Dagblaðið - 22.09.1979, Page 23
23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1979.
I
Útvarp
Sjónvarp
i
i------------------------------------------------»
VIKULOKIN - útvarp kl. 13,30:
Viltu stofna olíufélag?
Vikulokin eru að vanda á dagskrá úl
varpsins í dag kl. 13.30. Gestur þátlar
Ólafur Hauksson færí sjálfsagt ekki með hinn dýra bensindropa á þennan hátt, setti
hann á stofn olfufélag. Enda verður sjálfsagt ekkert úr því, forstjórí eins olfufélagsins
dró allan kjark úr honum og réð honum eindregið frá þeirri hugmynd sinni.
ins að þessu sinni verður Þorsleinn
Eggertsson, afkastamesti dægurlaga-
textahöfundur á íslandi, sem að vonum
mun spjalla skemmtilega um sína ævi-
daga.
Til aðstoðar vikulokafólki i dag, i
stað Guðjóns Friðrikssonar sem er i
fríi, verður Ingólfur Margeirsson ril-
sljóri sunnudagsblaðs Þjóðviljans.
Hann ræðir viðgamlan oggóðan rokk-
söngvara sem vel var þekktur hér áður
fyrr og heitir Haraldur G. Haralds.,
Ennfremur ræðir Ingólfur við Einar
Karl Haraldsson rilMióra Þióðvi|jans
um skrif sænsku fjölniiðlanna um
kosningar þar í landi fvrir skömmu.
Einar var einmitt staddur i Sviþjóð og
fylgdist náið með öllu sem frant fór.
Kristján E. Guðmundsson ræðir við
aldraða togarasjómenn og stjórnmála-
menn. Við sljórnmálamennina ræðir
hann fyrirgreiðslupólitik en unt sjóinn,
væntanlega, við sjómennina.
Ólal'ur Hauksson, sem stjórnar þæll-
inurn að þessu sinni, mun Iýsa því hvað
gera skal vilji maður stofna oliufélag.
Hann ræðir við einn forstjóra oliu-
félaganna óg menn i ráðuneylum scm
allir réðu honum eindrcgið frá þvi að
slofna olíufélag á íslandi.
Spurningaleikurinn cr að sjálfsögðu
á dagskrá og að þessu sinni verða það
þrir læknar sem glinta við lausnir og
æiti það hiklaust að lakast vcl.
Ferlinefnd fatlaðra kemur i heint-
sókn og ræðir um hreyfilamað fólk og
það sem stendur utan á mjólkurfernu
þessa dagana.
Hermann Gunnarsson ræðir að sjálf-
sögðu iþróttir og Gunnar Salvarsson
um tónlist og ýmislegl fleira ber á
góma i þættinum i dag.
Ólafur Haksson sagði i samtali við
DB að í Vikulokunum sl. laugardag
hel'ðu orðið smámistök sem vikuloka-
l'ólkið væri mjög óhressl ytlr. Það var
iþróllaleikur sem lýst var sent olli vand-
ræðunum, vegna þess hve seint hann
hófst. Ákveðinn linii hafði verið rcikn-
aður fyrir lýsinguna en þar sem leikur-
inn hófst seinna en ráðgerl hafði verið
slóð hann næstum lil loka þállarins.
Ráðgeri hafði verið að einn dagskrár-
liður yrði áður en þættinum lyki.
Þurfli vegna þessa að senda fólk heim
aftur sent mæll hafði verið niður i
siúdíói. Kvaðsl Ólal'ur vera nijög
óánægður með þetta og sama væri að
segja unt aðra vikulokamcnn. Kynnir i
Vikulokunum i dag cr Edda Andrés-
■' dóttir.
- EI.A
(----------------------------------------------^
SEÐLASPIL—sjónvarp sunnudag kl. 21,05:
Úr myndaflokknum Seðlaspil, „Moneychangers”, en þar fer Kirk Douglas með aðalhlutverk.
Sunnudaginn 23. september hefst í
sjónvarpinu nýr myndaflokkur. Sá
nefnist Seðlaspil og er bandarískur í
fjórum þáttum. Seðlaspil er byggður á
skáldsögunni The Moneychangers eftir
Arthur Hailey og hefur vakið mikla at-
hygli hvar sem hann hefur verið
sýndur.
