Dagblaðið - 28.07.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1979.
17
Til sölu tveir ITT
■50 vatta hátalarar. Uppl. í síma 97-1151
eftir kl. 7 á kvöldin.
Fyrir veiðimenn
I
Anamaökar til sölu.
Uppl. i síma 35489.
Limi filt á stigvél
og skó, set nagla í sóla og hæla eftir ósk.
Nota hið landsþekkta filt frá G. J. Foss-
berg. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor-
geirssonar, Austurveri við Háaleitis-
braut 68.
1
Ljósmyndun
D
Véla- og kvikmyndaleigan.
Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8
mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides-
vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir.
Kaupum og skiptum á vel með förnum
myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi.
Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd-
irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir V
HS kerfi. Myndsnældur til leigu,'
væntanlegar fíjótlega. Sími 23479
(Ægir).
8 mm og 16 mm kvikmyndfilmur
til leigu í mjög miklu úrvali, bæði þöglar
og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm
og 16 mm) og tökuvéla. Nýkomið meðal
annars Carry on Camping, Close En-
coutners, Deep, Rollerball, Dracula,1
Breakout og fleira. Kaupum og skiptum
filmum. Sýningarvélar óskast. Tónsegul-
rákir og verndandi lag sett á filmur.
Okeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Sími 36521 (BB).
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali,
þöglar, tón, svart/hvitar, einnig í lit,
Pétur Pan, öskubuska, Júmbó í lit og
tón. Einnig gamanmyndir, Gög og
Gokke og Abbot og Costello. Kjörið
fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í
síma 77520.
Sportmarkaðurínn auglýsir.
Ný þjónusta. Tökum allar ljósmynda-
vörur í umboðssölu. Myndavélar, linsur,
sýningarvélar o.fl. o.fl. Verið velkomin.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
16mmsuper8
og standard 8 mm kvikmyndafilmur til
leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og
þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli
eða barnasamkomur, Gög og Gokke,
Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl.
Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch
andThe Kid, French Connection, Mash
og fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur
nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8
mm sýningarvélar til leigu. Sýningar-
vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár
fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á
land. Uppl. í síma 36521 (BB).
Teppi
i
Til sölu 30 ferm ullargólfteppi.
Uppl. ísima 72463.
8
Dýrahald
8
Öska eftir aö kaupa dúfur
eða kanínur. Uppl. i síma 93-8741.
Tveir fallegir kettlingar
fást gefins. Uppl. í sima 15437.
Til sölu 9 vetra
unglinga- og ferðahestur. Verð 300 þús.
Á sama stað fæst gefins 6 mán. hvolpur.
Uppl. í sima 92-7278.
Hross til sölu.
7 vetra meri, vel tamin, tilvalinn
unglinga- og konuhestur, allur gangur,
vel viljug. 4ra vetra meri, i tamningu.
Tveir veturgamlir folar undan Baldri frá
Sauðárkróki. Uppl. í síma 92-7731.
Ökeypis fiskafóður.
Nýkomið amerískt gæðafóður. Sýnis-
horn gefin með keyptum fiskum. Mikið
úrval af skrautfiskum og gróðri i fiska-
búr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og
smíðum búr af öllum stærðum og
gerðum. Opið virka daga kl. 5—8 og
laugardaga kl. 3—6. Dýraríkið Hverfis-
götu 43 (áður Skrautfiskaræktin).
—----— .............
I bílageymslu undir
íbúðarhúsinu
^ 'i'i- __ ^ s^rjgur....^ =-- vh, Distributed by King Features Syndicate.
Blaðbera
P|CI vantarí
eftirtalin hverfi
í Reykjavík
VESTURGATA
— Nýlendugata — Mýrargata.
AÐALSTRÆTI
— Garðastrœti — Hávallagata.
Jppl. í síma 27022.
:p
Hestamenn!
Til sölu hestaflutningabíll af Commer-
gerð. Þarfnast lagfæringar. Hagkvæm
greiðslukjör. Uppl. i síma 92-3131 eftir
kl. 20.
1
Antik
8
Utskorin massif
borðstofuhúsgögn, sófasett, skrifborð,
pianó, stakir skápar, stólar og borð,
gjafavörur. Kaupum og tökum í
umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6.
Simi 20290.
8
Til bygginga
8
Timbur til sölu.
400 m af 2x4 og 100 m af 1 1/2x4.
Uppl. ísima38190.
8
Hjól
8
Til sölu Yamaha 360
cc torfæruhjól. Ekið 12.300 km. Ekki á
númerum en í góðu lagi. Verð 600 þús.
ef um staðgreiðslu er að ræða annars
700 til 750 þús. Uppl. i bilasölunni
Skeifunni, Skeifunni 11.
