Dagblaðið - 06.06.1979, Side 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ1979.
21.
Sænsku Evrópumeistararnir spiluðu
heldur illa á mótinu i Kaupmannahöfn
*um fyrri helgi. Hér er dæmi um það í
leik Svíanna við sveit Henning Nölke,-
Danmörku. Sama lokasögn á báðum
borðum, þrjú grönd. Jens Auken, Dan-
mörku, spilaði spilið í suður og fékk út
lauf.
Norður
♦ 9874
VK63
ÓÁ1084
+ ÁK
VES.Ill« Ausiur
*AK3 AG52
*?D1082 <?G5
OG632 OD975
+73 *G542
SUÐUH
+ D106
<7Á974
0 K
*D 10986
' Auken sá auðvitað strax að ekkert
vandamál var ef laufin féllu 3—3 eða
gosi féll. En ef laufið skiptist 4—1 var
sögnin í hættu og Daninn fann
vinningsleiðina. Spilaði spaða í öðrum
slag og svínaði tíunni. Vestur drap á
kóng og spilaði laufi áfram. Það hefði
verið erfiðara fyrir spilarann ef vestur
hefði spilað hjarta. Laufás átti slaginn
og spaða aftur svínað. Vestur drap á ás
og spilaði meiri spaða. Nú hafði Auken
tíma til að næla sér í yfirslag — fékk 10
slagi.
A hinu borðinu spilaði Anders
Brunzell, einn bezti spilari Svía, þrjú
grönd á spil norðurs. Nölke í austur
spilaði hjartagosa út í byrjun. Brunzell
drap á kóng og tók tvo hæstu í laufi.
Þá spilaði hann litlu hjarta og lét sjöið
úr blindum (suður). Vestur drap á
hjartaáttu og spilaði hjarta áfram. Þar
með hafði vömin tryggt sér tvo hjarta-
slagi. Fékk auk þess tvo slagi á spaða
'og laufgosa. 12 impar til sveitar Nölke.
1 leik danska landsliðsins við það
hollenzka fékk Peter Schaltz út tígul og
vann sitt spil með sömu spaðaíferð og
Auken. Hollendingar töpuðu því. í leik
pólska landsliðsins við sveit Norris
töpuðust þrjú grönd á báðum borðum.
Þeir geta leikið iililega af sér, stór-
meistararnir miklu, þó ekki komi það
oft fyrir. Hér er dæmi frá skákmótinu í
MUnchen í marz. Spasski var með svart
og átti leik gegn Lieb.
■ ■
ym vm ym igp
9 .-----Rxh2?? 10. Dh5 — Df6 11.
Dxh2 og hvítur vann í nokkrum
leikjum.
Ef þér finnst hann ekki fallegur þá skaltu bara segja
það. Þá fer ég og skipti honum fyrir annan dýrari.
Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100. .
Hafnarfjörður. Lögreglajp simi 51166, slökkvilið og',
sjúkrabifreið sími 51100.
Reflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apölek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
1.—7. júni er f Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídög-'
um. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
'Hafnárfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin'
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingareru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropió i þessum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögumeropiðfrá kl. 15— 16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
< Upplýsingar eru gefnar í sima 22445:
I Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15,Jaugardaga frá kl. 10—
12. .
Apótek Vestmannaeyja.Opið virkadaga frá kl. 9—18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
, Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik
sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Reykjavfk — Kópavogur — Seltjamarnes.
Dagvakt: Kl. 5— 17 mánudaga-föstudaga, ef ekki nasst
i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og hfelgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læktiir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, sími21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilisiækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökk vistöðmni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvi-
liðinu. i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp-
jýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966>
Heimsóknartímí
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15— 16og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavíkun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild:^Ha daga kU 5.30—16.30.
Landakotsspitali: Alladagáfrá kl. 15.30—16 oé 19—
19.30* Barnadeild ki. 14-18 • alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17álaugard. ogsunnud.
Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum. *
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15— 16og 19—19.30.
Barnaspitalí Hríngsins: Kl. 15— 16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl/15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14—17 o£ 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15— 16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vifiisstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnin
Vandamálið qf að þegar hún þeytir rjóma kemur
hún með þetta ljómandi smjör.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn —Útlánadeild. Þingholtsstráeti 29a, simi-
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, ftugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum. 4
Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstreeti 27, simi
27029. Opnunartimar‘1. sept,—31. mai. mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14—18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-
föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-
föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16.
| Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.-
föstud.kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta viði
fatlaðaogsjóndap'.
Farandsbókasöf'* fgreiðsla i Þingholtsstræti 29a.
