Dagblaðið - 01.10.1979, Side 32

Dagblaðið - 01.10.1979, Side 32
32 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 1979. Veðrið íím »55 kÍ6m«tra »uflur I hafi er aov •nuuuara lægð. Hiti verður áfram. Veður ki. 6 í morgun: ReykjavBt suöaustan 5, rigning og 11 stig, Gufu- skálar suöaustan 4, rigning og 12 stig/ Galterviti austan 3, iéttskýjaö og 11 stig, Akureyri vestan 1, abkýjaö og; 10 stig, Raufarhöfn suöaustan 3, þokumóða og 5 stig, Dalatangi suöaustan 4, rigning og 6 stig, Höfn í Hornafirði austsuöaustan 8, rigning og 9 stig. Þórshöfn ( Færeyjum veöurskeyti vantar kl. 6, Kaupmannahöfn létt- skýjað og 4 stig, Ostó lóttskýjað og -1 stig, Stokkhólmur léttskýjað og 3 stig, London þoka og 10 st., Paris þoka og 8 stig, Hamborg léttskýjað og 3 stig, Madrid lóttskýjaö og 9 stig, Mallorka léttskýjað og 10 stig, Lissa- bon hoiðrikt og 13 stig og New York abkýjaðog 16stig. Krístrún Sveinsdóttir frá Hrafnkels- stöðum er látin. Rúna eins og hún var kölluð lézt 24. sept. sl. Hún var fædd 2. sept. !930að Hrafnkelsstöðum. For- eldrar hennar voru Sigríður Haralds- dóttir og Sveinn Sveinsson. Rúna giftist ekki og átti ekki börn. Hún vann um sautján ára skeið hjá prentsmiðjunni Hilmi. Rúna var jarðsungin sl. laugar- dag. Ingimundur Guðmundsson lczt 21. sept. Hann var fæddur að Garðhúsum i Grindavík 12. nóv. 1892. Foreldarhans voru Helga Ólafsdóttir, ættuð frá Stokkseyri og Guðmundur Ólafsson, ættaður frá Bíldudal. lngimundur fór til Skotlands til náms í verzlunar- fræðum og ensku. Eftir að hann kom heim frá námi starfaði hann við útgerð og verzlunarstörf í Grindavik. Ingi- mundur kvæntist Guðmundu Eiríks- dóttur 10. jan. 1931. Guðmunda lézt 8. feb. 1974. Ingimundur og Guðmunda eignuðust tvö börn sem komust til fullorðins ára. Hann starfaði síðustu árin hjá Blikksmiðju Reykjavíkur. lngimundur verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju i dag, mánudag, kl. 3. Guðhjörg Gestsdóttir frá ísafirði var jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 1. okt. kl. 10.30. Haraldur K. Gíslason verzlunarmaður, Hraunteigi 24 Reykjavík, verður jarðsunginn frá Laugarncskirkju þriðjudaginn 2. okt. kl. 3. Þórir Björnsson trésmiður, Skipasundi 10 Reykjavík, lézt í Landspítalanum sunnudaginn 23. sept. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 2. okt. kl. 3. Kristófer Jónsson, Ljósheimum 20 Reykjavik, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 2. okt. kl. 1.30. Hreiðar Ólafsson, Hofteigi 8 Reykja- vik, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju, miðvikudaginn 3. okt. kl. 1.30. Björgvin V. Magnússon frá Kirkjubóli i Laugamesi lézt í Landspítalanum, föstudaginn 28. sept. Haraldur S. GuAmundsson stórkaup- maður er látinn. Hann var fæddur í Reykjavík 9. jan. og var j>vi 62 ára er' hann lézt. Haraldur kvæntist 1943 eftirlifandi konu sinni, Sigurbjörgu Bjarnadóttur. Þau eignuðust þrjú börn. Haraldur verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavik i dag, mánudag, I. okt. kl. 3. GuAmundur Erlendsson trésmiður, Nönnugötu 12, Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavik i dag i