í fyrsta þætti er sagt frá þvi, þegar
bankastjóri einn boðar starfsfólk sitt á
fund. Hann greinir því frá því að hann
eigi skammt óiifaö. Þar sem hann á
engan son verður hann að velja starfs-
mann úr bankanum til að gegna störf-
V_________________________________
t---------------------------------
um sinum eftir sinn dag.
Tveir menn úr bankanum koma til
greina en bankastjórinn ákveður að
bankaráð skuli velja þann hæfari.
Hefst nú gífurleg barátta milli þeirra
sem telja sig kallaða til að taka við
starfi hans. M.a. sem fram kemur í
myndinni er peningahvarf hjá einum
gjaldkeranum sem reynt er að kenna
öðrum mannanna um.
Að sögn þýðandans, Dóru Haf-
steinsdóttur, er í þessum þætti marg-
brotinn söguþráður. Dóra kvaðst viss
um að þessi myndaflokkur ætti eftir að
njóta vinsælda hér og sagði að i honum
væri töluverð spenna, ekki ólíkt og var
í þættinum Gæfa eða gjörvileiki.
Með aðaihlutverk í þættinum fara
Kirk Douglas og Christopher
Plummer, en auk þeirra kemur fjöldi
kunnra leikara við sögu, m.a. Timothy
Bottoms, Anne Baxter, Lorne Greene,
Helen Hayes, Joan Collins og Jean
Peters.
Fyrsti þátturinn er um einn og hálfur
tími að lengd, en hinir eru um 20
mínútum styttri.
- ELA
___________________________________I
----------------------------------1
LOKAÐUR HRINGUR—sjónvavp kl. 21,40:
„Vestri” og morð íbíó
Bíómynd sjónvarpsins í kvöld ncfnist
Lokaður hringur (Circuito Chiuso) og
er ný itölsk sjónvarpsmynd. „Myndin
er dálítið sérstæð, hún gerist í kvik-
myndahúsi þar sem verið er að Ijúka
sýningu á „vestra”. Þegar hetjan í
myndinni skýlur skúrkinn kveður við
mikið óp í húsinu og Ijósin kvikna.
Einn gesta kvikmyndahússins liggur á
gólfinu. Hann hefur verið skotinn til
bana. Lýst er í myndinni hvcrnig at-
burðurinn er rannsakaður og hver við-
brögð bíógesta eru. Myndin virðist
dálítið fáránleg en sýnir hvaða áhrif
fjölmiðlar og þá sérstaklega kvik-
myndahús, hafa á fólk,” sagði Óskar
Ingimarsson er hann var inntur eftir
efni myndarinnar.
Með aðalhlutverk fara Flavio Bucci
og Giuliano Gemma. Myndin er tæp-
lega tvcggja stunda löng. -EI.A
________________________________J
Laugardagur
22. september
12.00 Dagskráin. Tónlcíkar, Tilkynníngar.
.12.20 Frí'tlir. 12.45 VcAuríregnír.Tílkynningaf
Tónlcikar.
13.30 I \ikulnkin. Unisjón: F.dda Andrésdóuir,
Guójón Friöriksson. Kristján E. Ciuóniunds
son ogólafur Haukvson
16.00 Fréttir,
16.15 Vcóurlrcgnir.
J16.20 Vlnsælustu popplnjíin. Vigmr Sveinsson
kynnir.
17.20 Tónhornió. Guórún Birna Hannesdóuir
sir um þáttinn.
17.50 Sóngvar i IHtum tón. Tilkynningar.
18.45 Vcóurfregnir. Dagskrá kvoklsins.
19.00 Fri*tt»r, FrHtaauki. Tilkynníngar
19.35 „Góói dátinn Svcjk”. Saga cftir Jaroslav
Hasck i þýðingu KarLs Isfelds. Gisli Halldors
son leikari Icsl32k
20.00 Kvóldljód. Tónlistarjváttur í umsjá Ásgeirs
Tómassonar.
20.45 RLstur. Hávar Sigurjónsson og Hr(>hjariur
Jónatanvsonsjá um háttmn.
21.20 Hltróuball. Jónatan Garóarsson kynnir
amcriska kúrcka ogsveitasongva.
22.05 Kvöldsagan: „A Rinarslóftum" cftir Hein/
G. Konsalik. Bcrgur Bjórnvson Lslcn/kaði.
Klemcn/ Jónvson lcikari lev <81.
