Dagblaðið - 01.10.1979, Page 2

Dagblaðið - 01.10.1979, Page 2
2 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 1979. LEÐUR- STÍGVÉL Svart leður leðurfóður leðursóli Verð kr. 33.960.- Hringið ísíma 27022 milli kl. 13 og 15, eðasknftíT Barneignir eru vist nógu dýrar að flestra dómi þó konur fái greitt sitt barneignar- fri. En til þess verða þær að vera búnar að vinna vissan tima samfellt. Unga móðirin á myndinni er einmitt ein af alkunnum baráttukonum þessa lands, fyrir auknum rétti kvenna, jafnt sem karla, á þessu sviði sem öðrum. DB-mynd Bjarnleifur. greidda svo mikið sem eina krónu. Þó vantaði hana ekki nema rúma viku á að vera búin að vinna lög- skipaðan tíma. Þetta finnst mér fáránlegt. Hún héfði að minnsta kosti átt að fá hlut- fall af fríinu greitt, jafnhátt hlutfall og hún var húin að vinna af lög- skipaða tímanum. Setjum svo að kona vinni við sama borð og dóttir min og cigi barn sama dag og hún. En' því munaði að þessi kona hefði getað unnið fram á siðasta dag áður en hún átti barnið. Á þá sú kona að fá greitt fullt barneignarfri og dóttir mín ekk- ert? Svo segja lögin. Ég hef snúið mér til manna í verkalýðsfélaginu hér í byggðarlaginu og suður i Reykjavík. Þeir segjast vera að athuga hvort eitthvað sé hægt að gera en telja það fyrirfram vonlaust. Lögunum verður þvi greinilega að breyta. Ökklaskór Brúnt leður, leðurfóður, leðursóli, 2 hælahæðir Grannur kvarthæll og hærri hæll Verð kr. 29.590.- bameignarfrí Póstsendum DB-lcsandi hringdi: Afar þykir mér furðulcgt það ákvæði i lögum sem kveður á um að konur verði að vera búnar að vinna ákveðinn tíma til þess að fá greitt barneignarfrí. Dóttir mín lenti nýlcga í þvi að eiga barn, eins og hendir ungar konur. Hún var þá búin að vinna fast að þeim tíma sem lögskipaður er til þess að fá barneignarfríið greitt. En af þvi að nún neyddist til þess að leggjast í rúmið nokkrum dögum áður en barnið fæddist fær hún ekki Afveidu Tryggingastofnunar AÐGAT SKAL HOFÐ Hallgrímur Vilhjálmsson trygginga- fulltrúi, Akureyri, skrifar: í Dagblaðinu 14. þ.m. og Alþýðu- blaðinu 20. þ.m. er gert mikið veður út af veizlu sem Tryggingastofnun rikisins hélt starfsfólki sínu að loknu 3 daga námskeiði, er haldið var að Hótel Esju, og sagt cr að hafi kostað yfir eina milljón krónur. Eflir fregn- um að dæma þykir hér vera á ferð- inni hncyksli sem vart eigi sinn líka þar sem Tryggingastofnunin hafi þá átt í örðuglcikum með að hefja greiðslur til lífeyrisþega á réttum tima. Þar sem ég var einn af þeint ..embæltismönnum” er þátt tóku i umræddri veizlu þykir mér rétt að fara urn þetta hneykslismál nokkrunt orðum. Það hefur verið venja Trygginga- stofnunarinnar undanfarin ár að halda fund annað hvert ár með þvi starfsfólki sem starfar við trygginga- mál á hinum ýmsu stöðum á landinu og hafa fundir þessir staðið í 2 til 3 daga. Á fundum þcssum helur verið l'arið yfir það helzta í lögum um al- mannatryggingar, sjúkratryggingar sarðandi sjúkrasamlög og alvinnu- leysistryggingar, einkuni þær brcyt- ingar er orðið hafa frá siðasta fundi, og cinnig hvcrnig bæri að fram- kvama hin ýmsu atriði þessara mála og h að betur mætti fara i frani- kvæmu og lagasctningu. Ég held að engum a-tli að blandast hugur um nauðsyn slíkrar untræðu og það einmitt af þeini sem framkvæma lögin og hafa dagleg santskipti við hinn mikla Ijölda er njóta skal þessara laga á þann fullkontnasta og bczta hátt scm kostur er. Enda veit ég, að fcnginni meir en 30 ára reynslu, að margar þær cndurbætur er gerðar hafa vcrið á lögunum eiga rót sína að rekja til þessara starfs- mannafunda. Löggjaftnn mætti þó gjarnan hlusta meira eftir ábending- um hinna óbreyttu starfsmanna en gert hefur verið. Engir toppmenn Hér hefur ekki verið um neina ,,toppmanna”samkomur að ræða heldur starfsmanna sem flestir eru i 7. til 15. launaflokki samkvæmt hinu alræntda launakerfi opinberra starfs- manna. Slik reisn var nú y fir „kverk- um embættismanna” er Alþýðu- blaðið talar svo fjálglega um að skolað hafi kverkarnar mcð vimu- gjafa í staðinn fyrir að kaupa niður- greidda mjólk handa blessuðum börnunum scm svelta. Það liggur við að manni verði flökurt að lesa svona endemis dcllu. Hvaða tryggingafélag skyldi vera til hér á landi scm ekki heldur fund nteð sínum umboðsmönnum minnsta kosti einu sinni á ári? Það væri gaman að vita. En hvernig var svo þessi ntakalausa veizla sem haldin var að Hótel Esju? I.