Dagblaðið - 30.08.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1979.
25
%Q Bridge.
Eftir að vestur hafði sagt baeði hjarta
og tígul varð lokasögnin 4 spaðar í
suður. Vestur spilaði út hjartakóng og
*það er ekki létt að vinna fjóra spaða,
jafnvel þó maður sjái öll spilin.
Vlsti h
AG9
V KDG87
<> ÁD1096
* 3
Norouk
AK432
^32
0 73
+ ÁG975
Au&tuk
* 105
V96
O G85
+ KD8642
SUÐUH
+ ÁD876
V Á1054
<> K42
+ 10
Suður drap á hjartaás og tók tvisvar
tromp. Þá var laufí spilað á ásinn og
lauf trompað. Hjartatíu spilað og
vestur átti slaginn. Hann spilaði hjarta
áfram, sem trompað var í blindum, og
suður trompaði lauf heima.
Staðan er nú þannig:
4
73
G9
Þetta er svo stofan. Eða erum við komin út í garð?
87 ---
ÁD10 G85
---- KD
n
8
5
K42
Suður hefur gefið einn slag og þarf
að fá þrjá slagi í þessari lokastöðu.
Hann spilaði hjarta og vestur átti slag-
inn á hjartasjö. Tígli kastað úr blind-
um. Verður að spila hjarta áfram því
annars verður tígulkóngur suðurs
slagur. En hjartaátta vesturs var ekki
trompuð — heldur tígli kastað frá
báðum höndum. Sama hvað vestur
gerir nú. Ef hann spilar tígulás er hann
trompaður í blindum og suður fær tvo
siðustu slagina á spaðaáttu og tígul-
kóng.
Á skákmótinu í Gausdal á dögunum
kom þessi staða upp í skák Öystein
Johnsen, Noregi, sem hafði hvitt og
átti leik, og Johan Sterner, Svíþjóð.
STERNER
JOHNSEN
17. Bxf6 — Dxf6 18. Be2! — Dh4 +
19. Kgl og svartur gafst upp. Svartur
ræður ekki við hótunina Dd7 + . Ef 19.
-----Bg7 20. Dd7 + — Kf8 21. Dd8 +
og mátar.
Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið ogsjúkra
bifreiösimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100. *
Hafnarfjördun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreiö sim^I 100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliöið
1160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
24.-30. ágúst er i Ingólfs Apóteki og Laugar-
nesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöróur.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—^ 18.30 og til skiptis annan
hvcrn laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingareru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
I Virka daga cr op.ó i hcssum apótekum á opnunartima
j búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
I k<öld , nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öð'L.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru t 'fnar i sima 22445.
Apótek Keflavfk jr. Opið yirka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað í hádeginu iiiilli kl. 12.30 og 14.
Heiisugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar
nes, sími 11100, Hafnarfjörður. simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vcstmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222. »
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni við Baróns
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga,ef ckki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl.
17—08, mánudagafimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfj^búðaþjónustu eru
gcfnar i símsvara 18888. #
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
isima 22311. Nctur-og helgidagavarzla frá ki 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi
liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir cftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i síma 1966.
Heímsóknarfími
Borgarspitalnn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 ogkl. 18.30-19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—l6og 19.30-20.
Fæðingarheimili Re.vkjavikun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kU 5.30 -16.30.
Landakotsspitali: Alla+lagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14 18 ulla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard.ogsunnud.
Hvitabandið: Mánud. föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
ogsunnud.ásama timaogkl. 15—16.
Kópavogshælið: l?ftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspltalinn: Alladagakl. 15—l6og 19—19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Visiheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
^20—2I.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnin
Borgarfoókasafn
Reykjavíkur
'Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræi 29 a, sími.
27155, eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild
safnsins. Opið mánud.—föstud kl. 9- 22. lokað á
laugnrdögum og sunnudðgum.
Aðalsafn — l.estrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
;27155. cftír kl. 17. simi 27029. Opið mánud.—löstud.
Ikl. 9- 22. lokað á laugardögum og sunnudögum.
'Lokaðjtilimánuð vcgna stimarlcyfa.
Farandbókasöfn: Afgreiðsla i ÞingholLsstræti 29a,
simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæi-
um ogstoinunum.
jSólhcimasafn, Sólhcimum 27. simi 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend-
ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr
aða. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hljóðbókasafn, Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóð-
* bókaþjónusta við sjónskcrta. Opið mánud.—föstud
kl. 10-4.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið
mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna
sumarleyfa.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, simi 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 14—21.
Bókabilan Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Við-
komustaðir viðs vcgar um borgina.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga
föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagshcimilinu er opiö
, mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
Ameríska bókasafnið: Opið alta virka daga kl. 13— 19.<
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifaeri.
HvaÖ segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir föstudaginn 31. ágúst.
