Dagblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1979.
WAIT DISNEY
PROOUCTIONS
FREAKf
Ivmm
Geggjaður
föstudagur
Ný sprenghlægileg gaman-
mynd frá Disney með
Jodie Foster og
Barböru Harris
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hcfnarbíó
8ftMC 1M44
Grái örn
íslen/kur lexti.
Bönnud innan I2ára.
Sýndkl.5, 7.9ojj II.
GRAYEAGLE
..BENJOHNSDN
IBONEYESCODY * LANAWOOD
JACK ELAM -PAULFIX
uiALEX CORO 'suYiuu’
Spennandl og vel gcrð ný
bandarísk Panavision litmynd
um hinn nueta indiánakappa
Gráa Örn
Gerö al' C'harles B. Pieres,
þeim sama og gerfti W'intcr-
hawk.
I
Damien,
Fyrirboðinn II
OMHN n
The first timewasonly a waming.
Geysispennandi ný bandarisk
mynd sem er eins konar fram-
hald myndarinnar OMEN er
sýnd var fyrir l l/2 ári við
mjög mikla aðsókn. Myndin
fjallar um endurholdgun
djöfulsins og áform hins illa
að . . . Sú fyrri var aðeins að-
vörun.
Aðalhlutverk:
VV illiam llolden
I.ee Granl.
íslen/kur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og9.
SlMI 22140
Árásin á
lögreglustöð 13
(Assault on Precinct 13)
A WHITEHOT NIGHT OF HATE
ASSAUI.T m
PBECIWCT13
^ JEL' *SSr ftslntmled by qC;
Æsispennandi ný amerísk
mynd í litum og Panavision.
Aðalhlutverk:
Austin Stoker
Darwin Joston
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan lfiára.
—Simi 5018<t
Ofurhuginn
Æsispennandi mynd með full
huganum Evel Knievel.
íslen/kur texti.
Sýnd kl. 5.
Engin sýning kl. 9.
Rokk-
kóngurinn
Bráðskemmtileg og jörug ny,
bandari'sk söngvan
um um ævi rokkkóngsins
Elvis Presley.
Myndin er alveg ný og hefur
síðustu mánuði verið sýnd við
metaðsókn viða um lönd.
Aðalhlutverk:
Kurt Russell,
Season Hubley,
Shelley Winters.
íslen/kur texti.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Hækkað verð.
í nauts-
merkinu
Bönntið innan 16ára.
Fndursýnd kl. 11.15.
•iMI 32*71
Skipakóngurinn
'I'lw worU wittchfJ..
THE (ikLEK
i \c:cö)N
Ný bandarísk mynd byggð á
sönnum viðburðum úr lífi
frægrar konu bandarisks
stjórnmálamanns.
Hún var frægasta kona i
heimi.
Hann var einn rikasti rnaður í
heimi, fiað var fátt, scm hann
gat gkki fcngið með
peningum.
Aðalhlutvcrk:
Anthony Quinn og
Jacqueline Bissel
Sýndkl. 5,7.30 oglO.
Okkar beztu ár
Viðfræg, amerisk stórmynd í
litum og Cincma Seope með
hinum frábæru leikurum
Barbra Strcisand og Robert
Redford. I eikstjóri Sidney
Pollack.
íslen/kur texli.
Sýnd kl. 9.
Álfhóll
Sýnd kl. 5 og 7.
TÓNABtÓ
SlMI 311*2
“BEST PICTURE OF THE YEARI”
HnBHfMllp MIM BHBUnr
HS n mMrWÍSHB Ssiii**
Rocky
Myndin sem hlaut þrenn ósk-
ars-verðlaun árið 1977, þar á
meðal Bezta mynd ársins.
Aðalhlutverk:
Sylvester Stallone
Talia Shlre
Burt Young
Leikstjóri: John G. Avilson.
Bönnuð innan 12ára.
Endursýnd kl. 5,
7. 30 og 10.
fj 19 OOO
THE
DEER
HUNTER
Verðlaunamyndin
Hjartarbaninn
Robert de Niro
Christopher Walken
Meryl Streep
Myndin hlaut 5 óskarsverð-
laun í april sl., þar á meðal
,,bezta mynd ársins” og leik-
stjórinn, Michael Cimino,
,,bezti leikstjórinn”.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð
Amma gerist
bankaræningi
Gamanmynd með Betty Davis
og Ernest Borgnine.
Sýnd kl. 3.
------Mlwr B--------
Gefið í
trukkana
Spennandi og skcmmtileg lit-
mynd um átök við þjóðvcga-
ræningja.
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl.3.10, 5.10, 7.10, 9.10
og 11.10.
Járnhnefinn
Hörkuspennandi litmynd um
kalda karla og knáa menn.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05 , 5.05,
7.05,9.05 og 11.05.
