Dagblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1979. 3 Vi . Orkustof nun telur hreindýr: A að láta skaðræðisdýr spilla framgangi virkjana? Eyþór Þórflarson Neskaupslað skril'- ar: Frá þvi var sagl i blaðinu Austur- landi 6. þ.ni. að umfangsmiklar rannsóknir fari nú fram á hrcindýra- slofninum í grennd Snæfclls. Fari raunsóknirnar fram undir sljórn norskra sérfræðinga en á kostnað Orkuslofnunar og i lengslum við virkjunaráætlanir á þessum slóðum. Hvað er nú hér að gcrasi? Hefir Orkuslofnun virkilega ekkerl þarfara við fé sitl að gera en verja því til at- hugana á hrcindýrum eða lifsskil- yrðum þeirra á Brúaröræfum. Eða dettur nokkrum manni i hug í alvöru að lil þess komi að afkoma nokkurra óþurftar- og skaðræðisdýra, sem aldrei hafa i raun lilheyrl lifriki landsins, verði lálin hafa áhrif á Iramgang nauðsynlegra virkjana? Framkvæmd scm öllu öðru fremur mvndi bæia verulega lífsafkomu manna i heilum landsfjórðungi og raunar allra landsmanna. Ég hefi fyrir nokkrum árum séð uppdrátl af þvi landsvæði sem fara myndi undir valn i sambandi við fyrirhugaða Austurlandsvirkjun. Sýndisl mér það að langmeslu leyli myndu vera gróðurlílið, ónytjað og ófagurl. I þess stað kæmi slórt og fagurl slöðuvaln eða völn sem draga myndi úr uppblæstri á þessum slóðum og auk þess auka á fegurð landsins. Gróður myndi sennilega frekar aukasl á þessu landsvæði i heild og innlenl dýralíf, einkum fugl- areinnig. < Hér er því engin þörf athugana á hreindýrum og því fé, sem i slikt fer, algerlega á glæ kaslað. Og hvað sem öllum virkjunum liður þá á að úl- rýma öllum hreindýrum al' landinu og það sem allra fyrst. Er það réll ekki aðeins af landvarnar- og um- hverfisáslæðum heldur og af mann- úðaráslæðum. Islensk nátiúra hefir nógu lengi kvalið lifið úr dýrum þessum. Vill Sjúkrasamlagið ekki semja við bæklunarlækna? S.K. hringdi: Bæklunai læknar L.andspiialans sögðu sig úr samningum við Sjúkra- samlag Reykjavikur snemma í vor. Núna kostar limi hjá slikum lækni 8—10 þúsund krónur og er lilfinnan- legl fyrir þá sem þurfa þjónuslu þcirra. Um daginn er ég fór lil sliks læknis lél hann mig borga um 10 þúsund en gaf i.iér siðan reikning og sagði að ég gæli fengið cndurgrciðslu hjá Sjúkra- samlagi. Þegar ég kem þangað er mér sagl að því miður fáisl cngin cndur- greiðsla að sinni en samningavið- ræður séu i gangi við lækna og lakist samningar muni ég fá endurgreiðslu. Síðan gcrisl það að ég þarf aflur lil mins læknis. Ég scgi honum þá af lokum erindis mins og verður hann þá allur hinn, furðulcgasli. Segir að Sjúkrasamlagið vilji ekkerl við þá læknana lala þó þeir hafi margfarið l'ram á það og málið sé þvi i biðstöðu. Nú langar mig að spyrja að þ\i opinbcrlega hvorl þella sé rélt eða vfirhöluð hvcrniu málin siandi. 50 tegundir if flugvélum 14 tegundir aj trukkum MODELBUÐIN SUÐURLANDSBRAUT12 80 tegundir afbílum Áfengistegundir... Ekki bara íVikunni 7877-8563 hringdi: Ég las i einhverju dagblaðanna að plakat Vikunnar með áfcngistegund- um hafi verið bannað. Mér finnsl það dálitið skrýlið þegar ekki biriist sú mynd af rétlum að ekki sé einhver súpandi úr flösku eða með vasapcl- ann upp úr vasanum. Einnig eru vin- llöskur i flcslum sjónvarpsmyndum. Er það eillhvað öðruvisi en plakal Vikunnar? Raddir lesenda Spurning dagsins Ingi Árdal kaupmaður: Nei, ég fór ofi hér áður fyrr. Nú er maður hættur þvi, maður er orðinn svo gamall. Gunnar Franz Brynjarssnn, II ára: Nei. Ég fór einu sinni. Það var áóur cn ég fór lil Spánar til að fá mynd i vega- bréfið miil. íris Marclsdóttir ncmi: Nei. Eg fórcinu sinni á þessu ári og lél taka af mér passamyndir. Klara Svcinsdóllir ncmi: Nei, ég gel ekki sagi það. Ég hef bara farið til að láta taka af mér passamyndir. Hjördís Harðardóttir húsmnAir: Nei, það er langt síðan, ég held bara ekki síðan ég fermdisl, eða þó, það var þegaréggifli mig. Erla Sigrún Sveinsdótlir, 10 ára: Nei, ég hef aldrei komið á Ijósmyndasiofu, ekki einu sinni þegar ég var lilil.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.