur sem hefur starfað með Jóni, undanfarin tvösumur. Sýningarnar verða meösvipuöu sniöi og áður, börn- in eru þátttakendur i öllu sem þar gerist. Dagskránni hefur verið dreift á gæzluvelli borgar- innar og eru foreldrar beðnir að kynna sér hana. Ferðazt verður milli gæzluvallanna í „Brúðubíln- um” og kemur hann fimm sinnum á hvern völl i sumar. Ferðafélag Islands 8.-12. júnf, kl. 20: Þórsmörk. Gist í upphituðu húsi. Farnar veröa gönguferöir um Mörkina. Farið i Stakkholtsgjá. Upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. Muniðgöngudaginn lO.júni. t dag, 6. júni, kl. 20: Heiðmörk. Áburðardreifing. Þetta er síðasta ferðin í Fundir íslenzka esperantosambandið Landsþing tslenzkra esperantista verður í Norræna húsinu laugardaginn 9. júní og sunnudaginn 10. júní og hefst kl. 2 báða dagana. Allir áhugamenn eru vel- komnir. Kaupfélag Kjalarnesþings Mosfellssveit heldur aðalfund í veitingastofunni Áningu fimmtu- daginn 7. júní kl. 20.30 e.h. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Aðaifundur J.C. Vík Reykjavik veróur haldinn i Leifsbúð Hótel Loftleiðum í kvöld, iniðvikudag, kl. 20.30. Aðalfundur Hagtryggingar hf. árið 1979 verður haldinn að Hótel Holti (Þingholti) í Reykjavik laugardaginn 9. júni og hefst kl. 14.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum eða öðrum með skriflegt umboð frá þeim í skrífstofu félagsins að Suðurlandsbraut 10, Reykjavík, dagana 6. til 9. júni á venjulegum skrif- stofutíma. Félag farstöðvaeigenda FR deild 4 Reykjavík FR 5000 — simi 34200. Skrif- stofa félagsins að Siöumúla 22 er opin alla daga frá kl. 17.00—19.00, að auki frá kl. 20.00-22.00 á fimmtu- dagskvöldum. Jakobínuvaka Fimmtudagskvöldið 7. júni efnir Rauöasokka- hreyfingin til dagskrár úr verkum Jakobinu Sigurðar- dóttur í Norræna húsinu og hefst hún kl. 20.30. Þar verður bæði lesið, leikið og sungið, og skáldkonan hefur þegið boð rauðsokka um að koma og hlýða á, þrátt fyrir harðindi norðanlands. Meðal cfnis^r leikþátturinn Nei, sem var saminn fyrir sýningu Akureyringa á Ertu nú ánægð, kerling? Leiknir verða kafiar úr Lifandi vatninu og Snörunni, lesið úr Sögunni af Snæbjörtu Eldsdóttur og Ketilríði Kotungsdóttur, Dægurvísu og Sjö vindum gráum. Ljóð eftir Jakobínu verða ýmist lesin eða sungin. Helga Sigurjónsdóttir flytur inngang að dagskránni en flytjendur verða leikarar úr Þjóðleikhúsinu, félagar úr Alþýðuleikhúsinu og Rauðsokkahreyfingunni. Þær Fjóla Ólafsdóttir og Olga Guðrún Árnadóttir hafa báðar samiö lög við ljóð Jakobinu i tilefni dagskrár- innar sem þær frumfiytja'þar. Rauðsokkahreyfingin. Stuðningur við farmenn Á fundi sem haldinn var hjá „Vr”, fjölskyldufélagi landhelgisgæzlumanna, þann 28. mai, var einróma samþykkt aðjýsa yfir stuðningi við aögerðir i kjara- baráttu Farmanna- og fiskimannasambands Islands. Ennfremur lýsti fundurinn andúð á þeirri auglýs- inga- og áróðursherferð sem Vinnuveitendasamband Islands hefur haft í frammi. Frá Mæðrastyrksnefnd Hvildarvika fyrir efnalitlar konur verður 12.