22-30 Vcóurfrcgnir. FrCttir. Dagskrá morgun
dagsíns.
22.50 Danskij*. 123.50 Fréttiri.
01.00 Dagskrárlok
Sunnudagur
23. september
8.00 Morgunandakt. Hcrra Sigurbjörn Einars
son biskup flytur ritningaroróog btcn.
8.10 Fréttir
8.15 Vcðurfregnir. l orusiugreinar dagbl.
tútdr.t. Dagskráin.
8.35 I.étt morgunlöR. Hljómsveit HansC arstcs
lcikur.
9.00 Á faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir
stjórnar þætti um útivist og feröamál. Hún
talar við fimm manns um þjálfun starfsfólks lil
fcrðaþjónustu hcrlcndis og skilyrði fyrir fcróa
skrifstofu- og hópfcrðalcyfum.
9.20 Morguntftnli-ikar. Alfons og Aloys
Kontarsky lcika á tvo píanó ..Lindarja" cftir
Claude Debussy og Spænska rapsódiu cftir
Mauricc Ravcl Ktichacl Lauckc lcikur á gítar
. ..Me ducle Espana" cftir Francois Morel.
10.00 Fréttir. Tónlcikar 10.10 VeÓurfrcgnir.
10 25 Ljftsaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Guó
mundar Jónssonar píanólcikara.
11.00 Guftsþjftnusta í safnaðarheimili Grcnsás-
prestakalls; — djáknavjgsla. Biskup íslands.
herra Sigurbjorn Einarsson, vigir Örn öárð
Jónsson til djákna í Grensássöfnuói. Sc>knar
prcsturinn. sCra Halldór Gröndal. þjónar fyrir
altari. Organlcikari: Jón (i þórarinvson.
12.10 Dagskráin. Tónlcikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Vcöurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.25 Listin I kringum þig. Blandaður mannlifs
þáttur i umsjá Önnu Ólafsdóttur Björnsson.
M.a. rætt vió Bjorn Th. Bjornssn Itstfræðing.
14.00 Frá útvarpinu i Stuttgart. a Flautukons
crt nr. I i G-dúr tK3Í3l eftir Mozart. b. Fiðlu
konsert i d moll op. 47 cftir Sibelius. Útvarps
hljómsvcitin í Stuttgart leikur. Einleikarar:
Irena Krstic Grafcnauer á flautu og Chou-
Liang Lin á fiðlu. Stjórnandi: Hans Drcwan/..
15.00 Fyrsti Isk-n/ki Kínafarinn. Dagskrá um
Arna Magnúvson frá Gcitastekk í samantckt
Jóns R Hjálmarssonar fræðslustjóra. Lcsarar
mcð honum. Albcrt Jóhannvson. Runólfur
bórarínsson og Cicstur Magnússon. Emmg
lcikin islcn/k og kínvcrsk lög.
15.45 „Danstagift dunafti og svall". Einar Krist
jánsson rithöfundur frá Hcrmundarfclli talar
um dansmúsík á 19. Old og kynnir hana mcó
fáeinum dæmum
16.00 F/éttir.
16.15 Vcðurfrcgnir.
16.20 Lndurtckift efni: Frá Múlaþingi. Ármann
Halldórsson safnvörður á EgiKstoðum scgir
frá landsháttum á Austurlandi og Sigurður Ó.
Pálsson á Eiðum talar í léttum dúr um aust
firzkt mannlif fyrr og nú. iHljóðritaðá bænda
samkomu á Eiðum sumarið 1977 og útvarpað
i janúar árið eftirk
17.20 Unglr pinoar. Harpa Jósefsdóttir Amin
sér um þáttinn.
17.40 Dönsk popptónlist. Svcrrir Sverrtsson
kynnir Anne Linnct ,og hljómsvcitina
Sebastian.
18.10 Harmonikulög. Carl Jularbo lcíkur. Til-
kynnmgar.
18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsinv.
