Dagblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1979.- Harmsaga úr landbúnaði: Heyfengur með minnsta móti og dilkar langt undir meðallagi Nýjasla búvöruverðshækkunin, sem mælzl hefur mjög illa fyrir, átti að koma til framkvæmda 1. sept. sl. Ákvað ríkisstjórnin að fresta henni til 17. sept. Áætlað hafði verið að þessi frestur kostaði mjólkurfram- leiðendur um 200 milljónir kr. Reyndist sú tala hins vegar hærri eða 286 milljónir. Agnar Guðnason blaðaf ulltrúi bændasamtakanna sagði að sú tala væri raunar óeðlilega há vegna þess hve mikið hefði verið selt af smjöri. Slæmar horfur Búskaparhorfur i flestum sýshim norðauland'- or á ð-.isturlandi mt mjög dökkar. AKarlegast er ástand- ið hjá Ikuiúuíi. i l,!.‘dOj.its>>lu. Þar hafa ekki náðst inn meira en 40°7o af því grasi sem sprottið hefur á túnum i sumar en spretta var þar að auki léleg. Verst er ástandið á Langa- nesi og í Þistilfirði en skást í Keldu- hverfi. Ekki hafa komið nema fjórir samfelldir þurrkdagar í héraðinu síðan sláttur hófst. Hey biða enn flöt á túnum. Hefur verið keypt hey úr Hornafirði. Gert er ráð fyrir tölu- verðri fækkun á bústofni. Dilkar eru mjög slakir enda mikil vcikin.li i lömbum i vor. Uthagi vai þó stenti- lega spiottinii. 25—30% minna hey á Ströndum í Standasýslu er heyfengur 25— M.A.IM. RÚTA árg. '67,51 farþega. Vél: Scania 110, aflstýri, aflbremsur. Bíllinn allur nýyfirfarinn. Verð kr. 15 millj. Ath., skipti á ódýrari bíl. BÍLAMARKAÐURINN Grettisgötu 12-18 — Sími 25252 VERKSTJÓRI! Fiskiðjusamlag Húsavíkur vantar verkstjóra með mats- réttindi til starfa í rækjuverksmiðju. Uppl. gefnar í síma96—41388, Húsavík. Tilsöíu BMW 528 automatic árg. '77 BMW 520 árg. '77 BMW 30 (De luxe) automatic árg. '75 Renault 20 TL árg. '77 Renault 16 TL árg. '76 Renault 12 TL árg. '77 Renault 12 TL árg. '73 Renault 6 TL árg. '73 Renault 5 TL árg. '75 Renault 4 Van árg. '74 og '76 Reunault 4 Van F6 árg. '77,78 og '79. Opið laugardaga kl. 1—6. Kristinn Guðnason hf. ifroiða- og varahlutaverzlun, Suðurlandsbraut 20, sími 86633. 30% minni en undanfarin ár. Mikill mismunur er þó á milli jarða og áber- andi hve heyfengur er minni inn til dala en á sjávarjörðum. Rúmlega 80% af heyfeng Strandamanna í ár eru verkuð í vothey. Enn eru bændur til í sýslunni sem eiga hey úti. Dilkar eru með lélegasta móti og mikið um mjög litla dilka. Heyskapur i Austur-Húnavatns- sýslu er áætlaður um 20—25% minni en undanfarin ár. Enn er þar hev úti op nokkrir bændtu eiptt iit.it v elli. að slá. Meðalvigt dilka i sýslunni er tiilm ltl 12"u niiiini en i I>11a. I itl- hvað skárra ástand er i vestursýsl- unni. Lítið eða ekkert sumar var í Skaga- firði. Heyfengur er þó sæmilegur i miðhéraðinu en lélegur bæði inn til dala og úti í Fljótum. Gert er ráð fyrir að meðalvigt dilka verði 2—3 kg lægri en í fyrra. í Eyjafirði hafa bændur náð inn um 70—80% af meðalheyfeng. Þó eru enn til nokkrir bændur sem eiga hey úti. Nokkrir bændur hafa náð sæmilegum heyfeng. Eru það þeir. sem eru með mikla votheysverkun og góða súgþurrkun. Hefur m.a. s. verið selt nokkkurt hey úrhéraðinu! Grænfóður hefur sprottið lítið og léleg beit verið á túnum. Dilkar eru með rýrasta móti og er ekki reiknað með meiri kartöfluuppskeru en dugi fyrir útsæði næsta vor. Ekki þurrkur síðan 20. ágúst Ekki hefur komið almennilegur þurrkur síðan um 20. ágúst í S-Þing- eyjarsýslu. Er þvi enn töluvert af óhirtu heyi á túnum. Gert er