Dagblaðið - 30.08.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 30.08.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1979. 21 Til sölu Honda XL 250 árg. ’75, skemmd eftir árekstur. Uppl. í síma 52730 í hádeginu og milli kl. 5 og 7. Yamaha RD árg. ’78 til sölu, lítið keyrt, fallegt hjól. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 66242. Bifhjólaverziun-V erkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólaökumenn. Puch, Malaguti, MZ Kawasaki, Nava. Notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, sími 10220. Bifhjóla- þjónustan annast allar viðgerðir á bif- hjólum. Fullkomin tæki og góð þjónusta. Bifhjólaþjónustan, Höfðatúni 2, sími 21078. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, ný og notuð reiðhjól. Athugið. tökum hjól i umboðssölu. Sport . markaðurinn, Grensásvegi 50, sími. 31290. Verðbréf Viljum kaupa skuldabréf og víxla. Leysum einnig út vörur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. * H—995 Bílaþjónusta Er bíllinn í lagi eða ólagi! Erum að Dalshrauni 12, láttu laga það sem er i ólagi, gerum við hvað sem er. Litla bilaverkstæðið, Dalshrauni 12, sími 50122. Bifreiðaeigendur athugið. Látið okkur annast allar almennar við- gerðir ásamt vélastillingum, réttingum og sprautun. G.P. bifreiðaverkstæðið sf., Skemmuvegi 12 Kópavogi. simi 72730. Bílaeigendur. Höfum opnað þvottárog bónstöð í Borg- artúni. Höfum opið til kl. 10 á kvöldin alla virka daga og helgidaga. Uppl. í síma 18398. Pantið tímanlega. : Felgur-drifsköft. Breikkum felgur, gerum við drifsköft. Renniverkstæði Árna og Péturs, Helluhrauni 6, Hafnarfirði, sími 52740. Bílaleiga Bilaleiga Ástríks S/F, Auðbrekku 38, Kópavogi, sími 42030: Höfum til leigu Lada station árg. 79. Bilaleigan sf. Smiðjuvegi 36, Kópavogi, sími 75400 auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg. '78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saab-bifreiðum. Leigjum út án ökumanns til lengri eða skemmri ferða Citroen GS bíla árg. 79, góðir og sparneytnir ferða- bílar. Bílaleigan Áfangi hf., simi 37226. Bílaviðskipti Afsöi, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Varahlutir I Willys til sölu. Ný karfa m/hvalbak 150 þús., millikassi 50 þús., framhásing 30 þús., stýristúba m/maskínu 10 þús., drifsköft 10 þús. stk. Upplýsingar í síma 66658 eftir kl. 7. Ford Escort árg. 73 til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í sima 36074. Datsun 160 J árg. 77 til sölu, vel með farinn og litið ekinn. Uppl. í síma 72075. Lada 1200 árg. 76 til sölu, ekinn 47 þús. km. Uppl. í síma 53205. Vauxhall Viva árg. 71 til sölu gegn mánaðargreiðslum. Ástand mjög þokkalegt. Skoðaður 79. Uppl. í símum 72698 og 15976. / Auðvitað eiga börn að fá að taka þátt i í ákvörðunum i skólum og á heimilinu, \auðvitað á að taka cins mikið iíllit tii þeirra . og hugsanlegt er Blaðbera vantar í eftirtalin hvetfi í Reykjavík og Kópavogi: Langahlíð Lanaahlíö — Skaftahlid. Skólavörðustigur Skólaröröu.'itif-ur— Ódinsgata. Víðimelur Kcynimelur — Víóimdur. IMjörvasund ‘ Njörrasund — Siyluroyur. Sólvellir Á v rallayata—Sól, allagata. Vesturgata Nýlenduftata- uyuta 3—68. ,Kóp. Hamraborg Fannhorf; I—9— Hamrahorx I—22. Árbær3 Rofahœr ásamt htcjum í krinn. I iSörlaskjól 'Sörlaskjól I—92— Nesrenur 41—80 (ausrurcndi). jGunnarsbraut Snorrahraut 61—85 — hjartansf;ata 2—8. Vppl. í síma 27022. Seltjarnarnes 3 Sæhraut— Tjarnarhól. Mustang 74 til sölu. Einn sá glæsilegasti sinnar tegundar, 4ra strokka, sparneytinn sportbíll, nýinn- fluttur og allur sem nýr. Uppl. í sima 15097 eftir kl. 5 á daginn. Oska eftir að kaupa 8 cyl. Fordvél, helzt Dig-block, má vera biluð, í skiptum fyrir 390 en ekki skilyrði eða bil til niður- rifs. Uppl. i síma 11835 eftir kl. 7. Mazda 818 árg. 73,4ra dyra. Af sérstökum ástæðum er til sölu Mazda 818 árg. 73, skoðaður 79. Hér er um að ræða sparneytinn, lipran og þokkalegan bíl fyrir mjög litið verð. Uppl. á Bílasölu Guðfinns, sími 81588. Saab EMS árg. 75. Karftmikill, 118 hestöfl, neyzlugrannur, 10 lítrar á 100 km. Til sýnis og sölu. Uppl. í sima 15322 eftir kl. 5. Bensíntankur óskast í Sunbeam Hunter. Sími 92-2358 eftir kl. 6 á daginn. Lada Topas árg. 78. Er með útvarpi, krók og skíðagrind, ek- inn 17500 km, til sölu. Uppl. i sima 76111 eftirkl. 