■ Bókakassar lánaon skipum, heilsuh^lum og
stofnunum.simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga-
föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opiö
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
Amerískabókasafnið:Opiðalla virkadaga kl. 13—19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin -ið sérstöý
(^tækifæn. . _ J,
/?GgRÍMSSAFNv BERGSTAÐASTRÆTI 74 er
opiö sunnudag, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
1.30—4. Aðgangur er ókeypis.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gUdir fyrír fimmtudaginn 7. júní.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Veittu útliti þínu og
framkomu sérstaka athygli í dag. Þú munt liklega hitta
mjög mikilvæga persónu. Nú ætti að vera ánægjulegur
tími fyrir þá sem hyggja á hjónaband.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Láttu ekki freistast til að
kaupa eitthvað sem þú hefur f raun og veru engin efni á.-
Einhver leynd virðist hvila yfir ákveðinni persónu. en
fljótlega mun hið sanna koma i ljós.
Hrúturinn (21. marz-»20. aprfl): Óvænt boð í fjölskyldu-
samsæti gæti orsakað að þú þyrftir að fresta stefnumóti
við vin. Kunningi þinn mun ekki reynast of hjálpfús, er
þú biður hann um aðstoð.
Nautið (21. aprfl—21. maí): Gættu vel að heilsu þinni. Þú
gætir ekki nógu vel að þér og hættir til að lenda 1
óhöppum og slysum. Vináttusamband virðist vera að fá á
sie rómantisknn blæ.
Tvíburamir (22. maf—21. júnf): Haltu þig utan við fjöl-
skylduósætti, annars gæti sökinni verið skellt á þig.
Betra væri að halda sig f jarri heimilinu i kvöld.
Krabbinn (22. júnf—23. júlí): Kæruleysisbragur virðist
ríkja yfir ástalífinu um þessar mundir. Þeir sem eru
einhleypir þurfa að bíða enn um stund eftir að hitta
hinn eina rétta. Dagurinn er hentugur til innkaupa.
Ljönið (24. júlf—23. ágúat): Þér mun ekki lika
uppástunga eins vinar þíns. Eldri ættingi virðist vera
með afskipti af málum þfnum, en taktu það ekki illa upp
þvf hann vill þér vel.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Einhverra vonbrigða
virðist gæta í félagslifinu. Einhver sem þú hafðir vonazt
eftir, lætur ekki sjá sig. Blátt ætti að vera happaliturinn
í dag.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Dagurinn er hentugur til að
hefja eitthvað nýtt. Horfurnar eru þér mjög hagstæðar.
og þú ættir að ná miklum árangri. Fremur rólegt er yfir
ástalífinn
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Dagurinn er hentugur
til innkaupa fyrir heimilið. Vertu ekki óþolinmóður, þó
aðrir virðist fara sér hægt. Það búa ekki allir yfir
andlegri skerpu þinni.
Bogmsðurinn (23. nóv.—20. des.): Reyndu ekki að leysa
‘öll vandamál upp á eigin spýtur. Leitaðu álits náins
vinar. Eðlisávfsun þin mun forða þér frá þvi að gera þig
aðfífli ikvöld.
Steingeitin (21. des.—20. jen.): Einhver mun reynasi pe»
mjög þakklátur fyrir að veita aðstoð. Þú munt njóta þess
mjög að spjalla við gamlan kunningja og áforma hvenæi
þið getið hitzt i framtfðinni.
Afmsstisbem degsins: Einhver vandræði gætu orðið f
fjármálum fyrstu vikurnar. Gætni og sparsemi ættu að
hjálpa þér út úr þeim. Þú munt geta veitt þér gott
sumarfrf. Eitt ákveðið ástarævintýri mun veita þéi
mikla ánægju. Eitthvað óvænt mun gerast um mitt árið.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn fsíands vyð Hringbraut: Opið daglega frá
|3.30-16.
Núttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl.
9—18ogsunnudagafrákl. 13—18.
Piiiiilr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes.
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51.\kure\nsimi
11414, Keflavik,simi2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjötður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnames, sírf^
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um_
helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik*
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simq»
jJ088og 1533. H^fn^rfjöröiir,simi 53445. ^
^Símabilanir i Reykjavik, Kópavogí’ Seffjamár’nesi.
Akurevri kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist D
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
M iii rt ingarsp jd Id
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið í
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfcllinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i
Byggöasafninu í Skógum.
Minningarspjöld
Kvenfélags Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuveröi Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Viðimel 35.
Minningarspjöld
Fólags einstœöra foreldra
fást 1 Bókabúð Blöndals, Vesturveri, 1 skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441. Steindóri s. 30996,1 Bókabúð Olivers I Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðliipum FEF á lsafirði og
Siglufirði.