Dagblaðið - 01.10.1979, Side 30

Dagblaðið - 01.10.1979, Side 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 1979. Kcflavik-Garður-Sandgcrdi. Vil taka á leigu 100—300 ferm húsnæði undir léttan iðnað, má þarfnast við- gerðar, allt kernur til greina. Uppl. í sima 92-7721 og (911-27223. . Vil taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð i Hafnarfirði cða á Suðurnesjum. Uppl. i sima 27223. Bílskúr cða annað húsnæði undir bil óskast til leigu. Uppl. i sinta 10869. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð, crum með góða fyrirframgreiðslu. Reglusemi og góðri umgcngni heitið. Uppl. i sinia 73898 efftir kl. 5. Eigum við að trúa því að engin laus ibúð sé til leigu i allri Reykjavík? Okkur vantar nauðsynlega 2ja til 3ja herb. ibúð. Fyrirfrantgrciðsla. Vinsamlegast hringið i sima 35407. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 2ja hcrb. ibúð. Öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. i sima 71207. Kennslukona óskar eflir lítilli ibúð nú þegar. Algjör reglu- senii. Uppl. i sinia 81938. Maude Tiller.... einn af njósnurum Tarrants, sem oft hefur unnið með Modesty og Willie._________________________, Takk, Rufus hættu núna. Maude. t’au^^sj pbeygðu út af 1 nyrðri hringnuml inn á A—10.... ef ég elti sjá ' J yþaumig.... i Rólegur""' VVillie cr búinn að taka t viðafRufusi. © Bulls I44-IO | Willie og félagar hans elta bilinn sem flytur Maisie Tvær rcglusamar stúlkur • utan af landi scnt ætla að hefja nám i Reykjavík eftir áramól óska að laka litla ibúð á lcigu. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Geta tekið að sér barna- gæ/lu eftir samkomulagi. Uppl. i sinta 2081I. Ungur maður óskar eftir litilli íbúð. Uppl. i sinia 77020, Ungt harnlaust par óskar eftir 2 herb. ibúð. Reglusenti sem og snyrtimennsku heitið. Fyrirfram- greiðsla, Uppl. i sínia 37499. Mánaðamót. Finstæð móðir óskar eftir að taka á leigu 2-3ja herb. ibúð strax. Einhvcr fvrir frantgreiðsla möguleg. Vinsantlegast hringið i sima 15856. Finstakiingsíbúð óskast eða herbcrgi nteð eldunaraðstöðu. Reglusemi og góðri umgengni hcitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað cr. Uppl. hjá auglþj. i sinta 27022. 11-142 Hcrbergi óskast á lcigu strax. helzt i austurbænunt eða sent næst Skipholtinu. Uppl. i sinta 30792. Óskum aðtaka á lcigu 4-5 herb. ibúö i Rcykjavik. Erum brezk hjón nteð tvö börn. Uppl. i sima 53669 Iheinta) 13899 Ivinnal. Vil kaupa íbúð á Seltjarnarnesi eða öðru hundalcyfis svæði. ntá þarfnast lagfæringar. Uppl. i sinta 20176 eflir kl. 17. Tvcir læknanemar óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja ibúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 34091. Við óskum að taka á leigu einbýlishús, raðhús eða 6—8 herbergja ibúð. /Eskilegt að sími, ísskápur og gardínur gætu fylgt. Uppl. í síma 76055 3ja hcrb. íbúð óskast á góðunt stað i bænuni. Par nteð eitt barn óskar eftir ibúð strax. Frunt á götunni. Einhvcr fyrirfrantgrciðsla ef óskaðer. Uppl. i sima 12357 milli kl. 5 og 9 á kvöldin. Guðrún Ósk Sæntúnds dóttir. 