18. Chevrolet pickup með húsi árg. 74 til sölu. Uppl. i síma 37480 eftir kl. 6 og 74005. Ford Cortina árg. 74 1600 til sölu, ekinn 73 þús. km, er i góðu standi. Uppl. í síma 44099 á daginn og i sima 43952 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Willys Jeep árg. ’55, 8 cyl., 350 cid, nýsprautaður, ný blæja, 11-15 dekk. Upphækkaður. Einnig Warm overdrive, augablöð i Scout, ónotað stimplasett og stangarlegur, í Chevrolet 350, stærð std. Sími 23232. Til sölu VW árg. ’68, ekinn ca 40 þús. km. þarfnast viðgerðar. vel gangfær, verð 200 þús. eða sam- komulag. Uppl. í síma 27019 eftir kl. 7. Oska eftir að kaupa drifskaft íTaunus. IJppl. ísima 13097. Það eru fáir bílar jafn liprir og skemmtilegir i akstri og Fiat. Nú er tækifærið til aðeignast einn. Til sölu er Fiat 132 GLS 1600 árg. 74. gulur. ekinn 73 þús. km. Uppl. i sinia 72544 eftir kl. 7 á kvöldin. Chevrolet Nova árg. ’63 til sölu, selst ódýrl. Mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 53299 eftir kl. 17. Lada Sport árg. 78. Til sölu er Lada Sport árg. 78. ekinn 15 þús. km. verð 3.8 til 4 millj. Uppl. i sima; 44402. Til sölu Honda Civic árg. 77, ekinn 31 þús. km, mjög fallegur bill. Uppl. í sima 21644 eftir kl. 19. Volvo 142, sjálfskiptur, árg. 70, til sölu. Bíll i toppstandi. Uppl. i sinta 77058. Volvo Amazon. Til sölu Volvo Amazon árg. ’65, góð vél, gott verð. Uppl. í síma 27282. Chevrole! vél, V8 207 cub., til sölu. Uppl. i sima 93- 1088. Varahlutirí VW 1300 árg 70. Til sölu er VW 1300. Selst i heilu lagi eða í pörtum, 5 sumardekk og 5 vetrar dekk, lítið slitin. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—533. Til sölu er Skoda 110 LS árg. 74. skoðaður 79. Sumar og vetrar- dekk, útvarp, toppgrind og dráttar krókur fylgja. Uppl. i síma 39887 eftir kl. 7. Oska eftir að skipta . á Cortinu árg. ’68 og bifhjóli. Nýupptek- in vél og kúpling. gott lakk. skoðaður 79. Hitt í góðu lagi. Uppl. i síma 74377 eftirkl. 7. Til sölu Ford Taunus station 17 M árg. '64, nýskoðaður. Uppl. í sima 28996 eftirkl. 5. Bíll til sölu, Mazda 929 árg. 75, 2ja dyra. Uppl. i síma 36634 milli kl. 7 og lOá kvöldin. Til sölu VW 1200 árg. ’67, mjög góður bill. Uppl. i síma 92- 3159 eftir kl. 19. Til sölu Mazda 929 árg. 77, litur gulbrúnn, sjálfskiptur, litað gler, út varp, sérstaklega vel með farinn og fallegur bíll. Verð 4,3 millj. Uppl. i sima 43593 eftirkl. 7. Til sölu Volvo Amazon árg. ’66. Uppl. í sima 20372 eftir kl. 6. Lada 1500 árg. 77 til sölu, ekinn 13 þús. km. Staðgreiðslu- verð kr. 1950 þús. Uppl. í síma 53612 eftir kl. 6. Cortina árg. 70 til sölu, góður bill meðgóðu lakki. Uppl. i sima 72675. Moskvitch árg. 71 til sölu með bilaða vél en þokkalegur að öðru leyti, góð vél getur fylgt, skoðaður 79. Uppl.isima 33702 eftirkl. 19. Góð kjör. Opel Rekord árg. 71 til sölu, þokkalegur bill, má greiðast með litilli útborgun eða jöfnum mánaðargreiðslum eftir sam komulagi ef samið er strax. Uppl. gefur Björn i síma 75601 allan daginn. Oldsmobile Toronto. Vantar vél í Toronto árg. ’68. Uppl. i síma 77768.. Vauxhall Viva árg. 73 til sölu, blár. nýupptekin vél, bremsur og kúpling. bill i góðu standi. Uppl. i sima 44716. 100 út og 100 á mánuði. Óska eftir að kaupa bil með 100 þús. kr. útborgun og 100 þús. kr. öruggum mán- aðargreiðslum. Aðeins góður bill kemur til greina. Má kosta allt að 1 milljón. Til sölu á sama stað Roadstar bilakassettu tæki og tveir hátalarar. Uppl. í si-na 50593. 50—100 þús. út. Til sölu tveir góðir, Opel Rekord 1700 árg. '69 og Ford Falcon, sjálfskiptur árg. '67, verð á hvorum um sig 700-750 þús. sem má greiðast meðjöfnum mánaðar greiðslum. Uppl. í síma 25364. Bronco Willys, skuldabréf. Ford Bronco árg. '66 og Willys jeep til sölu. Góð kjör. Uppl. i síma 84152 og 20829. Tilboð óskast í Mercedes Benz 220 S árg. ’60. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 52201 eftir kl. 7. Til sölu er mjög sparneytinn Fiat 600 árg. 73, skoðaður og í gf lagi. Hentugur snaltbill. Vetrardekk felgum fylgja. Hagstætt verð. Upp' síma 53620 eftir kl. 6.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.