Dagblaðið - 28.07.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ1979.
Geturðu ímyndað þér hvað svona máltíð myndi kosta í
Tókíó?
M$@re0ia
Raykjavfk: Lögreglan simi 11166. slökkvilið'og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkviliö og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og|
sjúkrabifreiðsími 11100.
Hafnarfjörður Lögreglan sími 51166, slökkviliö og4
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrá-
hússins 1400,1401 og 1138. _ _
’Vestmannaeyjar Lögreglan sími Í666, slökkvíiiðíð"'
simi 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðiö og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
27. júli — 2. ágúst er i Holtsapóteki og Laugavegs-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
‘daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
. Hafnaffjöröúr.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru optn
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp-
lýsingar eru vejttar i simsvara 51600.
'Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.'
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima
búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í,
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl 11-12, 15-16 o*
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Ápótek Keflavikur. Opið virka daga ’kl. 9-19/
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Véstmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9
18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. \ _
Heiisugæzfa
Styeavarðstofan: Simi 81200. «
Sjúkrabtfreið: Reykjavík, Kópavogur og Scltjamar-1
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík;!
sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími
22222. i;
Tannbeknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga k|. 17-18.’
Simi 22411.
:’7 j
Reykjavfk—Kópavogur-Settjamamee.
Dagvakt KJ. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
ivakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
,21230.
jÁ laugardögum og helgidögum eru læknastofur
: lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
J spitalans, simi 21230.
; Upplýsingar um lækna- og Iyfjabúðaþjónustu eru
í gefnar í simsvara 18888.
|Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næs.t i heimilis
ilækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I
: slökkvistöðinni i sima 51100.
’Akurayri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið
miðstöðinni i sima 22311. Naetur- og helgidaga-
1 varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá togreglunni i sima
; 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akur
eyrarapóteki i sima 22445.
Keflavfk. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
; Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
fkL 17.
rVestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966.
Minningarspjötd
Minningarkort
Barnaspítala Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum: Landspítalanum, Bóka-
verzlun ísafoldar, Þorsteinsbúð Snorrabraut, Geysi
Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Breið-*
holtsapóteki, Kópavogsapóteki, Háaleitisapóteki í
Austurveri, EUingsen, Grandagarði, Bókaverzlun
Snæbjamar og hjá Jóhannesi Norðfjörð.
Minningarkort
! sjúkrasjóðs
Iðnaðarmannafélagsins
Selfossi
fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík, verzlunin
^Perlon, Dunhaga 18, Bílasölu Guðmundar, Bergþóru-
* götu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Ámesinga, Kaupfélag-
inu Höfn og á símstöðinni. í Hveragerði: Blómaskála:
Páls Michelsen. Hrunamannahr., símstöðinni Galta-
felli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarkort
Flugbjörgunarsveitarinnar
1 Reykjavík eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjár-]
götu 2’, Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit,
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði,
Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun
Guðmundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, sími,
12177, hjá Magnúsi, sími 37407, hjá Sigurði, slmi
34527, hjá Stefáni, slmi 38392, hjá Ingvari, simi
82056, hjá Páli, 35693, hjá Gústaf, sími 71416.
Nei, komdu blessaður. Hvernig væri að við hresstum
okkur dálítið upp í kvöld og fengjum okkur bita og tár á
útiveitingahúsinu í kvöld.
121
HvaÖ segja stjörnurnar
rtiriwrimi (21. Jan.—II. fri>.): Kuldi vinar þln> serir VaiMbMlnn (21. fmt.—11. fnb.): Dagurinn verður ham-
l! þig o« veldur þér angri. Þú kemat að istaedunni og þarft ingjudagur. Þú verður umkringdur af gððum vinum og
kannski að afsaka kæruleysi. Sýndu alla þlna persðnu- getur búizt við fráberum árangri af hverju sem þú
i tðfra I kvðld. tekur þ«r fyrir hendur I dag. Astamálin ganga vel og þú
munt hugsa til framtfðarinnar með stðrf.
FWunrir (20. fab.—20. mara): Takast verður alvarlega á
við persðnulegt vandamál eða það getur haft afdrifarik-
ar afleiðingar. Reyndu að skrifa einhverjum fjarlegum
vini. Notaðu tekiferið til að komast burt úr venjulegu
umhverfi.
(20. fab.—20. mara): Þú ert um það bil að fara
að hetta við stðrf sem þú hefur unnið og takast á hendur
ðnnur sem eru meira krefjandi. Það er allt útlit fyrir að
það verði bjartara yfir framtlðinni og þú hittir nýtt og
skemmtilegt fðlk.
Hiúturinn (21.
Vinur þlnn segir þér
sðgu sem 'betur hefði venð*ðsðgð. Re’yndu að vékja
athygli á þvi 4n umvðndunar. Bðk sem þú gripur af
tilviljun ferir þér mikla skemmtun.