19.00 Fréttlr.Tilkynningar.
19.35 Umrjröur i sunnudagskvöldi: Veróhækk-
un bóvörunnar. bátttakcndur: Ráðherrarnir
Steingrimur Hermannsson, Svavar Gestsson
og Magnús H. Magnússon. svo og Steinþór
Cievtsson bóndí 4 Hæli, — auk þess scm talaö
cr við aðra bxndur og neytendur. Umræðum
stjóma blaóamennirnir Guðjón Arngrimsson
ög Sigurveig Jónsdóttir.
20.30 fré hemámi Ulands ng styrjaldarárunum
síftari. Susic Bachmann flytur frásögu slna.
20.55 Samldkur I útvarpssal: Guftný Guftmunds-
dftalr og tialldftr Haraldsson leika: G svi»u
eftír Þorkel Sigurbjörnsson og Sónötu fyrir
Hðlu1>gplanócftir Jón Nordal.
2120 Sumri haHar, — þriftji þáttur or siftasti:
Aft bygítja, Umsjónarmaður: Siguróur tinars
stm.
21.40 Frederka von Stade synRtir óperuariur
cftlr Morart og Rossinl. Filharmoniusvcítin i
Rotterdam leikur ipeð: Edo Dc Waart stjórn-
ar.
22.05 KvöldsiiRan: MÁ Rlnarslóftum’’ eftlr Heio/
G, Konsalik. Bergur Bjðrnsson islenzkaði.
KlemenzJónssonlcsil2i.
22.30 Vcðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgun
dagsins
22.50 l.étt músík á siftkvftldi. Sveinn Árnason og
Sveinn Magnússon kynna.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok
Mánudagur
24. september
7.00 Vcfturfregnir. FitilirTOnleikar.
7.20 Bnn. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson
flyiur (a.v,d.v.f.
7.25 Morgunpósiurinn. Umsiónarmcnn: Páil
Hciðar Jónsson ng Sigmar B. Hauksson.
18.00 Frtllir).
8.15 Vcðurfregnir. Forustugr. landsmdlabl.
lúldr.l. Dagskrá.Tónlcikar.
9.00 Frtltir.
9.05 Morgunstund barnanna: .Jcrútti og
bjðrninn i Refarjóðri" eftir Cecil Bödker.
Stcinunn Bjarman lcs þýðingu sina (61.
9.20 Tbnlcikar. 9.30 Tilkynningar. Tönteikar,
9.45 Landbúnaðarmil: Umsjónarmaður pánar
ins. Jðnas Jónsson. talar við þingfullirúa Siéit-
arsambands bænda um jidmöku kvcnna I bún
uðarfelðgum.
10.00 Frtitir. 10 )0 Vcðurfrcgnir.Tónleikar.
11.00 Vlðsjá. Friðrik Píll Jónsson sér utn
hálrinn
11.15 Morgunlónlelkar. Shirlcy Verrcd syngur
ariur úr ópcrum cflir Gluck. Donizciii og
Bcrlío/.: habka RCAOpcruhljómsvciiin leikur
með; Georges Prtlrc sij. / Filharmonlusvehin i
israel lcikur „Lc Cid". ballcmónlisi cftir
Massenct; Jean Martinon stj.
12.00 Dagsktlin. Témkikar Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfrcgnir. Tilkynningar
Viö vinnuna: Tónlcikat
14,30 Miódiiilssagan: Ferðaþættir crlcndra
lakna á Islandi frá 1895. Kjarian Ragnats
stjórnarráðsfullirúi tes þýðingu slna á )iánum
eflir dr. Edvard Uuriik Ehlcrs. — fyrsii hluli
afþremur.
15.00 Miðdvglslónlickar: Islcn/k Iðnlisl. a
Sónata ryrir óbó og klarinctlu eflir Magnús
Blondal Jóhannsson. KrLstján Þ. Stcphcnscn
og Sigurðut I. Snorrason lcíka. b. tðg efiir
- !■ i ■ dasonog Víclor
Urbancíc. Svala Niclscn sjngur. Guðrún
Kiisiutsd lcd.ur I.UI.. . Vttctl 1949 eflir
P.i. I' J-.tl-.-• Jón Sigurbjornsson lcikur á
flauiu, Gunuar Egilson á Uarlnellu. Jón
Sigurðsson á iromiiei. Sicfán h. Slephcnscn á
horn og Sigurður Markússon og Hans P
Franzson á fagott.
