Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 01.10.1979, Qupperneq 12

Dagblaðið - 01.10.1979, Qupperneq 12
12 CAMP TOURIST TJALDVAGNAR Standararnir eru komnir, þannig að vagninn getur staðið á hlið eins og myndin sýnir. Gísli Jónsson og Co. hf. Sundaborg 41 — Sími 86644 Framandi menning í framandi landi Hefurðu áhuga á að verða skiptinemi? Viltu öðlast: - - • meiri þekkingu á sjálfum þér • aukið skynbragð á annað fólk • skilning á því hvcrnig aðstæður og umhvcrfí hafa áhrif á mótun fólks • innsýn í nýjan menntunarlegan, stjórnmálalegan og félagslegan grundvöll @lfS á Islandi Hverfisgötu 39. - P.O. Box 753 - 121 Reykjavík Simi 25450 - Opið daglega milli kl. 16 og 18.30. C0MMUNICATI0N ANTENNAS XXX í) 1 T 27 ZA 2 DV 27FR ZA 3DV27F ZA 4CB27 ZA 5 PO 80 ZA 6CT27S 7DX27 FS DX 27 S 8 BS 27/04 9 10VK27 11 MB 27 T 12 MB 27 MB 27 L 13GPA 27 1/2 14GP27L 15GP27 16 GP 27 M 17GP27 5/8 18GBA27 19 SP 27 CB! Loftnet Vörubílanet með spólu, lengd 70 cm. Bilanet úr ryðfíu stáli með spólu, lengd 140 cm. Bilanet úr fiber með spólu, lengd 140 cm. Bilanet úr stáli með spólu, lengd 140 cm. Bílanet fyrir 80 MHZ úr stáli, lengd 95 cm. Vörubílanet með miðspólu, lengd 67 cm. Bílanet úr fiber með gormi, lengd 175 cm. Bílanet úr fiber án gorms, lengd 175 cm. Blaðloftnet fyrir handstöðvar, lengd 67 cm. Gúmmíloftnet fyrir handstöðvar, lengd 55 cm. Svalaloftnet fyrir hús, lengd 255 cm. Svalaloftnet fyrir hús, lengd 255 cm. Bátaloftnet með spólu, lengd 255 cm. Bátaloftnet án spólu, lengd 265 cm. Húsnet 1/2 bylgja, lengd 550 cm. Húsnet 1/4 bylgja úr fiber, lengd 260 cm. Húsnet 1/4 bylgja úr fiber, lengd 140 cm. Bátanet fyrir seglbáta, lengd 57 cm. Húsnet 5/8 úr fiber, lengd 6.75 cm. Húsnet 1/4 bylgja úr áli. Húsnet 112 bylgja úr áli. Heildsala — Smásala. BENCO Bolholti 4. Sími 21945. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR I. OKTÓBER 1979. Meðal þeirra ellefu stúlkna, sem sýndu á tlzkusýningunni voru tvær danskar. Þarna kom ekki fram hinn hefðbundni hópur tfzkusýningarfólks heldur voru þetta stúikur sem Marta Bjarnadóttir valdi til að gefa fólki kost á að sjá ný andlit. Tíu þúsund blómapant- anirádagafgreiddar hjá Interfloru hverja einustu minútu sólarhringsins. helgina. Blóm og ávextir eru í félag- Interflora var sérstaklega kynnt á inu og er á þeirra vegum hægt að blómasýningu verzlunarinnar Blóma senda blóm hvert sem er í heiminum. og ávaxta á Loftleiðahótelinu um -A.Bj. Blómaparadís í skammdeginu Kærkomin tilbreyting í hífandi roki og úrhellisrigningu, var glæsileg blórqasýning Blóma og ávaxta að Hótel Loftleiðum úm helgina. Var sýningin i tilefni 50 ára afmælis verzlunarinnar. Þar mátti sjá ein- hverjar stórkóstlegustu blóma- skreytingar sem sýndar hafa verið hér á landi. Þarna voru skreytingar úr lifandi blómum, þurrkuðum blómum, stráum og trjágreinum. Einnig fór fram sýnikennsla i þvi að búa til skreytingar úr þurrkuðum jurtum. Þarna var einnig safn af blómahöldum forkunnarfögrum, sem danski skreytingameistarinn Erik Biering á og kom með hingað til lands. Tizkusýning frá verzluninni Evu fór fram, og Elsa Haraldsdóttir, hár- greiðslustofunni Salon Veh, sýndi blómahárgreiðslur, Ingibjörg Dalberg snyrtisérfræðingur frá Maju snyrti Þarna mátti sjá ýmsar tegundir af blómum sem eru ekki algengar nema ef vera skyldi I grasagarðinum I Laugardalnum. , Þurrkuðu blomaskreytingarnar voru ólýsanlega fallegar og ekki amalegt að geta Iffgað upp á skammdegið með fögrum skreytingum. sýningarstulkurnar. Guðrún Á. Simonar söng og Pétur Friðrik list- málari sýndi blómamyndir. Sérstakur blómamatseðill var í matsal hótelsins. í gærkvöldi var „uppákoma” á blómasýningunni og voru blóma- skreytingarnar seldar sýningargest- um. í Blómum og ávöxtum er hægt að fá flest af því blómaskreytingar- cfni sem á sýningunni var. Skreytingarnar voru allar i hrein- um lit, það er, ekki var blandað saman litum í skreytingunum, t.d. voru hvit- ar, gular, bleikar, rauðar og appel- sínugular skreytingar. Þarna gat að líta alLs konar blómategundir sem eru ekki algengar hér á landi nema þá helzt í grasagarðinum í Laugardal. Voru þau blóm flutt hingað til lands frá Danmörku i tilefni sýningarinnar. Þurrkuðu skreytingarnar voru i ákveðnum litasamsetningum, einn hluti var með brúnu ívafi, annar hvitu enn annar með bleiku og cinn með gulu ívafi o.s.frv. Orð virðast harla litils megnug við lýsinguna á skreytingunum. Eigandi Blóma og ávaxta, Hendrik H. Berndsen, á þakkir skild- ar fyrir að lífga upp á tilveru höfuðborgarbúa með sýningu sem þessari. Hann fékk til liðs við sig ýnisa skreytingarmeLstara. Fyrir utan Hendrik og Erik Biering lögðu skreytingarmeistararnir Hanna Plough, Rene Remier, Bent Kilaa, Kristín Magnúsdóttir, og Hans Wid- bqch hönd á plóginn við gcrð skreytinganna. -A.Bj. Ein af blómahöldunum frá öldinni sem leið. DB-myndir R.Th. S. Nærri tiu þúsund blómapantanir eru afgreiddar daglega á vegum inter- flora, en það er samstarfs og þjón- ustufyrirtæki blómasala um allan heim, og sér um blómasendingar á milli landa. Jafngildir þetta af- greiðslu á nærri sjötiu pöntunum

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.