Dagblaðið - 01.10.1979, Page 19

Dagblaðið - 01.10.1979, Page 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 1979. 19 íþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Siuþór Omarsson, nr. 11, sendir knöttinn í mark Vals eftir snilldarleik Sveinbjörns. Lftillega sést í hann. Magnús Bergs, nr. 2, kom aöeins of seint til varnarog Skagamenn höfóu jafnað í 1 —1. DB-rmnd flöröur. Silfurverðlaunin Skagamanna og þátttaka f UEFA-keppninni —Akranes vann sanngjarnan sigur á Val 3-1 í öðrum aukaleik liðanna á laugardag Akurnesingar unnu sanngjarnan sigur á Val á laugardag, 3—1, í ödrum aukalcik lidanna í keppninni um annad sællfl á Islandsmólinu í knallspyrnu. Þaö \erda t>vi jAkurnesingar, sem leika i l'Kh'A-keppninnt næsta leiktímahil — kcppni lélaaslírta í Kvrópulöndum, sem ekki hafa sigradi í mcistara- eöa bikar- keppni. Kftir lcikinn á laugardaa, sem háöur var á adalleikvanginum i I.au|>- ardal, afhenli Kllerl Schram. formaöur Knallspyrnusamhands Islands, Akur- nesingum silfurverölaun sin á mótinu. Veður var afleitt, hávaða suð- auslan rok og rigning, þegar lcikurinn fór fram. Merkilegt hvað lcikmönnum liðanna tókst að sýna við þessar mörk. 16- 12. og cl'lir það var lilill vafi um sigur liðsins. ÍR minnkaði svo muninn aðeins i lokin — en i sjálfu scr skiptu úrslitin ekki nuili. þar sem Ólafurvar með liði Þróttar, ólðglcgur. Mörk Þróttar skoruðu K.inar Svcinsson 5/1, Svcinlaugur Kristjánss. 5, Ólafur H. Jónsson 4, Magnús Margcirsson 4, I árus I.árusson 3. Ari I inarsson 2, Gunnar Gunnarsson og Halldór Harðarson citt hvor. Mörk IR skoruðu Bjarni Bessason 7. Bjarni Hákonarson 6/1, Guðjón Marlcinsson 5, Pétur Valdimarsson 3, Bjarni Bjarnason, Sigurður Svavarsson og Ársicll Hafstcinsson eitl hver. Fylkir-Fram 22-16 Þjállari Fram, Karl Bencdiktsson, á mikið verk fvrir höndum að hcfla þann efnivið. sem hann hefur i höndum — I ramliðið, sem margir bjuggusl við miklu al' á þessu móti. náði sér aldrei á strik i leikjunum þrcmur. Vissulcga voru lcikmcnn óhcppnir mcð skot i g;vr gegn Fylki. Áltu mörg stangarskot, en þó er ekki vatl á þvi að bctra liðið vann. I ylkisliðið ■ r i s M.p og bcfur slórgóðan markvörð þar sem Jon Gunnarsson cr. I cikurinn var mjög jal'n i l'yrri háltleik Iraman af, en síðan komsl Fvlkir þremur mörkum yfir, 9—þ. Staðan II— 9 i hálfleik fyrir I ylki. I.itill nninur framan af s.h. cn siðan hrundi leikur I rani. Staðan brcyttist i 14—13 fyrir Fylki i 21—14 og göðtir sigur í liöfn. Mörk Fylkis skoruðu Magnús Sigurðsson 5/3 Ögmundur Kristinsson 4, Einar Ágústsson 3, Óskar Björnsson 3. SigurðurSímonarson 2, Ragnar Hcr- mannsson 2, Gunnar Baldursson, Hal'- liði Krislinsson og Guðni Hauksson citt livcr. Mörk Fram. Thcódór Guðfinns- son 4, Hannes Leifsson 4/1, Atli Hilmarsson 3, Andrés Briddc 3/2, Birgir Jóhanncsson og Sigurbergur Sig- sleinsson eitt livor. Sigurbcrgur skoraði úr viti. aðstæður — og völlurinn var mjög þungur og blautur. Skagamcnn voru skarpari framan af, þótl þcir lékju heldur á móti vindinum. Það kom því á óvart, þegar Valsmcnn náðu forustu á 12. min. eflir mikil mistök Bjarna Sigurðssonar, markvarðar Skagamanna. Hann missti knöttinn frá sér eftir laust skot Ólafs Danivalssonar. Guðm. Þorbjörns- son var fyrstur að átta sig. Náði kncttinum og rcnndi honum i autt markið. Skagamönnum tókst að jalna niu minútum siðar eflir fallcgt upphlaup. Sveinbjörn Hákonarson lék upp kantinn. Upp að cndamörkum og gaf síðan ,vel á Sigþór Ómarsson, sem rcnndi kncttinum i markið af örstuttu færi. Fallegt og gott. Lokakafla háltlciksins voru Vals- mcnn mcira í sókn og hcfðu átt að ná forustu — einkum þcgar Ingi Björn Albertsson fékk knöttinn frá móthcrja — Sigurði Lárussyni— inn i marktcig Dauðafæri en Ingi Bjöm spyrnti yfir — og mikil var heppni Sigurðar l.