Dagblaðið - 01.10.1979, Síða 31

Dagblaðið - 01.10.1979, Síða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 1979. 31 Okukennsla — æfingatimar. Kenni á Cortina 1600. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nýir nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Haraldsson öku- kennari.sími 53651. fi - Okukennsla-endurhxfing- hæfnisvottorð. Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að 30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta saman. Kenni á lipran og þægilegan bil, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág- markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu- kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. Halldór Jónsson, ökukennari, sími 32943. -H—205. [Kenni á Datsun 180 B ;árg. 78. Mjög lipur og þægilegur bíll. Nokkrir nemcndur gcta byrjað strax. Kcnni allan daginil. alla daga og veiti skólafólki scrstök greiðslukjör. Sigurður Ciislason. ökukcnnari. sinii 75224. Ökukennsla, æfingatimar. Kenni á Toyota C'ressida eöa Ma/da 626 79 á skjótan og öruggan hátt. Engir skyldutímar. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað cr. Greiðsla cftir samkomulagi. Nýir ncmendur gcta byrjað strax. Öku- kennsla Friðriks A. Þorstcinssonar. Sinii 86109. Ökukennsla — æfingatímar — bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Okukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og fáðu reynslutima strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, sími 71501. Húsaviðgerðir. Önnumst hvers konar viðgerðir og við- hald á húseignum. Uppl. í sima 34183 i hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. Tek að mér sprunguviðgerðir, bikun á steyptum rennunt og minnihátt ar múrviðgerðir. Uppl. i sínta 44823 i matartima og siðdegis. Múrarameistari. Suðurnesjabúar. Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðum inn- fræsta Slottlistann i opnanleg fög og hurðir. Ath., ekkert ryk. engin óhrein- indi. Allt unnið á staðnum. Pantanir i síma 92-3716. Dyrasímaviðgerðir. Önnumst uppsetningar og viðgerðir á dyrasímum. Sérhæfðir menn. Uppl. í sima 10560. Dyrasímaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegundunt og gcrðum af dyrasimum og innanhústalkerfum. Einnig sjáum við unt uppsctningti á nýjum kcrfum Gcrum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsaiulcgast hriiigið i sima 22215. Tek eftir gömliim myndum, stækka og lita, opið frá kl. I til 5. Sími 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Birkigrund 40, Kóp. í Hreingerníngar i Þrif-hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar. Gólf teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Ath. nýtt simanúmer. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn meðgufu og stöðluðu teppahreinsiefni sem losar óhreinindin úr hverjum þræði án þess að skaða þá. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Nánari upplýsingar i sima 50678. Teppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vand- aða hreinsun. Athugið, kvöld- og helgar- þjónusta. Símar 39631.84999 og 22584. Hreingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð i stærri verk.simi 51372. Hólmbræður. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- lþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu. húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Eélag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði hvar sem er eða hvenær sem er. Eagmaður í hverju starfi. Sími 35797. Hreingerningastööin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017. Ólafur Hólm. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tek að mér hreingerningar á ibúðum. stigagöngum og stofnunum. Einnig teppahreinsun með nýrri vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. I Ökukennsla i Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á mjög þægilegan og góðan bil. Mazda 929. R-306. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sig- urðsson, simi 24158. Okukennsla. Uppl. í sima 83825. Okukennsla—æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemend- um. Kenni á Mazda 626 hardtopp árg. 79. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttir í sima 81349. Ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida. Ökuskóli og prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaðer. Uppl. í sima 76118 eftir kl. 17. 'Guðlaugur Fr. Sigmundsson. löggiltur ökukennari. Okukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 árg. 79, engir skyldutímar, nemendur greiði aðeins tekna tima. Ókuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, simi 40694. Ökukennsla, æfingatfmar, bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu í síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. IOkukennsla-Æfingatimar. 'Kenni á japanska bílinn Galant árg. 79, nentandi greiðir aðeins tekna tíma. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. I Jóhanna Guðmundsdóttir, simi 77704. Okukennsla — æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og próf gögn. Nemendur borga aðeins tekna tíma. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. ENDURREISN Prófraun Tónleikar Hreins Lindal (Austurbœjarbiói laug- ardaginn 29. september. Undirleikarí Ólafur Vignir Afcertsson. Brattur stígur Á efnisskrá þessara tónleika hafði Hreinn valið fyrst og fremst ítölsk sönglög og ariur, og ekki tíndi hann allt til af léttasta tagi. Hann byrjaði á Caro mio ben, Giordanis, og á eftir fylgdu O del mio dolce ardor og Spiagge amate eftir Gluck. Fremur var hann stirður og greinilega tauga- óstyrkur í byrjun. Entist honum sá skjálfti næstu tvær lotur, fram að hléi. Þar söng hann Amarilli, Caccinis, Star Vicino eftir Rosa og Tu, ca nun chiagne eftir Curtis. í síðustu lotu fyrir hlé, Dolce amor bendato Dio eftir Cavalli; Q Quando ti rivedro eftir Donaudy og A canzone é Napule eftir Curtis. Margt var í lögum þessum laglega gert þrátt fyrir greinilegan kvíða og þótt úthaldið væri i styttra lagi. En hafa ber í huga að prógrammið er á köflum þrælerfitt og viðkvæmt í flutningi. Eftir hlé söng Hreinn svo Non t’accostare Verdis, Nina Pergolesis og Marechiare Tostis og í síðustu lotunni Rondine al Nido eftir De Crecenzo, Ballata eftir Respighi og síðast Catari, Catari eftir Cardillo. Eftir hléð kom Hreinn endur- nýjaður fram á sviðið og efniviðurinn virtist liggja betur fyrir honum. Hann söng sig upp með hverju verki og undir lokin var hann kominn i ham. Ballata Respighis var hápunktur þessara tónleika. Þar tókst Hrcini hvað bezt upp og sýndi virkilega hvers hann var megnugur. Rödd hans hefur vaxið frá því sem áður var. IllCUIII CI, CUI3 rækilega fram i fréttatilkynning fyrir þessa tónleika, að byrja up nýtt. Hann hafði mátt lúta Bakl kóngi, eins og fleiri góðir drengir, og því var söngferillinn rofinn. Líta má því á tónleika þessa sem prófraun. Hreinn stóðst þessa prófraun með glæsibrag og getur ótrauður lagt á- fram i baráttuna. Hreinn naut dyggilegrar stoðar Ólafs Vignis Albertssonar. Undirleikarar á borð við Ólaf Vigni eru ekki á hverju strái og honum ber að þakka sinn hlut í þessum árangri. Hreinn heldur nú á ný til söngs við óperuhúsin úti í heimi og hann hefur feril sinn á ný, við eina vinalegustu óperu sem hugsast getur, Volksoper í Wien. Volksoper er nefnilega laus við mikið af þeirri fordild, sem fylgir gjarnan stærri og fínni óperuhúsum. Hún minnir mig löngum á Þjóðleik- húsið okkar. Þar hlýtur að vera gott að byrja upp á nýtt. -EM.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.