Dagblaðið - 01.10.1979, Page 18

Dagblaðið - 01.10.1979, Page 18
18 0 Iþróftir Iþróttir DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR I. OKTÓBER 1979. Iþróttir Iþróttir s Reykjavíkunisamir ásamt Fylki og ÍR í úrslitunum —á Reykjavíkurmótinu í handknattleik í meistaraf lokki Það verfla Reykjavikurrisarnir, Valur og Vikingur, ásaml Fylki og ÍR, sem lcika til úrslila í meislarallokki karla á Reykjavikurmótinu í hand- knattleik. Riólakcppninni lauk i gær. Valur sigrarti í A-riðli en Víkingur i B- rirtli — en nokkurt kom á óvarl hve Ky Ikir Iryggrti sér léllilega annad sælið í B-riólinum. Þart bendir til ad leikmenn Árbæjarliðsins ætli sér ekki langa dvöl i 2. deildinni. Annað sæli í A-riðli fær ÍR, þrált fyrir lap gegn Þrólli í gær. Olal'ur II. Jónsson lék með Þróltar- liðinu en er ólöglegur þannig að ÍR, l'ær bæði stigin eflir kæru — ná- kvæmlcga cins og Ármenningar. Þeir kærðu eflirað hafa lapað fyrir Þrólli. Við skulum fyrst lita á lokaslöðuna i riðlununi og þess ber að gæta i sambandi við A-riðilinn að þó Þróllur hal'i þar l'jögur stig verða þau dæmd af liðin u. A-riðill \ 3 2 10 74- 62. 5 . rullur 3 2 0 1 66-67 4 |R 3 0 2 1 62—63 2 Armann 3 0 12 47—57 I Efiir að kæra ÍR hel'ur verið lekin lyrir verður Valur með 5 siig, ÍR 4, Ármann 3 og Þrótlur 0. B-riðill Vikingur 3 3 0 0 78- 50 6 I ylkir 3 2 0 1 65- 62 4 1» Páll Björgvinsson reynir markskot hart þrengdur af KR-ingum. DB-mynd Hörður. skcmmtilcgir og það cr mál manna að sjaldan hafi jafngóðir leikir vcrið sýndir á Reykjavíkurmótinu og nú. Úr- slitakeppnin hcfsl á þriðjudag. Þá leika Valur og Fvlkir kl. 19.00 en Víkingur og ÍR kl. 20.15. KR 3 10 2 55—68 2 I ram 3 0 0 3 50—68 0 l.cikir í riðlunum hafa verið ROBERT DENNIS Nýr plötuþey tir I KONI-höggdeyfar: VOLVO væntanlegir næstu daga. Væntanlegir kaupendur eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst. HEFURÐU ÁHUGA á mannlegum samskipum — meira öryggi — betri ræðumennsku — meiri eldmóði — og minni áhyggjum — þá ertu velkominn á kynningarfund á Dale Carnegie nám- skeiðinu miðvikudagskvöldið 3. október kl. 20.30 að Síðu- múla 35 — uppi. Upplýsingar í síma 82411. STJÓRNUNARSKÓLINN Hárgreiðslustofan Verðlauna- peningar fyrir f lestar greinar íþrótta Erum fluttir að Auðbrekku 63, Kópav. Sfmar: 43244 29090 DESIREE (Femina) Laugavegi 19 — Sími 12274 0PIÐ FRÁ9-6 LAUGAR- DAGA 9-2 LITANIR TÍZKUPERMANENT LAGNINGAR LOKKALÝSINGAR KLIPPINGAR BLÁSTUR NÆRINGARKÚRAR 0.FL. Valur-Ármann 24—16 Valsmenn tryggðu sér sigur í A- riðlinum nieð auðvcldum sigri gegn Ármanni, 24—16 í fyrsta leiknum á Reykjavikurmótinu i gær. Bjarni Guðmundsson og Jón H. Karlsson léku á ný með Val — og það má segja að úr- slit hafi verið ráðin eftir rúmar 13 minútur. Þá höfðu Valsmenn náð l'imm marka forusiu, 6—1, og þeir höfðu yfirspilað Ármenninga. Þcssi fimm marka munur hélzl lengslum i fyrri háipeiknum — og sc\ marka munur i hálfleik, 13—7. Valsmenn komúsl í 15—8 í byrjun siðari hálllciks en gáfu þá verulcga eflir. Ármann minnkaði muninn i fjögur mörk, 16—12, 17—13 og 18— 14, en síðan fór Valsvélin i gang á ný, einkum vegna góðs leiks Brynjars Kvaran i markinu. Valsmenn skoruðu fjögur siðustu mörkin i leiknum og unnu með álta