2ja til 3ja hcrb. íbúð óskast fyrir miðaldra hjón. Algjörri reglusenti og góðri untgengni heitið. Simi 18829. Atvinna í boði 8 Smiðir og verkamcnn óskast i byggingarvinnu. Uppl. i sima 50258 eftir kl. 6 á kvöldin. Tveir smiðir óskast nú þegar i mótasmiði. mikil vinna frant undan. Uppl. i sinta 86224 og 29819. Laghcntir vcrkamcnn óskast. Uppl. i sima 84599. Húsasntiðjan. . 'Til Minu frænku^N að biðja hana að Ó almáttugur. Ég hef aldrei lent i öðrum eins vandræðum og púna með/ að stemma af ávísanaheftið mitt! Má ég ^ reyna að hjálpa þér, elsku frænka. Þetta er alitof erl'itt fyrir litla stúlku . . . Gat Mína trænka hjálpað , þér? Nei. En ég gat hjálpað henni tneð hennar Saumakonur óskast hálfan eða allan daginn. múla 31, bakhús. Bláfcldur Siðu Óskum cftir að ráða saumakonur og stúlkur i frágang. Lesprjón, Skeifunni 6. sinii 85611. Starfskraftur óskast á Hótei Mánakaffi. Ísafirði. Uppl. i sinta 94-3777. 11 úshjálp. Húshjálp óskast 28 tínta á viku. Uppl. i fíima 19904. Óska cftir trcsmiðum eða lagtækum mönnum við endurbót á gömlu limburhúsi. úti og innivinna. góð laun. Uppl. i sinta 31675 eftir kl. 7. Óskuni að ráða bifvélavirkja til starfa á vcrkstæði úti á landi. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Húsnæði á staðnum. Uppl. i sinta 76340 frá kl. 15 til 18daglega. Kona cða stúlka óskast til starfa við léttan iðnað. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—341 Rösk og ábyggilcg stúlka óskast til afgrciðslustarfa o.fl. i bakarii i Breiðholti. Uppl. i sinta 42058 frá kl. 7 til 9á kvöldin. Sölufólk óskast. Kvöldvinna. ntjög há sölulaun i boði. Nauðynlcgt að hafa bil til umráða. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. II—343 Vantar mann á 11 tonna linubát frá Sandgerði. Uppl. i sima 92- 7682. Unglingspiltar 4- stúlkur + sýningar- maður. 1. Unglingsstúlkur vantar í sælgætis- og miðasölur (Borgarblóið). 2. Unglings- pilta vantar til starfa í hljómtækja- og hljóðfæraverzlun (Hljómbær). 3. Sýn- ingarmaður óskast til sýningarstarfa við Borgarbíóið. Uppl. í síma 43500, Borgar- bióinu, Smiðjuvegi 1 Kópavogi (Útvegs- bankahúsinu) og sima 24610, Hljómbæ sf., Hverfisgötu 108, Reykjavík. I Atvinna óskast i Sautján ára hágrciðsluncma á 3ja ári vantar vinnu þar til i janúar. Uppl. i sinta 52714. Röskur 19 ára piltur óskar eftir vinnu, gjarnan við útkcyrslu. ntargt annað kemur til greina. Uppl. i sinta 51266 i dag og næslu daga. Ungur maður óskar cftir vinnu. er með meira- og rútupróf„ margt kemur til greina. Uppl. i sinta 71273 rnilli kl. 1 og 7. Ung kona óskar cftir vinnu fram i febrúar. Getur byrjað strax, margt kentur til grcina. Uppl. i sinta 75806 i dag og næstu daga. 24 ára karlmann vantar vinnu 3 daga vikunnar. Uppl. i sinia 86609 eftir kl. 20. Starfsstúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kernur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i sinta 27022. H—236 Ég cr tvítug, með stúdentspróf úr ntáladeild. og vantar vinnu strax. Uppl. i sima 39137 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. 