Dagblaðið - 22.09.1979, Side 11

Dagblaðið - 22.09.1979, Side 11
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1979. 1 reglu hefur þó yfirleitt verið fylgt að hver kynþáttur myndi sérstakar liðs- sveitir, búi i sérstökum búðum og öll matar- og hreinlætisaðstaða sé að- greind. Herforingi í Suður-Afrikuher rétt- lætir þessa aðgreiningu og segir að ekki sé rétt að setja hermenn af mis- munandi kynþáttum saman í búðir því það geti valdið óróa. Hann segir að hvað sem segja megi um aðskiln- aðarstefnuna þá sé það ljóst að menn séu ekki valdir i herinn með það í huga að þeir geti umgengizt svarta menn. Ekki þurfi nema einn hvitan hermann í hverja liðssveit sem láti út úr sér eitthvað lítilsvirðandi um svert- ingja til að allt fari í bál og brand. Vaxandi fjöldi svartra hermanna í her Suður-Afríku hefur mætt nokk- urri andstöðu í landinu einkum meðal Búa, sem hingað til hafa verið í meirihluta þeirra sem skipað hafa her landsins. Herforinginn, sem rætl var við i The Ncw York Times, segisl sjálfur hafa verið i þessum hópi and- stæðinga svartra hermanna. Hann hafi ekki talið rétt að afkomendur þeirra manna sem börðust gegn for- feðrum hvítra áður fyrr berðust við hlið þeirra nú. En svartir menn börð- ust gegn evrópsku landnemunum fyrr á öldum. ,,Satl að segja var ég þessu algjör- lega andvígur,” sagði herforinginn. ,,Aftur á móti hefur mér nú snúizt hugur eftir að ég hef unnið með Swanepoel herforingi i hópi svartra liðsmanna sinna. þessum svörtu hermönnum. Ég er orðinn algjörlega sannfærður um vilja þeirra til að verja Suður-Afriku og trúmennsku þeirra við þann mál- stað. Við getum ekki farið fram á meira,” sagði herforinginn, sem heitir Hendrik Swanepoel. ,,Nefnd undir forustu P.W. Botha forsætis- og varnarmálaráðherra Suður-Afríku hefur hvatt til þess að tala svartra hermanna og af öðrum kynþáttum en hvítum verði aukin í her landsins. Er talið líklegt að lið slíkra manna muni hafa sívaxandi þýðingu við varnir landsins í fram- tíðinni. Swanepoel herforingi hefur undan- farið verið við stjórn sveita svartra manna. Þykir greinilega mikið til vinnandi að alll fari nú eins vel fram og unnt er. Swanepoel var áður hægri hönd og ráðgjafi Botha núver- andi forsætisráðherra á meðan hann gegndi aðeins stöðu varnarmálaráð- herra í stjórn Vorsters. Botha leggur sérstaka áherzlu á að fyrstu skrefin i þá átt að dreifa varnarbyrðinni á svarta og hvíta verði án allra áfalla. Áhuginn fyrir þvi að auka hlut annarra kynstofna en hvitra í vörnum Suður-Afríku stafar af mörgum or- sökum. Í fyrsta lagi er talið að þörf sé á að fjölga í fastaher Suður-Afriku. í honum eru aðeins um tuttugu þúsund manns. Hins vegar er til eilt hundrað og fimmtiu þúsund manna varaher, sem ávallt á að vera tiltækur með skömmum fyrirvara. Hvítir menn eru herskyldir fram að fjörutíu og fimm ára aldri. Hefur það sífellt orðið óvinsælla að mega eiga von á því öðru hvoru að vera kall- aður til þriggja mánaða herþjónustu. Því væri liðsauki frá svörtum vel- kominn. Talið er að nú sé svo komið að þörf verði á mun meiri föstum liðsafla við norðurlandamærin, í Suðvestur- Afríku og víðar