—18. júní. Hafiðsamband viðskrifstofuna Njálsgötu 3, sími 14349. Opið þriðjud. og föstud. frá kl. 2—4. Nemendasamband Menntaskólans á Akureyri heldur vorfagnað að Hótel Sögu 8. júni nk. Fagnaður- inn hefst með borðhaldi kl. 19.30. Heiðursgestir eru Þórhildur Steingrimsdóttir og Hermann Stefánsson. Ræðumaður kvöldsins verður Jóhann S. Hannesson. Norrænt þing um málefni vangefinna verður haldið i Reykjavík dagana 8., 9. og 10. ágúst nk. Þingið er öllum opið. Væntanlegir þátttakendur geta fengið þátttöku- eyðublöð, dagskrá og aörar upplýsingar á skrifstofu Þroskahjálpar, Hátúni 4a, simi 29570, síðasti innrit- unardagurer 10. júni nk. Sendiráð Bandaríkjanna Tilkynning Sendiráð Bandaríkjanna, Laufásvegi 21, og Menning arstofnun Bandaríkjanna, Neshaga 16, tilkynna breyttan opnunartima frá 7. júní til 31. ágúst. Opið alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8 til 12 og 13 til 17. Heimsending tilbúinna máitíða tii aldraðra og öryrkja Stjórn Reykjavíkurdeildar RKl hefur ákveðið að' hefja aftur heimsendingu tilbúinna máltiða til aldr- aðra og öryrkja í Reykjavík. Tilhögun verður nú önnur en áður var þar eð mat urinn er frystur. Maturinn verður sendur út einu sinni í viku og verða minnst þrjár máltíðir sendar heim. Maturinn verður seldur á kostnaðarverði frá fram- leiöanda en heimsendingarkostnaður og önnur um- fjöllun varðandi matarsendingarnar er framlag deildarinnar vegna þessarar þjónustu. Stjórn Reykja- víkurdeildar hóf þessa þjónustu við aldrað fólk og öryrkja fyrir nokkrum árum og mæltist hún vel fyrir. Þetta var þá algert nýmæli sem ekki hafði þekkzt áður hér á landi. Þeir sem óska að njóta þessarar þjónustu geta fengið allar nánari upplýsingar á skrifstofu Reykja vlkurdeildar RKl, Öldugötu 4, slmi 28222, og er þar veitt móttaka á pöntun á matnum. # Gengið GENGISSKRÁNING Ferðamanna- NR. 102 — 5: JÚNÍ1979. gjaWeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala 1 BandarikjadoUar 337,70 338,50* 371,47 372,35* 1 Steriingapund 702,60 704,30* 772,86 774,73* 1 Kanadadollar 287,30 288,00* 316,03 316^0* 100 Danskar krónur 6129,70 6144,20* 6742,67 6758,62* 100 Norskar krónur 6520,60 6536,00* 7172,66 7189,60* 100 Sænskar krónur 7709,15 7729,45* 8480,07 8502,40* 100 Finnsk mörk 8450,95 8470,96* 9296,05 9318,05* 100 Franskk frankar 7644,40 7662,50* 8408,84 8428,75* 100 Belg. frankar 1100,70 1103,30* 1210,77 1213,63* 100 Svissn. frankar 19558,70 19605,00* 21514,57 21565,50* 100 GyKini 16078,35 16114,45* 17683,99 17725,90* 100 V-Þýzkmörk 17691,75 1773335* 19460,93 19507,02* 100 Llrur 39,59 39,89* 43,55 43,66* 100 Austurr. Sch. 2401,00 2406,70* 2641,10 264737* 100 Escudos 677,15 678,75* 744,87 746,63* 100 Pesatar 51U0 512,40* 562,32 563,64* 100 Yen 153,80 154,16* 169,18 16938* •Breyting frá sfðustu skráningu. Sfmsvari vegna gengisskráninga 22190., Kennarar Nokkra kennara vantar við Grunnskóla Akraness. Dönskukennsla æskileg. Umsóknarfrestur til 20. júní. Skólanefnd.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.