Dagblaðið - 28.07.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1979.
19
Tvær ungar stúlkur
óska eftir 3ja herb. íbúð í Kópavogi eða
Reykjavík. Einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. i síma 42278 eftir kl. 8 í kvöld.
Oska eftir að taka á leigu
herb. eða litla íbúð. Algjör reglusemi.
Uppl. ísíma 12024. j
Oska eftir að taka á leigu j
1—2 herb. íbúð, reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 73891.
Vantar fbúð strax, ■
erum 4 í heimili, örugg fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 16604.
3ja herb. fbúð
óskast til leigu sem allra fyrst. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Fyrir-
framgrei&la. Uppl. ísíma 36417.
Einstæð móðir
óskar eftir að taka á leigu 3 herb. ibúð
strax. Uppl. I síma 33161.
Árs fyrirframgreiðsla
í erlendum gjaldeyri. lbúðóskast 1. sept.
1979. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.,
H—192
26 ára fóstra ásamt
2ja mán. gömlu barni óskar eftir 2ja
herb. íbúð strax. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 28275 eða 99-
4012.
Húsnæði óskast
i 7—8 mán. handa barnlausum hjónum
frá 1. sept. Uppl. i síma 71489.
Ungt paróskar
eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst helzt í
vestur- eða miðbae. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Tilboð sendist DB fyrir
1. ágúst merkt „Áreiðanlegt par”.
Ung hjón með 1 barn
óska eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúð.
Tilboð leggist inn á augl. DB merkt
„Húsnæði 154.”
Kennara utan af landi
vantar gott herb. i 2 til 3 mán. strax.
Uppl. í síma 22322 á herb. 209 Hótel
Loftleiðum milli kl. 5 og 7 fram á sunnu-
dag. Erlingur.
Hveragerði:
lbúð óskast til leigu fyrir kennarahjón.
Til greina koma leiguskipti á íbúð í
Reykjavik. Uppl. í síma 99-5393.
Ung hjón með eitt
barn óska eftir að komast í húsnæði í
Reykjavík sem fyrst. Oruggar mánaðar-
greiðslur og reglusemi heitið. Uppl. i
sima 51951.
Ungt reglusamt par
óskar eftir lítilli íbúð, helzt ekki í Breið-
holti. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 32869.
Þrjár námstúlkur
utan af landi, á aldrinum 20 til 22 ára,
óska að taka 2ja til 3ja herb. ibúð á
leigu. örugg fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
. H—120
lbúð óskast.
Tvennt fullorðið í heimili. Fyrirframgr. í
boði. Uppl. í síma 92-8172.
Tvær reglusamar
mæðgur utan af landi vilja taka á leigu
2ja herb. íbúð í eitt ár eða þá bara í
vetur, helst í Breiðholti, má vera á jarð-
hæð. Tilboð merkt „A-236” leggist inn
hjá DB.
Hjúkrunarnemi með
2ja ára barn vill taka á leigu 2ja herb.
íbúð fyrir 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022. ~
H—775.
SOS:
Fullorðin kona og ung stúlka með 1
barn óska eftir 3ja til 4ra herb. ibúð fyrir
1. ágúst. Reglusemi heitið. Uppl. i sima
16199 milli kl. 1 og 6 alla virka daga.
2 húsasmiðir óska
eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu. Má
þarfnast lagfæringar. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—949,
2ja til 3ja herb. fbúð
óskast fyrir fóstru, fyrirframgreiösla ef
óskað er. Uppl. í sima 27363 milli kl. 3
og 9 á kvöldin.
Ungur, mjög reglusamur
maður óskar eftir töluvert stóru herb.
helzt í bænum. Uppl. í sima 29339 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Snyrtileg 3ja herb.
ibúð óskast strax, góð umgengni, með-
mæli ef óskaðer. Uppl. í síma 76055 eða
76941.
Ungur, reglusamur
skólanemi utan af landi vill taka á leigu
stórt herbergi yfir veturinn, má vera illa
með farið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Vinsamlegast hringið í síma 43294.
Atvinna í boði
Stúlka óskast
til afleysinga i prentsmiðju til 17. ágúst,
hálfan eða allan daginn. Uppl. i síma
43540.
Öska eftir 15 til 16 ára strák
i sveit. Verður að vera vanur. Uppl. í
síma 99-6543.
Tvær stúlkur óskast
á heimili I Hamborg, í eitt ár, ekki yngri
en 18 ára. Vinsamlegast skrifið til:
Björnsdóttir, Isestrasse 25, 2 Hamborg
13, West-Germany.
Stúlka óskast strax
til starfa við hótel á Austurlandi, helzt
eitthvað vön matreiðslu. Uppl. í síma 97-
8897.
Tvær herbergisþernur óskast.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir
til: Missionshotel Ansgar Colbjörnsens-
gade 29,1652 Köbenhavn K.
Iþróttakcnnarar.
Iþróttakennara vantar að Grunnskóla
Bolungarvíkur. Nánari upplýsingar
gefur skólastjóri, Gunnar Ragnarsson, i
síma 27353.
I
Atvinna óskast
9
Öska eftir atvinnu
í 3 til 4 vikur. Vanur margs konar vinnu.