þar sem skæruliðar £ru farnir að gera sig heimakomna. Slík fjölgun er tæpast talin geta orðið ncma þá með þvi að leita til svartra og annarra hópa sem ekki eru af hvítum kynstofni. Stjórnmálalega og áróðurslega er einnig mjög heppilegt að svartir menn og litaðir berjist undir fánum stjórnar hvitra manna í Suður- Afríku. Gott getur verið að benda á að ríkisstjórn, sem getur fengið svarta til að berjast fyrir sig og hætta með þvi lifi sínu, geti tæplega verið mjög andsnúin þeim eða óvinveitt. þess verður lengi minnzt með sam- blandi af undrun og hreinni skclf- ingu. Umræðurnar um dómsmálin og þáttur V. Gylfasonar eru órækt vitni um það.” Ennfremur: ,,Sá sem þessi orð skrifar dregur í efa að islenzka þjóðin hafi nokkru sinni kveðið jafn- þungan áfellisdóm yfir sjálfri sér eins og hún gcrði með undirtcklum sínuni og ákal'a nú á siðustu árum i sam- bandi \ ið alll gla-pamála’ðið (leturbr. min) sent hcr gekk yl'ir og æsi var upp af skillitlum öngþveitismönnum." (leturbr. min). Morðmálin 1977 Svo mörg eru þau orð. Sæll er hver í sínum einfaldleik og trú. Á vordögum I977 var mesl rætt og ritað um morðmálin svokölluðu. Nokkrir unglingar höfðu verið teknir höndum og yfirheyrðir. Árangurinn varð sá að framburður þeirra unr hin ýmsu atriði stóðst ekki daglangt, þau ýmisl játuðu eða neituðu sakar- giftum. I ljós kom að a.m.k. sum þeirra voru langlima neytendur eitur- lyfja. Rannsóknarmönnum var þvælt fram og til baka i leit að likum sem þó hvcrgi fundust, þótt grafið væri í Kapelluhraun, Rauðhóla og viðar, allt eftir þvi hvað eiturlyfjasjúkling- unum þóknaðist að benda á þcnnan daginn eða hinn. Á þessu gekk t mánuði. Engin við- hlítandi svör fengust við þvi er nrálin snerti. Það var þá sem alnrcnningur i landinu heimtaði spilin á borðið. Eitthvað yrði að gera sem hægt væri að byggja á og svaraði ótöld- um spurningum. Það hrikti í stoðum rikisstjórnarinnar. Dónrsnrálaráð- herra var orðið órótt. Það var sanrt hann sem fann lykilinn að lausninni, þeirri gullvægu lausn að fá þýzkan sakamálasérfræðing til að kefla þjóð- ina í eitt skipli fyrir öll, og það tóksl. Hver hefur heyrt þessi mál nefnd á nafn síðan? ncnra einstaka þvotta- kerlingar á siðunr Tínrans svona cinu sinni áári. Það mcrkilegasta af öllu er þó sú staðreynd að þelta heilaþvoði þjóðina. Hcfur nokkur í alvöru leitt hugann að þvi hvað mörgunr spurningunr i sanrbandi við þcssi mál er ósvarað jnn þann dag í dag og verður trúlega aldrei svarað, a.nr.k. ekki á nreðan dónrsnrálin fá ekki nenra cinhliða yfirsýn? Hvað unr Klúbbnrálið? Hvað unr spiramálið? Hvað unr Guð- bjartsmálið? Og siðast en ekki sízt, hvar eru likin? Það lók þýzka sérfræðinginn all- verillcgan tima að koma sanran þcirri skýrslu cr hann lét eftir sig unr nrálið. Hvað konr franr i þcirri skýrslu senr ekki hafði komið franr hjá íslenzkunr rannsóknarnrönnunr? Ekki ein cin- asta óyggjandi sönnun, ekki citt ein- asta atriði sem ekki var vitað unr áður. Unglingarnir játuðu fyrir honum sömu lexíuna sem þau svo þverneituðu fyrir að nokkrum tinra liðnunr. Hvað gerðist svo? Sér- fræðingurinn vakti athygli á sér við það að dunda við