Vatnsberinn (21. jan.—19. fab.): Maníir vatnshorar láta
mcnnlunarmál til sin taka i <iat*. Gott ráó lil aó lótta
spcnnuna hoima fyrir er að fara út í kvöld. Likur á
ásiarævintýrum fyrir oinhloypa.
Fiskarnir (20. fab.—20. marz): Voittu þvi athyt'li som þú
hofur umfram artra. Þú hofur þjáðst af óánæ«ju undan-
farió. Komdu þór á róttan kjöl moó því að hjálpa
oinhvorjum som or okk. oins hoppinn og þú.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Poningar vorða þór brátt
mjö« nauðsynlotíir of þú átt að «ota j*ort þór mat úr
haustæðu vorði á oinhvorju. Sparaðu oftir mætti. Vortu
okki of skoytinuarlaus um ævintýri oinhvors þór
nátontíds.
Nautiö (21. apríl-7-21. meí): (Jættu oigna þinna vol, hafðu
ponin«ana á öruj't'um stað ou, læstu þogar þú forð út.
Kyrirsóður or þjófnaður á ponini'um on hann í»oturðu
fyrirbyt't't moð því að tíæta þoirra botur on olla.
Tvíburamir (22. mai—21. juni): Oheppilegt atvik í datí
vorður til þoss að þú eigna.st nýjan og tíððan vin. þðtt
undarlegt sé. Þú ættir að finna ánægju í hðpstarfi.
Fjölskyldumálin oru aðskána
Krabbinn (22. júni—23. júli): Þú færð ástæðu til að verða
stoltur (stolt) vetjna yngri manns. Einhver segir þér
leyndarmál en gættu þess að segja það engum öðrum.
Búast má við rólegu kvöldi heima við
LjðniA (24. júli—23. ágúst): óvenjulegt bréf tekur mikið
af tíma þínum. Það lltur út fyrir að þú hyggir á ferðalag
bráðlega. Tilfinningarnar eru sterkar þessa dagana.
Meyjan (24. ágúat—23. sept.): Vertu vinaleg(ur) i við-
móti þegar það getur styrkt aðra. Dtskýringar þlnar og
ráð koma sér vel fyrir einhvern. Gestur tekur mikinn
timaþinn.
Vogin (24. sapt.—23. okt.): Þú verður að vera raunsærri
varðandi tíma. Þú reynir að afkasta of miklu á einum
degi og það veldur þér áhvggjum þegar þú ræður ekki
við það allt.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Gættu tilhneigingar
þinnar til gagnrýni í dag. Þó þú setjir markið hátt máttu
ekki búast við að aðrir geri slíkt hið sama. Bréf kemur
frá manni sem þú hafðir nærri gleymt.
Bogmaöurínn (23. nóv.—-20. des.): Nýr félagi hefur
nokkrar furðulegar hugmyndir en þú þarft ekki að gera
neitt sem þig langar ekki til. Þetta verður gott kvöld til
að gera áætlanir.
Steingeitin (21. daa.—20. jan.): Einkalífið gengur rólega
f.vrir sig á meðan þú gætir þess að bregða ekki út af
venjunni. Láttu ekki urfdan þéirri freistingu að hafa
samband við mann af hinu kyninu sem var einu sinni
þér kær en er það ekki lengur.
Afmælisbarn dagsins: Það eru mjög góðar horfur með
fyrri hluta ársins. Ljúktu öllum mikilvægum viðskiptum
á fyrstu þrem mánuðunum. Einkavandamál liggur I
lcyni á þeiin fjórða. Það leysist með hjálp góðs vinar.
Kcrðalag með römantískum blæ er fyrirsjáanlegt.
m
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðaslræti 74 er opið alla
daga, ncma laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis aö
gangur.
KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á vcrk
um Jóhumtcsar Kjarval cr opin ullu daga frá kl. 14 -
22. Aðgaugur og sýningarskrá cr ókcypis.
Listasafn Islands við Hrjrtgbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnió viö Hlcmmtorg: Opiö sunnudaga.
þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16.
'Norræna húsió við Hringbraut: Opiö daglega frá . .
9—l8ogsunnudaga frá kl. 13—18.
Biianir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes
simi 18230. Hafnarfjörður, sinti 51 ;\kuiv\n simi
11414, Kéflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
HUaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Hafnar
fjörður. simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og SeUjarnarnes, simi
*85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vcstmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnes,
Akurcyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á vcitukcrfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana.
Minningarspjöld
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
lóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið i
'vkógum fást á eftirtöldum stööum: l Reykjavik hjá
Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aöalsteini 'ónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo i
Byggðasafninu i Skógum.
Minningarspjöld
F6lags einstaaöra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn-
arfiröi og hjá stjórnarmeðliipum FEF á Isaflrði og
Siglufirði.