Dagblaðið - 28.07.1979, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR28. JÚLÍ 1979.
13
Sumarbaðið, eftir Arnþór Ólason.
. Sumarmyndir Dagblaösins
Keppnin um Sumarmynd DB ’79 heldur stöðugt áfram. Mikill fjöldi mynda hefur
þegar borizt og eru áhugamenn um Ijósmyndun hvattir tilþess að senda inn myndir og
taka þar með þátt í skemmtilegri keppni. Glœsileg verðlaun verða veitt fyrir sumar-
mynd DB ’79, en þau eru Vivitar stœkkari, bœði fyrir svarthvítar og litmyndir. Verð-
mœti 275þúsund krónur. Þá eru einnig tvœr Safariferðir í verðlaun í 6 og 13 daga að
verðmœti 190 þúsund samtals.
Dómnefnd hefur farið í gegnum myndabunkann, sem borizt hefur undanfarinn
mánuð og valið úr nokkrar athyglisverðar myndir. Þœr myndir birtast í dag, hér á sið-
unni og einnig áforsíðu. íbyrjun ágústmánaðar verðursíðan valin sumarmynd júlímán-
aðar.
Takið þátt í sumarmyndakeppninnL Þátttökuskilyrði erú nánast engin. Senda má
inn svarth vítar myndir og litmyndir, en aðeins á pa\ (r. - JH