40 ára kona óskar eftir hálfs dags vinnu. Margl kcniur til greina. Er vön simavörslu. Hef bil til umráða. Uppl. i sinia 36865. Loftskcytamaður óskar eftir starfi um ákveðinn tima. sima 43916. Uppl. i fl Innrömmun 8 Innrömmun Margrctar, Vcsturgötu 54; Nýkomið mikið úrval af rammalistum. Hagstætt verð. Tek sauntaðar myndir og málverk til innrömmunar. Innrömmun Margrétar. Vesturgötu 54a. opið frá kl. 2—6. sínii 14764. Innrömmun, vandaður frágangur og fljót afgreiðsla Málverk, keypt og seld. Afborgunarskil- málar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar, Listmunir og innrömmun Lauf- ásvegi 58, sími 15930. Skemmtairiir 8: Diskótckið „Dollý”. Tilvalið i einkasamkvæmið, skólaballið, árshátiðina, sveitaballið og þá staði þar sem fólk kemur saman til að „dansa eftir" og „hlusta á” góða danstónlist. Tónlist og hljómur við allra hæfi. Tón- listin er kynnt allhressilega. Frábært „Ijósasjóv" er innifalið. Eitt símtal og ballið verður örugglega fjörugt. Upplýs- inga- og pantanasími 51011. Fcrðadiskótck fyrir allar tegundir skemmtana. Nýjustu diskólögin, jafnt sem eldri danstónlist. Ljósashow. 4. starfsárið, ávallt í farar- broddi. Diskótekið Disa hf„ simar 50513 og 51560. fl Kennsla 8 Öll vcstræn tungumál. á ntánaðarlegum námskeiðum. Einka timar og smáhópar. Aðstoð við bréfa skriftir og þýðingar. Hraðritun á 7 tungumálum. Málakcnnsla. sinti 26128. Ballcttskóli Eddu Schcving Skúlagötu 34 og Félagsheimili Seltjarn- arness: Kennsla hefsl 2. okt. i byrjenda og framhaldsflokkum. Innritun og uppl. í sínta 76350 kl. 2—5 eftir hádegi. Barnagæzla Gct tckið barn i gæzlu hálfan daginn, fyrir hádegi. Uppl. i sima 30990. Tck börn í gæzlu kl. 8-2. 3ja ára og eldri. cr i Kópavogi. hef leyfi. Uppl. i sima 43679 eftir kl. 5. Óska eftir stúlku til að gæta 6 ára telpu nokkur kvöld i mánuði, helzt i Heintahverfi. Uppl. i sima 81649 eftir kl. 6. Hvcr vill passa mig . 3 daga i viku, er 2ja ára strákur. Uppl. i sima 15779. ■* Vil taka eitt til tvö börn i gæzlu. hálfan eða allan daginn. Heí leyfi. Er á Langholtsvegi. Uppl. i sinia 31842. Kópavogur — Vesturbær. Tek börn i gæzlu fyrir hádegi. Hef leyfi. Sími 41852. 1 Ýmislegt 8 Enskar brcfaskriftir. Tek að mér bréfaskriftir. vcrzlunar- samninga og þýðingar. Mikil reynsla fyrir hendi. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—711. 1 Tapað-fundið 8 13. scpt. tapað'st kvenúr á leiðinni frá Fjólugötu á Grandagarð. Finnandi vinsantlegast Itringi i sinta 72546. Sigrún, scm fckk lánaðan pelsinn og gleraugun hennar Kristinar föstudaginn 21. sept.. geri svo vel að hringja i sinta 13227 cða 25121. Rautt BKC fjölskylduhjól tapaðist frá Miklubraut 38 aðfaranótt laugardags. Vinsamlegast látið vita i sínta 10333. Fundarlaun. í óskilum vcski, fannst í Breiðholti. Uppl. í sinia 73785. fl Einkamál 8 Kona óskar cftir að kynnast manni með góð kynni og fjárhagslega aðstoð i liuga. Tilboð. sent farið verður með sern trúnaðarmál. sendist til auglþj. DB fyrir 6. þ.m. nterkt: „Kynni 230", <S Þjónusta 8 Arkitektar, húsbyggjcndur og húseigendur. Getum bætt við okkur verkefnum i trésmiði. úti sem inni. Vanir fagmenn og vélar á vinnustað. Uppl. i sima 24678. 54227 Glcrísctningar sf. 53106 Tökum að okkur glcrisetningar (glugga viðhald og breytingarl i bæði gömul og ný hús. Gerum tilboð i vinnu og tvöfalt verksntiðjugler yður að kostnaðarlausu. Notum aðeins viðurkennt ísetningar- efni. Vanir menn. góð þjónusta. Simar 54227 og 53106.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.