Ófreskjan ég
Afar spennandi litmynd um
Dr. Jekyll og Mr. Hyde.
Bönnuðinnan 16ára.
íslenzkur texti.
Sýndkl. 3,05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
SMIDJUVEG11, KÓP. 3ÍMI 43500
(Útvegsbankahútinu)
Róbinson Krúsó
og
tígrisdýrið
Ævintýramynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5.
Frumsýnum nýja
bandariska kvikmynd
Fyrirbo
Kynngimögnuð mynd um dul-
ræn fyrirbæri.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Blóðþorsti
Hryllingsmynd, ekki fyrir
taugaveiklað fólk.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 11.
TIL HAMINCJU...
. . . með 3 ára afmælið,'
22. sept., Ingibjörg Kol-
brún.
Mamma, pabbi
og Helga Hrönn.
. . . með 7 ára afmælið
19. sepl., elsku Hafsteinn,
og með I árs afmælið 20.
sepl., elsku Grímur.
Mamma og pabbi.
. . . með 16 ára afmælið’
18 sepl., Ásla okkar.
Kin sem rassskeilir þijí
þegar þú kcmur heim.
. . . með afmælið 20. .
sepl., elsku mamma.
Hildur og Heiða Björg.
. . . með 9 ára afmælið.
elsku Arna.
Þinn bróðir Gunni.
. . . með 3 ára afmælið,
Ingi okkar.
Mamma og lilli bróðir.
. . . með S ára afmælið
þitt 16. sepl., elsku
Bryndis Ösp.
Mamma, pabbi,
Margrél og Rúnar.
. . . með 11 ára afmælis-
daginn 18. sepl., elsku
Kdda Kolbrún.
Þín frænka Munda.-
. . . með 13 ára afmælið
6. sepl., elsku Þórdís.
Pabbi, mamma.
Friðlaug og Ásla María.
. . . með 5 ára afmælið
20. sepl., Marla mín.
Verlu nú dugleg að passa
Kidda.
Jóna Kósa.
. . . með íslandsmeisl-
aralililinn ÍBV. Þið átluð
þetla vel skilið. Lengi lifi
ÍBV.
Ákafir sluðnings-
menn Vals.
. . . með 9 ára afmælið
23. sept., elsku Friðlaug.
Pabbi, mamma,
Þórdís og Ásta María.
. . . með 8 ára afmælið,
16. sept., I.inda Björk
mín.
Þinn bróðir Sigfús.
. . . með afmælin 22.
sept., elsku mamma og
Svala.
Helga og Kaufey.
. . . með eins árs starfsaf-
mælið og goll gengi i
molocrosskeppninni á
laugardaginn.
Crossarar.
. . . með afmælið þann
28. ágúst. Heill sé þér
hálfrar aldar plús einn.
Þrennt i Reykjavík.'
HAMRAHLÍDARKÓRINN - sjónvarp kl. 20,45:
Þú spyrö mig, kopariokka
í kvöld sýnir sjónvarpið þátl sem
nelnist Þú spyrð mig, koparlokka. Það
er kór Menntaskólans við Hamrahlið
sem syngur nokkur íslenzk og erlend
lög. Stjórnandi kórsins er Þorgerður
Ingólfsdóttir.
Hamrahlíðarkórinn hcfur getið sér
góðan orðstír bæði hér heima og cr-
lendis. T.d. fór hann i sina sjöundu
utanlandsferð nú i sumar er hann lagði
lcið sina til l.uzern i Sviss. Þar lók kór-
inn þátt i Europa Cantat sent er cvr-
ópskt kóramót. Kórinn stóð sig frá-
bærlcga vcl á þcssu móti og fékk mikið
lof fyrir frammistöðu sína.
Evrópska kórasambandið stendur að
Europa Cantal og er Hamrahliðarkór-
inn fvrsti íslcnzki kórinn sem gerist
aðili i kórasambandinu. Europa Cantat
er haldið þriðja hvert ár og var siðast
haldið i Leicester i Englandi 1976. í það
skiptið var Hamrahliðarkórinn aðcins
geslur. Það hafði þó þau áhrif að síðan
hcl'ur kórinn verið félagi í sambandinu.
Hamrahliðarkórinn ásamt söngstjóra sinum, Þorgerði Ingólfsdóttur.
Nökkrir frægir tónlistarmcnn byrj-
uðu feril sinn í Hamrahlíðarkórnum og
má þar frægastan nefna Egil Ólalsson
sem stofnaði ásamt fleirum Spilverk
þjóðannai Hamrahliðarskólanum.
Enginn ætti að vera svikinn af lónlist
kórsins í sjónvarpi í kvöld en dagskráin
hefst kl. 20.45 og slendur yfir t hálf-
tima. Upptöku sljórnaði Andrés
Indriðason. - KI.A