ítum aðeins nánar á málið. Það hefur verið siður að þátttakendur utan af landi hafa fengið fritt fæði og húsnæði mcðan ráðstefnan hefur slaðið, ef þcir hafa búið á ráðstefnu- stað, og svo var einnig nú þar sem flcstir utan af landi bjuggu á Hótcl Esju. Það scm skeði var að kvöldvcrði á Esjubergi var slcppl en i þess stað var sameiginlegur kvöldvcrður sem veit- ingastjórinn, Sigurveig Gunnarsdótt- ir, segir að hafi kostað 7300 kr. fyrir manninn, og dregur cnginn það i cfa. Hefði hins vegar ekki verið sameigin- legl borðhald hefðu flestir borðað þetta kvöld sem önnur á Esjubergi án umtals eða hneykslunar- og það jafnvel sérrétti. Hvað fær veitinga- stjórinn þá út úr dæminu? Ekki mun hafa vcrið meiningin að mannskapur- inn sylti siðasta kvöldið. Er þá komið að hinni frægu brennivinsdrykkju. Samkvæmt upplýsingum Sigurveigar vcitinga- stjóra, sem hér eftir ætti frekar að. heita „upplýsingastjóri” „fékk fólk- ið einn drykk fyrir mat og tvö rauðvínsglös með matnum” og fer maður þá betur að skilja áfylling- arnar þar scm þetta var allt fyrirfram planlagl cins og góðurn veitingastjóra sæmir. Þurftu að borga fyrir makana Ekki veit ég hvað þessir drykkir kostuðu, enda skiptir það ekki höfuðmáli, en hitt veit ég að meðal þátttakenda var fólk sem ekki þáði þcnnan forboðna fordrykk scm gjarnan hefði mátt sleppa að skað- lausu. Þess má einnig gjarnan gcla að ekki fengu þátttakcndur af Reykja- víkursvæðinu, scm eiga maka, að taka þá með sér og þátttakendur utan af landi, sem tóku maka sína með til Reykjavíkur, þurfa sjálfir að greiða fyrir þá uppihald. Það sent mesta furðu mína vekur cru hinar nánu og auðfcngnu upplýs- ingar hólelsins en sjálfsagt er það samkvæmt starfsreglum og því ekki nema gott um það að segja. Árið 1977 bauð þáverandi trygg- ingamálaráðherra upp á „kokkteil” i ráðherrabústaðnum við góðan orðstir og á eflir var borðað á Hótel Sögu án þess að orð væri á þvi gert i blöðum. Það sem veldur hneyksiun nú er að fjármálaráðuneytið þrjózkaðist við að greiða lögboðin framlög til trygg- inganna svo þær gætu hafið bóta- greiðslur til lífeyrisþega og notaði þannig aðstöðu sina gagnvart lifeyris- þegum til þess að greiða úr póliliskri efnahagsflækju fjármálaráðuneytis- ins. Hverjum scm vill má finnast það drengilega gert en mér finnst það ekki. Þess vegna komust fjármál Tryggingastofnunar rikisins i sviðs- ljósið á sama tíma og fundurinn var haldinn. Rannsóknarblaðamönnunt Dag- blaðsins og felu„Lúpusi” Alþýðu- blaðsins þakka ég fyrir þeirra árvekni i starfi sem öll cr eflaust unnin i þágu „réltlætisins” og ég vona að innan tíðar muni þeir upplýsa um flciri slik hneyksli. Eða hvernig var það annars, hélt ekki menntamálaráð- herra l.d. „kokktcil” parli unt svipað leyti á Hótel Sögu fyrir skólastjóra og yfirkennara er héldu aðalfund sinn í Reykjavik? Eflaust svipast þeir um á fleiri hótelum og veilingastöðum hvort ekki hafi komið stundum fyrir að vissir hópar frammámanna rikis og Reykjavikurborgar hafi séð ástæðu til að gera sér dagamun þegar þeir hafa lokið vissum verkum eða fundum. Haldið þið bara áfram ykkar rann- ''f" • •wHWgastofnaj J 6f á hausmim' < HeMurinilljön krónaveizlu sem haidívTZ7SP'Í'*Um . .ln var Par i gærkvöldi FvriJ ins ór"' ítÓ6 Try**'n8astofnun rik,"l ins og var hun fyrir starf«rAit« - ■ anna utan af landi s<mh- l. trj**,n8‘J ávikunámske!ð"' hCTherUrvcriðl ..Fólkiö fékk einn drykk fvrír I /ÆðTðt^ J Try«gingastofnunar ríkisins f l! rmiSuSmrfjárha8°8kía"-1 Lrr r3r ^ komið i lag eins og kem J ^jj^^nnarsstaðar I blaðinu. h -DS sóknarstörfum en gætið þess að dæma ekki fyrirfrant svo þið verðið ekki sjálfir dæmdir fyrir pólilisk eða persónuleg níðhögg. Fáránleg lög um Raddir lesenda Laugavegi 69 Sími 16850. Ath: Miðbæjar- markaðsbúðin erflutt að Laugavegi 69

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.