Dagblaðið - 01.10.1979, Side 1

Dagblaðið - 01.10.1979, Side 1
/ I frfálst, Júháð f dagblai 5. ÁRG. — MÁNGDAGUR 1. OKTÓBER 1979 — 214. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI 27022. SalmonelliftilfefHð í Eyjafirði AÐIRIÞUSUNDAVIS ekiðáhaug Það mun nú bláköld staðrcynd að upptök salmonellusjúkdómstilfeUa sctn fundut hafa í Eyjafirði sé að rekja tii kjúklinga-. svína- og eggja- búsins að Sveinbjarnargerði á Sval- barðsströnd, A föstudaginn var sala kjúklinga frá áðurnefndum framleiðanda stöðvuð viða um Norðuriand, en þaðan sem DB hafði spurnir, m.a. frá Húsavík, náði innköllun afurð- anna ftá Sveinbjarnargerði aðeins til kjúkiinga. Hvort egg frá Svein- bjarnargerði hafa einnig verið inn- kölluð er þvi ekki vitað, né heldur hvort eggjasala verður stöðvuð frá þeim eggjabúum sem fengið hafa unghænur frá Svalbarðsströndinni. Ekki reyndist unnt að ná í Ólaf Hergil Oddsson umdæmislækni i EyjaRrði, en hann hefur ásamt rann- sóknarstofum hér syðra unnið að rannsókn á upptðkum salmonellu- sjúkdómstiifellanna sem vart befur orðið. Dagblaðið hefur tvivegis fiutt frétt- ir af þessu alvarlega máli, síðast 15. september. Þá var rannsóknin komin álokastig. Af innköllun afurða frá Svein- bjarnargerði má ráða að upptök sjúkdómstilfellannaséu fundin. Brenna á öllu þvi magni kjúklinga sem komið er i verzianir frá Svein- bjarnargerði. Er þar um að ræða margskonar kjúklingarétti, heiia kjúklinga, grillkjúklinga, unghænur svo og bringur og læri í pökkum. Afurðum fráSveinbjarnargerði hefur verið dreift undanfarin ár vítt og breitt um Norðurland. -A.St. Áskiljum okkur jafnan rétttil Jan Mayen — sagðiiónÞorláks- son forsætisráð- herra íbréfi 1927. Sjá kjallaragrein Péturs Guðjóns- sonarábls. 10-11 ,,. . . en að því leyti, sem til greina gæti komið að nota eyjuna i öðru skyni, óski ríkisstjórn íslands að áskilja islcnzkum rikis- borgurum jafnan rétt á við borg- ara hvaða annars lands sem er,” segir í bréfi Jóns Þorlákssonar, forsætisráðherra, dagsettu 27. júlí 1927, sem hann ritar tU utan- rikisráðuneytis Dana. Er bréfið svar við ásetningi Norðmanna í þáátt aðeigna sér Jan Mayen. Þar sem danska stjórnin fór með utanrikismál íslendinga, gengu bréfaskipti um málið um danska utanríkisráðuneytið. Ofangreint svar Jóns Þorláks- sonar forsætisráðherra fyrir hönd islenzku rikisstjórnarinnar var skiimerkilega sent áfram til norsku stjómarinnar. Jan Mayen I er auðkenni á skjalapakka sem nýlega var rannsakaður af íslenzka utan- rikisráðuneytinu. Var landhelgis- nefnd Aiþingis skýrt frá þessum „skjalafundi”. -BS. Sverrir Hermannsson alþingismaður átti leið hjá er stúlkan hafði orðið fyrir bflnum. Hann snaraðist út úr sinum bfl og veitti góða aðstoð. DB-mynd Ragnar Th. SLYSAALDAIH0FUDB0RGINNI Unglingsstúlka varð fyrir fólksbif- vinstri akrein. Tókst ökumanni ekki að reið á Hringbraut, skammt austan við komast hjáslysi. Laufásveginn, móts við Gamla MikU umferðarslysaalda hefur riðið 9 sinnum hverja nótt nú um helgina. Er yfir höfuðborgina undanfarna daga. Á sá útkallafjöidi að næturlagi með þvi föstudag urðu t.d. fjögur slys á fólki í mesta, sem gerist hjá deildinni. kennaraskólann. Var hún á leið suður yfir götuna er bíl bar að á vesturleið á vinstra fæti en ekki mjög alvarlega. Stúlkan er aðaliega talin meidd á umferðinni og siysarannsóknadeild -A.St. lögregiunnar hefur verið kvödd út 8 til ELDTUNGURNAR STOÐU UR BÍLSKÚRNUM Á HÚSIÐ Horfið frá frestun á ISgn háspennulínu? —„málið í athugun hjá okkur/’ segirÐríkur Bríem „Það er i athugun hjá okkur, hvort rétt sé og nauðsynlegt að hverfa frá scinkun á lögn háspennulinu frá Hrauneyjafossvirkjun,” sagði Eirik- ur Briem, forstjóri Landsvirkjunar, í viðtali við DB i morgun. „Fyrsta árið gætum við notazt við gömiu línuna,” sagði Eirikur, „en þá er heldur ekkert til vara, ef hún. bilaði”. Varðandi virkjunina sjálfa kvað hann ekki fyrirhugað að seinka henni heldur að flytja verkefni milli ára vegna efnahagsástandsins. Einnig hefði verið ákveðið að seinka lögn nýrrar háspennulínu, sem kostaði um 6 milljarða króna miðað við verðlag í ársbyrjun 1979. „Þetta þarf að komast inn á lánsfjáráætiun rikisins, ef horfið verður aftur að því að leggja nýja háspennulinu frá virkjuninni,” sagði Eirikur Briem. Stjóm Landsvirkjunar fór í vett- vangsskoðun að virkjunarfram- kvæmdunum við Hrauneyjafoss siðastliðinn föstudag. Er þetta mál nú i athugun sem fyrr segir. -BS.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.