Nautið (21. aprii—21. maQ: Persðna af gagnsteðu kyni
gerir hosur sinar grenar fyrir þér. Ekki er liklegt að
þetta hafi annan árangur i fðr með sér en árekstur
tveggja mikilla persðnuleika.
SporÖdrékinn (24. okt.—22. nóv.): Nýrri hugmynd
skýUir upp I þlnum rökrétta huga. Hún varóar auðveld-
un heimaverkefna. Gefir þú þér ekki tíma til ákveðinna
bréfaskrifta mun það leiða til misskilnings.
Bogmoðurinn (23. nóv.—20. doo.): Nýtt samband reynist
spennandi og fyllir hug þinn. Eifthvað skeður sem
verður til að gerbreyta áliti þlnu á yngri persónu.
togohki (21. doo.—20. |on.): Þiggðu boð sem þér býðst
af hreinnitilviljun. Nýtt ástarsamband mun hafa nokkur
áhrif á Uf þitt, en taktu hlutina ekki of alvarlega. Ahrif
st jamanna virðast vera að breytast þér i vil.
AfmvHobom dagaino: Ariö byrjar vel með mörgum tilboð-
um og mikilli hamingju. En undir mitt árið hefst ringul-
reið og þú mátt búast við alls kyns vandræðum um tíma.
Niundi mánuðurinn mun færa þér göð tækifæri. Fátt
gerist á rðmantíska sviðinu.
(21. mora 20. optrfl): Samstarfsmaður þinn er
öfundsjúkur vegna velgengni þinnar og reynir að gera
Ktið úr þér. Þú lætur þér þessi framkoma ekki vel llka
en færð óvæntan stuðning frá einhverjum af andstæðu
kyni.
Tvfburorair (22. mof—21. Júní): Gefðu þér tíma til að
hughreysta vin sem á við fjölskylduvandamál að etja.
Athyglin beinist að börnunum í kvöld og þú átt von i
beimsókn yngri kvnslóðarinnar.
Krobbinn (22. júnf—23. júlf): Einhver kann að bregðast
þér á elleftu stundu. Láttu það ekki á þig fá en hugaðu
að öðrum viðfangsefnum. (Jtivera er æskileg.
Ljóniö (24. júlf—23. ágúst): Akveðinn fundur eða stefnu-
mót geta valdið hughrifum hjá þér. En ef þú hugsar þig
vandlega um viltu ekki að ákveðinn þáttur I llfi þinu
endurtaki sig.
Moyjon (24. égúst—23. sopt.): Akveónar áætlanir munu
liklega unnar fyrir gýg vegna skorts á samvinnu. Leit-
aðu samvista við gamla góða vini, og deginum mun ljúka
í skemmtilegheitum og gamhi.
Vogki (24. oopt.—23. okt.): Ovæntur atburður mun
verða og þú færð tækifæri til að sýna þitt jafnaðargeð og
skynsemi. Þátttaka í mjög skemmtilegu hófi er líkleg i
kvöld.
(21. oprfl—21. mof): Þú lendir í dálítið slæmri
aðstöðu i dag. Lofaðu ekki að taka að þér eitthvert verk
bara til þess að geðjast.ákveðnum aðila þegar þú veizt að
þú munt ekki geta framkvæmt verkið. Þú skalt ekki
bindast neinum ástarsamböndum i dag.
Tvfburomir (22. mof—21. júnf): Þú verður 1 mjög léttu og
góðu skapi í kvöld en það fer væntanlega i taugarnar á
nánum vini þinum. Þú færð skilaboð sem kemur fútti f
hlutina.
Krobbfnn (22. júnf—23. júlí): Þú hefur góð ráð einhvers
þér eldri að engu og munt komast að raun um að betra
hefði verið að fara að þeim. Þér verður falinaukin
ábyrgð sem þú getur vel ráðið við.
- Ljónlð (24. júU—23. ágúst): Nýr maður er að bætast við
kunningjahópinn. Þér likar ekki alls kostar hvemig
hlutirnir snúast. Forðastu að taka of skjótar ákvarðanir.
Framan af kvöldi geturðu lent i rimmu, en það lagast
þegar liður á kvöldiö.
Moyjon (24. ágúst—23. sopt.): Þú lendir mitt i rifrildi
snemma dags á vinnustað. Þú skalt ekki bjóða fram ráð
þín og vera algjörlega hlutlaus. Þú þarft að gera ráðstaf-
anir vegna gamallar skuldar.
Vogin (24. sopt.—23. okt.): Þú kemst auðveldlega úr
jafnvægi snemma dags. Þú ættir að reyna að stunda
vinnu þína upp á eigin spýtur eftir fremsta megni.