Laugardagur
22. september
16.30 íþróuir. Umyjónurmaður Bjami l olixsoti
18.30 Hvifta. Tuiiugasii og fyrstí jiúltur. I»yð
andt F.irtkur HarakJsson
18.55 Knska knallspvrnan.
Hlé.
20.00 Fréllir or vi-ftur.
20.25 Augljsingar og dagskra.
20.30 l.fvndardómur prftfcssorsins. Norskur
gamanmymlaflokkur. briðji þáuur. Þvðandi
Jón O. F.dwukí, (Nordvisjon - Ntírska sjón
varpið)
20.45 l>ú spvrft mÍR. koparlokka. Kór Monma
skó’ans við Hamrahlið syngur isletisk og or
, lend log. Sóngsijóri l>orgorður IngotfsdóUit
Stjórn upptóku Andrcs Indriðason.
2115 Aft ijaldahaki. Fricðslubáuur um gorð
Jamos Bond kvjkmvndar. Að {vssu sinni or
lyst vorksviði kvikmyndalramlouVmdans Inð
andi Kristntann Eiðsson.
21.40 l.okaftur hringur (C ircuitti C hiusot. Ny.
ii»»lsk sjónvarpsmynd. Aðalhtulverk l lavio
Butxi og Cituliano Cientma. 1 kvikmyndahúsi
or að húka svningu á ..veslra" Ivgar hotjatt i
tnyndinni skýiur skúrkitm. kvoður við mikið
óp i húsinu og Ijósin kvtkna. F.ínn gosta ksik
ntyndalnissíns liggur á gölfinu Hann hofur
verið skotinn til hana. bvðandi (Kkar Ingt
marsson.
23.20 DaRskráriok.
Sunnudagur
23. september
18.00 Biirhapppa.
18,05 Bckkjarskcmmlunin. !.cikin. drni'.k mynd
um ivicr tólf ára udikur. scnt cfpá lil skcimm
unat fyrir bckkjarfélagn sina. Þvðandi DOra
Hafsicinsdóiiir. iNordvision - Danska sjón
varpiði. .
IK.2S Suðurhafscyjar. Annar hállur. Kapp
róðurinn. I>cv,i hóiiur cr um dagtegi lif ng
hjOAicga siði á SaroOacyjum. Þýðandi Ujorn
HaWuisson. ÞulurKalrin Ároadðnir
I8.5U !IK.
20 (10 Fréttir««seður.
20.25 Augivsingar «8 dagskrá
2(135 111 umhugsunar I óbsgaðuni. Um hctta
teyii árs cr mikil umfcrð fólks og (énuðnr á af
rétium landsins. og vaxandi fjðldi fðlks fcrðast
IMÍ ðbyggðir á ðllum án,tlmum. I stuttrl fcrðá
jcppa mcð (iuðmundi JOnassyni I ÞOrsmðrk
og Undmannalaugar bcr ymiskgt fyrir augu.
scm lciðtr Imgann að umgcngni og fcrðamála
á fjöllum. Kvikmyndun Sigmundur Arlhúts
son. HljOð Oddur Gústafsson. Klipping Isidór
Hcrmannsson. UmsjOnarmaður Ómar
Ragnarsson.
21.05 Scðlaspil. Nyr. handariskor framhalds
mynda(lohkur i fjórum hállum, hyggður á
skáldsögunm ..Thc Moncyctiangcrs” eúir
Arthur Hailcy. Aðalhluivcrk lcika Kirk
Douglas og Christnphcr Plummcr. cn auk
hcirra kcmur fjðidi kunma lcikara við sOgu.
m.a. Timothy Bottoms. Annc Baxtcr. J.orttc
Grecnc. Hclcn Haycs, Joan é'ollíns ag Jean
Pcicfs. Fyrsti háriur. Þegar fréilisi aðfursijðri *
siOrhanka sd að dauða kominn, héfst gifurteg
Isaráiia niciSal |eirra. scm lclja sig kalktða ti!
uð taka við starfi hans. Þýðandi fkðrn Haf
stcinsdðttir. Fyrsti hánur cr um cinn ng hálfur
tlmi að tengd. cn hinir cru pm 20 minúlum
stytiri.
22.40 Að kvttld. dags. SCta Bjartmaf Kristjáns-
son. sriknarprcstur aö LadgalantH i Eyiafuði.
flylur htigvckju.
22.50 Dagskrárlnk.