ráð fyrir að heyskapur verði um 20% minni en undanfarið ái l ítil pi.t nfóðtir- spretta hefur verið þar og lilil bcit á túnunt en úhagi sæntilegur. Hluti af lömbunt var vigtaður nýlega og reyndist 20% léttari en á sama tíma í fyrra. Þýðir það 3ja kg rýrnun á hvern dilk sem rýrir tekjur bónda, sem leggur inn 200 dilka í haust, um eina milljón kr. Gert er ráð fyrir fækkun bústofns i sýslunni. Minnst spretta í Borgarfirði Á Austurlandi er ástandið \ersl á Bakkafirði.Borgarfirði og Uthéraði. Þar liggui enn úti mikið af heyjunt og hrekst. Minnst spretta var í Borgar- firði. Sæmileg spretta var á Héraði og suður á fjörðum. í ágústlok höfðu bændur á Austurlandi hirt um 2/3 hluta af meðalheyfeng síðustu ára. Hefur sáralítið bætzt við það vegna stöðugrar ótiðar. Fallþungi dilka á Austurlandi er með minnsta móti og er talið sérstak- lega áberandi hve dilkar eru misjafn- ir. A.Bj. GESTAMATUR ÞARF HELZT AÐ VERA HANDHÆGUR Ef ekki et til nægilega stóit eldfast fat á heimilinu má notast við ofnskúffuna en skemmtilegra er þá að fóðra hana fyrst að innan með álpappir. Ef von er á mörgunt gestum getur verið gott að eiga handhæga uppskrift í pokahorninu. Hérna er uppskrift að fínum gestamat, sem hægt er að búa til fyrirfram og hita upp rétt áður en á að bera matinn fram. Þetta er stór uppskrift sem á að duga handa ntinnsta kosti tíu manns. Enginn vandi er að auka hana ef gestirnir eru fleiri. I 1/4—1 1/2 kg meyrt nautakjöt 3—4 msk. hveiti 3— 4 tsk. salt 1 Isk. pipar smjör og olía til að brúna i, minnst einn lítri af góðu, sterku og nýlöguðu kaffi (hægt er að nota kjöt- kraft eða hvitvín í staðinn en kaffið gefur mjög gott bragð) 2 tsk. engifer 1—2 dl sérrí 1—2 rauðar paprikur 1—2 grænar paprikur 4— 6stk. meðalstórir laukar 1/2 kg svcppir 1/2 kg grænar baunir (eða 4 pk. þurrkaðar) Skerið kjötið í aflanga strimla. (Veltið þeim upp úr hveitinu með saltinu og piparnum. Brúnið kjöti á heitri pönnu. Látið kjötið siðan i pott, hellið kaffinu á pönnuna, áður en því er hellt yfir kjötið i pottinum og látið sérrí og engifer út í pottinn. Lálið kjötið sjóða við vægan hita þar til það er orðið meyrt, reikna má með einni klukkustund. Á meðan er hægt að hreinsa og skera pipará- vextina, laukinn og sveppina. Brúnið þetta lauslega í smjöri eða olíu i 6-8 min. og látið síðan út í kjötpottinn. Círænu baunirnar eru látnar út í með öllu hinu, Tilvalið er að nota þurrkaðar baunir (t.d. Erin) og má láta þær beinl út í pottinn. Sjóðið réttinn nú i 5—10 minútur. Bragðbætið með meiri salti og pipar og e.t.v. vantar nteira engifer og sérri. Nokkru áður en bera. á fram þennan rétl er hann látinn i eldfast mót, álpappír lagður ofan á og alll hitað í ofni. Ef ekki er nægilega stórt eldfast fat er hægt að nota ofn- skúffuna en þá er skemmtilegra að 'fóðra hana að innan með álpappir. Réttnrinn er borinn fram með heitu, lörigu brauði og hrásalati. Hráefniskostnaðurinn er mjög nálægt 14 þúsund kr. eða nálægt 1400 kr. á mann. Við reiknuðum með að nota gúllaskjöt en kg af þvi kostar núna 5.650 kr. Hins vegar yrði rétt- urinn enn ljúffengari ef notaðar væru lundir eða buffkjöt. En þá yrði' kostnaðurinn nærri stjarnfræðilegur, eða 20.342 kr. Þá er kjöt- kostnaðurinn 11.867 kr,- Eitt kg. af nautalundum kostar nú i smásölu 7.911 kr. í verðútreikningnum gerðum við ekki ráð fyrir kostnaði við brauðið eða salatið. -A.Bj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.