Kunningsskapur við ákveðinn aðila blómstrar þér til
ánægju.
Sporðdrofcinn (24. okt.—22. nóv.): Það hvílir mikið á þér
þessa dagana og þú ættir að reyna að siappa af eftir
megni. Reyndu að hugsa einhvern tíma um sjálfan þig I
stað þess að vera alltaf að gera eitthvað fyrir aðra.
Bogmoðurinn (23. nóv.—20. dos.): Góður dagur fyrir þá
sem eru elskir að dýrum. Þeir sem týnt hafa gæludýrum
sínum fá þau aftur á óvæntan hátt heil á húfi. Gáðu að
hvað þú segir við einhvem sem á að striða við ástarsorg.
_________I (21. doo.—20. jon.): Einbeittu þér að ákveðnu
starfi og láttu ekki aðra tefja fyrir þér. Þú hefur minni
áhyggjur en áður af persónulegu vandaraáli. Fjárraálin
Uta miklu betur út I dag.
>: Þú lendir í skemmtilegu ástarævin-
týri sem mun hressa þig upp, en bittu samt ekki of
miklar vonir við það. 1 kringum fimmta mánuðinn
’ erðurðu fyrir undarlegri reynslu og færð mikið að
hugsa um. Þú ferð í nokkur ferðalög. Mikil breyting gæti
átt sér stað f einu þeirra.
Heimsóknartími
BorgorspftoUnn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
HoHsuvomdorstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
i 19.30. j
' rraðingwiMM Kl. 15— 16 og Í 9.30 — 20?T' *
FmðingariwimMRBykJavacur Alla daga kl. 15.30—
16.30. ,
Klappsspitaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—1
19.30.
Flókadaíd: Alla daga kl. 15.30*16.30. ;
Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19-,’
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgaezlu-1
^ieild eftjr samkomulagi.
iGranaásdaild: Kl. 18.30—19.30 alladaga ogkl. 13—
17 á laugard. og sunnud. j
Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30,h
laugard.ogsunnud. ásamatimaogkl. 15—16. f
Köpavogshmlið: Eftir umtaliogkl. 15—17áhelgum
jdögum. .
I Sóivsngur, Hsfnarikðk Mánud. — laugard. ki. 15—
' 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kk
15-16.30.
, LsndspltsBnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
BamsspitaH Hringsins: Kl. 15—16alladaga.
SJúkrshúsið Akursyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
,19.30.
SJúkrahúsið Vestmannasyjum: Alla daga kl 15—
,16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akrsnass: AUa daga kl. I5.30.-i- 16 og
■19—19.30.
Hafnafbúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. ’
VHllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og*
19.30—20.
Vtsthslmiiið VMHsatöðúm: Mánudaga — laugar-
jdaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókaðafn
Reykjavíkur:
Aöalsafn — ÚtlánadaUd Þingholtsstræti 29a, sim
12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-
16. Lokað á sunnudögum.
Aðahsfn — Lastrarsakir, Þingholtsstræti 27, slipi
27029. Opnunartlmar 1. scpt. — 31. mal mánud.
föstud. kl. 9—22, langard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
44—18,--, *
PÚBtaðaaafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. —•
Jösuid.kl. 14—21, laugard.kl. 13-16.
'Sófltafcnasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-
föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16.
HofsvaMaaafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640.
i Mánud.—föstud. kl. 16—19.
j Bðfcin hekn, Sólhein>um 27, sími 83780. Mánud.—
I föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við
J fatlaða og sjóndapra.
íjFarandhókaaöfn. AfqretðeU i Þinghottsstrastlf
29a. Bókakassar lanaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum, sími 12308.
Engin barasdafld ar opfci langur entilkL 19.
TasknfeókMafnlð SkiphoM 37 er opið mánudaga
| — föstudaga frá kl. 13 — 19, sími 81533.
| Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21.
] Amariska bókasafnið: Opiðivirka daga kl. 13— 19.
I Asmundargarður við Sigtún: Sýiiing á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins ppin viö sérstök1
tækifæri.
Dýrasafniö Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10—
22.
Grssagsrðurinn f Laugardah Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
og sunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opiö daglega nema á
mánudögum kl. 16—22.
Ustasafn isiands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu-
daga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30=—16. _______________
Norrssna húsið við Hringbraut: Opið daglega fráfe—
18 og sunnudaga frá 13—18.
1 - -v : . ... „
Bilanir
Refmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames,
sími 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri sími
11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitavaitubflanir Reykjavík, Kópavogur og Hafnar-,
fjörður, slmi 25520, Scltjarftamcs, sími 15766. *
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamames, sími
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
)SimabilanIr í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, >
Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist i<
05.
Blanavakt borgarstofnana. 8kni 27311. Svar^r*
alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.*
Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfeUum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aðfá aðstoð borgarstofnaná. .