Hef bílpróf og stúdentspróf. Uppl. í síma
22578.
Ung og ábyggilega stúlka
óskar eftir atvinnu, helzt í verzlun. Ann-
að kemur til greina. Uppl. í síma 36039. .
Grunnskólakcnnari
óskar eftir starfi í ágúst. Reynsla í al-
mennum skrifstofustörfum. Uppl. í sima
27716 eftirkl. 5.
38 ára sjómaður
óskar eftir plássi á loðnuskipi, síldarbát
eða skuttogara. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—118
22 ára gamall
karlmaður með meirapróf og rútupróf
óskar eftir atvinnu, helzt á Suður-
nesjum. Uppl. í síma 92-7099 milli kl. 7
og8.
Oska eftir aukastarfi.
Er lærð smurbrauðsdama, ásamt
köldum borðum. Uppl. í síma 72283.
23 ára gamall
maður óskar eftir atvinnu. Allt kemur til
greina, er meðal annars vanur útkeyrslu
og húsamálun. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—148
Grunnskólakennari
óskar eftir starfi i ágúst. Reynsla i
almennum skrifstofustörfum. Uppl. i
síma 27716 eftirkl. 5.
I
Barnagæzla
i
HUðar.
Kona óskast til að koma í heimahús í
vetur og gæta þriggja barna. Uppl. í
síma 19904.
Áreiðanlegur unglingur
óskast til að gæta 2 barna milli kl. 1 og 4
eftir hádegi frá 1. til 24. ágúst og nokkur
kvöld í mánuði í vetur. 'Erum I vestur-
bænum. Uppl. í síma 24744.
Tek að mér börn í gæzlu
allan daginn. Hef góða inni- og útiað-
stöðu. Strætisvagnastoppistöð fyrir
utan. Uppl. i síma 15793.
Oska eftir barngóðri konu
eða stúlku til þess að passa 9 mánaöa
stúlku fyrir hádegi, nálægt miðbænum.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—292
1
Ýmislegt
Til sölu Combi Camp tjaldvagn
með fortjaldi, dýnum, barnarúmi og eld-
húsi. Hjólhýsið er aðeins notað erlendis.
Uppl. í síma 42968.
Athugið.
Ódýrir skór i sumarleyfið, stærðir 37—
45, níðsterkir og léttir æfingaskór á
aðeins kr. 6.500. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, sími 31290.
I
Tapaö-fundið
9
Ur tapaðist
við lækinn í Nauthólsvík um kl. 11 um
kvöldið 25. júli. Skilvís finnandi hringi í
síma 28029.
Páfagaukur tapaðist
frá Ljárskógum 26 í Breiðholti. Hann er
grænn að lit. Finnandi vinsamlegast
hringi i síma 72667. Fundarlaun.
<3
Sumardvöl
l
Sumardvöl—Hestakynning
Tökum börn á aldrinum 7 til 12 ára i
sumardvöl og á námskeið í meðferð og
umgengni við hross, nokkur pláss laus.
Uppl. í síma 99-6555.
Garðyrkja
I
jGarðcigcndur
tek að mér standsetningu lóða. Einnig
viðhald og hiröingu, gangstéttalagningu,
vegghleðslu, garðslátt, klippingu lim-
gerða og fl. E. K. Ingólfsson, garðyrkju-
maður, simi 85126.
Urvals gróðurmold
til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 16684*
allan daginn og öll kvöld.
Garðúðun — Húsdýraáburður.
Uði, simi 15928. Brandur Gíslason,
garðyrkjumaður.
,1
Þjónusta
i
Pípulagnir.
Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein-
lætistækjum og hitakerfum. Einnig ný-
lagnir. Uppl. í síma 81560 milli kl. 6 og
'8. Sigurjón H. Sigurjónsson pípulagn-
ingameistari.
Málningarvinna.
Get bætt við mig málningarvinnu, tilboð
eða mæling. Uppl. í síma 76925.
jGlerísetningar. »
jSetjum i einfalt gler, útvegum allt efni,
fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 24388
og heima í sima 24496. Glersalan
Brynja. Opiðá laugardögum.
i Til sölu heimkeyrð
gróöurmold, einnig grús. Uppl. í síma
24906 allan daginn og öll kvöld.
Trésmfðaverkstæði
Lárusar Jóhannessonar minnir ykkur á
að nú er rétti tíminn til að: klára frágang
hússins, smíða bílskúrshurðina, smíða
svala- eða útihurðina, láta tvöfalt verk-
smiðjugler i húsið. Sími á verkstæðinu er
40071, heima 73326.
Hreingerningar
Onnumst hreingerningar
á íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk
með margra ára reynslu. Sími 71484 og
84017, Gunnar.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og
stofnanir. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. ísíma 13275og77116.Hreingem-
ingarsf..
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á stofnunum og fyrir-
tækjum. Einnig í heimahúsum. Vanirog
vandvirkir menn. Sími 31555.
Þrif-teppahreinsun-hreingerningar.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fl.
Einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma
33049 og 85086. Haukur- og
Guðmundur.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðfcrð
nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú
einsog alltafáður tryggjum viðfljóta og
vandaða vinnu. Ath! 50 kr. afsláttur á
fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn.simi 20888.