Dagblaðið - 01.10.1979, Page 3

Dagblaðið - 01.10.1979, Page 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 1979. 3 Fararstjóramir segja útiendingunum aö fara úr Renate Schol/ hringdi: Í blaðimi um daginn fann einn les- andi að því að Þjóðverjar hefðu verið að striplast allsberir inni i Land- Raddir lesenda mannalaugum. Mig langar þá að koma t>ví á framfæri að ég veit að sumir hinna erlendu fararstjóra sem hingað koma segja fólkinu, sem þeir eru með, beinlínis að fara úr, það sé alltaf gert. Þeir sem ekki vita betur trúa auðvitað því sem þeim er sagt. Við þurfum að fræða útlendinga sem hingað koma betur um þessi mál. Naktir í sólinni. Áð vísu ekki á Islandi. fflómpMu' ÚTSALAN Í morgun hófst í verzlunum okkar ein glæsi- legasta hljómplötuútsala sem haldin hefur verið. Við þorum óhikað að fullyrða að úr- valið hjá okkur er eitt það almesta sem fengist hefur hérlendis og þó víðar væri le'rtað. Verðin hjá okkur eru með ólíkindum og af- slátturinn er ALLT AÐ 90% og ótrúlegt en satt, meðalafsláttur af nýjum og nýlegum plötum er YFIR 60%. d POPP/DISKÓ Bee Gees Abba Blondie David Bowie Tom Robinson Smokie Linda Ronstadt Donna Summer Peter Tosh Neil Young Wings Roxy Music Meat Loaf War of the Worlds verðum með popptónlist, diskó, country, íslenskar plötur, klassíska tónlist og kassettur. lan Dury Grease Thin Lizzy Gerry Rafferty Midnight Hustle Kate Bush Elvis Costello George Harrison Tycoon Graham Parker Toni Mitchell Who Dr. Feelgood Chicago Saturday Night Fever COUNTRY Emmylou Harris Waylon Jennings John Denver Charlie Rich Merle Haggard Marty Robbins Jim Reeves Glen Campell Arlo Guthrie George Hamilton Bluegrasstónlist JAZZ Herbie Hankock Chic Corea Dexter Gordon Art Essemble Gerry Mulligan IV Oregon McCoy Tuner Pat Metheny Ralph Towner Joe Farrell LÉTT TÓNLIST Mireille Mathieu Elvis Presley Jose Feliciano Diana Ross & Supremes Suðuramerísk tónlist Engelbert Humperdinck Al Johlson Oliver Twist Cabarett My Fair Lady Robert Delgado Barbara Streisand KASSETTUR Bee Gees Shadows Glen Campell Diana Ross Peter Tosh Beach Boys Klassísk tónlist íslenzk tónlist Einnig bjóðum við upp á mikið af íslenskum plötum á góðu verði. ER NOKKUR SPURNING HVER BÝÐUR BEST? FALKIN N Suðurlandsbraut 8, Laugavegi 24, Vesturveri. SHVAÐ ERT PÓ Ae> ^ STRUMPAST ÞKRNA, ME.OAN Vl6> HINIR STR.ITUM HÉ.R STRUMPUSVE.ITTIPLT! ÞETTA HVAR ER VPiR- STRUMPUR 'A ViNNUSTOFUNNl! HANN eir Aí> l&TRUMPA NÝJAN ATíure> 'a K'AL-AKUR- ^,NN' .< VERE'U R NOír AF .STRUMPUÖtÓÐU KAUI ! ■■ TWER SKOLUARÆTURj Ho'luo ROT AF STRUMPUFJÓLU OCx EiTT KARAT AF STRUMPA- SlLPRl \ viðstrump! Spurning dagsins Hvað finnst þér um aðgerðir herstöðva- andstæðinga? Sigríður Jónsdótlir nemi: Ég vil ekkert um það mál segja. Kristján Guðmundsson verzlunar- maður: Mér finnst tilgangur þeirra ó- skiljanlegur. Haraldur Guðbrandsson fyrrv. sjómaður: Mér er alveg sama. Mér lizt ekkert á þær því þær þjóna engum tilgangi. Jóna Samsonardóttir húsmóðir: Mér lízt ekkert á þær. Mér finnst þær ekki þjóna neinum tilgangi. Valgerður Magnúsdóttir húsmóðir: Ég vil nú sem minnsl um það segja. Ég læt ekki mínar skoðnir um það rnál uppi. Guðbjörg Gisladóttir húsmóðir: Eg hef ósköp litið vit á þessu máli. Annars finnst mér þessar aðgerðir ekki þjóna neinum tilgangi.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.