dag, mánudag 1. okt. kl. 1.30. Sólveig Jóhannsdóttir, Leifsgötu 32, lézt á Landspítalanum föstudaginn 28. sept. ' Sigurbjörn Sigfinnsson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju i dag, mánudag 1. okt. kl. 1.30. Skeggi Samúelsson, Skipasundi 68 Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 3. okt. kl. 3. Framkonur Fyrsti fundur vetrarins vcröur i Framhcimilinu mánudaginn I. októbcr kl. 20.30. Karonsamtökin sýna tizkuna. Takiö með ykkur gesti. ( Landsfundur alþýðuflokkskvenna Dagana 5. og 6. október nk. mun Samband alþýðu flokkskvenna halda IV. landsfund sinn að Hótel Loft- leiöum, Kristalsal, og verður hann settur föstudags kvöldið 5. október kl. 20.00 stundvislega. Aöalmál fundarins veröur „staöa afskiptra kvenna í islenzku þjóðfélagi, á sviöi menntunar, atvinnu og fé- lagsmála”. Þar að auki veröa rædd verkefni sam- bandsins næsta starfstimabil, unnið i föstum nefndum landsfundarins og ræddar lagabreytingar. Reynt verður að Ijúka verkefninu um konuna á fundinum en að öðrum kosti verður endanlega gengið frá þvl á reglulegri ráðstefnu sambandsins vorið 1980. Unnið verður i starfshópum og niðurstöður ræddar að því loknu. 1 lok landsfundarins er fyrirhugaður kvöld fagnaöur, laugardagskvöldið 6. október. Allar alþýðuflokkskonur cru velkomnai á fundinn, hvort sem þær eru flokksbundnar eða ekki. Fundar- boö hafa verið send til allra þeirra alþýðuflokks kvenna sem við þekkjum og fáum vitneskju um. auk félaga I kvenfélögum Alþýðuflokksins. Kl. 16.00 laugardaginn 6. október mun Ingibjörg Björnsdóttir, deildarstjóri hjá SÁÁ flytja erindi um konuna og áfengisvandamálið sem stjórnin telur mikinn ávinning aö i umræöunum um hina afskiptu konu. Stjórn Sambands alþýðuflokkskvenna væntir þess að sem flestar alþýðuflokkskonur sæki landsfundinn og tilkynni þátttöku fyrir 30.09 nk. Allar nánari upplýsingar eru gefnar hjá undirrituð um: Kristin Guðmundsdóttir, Kóngsbakka 12, simi 73982, Ásthildur Ólafsdóttir, Tjarnarbraut 13 Hf., simi 52911, Guðrún Helga Jónsdóttir, Digranesvegi 40 Kóp., simi 42627 og Áslaug Einarsdóttir, Goðabyggð 2 Akureyri, simi 23792. Norrænir skólafulltrúar ræða umferðarmál Dagana 12.—14. scplembcr var haldinn á Hótel Loft lciðuni fundur norrænna forskóla og skólafullirúa i umfcrðarfræðslu. Fundinn sóttu fulltrúar frá Finn landi. Færeyjuni. Noregi og Sviþjóðauk islen/ku lull trúanna. Norrænu umfcrðarráðin hafa haft náið samstarf á undanförnum árum. einkum hvað varðar gerð náms cfnis fyrir börn á forskóla og skólaaldri. Fulltrúar Irá þcssum löndum hiitast cinu sinni á ári. Auk forskóla- og skólafullirúa sátu fundinn Leif Agnar Ellevsct framkvæmdastjóri Tr>gg Trafikk Inorska umferðarráðsinsl og Óli H. Þorðarson franv kvæmdastjóri Umferðarráðs. Á fundinum vorii tekin fyrir mörg mál er varða umferðarfræðslu i skólum og forskólum. Sýndar voru ýmsar fræðslukvikmyndir bæði fyrir sjónvarpog til noikunar i skólum þ.