marka mun, 24—16. Stcl'án Halldórsson og Steindór Gunnarsson voru markhæstu menn Vals. Skoruðu sjö mork hvor — en þrju marka Stcfáns voru úr vita- köslúm. Jón H. skoraði þrjú mörk, Bjarni Guðmundsson, Bjorn Björnsson og Þorbjörn Guðmundsson ivö mörk hvor og Karl Jónsson cill. Mörk Ármanns ..skoruðu. Björn Jóhannessori 7/2, Valur Marteinsson 4, Einar Þórhallsson 2, Þráinn Ásmunds- son, Einar Eiríksson og Grélar Árna- son eitl hver. Víkingur-KR 24-17 Vikingur Iryggði sér efsla sætið i B- riðlinum með góðum sigri á KR - cn sigurinn var þó ekki cins öruggur og mörkin gefa til kynna. KR-ingar sióðu lengi vcl i Vikingunum cn hins vcgar hrundi leikur liðsins siðasta slundar- fjórðunginn. Víkingur brcylli þá stoðunni úr 16— 14 i 24- 17 og lék þá mjög vcl. Sýndi loks þá sill rélta andlit — og mörg markanna voru bráðfalleg. Varnarleikur KR var mjög stcrkur framan al' — og Víkingar komusl lilið áleiðis. Skoruðu aðcins cill mark fyrstu '2 min. leiksins og það er óvenjulcgl hjá slórskyllum Víkings. KR komsl i 3—I en síðan komu fjögur Vikingsmörk og siaðan brcyllisi i 5—3 fyrir Viking. En KR-ingar gáfusl ekki upp. Siður en svo. Þeir jöfnuðu i 5—5 og konuisi siðan þremur mörkum yfir cflir slappan leik og riristakamikinn hjá Viking. 9—6 l'yrir KR þegar þr jár nún. voru cflir af fyrri hálfleiknum. Þær nægðu þó Vikingi til að jafna i 9— 9. Jafnræði var Iraman al' siðari hálf- leiknum. 10— 10, I 2— l 3 og 14— I 3 en þá fór Vikingsvélin virkilega i gang bæði i \örn og sókn. Mörkin hlóðust upp. Vikingar skoruðu álla mork gegn einu upp úr miðjum hálfleiknum og úrslil \oru ráðiu. 22 I *>k:i minúlurna, skoruðu bæði lið i mork . K K liðið kom a o\ ai I , lcik . .m með sterkum Varnarleik lengi \el en ul haldið brási, þegar á leikinn leið. Það er hlulur. sem þjálfari liðsins, Bjární Jónsson, l'yrrum landsliðsmaður úr Val, gelur lagað og auk þess verður KR-liðið slcrkara, þegar Bjarni ler sjállúr að leika með. Vikingar - einkum Sleinar og Sigurður Gunnars- son - voru langt frá sinu bczla lengi \el nema Ólafur Jónsson og Erlendur Hcrmannssdn. Þcir skoruðu grimmi úr liorn unum. Mörk Vikings. Ólafur Jónsson 6. Erlcndur 4, Páll Björgvinsson 4, Sigurður Gunnarsson 4 3. Þorbergur Aðalsteinsson 2, Árni Indriðason, Magnús Guðnuindsson, Sleinar Birgisson og Guðmundur Guðmunds- son eitl mark liver. Meiðsli þau. scm Páll hlaul á Okkla í leiknum við Fvlki reyndusl ekki eins alvarlcg og i l'yrslu var lalið. Þá sýndi Guðmundur snilld- artakta þær nrinúlur scm liann lék . MOrk KR skoruðu Ólafur Lárusson 4/3, en hann misnoiaði IvO vitakost, .lóhanncs Stefánsson 3. Konráð Jóns- son 3, Bjorn Pélursson 2, Krisiinn Ingason 2. Haukur Ollcscn 2 '2og Þor- \arður Ho.skuldsson eili Þróttur-ÍR 25-24 Þróttur, án Sigurðar Sveinssonar og Páls Ólafssonar, kom á óvarl og sigraði ÍR 25—24. Sá sigur var nokkuð Oruggari cn lölurnar gela til kynna. ÍR skoraði ivö siðuslu mörk lciksins. Flcstar jafnteflislölur upp í 9—9 sáusi i lyrri hálflcik eftir að Þróllur hafði skoraðtvö fyrstu mörk leiksins. j lokin sigu Þróliarar framúr á ný. Staðan í hálfleik 12—10 fyrir Þrótt. í siðari hálflcik jók Þróltur fljóli i Ijögur

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.