árus- sonar þar. Þá átlu þeir V'ilhjálmur Kjartansson og Magnús Bcrgs skot á mark Skagamanna, scm Bjarni varði — cn niissti knöltinn frá sér. Tókst þó að bjarga málum áður cn skaði hlauzt af fyrir hann. Þá voru V'alsmenn óheppnir, þegar Guðmundur Þor- björnsson átti skot i þvcrslá af löngu færi, en hins vcgar hcppnir, þegar Guðmundur Haraldsson dæmdi mark af Skagamönnum minúlu fyrir hálf- lcik, scm Krístján Olgeirsson skoraði. (íuðmundur ráðfærði sig við línuvörð sinn, Sævar Sigurðsson, scm sagði að Árni Svcinsson hefði vcrið rangstæður þcgar Kristján skoraði. Það var Árni rcvndar cn hafði ekki nokkur áhrif á gang mála. Rciddist, þcgar markið var dærnt af. og Guðntundur bókaði hann. Rclt áður hafðí Guðmundur Ásgcirs- son varið vcl frá Árna. Hann lék i marki Vals i stað Sigurðar Haralds- sonar i þcssum lcik. í siðari hálfleiknum léku Skaga- nicnn undan skágolunni og voru mjög aðgangsharðir Iraman af. Alberr Guðmundsson bjargaði á matjfflnu V'als skalla frá Sigurði Halldótásyni og rélt á cftir spyrnti Sigþór Omarsson Iramhjá opnu marki Vals af þriggja mctra færi. Hinum m'égln munaði litlu að Magnús Bergs,'*!oraði eltir að Bjarni markvöríJuV hafði cnn einu sinni misst blaufan. hálan knötlinn. Magnús spyrnti hins vegar framhjá. Fn það hlaut að koma að þvi að AkumesinL.i' skoruðu. Það skeði lika á 62. minút. , i innkast Jóns Alfcðs- sonar á Suinhjorn gaf Svcinbjörn knöttinn til Kristjáns. Hann lek á Dýra Guðmiindson. siðan inn i v itatciginn og skoraði með föstu skoti ncðst í markið. Maður rciknaði með fleiri mörkum Skagamanna en það merkilega var. cl'tir augljósa yfirburði, að þeir þétlu vörnina og ireystu á að halvla fcngmim lilut. Það tókst þcim lika — og Vals- menn skiptu inn á. Hálfdán Örlygsson og Jón Einarsson komu i stað Alberts og Harðar Hilmarssonar. Á loka- minútunni gulltryggði svo Árni Sveins- son sigur Skagamanna. Tók þá auka- spvrnu rétt utan vitateigs Vals. I yfti kneliinum varnarvcgginn og i márkið ai þe s ið Guðn.undur k;cmi við vöiiitM.,. i allegi lná A'na - en ntistök hins unga markv arV.r Vals þó augljós. Skagamenn verðskulduðu visstilega sigur. .lón Gunnlaugsson og Siggi Donna mjög stcrkir á ntiðjunni i vörn- inni — Árni Sveinsson álti cinn sinn bc/ta lcik i sumar. Jón á Slað Allreðsson og Sveinbjörn sterkir á miðjunni. Frantlina Vals var heldui döpur i þcssum lcik - óg það vantaði vissulcga baráttugleði og neista i Vals- liðið. Þar hefðu aðrir leikmenn getað tekið Magnús Bergs sér til l'yrirmyndar Auk hans áttu Dýri, Sævar lónsson og Atli Fðvaldsson þokkalegan leik i \'als- liðinu. Dómari Guðmundur llaralds- son og náði ser ekki beint á strik i von/kuveðrinu. -hsint. íþróttir K Kristján Olgeirsson, á miðri myndinni, snýr sér við eftir að hafa sent knöttinn i netmöskva Valsmarksins. llinn imgí markvörður Vals kom engum vörnum við. ’«««'•*• > *»*«*»» HJ/hsim. DB-mvnd Hörður.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.