málsókn á Morgun- blaðið fyrir að birta grinmynd af honum eflir Sigmund. Hvað gerði fólkið? Það lét stinga sig svefnþorni senr kostaði þjóðina nokkra tugi eða hundruð þúsunda nrarka. Rúsinan i pylsuendanum kom þó ekki fyrr en nokkrum vikum cftir að hann konr heim til síns föðurlands og lét hið þekkta blað i Þýzkalandi, Slern, hafa það eftir sér að hann hefði verið kall- aður til Íslands til að bjarga ríkis- stjórninni. Hlutverk þvotta- kerlinganna Nú eiga þessi mál öll að vera gleymd og grafin. Unglingarnir sem hafa fyrirgert lifi sínu nreð neyzlu citurlyfja, og þar nrcð ekki dónr- hæfir, eru hafðir undir slá og lás til að Ijúka nráli senr ekki er dónrlækt fyrir alvörudómslóli vcgna sannana- leysis og fornrgalla. Það er þá senr þvottakerlingar á borð við Jón Sigurðsson stökkva fram á ritvöllinn, slá sér á brjóst og segja: Guð, ég þakka þér að ég er ekki eins oe þessir farisear. Niður nreð þá sennogasét .ið gagnrýna hið dásamlega domkerli á íslandi. Kannski ég hafi lesið skakkt að það trafi verið þessi nreðferð dónrsnrál- anna senr Jón segir að hafi valdið sér samblandi af undrun og h'reinni skelfingu. Sé svo biðst ég afsökunar. Hafi nokkuð það verið aðhafzt á hinu íslenzka stjórnarheimili fyrr eða siðar senr hægt er að nefna ..sýndar- mennsku” þá er það meðferð þessara nrála frá byrjun til enda. Ég held þvi að grein Jóns Sigurðssonar á þjóðhá- liðardaginn hafi verið ónrældur bjarnargreiði við fyrrv. dónrsmála- ráðherra. Hver viðbrögð æðri dómstóla verða endanlcga i þessum nrálum er ennþá falið i glerkúlu spákonunnar. Vcra má að þau verði eins og fleiri meiriháttar nrál fyrningunni og gleynrskunni að bráð. Vildi ég gjarnan fá að lifa þá stund að sjá lyrir endann á þeinr nrálunr senr tengjas! þessunr cn cru cnnþá söltuð í kerfinu. Veikleiki dómkerfisins fclst ckki hvað sizt i þvi að gcðþóttadónrar virðast afgreiddir eftir pöntun á öll- unr dónrstigum þegar þess gerist þörf. Og ný grös spretta Mér er enn í fersku minni frétt senr 8. okt. 1978 birtist i Morgunblaðinu undir 3ja dálka fyrirsögn: „Hæsti- réttur sýknar mann sem var sviptur ökuleyfi. Gengur þessi dómur þvert á lyrri dóma i svipuðum lilfellum, m.a. Hæstaréttardóm frá I968, og nrá þvi ætla að hér sé unr stefnumarkandi (leturbr. min) dónr að ræða. Þetla þótti stórfrélt. Ekki vegpa þess að nrálið væri svo stórt i sniðum, aðeins vegna þess að horfið var frá fyrri venju. Þvi vaknar þessi spurn- ing: Eftir hvaða lögum var dænrt? Var dæmt eftir lögunr eða geðþótta? Þcssar spurningar undirstrikar hin stóra fyrirsögn í Morgunblaðinu. Sé um stcfnubreytingu í dónri að ræða á hún ekki, frá leikmanns sjónarmiði séð, að geta orðið til nenra því aðeins að viðkontandi ... ráðherrann fann þá gullvægu lausn að fá þýzkan sakamálasérfræð- ing til að kefla þjóðina f eitt skipti fyrír öll, og það tókst. Það merkilegasta er að þetta heilaþvoði þjóðina. Hann fann þó ekki eitt einasta atriði sem ekki var áður vitað: Hvað kostaði ævintýrið? Og þegar heim kom hafði Stern eftir Schiitz „að hann hefði veríð kallaður til tslands til að bjarga ríkisstjórn- inni”. lögunr hali verið brcytt, senr dæmt er eftir, svo frenri að dómar eigi að styðjast við lög. Nú hefur það æði olt koniið fyrir að misferli hefur átt sér stað i bönk- unr og peningastofnunum þar senr það reyndist fangaráð aðila dónrstig- anna að fórna framtíðarheil! og mannorði einstaklings frekar en \ið- konrandi peningastofnun yrði fvrir fjárhagslegunr skakkaföllum og álits- hnekki. Um það skal cg nefna flciri en eitt dæmi hvar og hvenær s.