Mótorhjólaviðgcrðir.
Gerum við allar tegundir af mótor-
hjólum, sækjum og sendum mótor-
hjólin.Tökum mótorhjólin í umboðs-
sölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er
hjá okkur frá 8—7 5 daga vikunnar.
Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, simi
22457.
Bifhjólaverzlun — Verkstæði
Allur búr.aður fyrir bifhjólaökumenn.
Puch, Malaguti MZ, Kawasaki, Nava.
Notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun,
Höfðatúni 2, sími 10220. Bifhjólaþjón-
ustan annast allar viðgerðir á bifhjólum.
Fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif-
hjólaþjónustan Höfðatúni 2, sími 21078.
8
Innrömmun
8
Innrömmun sf.,
Holtsgötu 8, Njarðvík, simi 92-2658.
Höfum mikið úrval af rammalistum,
skrautrömmum, sporöskjulaga og
kringlóttum römmum, einnig myndir og
ýmsar gjafavörur. Sendum gegn póst-
kröfu.
Bátar
8
Höfum kaupanda að
17 til 25 lesta bát, fjársterkur kaupandi.
Skip og fasteignir Skúlagötu 63. Símar
21735 og 21955, eftir lokun 36361.
Litill dekkbátur
til sölu. Þeir sem hafa áhuga geta fengið
uppl. í sima 11436 eða í Bátalóni í
Hafnarfirði.
Rafknúnar handfæravindur
og Sperry dýptarmælir til sölu. Hagstætt
verð. Uppl. ísíma 19013.
Safnarinn
8
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21a, sími 21170.
8
Verðbréf
Heildverzlun óskar
eftir að komast i samband við fjársterk-
an aðila með sölu á viðskiptavíxlum og
fjármögnunaraðstoð í huga. Tilboð
merkt „beggja gróði” sendist DB sem
fyrst.
8
Bílaleiga
8
Bilaleiga A.G.
Tangarhöfða 8—12, Ártúnshöfða, sími
85544. Höfum Subaru, Mözdu og Lada
Sport.
Bilaleigan sf. Smiðjuvegi 36, Kópavogi,
sími 75400 auglýsir: Til leigu án öku-
manns Toyota Corolla 30, Toyota
Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg.
78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá
kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasími
43631. Einnig á sama stað viðgerð á
Saab-bifreiðum.
Berg sf., bflaleiga,
Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Sími 76722.
Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva
og Chevette.
8
Bílaþjónusta
8
Er rafkerfið f ólagi?
Gerum við startara, dínamóa, alter-
natora og rafkerfi i öllum gerðum bif-
reiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16,
Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16 Kóp, sími
77170.
Er hillinn í lagi eða ólagi?
Ei'im á Dalshrauni 12, láttu laga það
so er i ólagi. Gerum við hvað sem er.
I i bilaverkstæðið, Dalshrauni 12,
siiui 50122.
Vörubílar
8
Til sölu er vörubifreiðin
A-7026 Scania Vabis 76 árg. ’64. Nýjar
Sindrasturtur, 2,5” krani með krabba,
möguleiki að einstakir hlutar bílsins
verði seldir sér. Uppl. í síma 96-23131
eftirkl. 19.30.
Vil kaupa pall og sturtur.
Uppl. I sima 76130 alla daga.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Til sölu Ford Bronco
árg. 72, dísil, með mæli. Verð 3 millj.
Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma
74595.
Til sölu VW Buggy,
eini sinnar tegundar á landinu. Skipti.
Uppl.ísíma 91-66275.
Takið eftir!
Óska eftir að kaupa sparneytinn bíl, ekki
eldri en árg. 71. Staðgreiðsla fyrir góðan
bil. Uppl. í síma 75267.
Til sölu Volvo 142 GL árg. ’73.
Leðurklæddur, góður bíll. Skipti á ódýr-
ari koma til greina, t.d. 2ja dyra Toyotu.
Uppl. í síma 73585.
Vegna flutnings
er til sölu Fiat 128 rally árg. 74, gulur.
Einnig raðsófasett úr svampi, tveir 2ja
sæta sófar og einn stóll, sem nýtt. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 19485.
Til sölu Subaru Sedan 1600 DL
árg. 78, ekinn 6 þús. km, 4 dyra, útvarp
fylgir. Skipti möguleg á ódýrari. Til sýnis
og sölu á Bílasölunni Bilakaup, Skeif
unni 5, símar 86010 og 86030. Einnig
uppl. ísima 93-2154.