-nr er. Virðing alnrennings fyrir lögunr landsins fer þverrandi trreð hvcrju ári, ckki vegna þess að lolkið sjáift sé að sama skapi verra en það áður var, hcldur vegna þess að framkvæmd laganna nrisbýður þegnununr á hinn herfilegasta hátt eftir stétt og stöðu. Það eru fá lög á íslandi þannig gerð að ekki séu í þeim smugur handa þeini senr þurfa á þeim að halda. Hinir, sem nrinna mega sin, finna síðurgötin. Jón Sigurðsson endar hugvekju sina á þ\ i að segja: ,,Og það er hvor' eð er undarlcgt tiltæki sjálfstæðis- manna, og sýnir hvert stcfna þeirra gctur leitt, að snúast gegn því alhliða velferðar- og nrenningarriki setit Irér Itcfur tekizt að byggja upp á þessari öld." Ég hcf'ckki séð sjálfstæðis- menn svara þessu, það er þeirra trrál. Má \era að það hali l'arið Iranr hjá mér. Ég \erð að játa að við lestur greinar Jóns Sigurðssotrar var nrér ekki sérstaklega hlálur i Irug en niður- lagið kom nrér til að Irlæja dátt. Að svona trúður skuli ekki hafa verið uppgötvaður verður að teljast eitl al' óláni íslands. Hápunktur velferðarinnar Hvar er vclferðar- og nrcnningar- rikið stalt i dag, herra lón Sigurðs- son? Er það hápunktur á velfcrðinni og nrenningunni að að nrestu heinra- tilbúin holskefla verðbólgu er að sliga þjóðina til gjaldþrots? Lr það Irápunkturinn á velferðinni að er- lenda skuldafenið sér hvergi út ylir? Er það hápunkturinn á vclferðinni og nrcnningunni að ekki er Irægt að nrynda slarfhæfa ríkisstjórn án þess að hún eigi lif sitt undir komnrúnist- unr, ýnrist með stjórnaraðild þeirra cða gegnunr kverkalak þeirra á verkalýðshrcyfingunni? Svona nrá cndalaust telja. Alls staðar blasa við vandræði á vand- ræði ofan vcgna algjörs stjórnleysis. I Krukkspá i Þjóðsögum Jóns Árnasonar scgir svo: „Af langviðrunr og lagalcysunr nrun land vort cyð- ast.” Ég held þvi ckki franr að Krukkspá bcri að skoða senr trúbók, enda þótt Irún sé unr nrargt ekki verri en Irvcr önnur, en nraður nreð jafnheinrspeki- legar hugnryndir scnr .lón Sigurðsson (ekki lorseti) ætti sanrl að hugleiða gildi þcssara orða fyrir sanrtiðina. Annað cr það senr gjarnan mætti vera unthugsunarefni hvcrjunr is- lenzkum þegn, ekki sizt nu á síðuslu nrisserunr, hvorl nokkrar likur séu lil að íslendingar verði nokkru sinni færir um aðstjórna sér sjálfir. l.uxenrburg l .7. 1979 Þóróur Halldórsson. P.S. Grein þessi birtisl svo seint scm raun er á þar senr fyrri scnding Irenn- ar virðist hafa glatazt i pósti. ^ „Veikleiki dómkerfisins felst ekki hvaö sízt í því aö geðþóttadómar viröasí af- greiddir eftir pöntun á öllum dómstigum þegar þess gerist þörf.” ^ „Alls staðar blasa við vandræði á vand- ræði ofan vegna algjörs stjórnleysis.”

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.