á m. um vandamál ungra ökumanna. Slysaskýrslur frá hinum ýmsu löndum Evrópu sýna að slysaiiöni er alls staðar mest hjá unguni ökumönnuin. Af máluni sem tekin voru til umræðu má einnig nefna samvinnu umferðar ráðanna við fjölmiðla. akstur unglinga á vclhjólum og sanivinnu við frjáls félagasamtök. Fundarstjóri var Margrét Sæmundsdóitir forskóla fullirúi Umfcrðiirráðs. Aðrir þáiltakcndur frá Islandi voru Guðmundur Þorsteinsson námssijóri i umferðar fræðslu og Sigurður Ágústsson fullirúi Umferðarráðs. SÁÁ - Samtök áhugaf ólks um áfengisvandamálið. K völdsími alla daga ársins 81515 frá kl. 17 til 23. Erindi um umhverfismál I verkfræöi og raunvísindadcild Háskóla íslands verða á næsiu vikum fluii 11 erindi um umhvcrfismál. Til þeirra er stofnað fyrir nemendur i deildinni. en aðgangur er öllum frjáls. cins þcim sem ekki cru nem endur i Háskólanum. Gcrt cr ráð fyrir nokkrum um ræðum á efiir hverju crindi. Umsjón hefur Einar B. Pálsson. prófessor. og vcitir hann upplýsingar. Erind'in verða fluti á mánudögum kl. 17.15 i siofu 158 i húsi verkfræði og raunvisindadcildar. Hjarð arhaga 6. Skotveiðimenn safna félögum Skotveiðifélag Islands er ársgamali um þessar mundir. stofnað 23.9.1978.1 félaginu eru nú nokkuð á annað hundraðskotveiðimcnn. Stjórn félagsins hyggst á næstunni gcra átak til að fá sem flesta er skotveiðar stunda til þátttöku i félaginu. Nú munu vera u.þ.b. 16 þúsund skráð skotvopn i landinu og áætlað hcfur veriðaðum 10 þúsund mannsstundi skotveiðar mcira cða minna hér. Þótt einhverju kunni að skcika þarna til eða frá. þá er Ijóst að þeir sem hafa skotveiðar scm sporl eða tómstundaiðju mynda einhvern fjölmenn asta útivistarhópinn mcöþjóðinni. Stjórn félagsins skipa: Sólmundur Einarsson. formaður simi 20240. Jón Ármann Héöinsson, gjaldkeri. Finnur Torfi Hjörleifs son. Haukur Brynjólfsson. simi 84311. Jón Kristjáns Norræn ráðstefna um óháðar lyfjaupplýsingar Norræna lyfjanefndin (NLN) gengst fyrir ráðstefnu dagana 4.-5. október nk. í Osló um fræðslu og upp lýsingastarfsemi um lyfóháða lyfjaframleiðcndum. Ráðstefnuna sækja fulltrúar flestra grcina hcil brigðisstétta og heilbrigöisyfirvalda. s.s. lyfjabúða. lyfjaiðnaðarins. lækna og ráðuneyta. Fræðslustarf semi um lyf á Norðurlöndum mun kynnt. Þörf slikrar starfsemi i hinu daglcga lifi mun rædd. svo og þörf mismunandi heilbrigöishópa á hlutlausum upplýsing um. Fulltrúar landanna munu kynna þá fræðslustarf semi sem áformuð er i hvcrju landi með hliðsjón af samræmingu og aukinni norrænni samvinnu. Ráðstefnunni mun svo Ijúka með umræöum á brciðum grundvelli um þetta atriði. Eins og áður sagði cr þaö norræna lyfjancfndin sem gengst fyrir þcssari ráðstcfnu en hún er ráðgcfandi nefnd fyrir hcilbrigðis yflrvöld Norðurlanda. Aðaltilgangur norrænu lyfja ncfndarinnar er að vinna að auknu samstarfl á sviði lyfjamála. Á ráðstefnunni verður efnt til fundar mcð fréltamönnum föstudaginn 5. októbcr nk. kl. 12— 13.30 á Hotel Vokscnásen i Osló. Nánari upplýsingar vcitir Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. lyfja máladcild. Iðntrygging h.f. Hluthafafundur i Iðntryggingu hf. verður haldinn laugardaginn 20. október nk. kl. 14 i fundarsal Iðnaðarbanka Islands að Lækjargötu 12. Rcykjavik. Fundarefni: 1. Rcikningar félagsins. 2. Slit félagsins cða samcining við annað félag. 3. Kosning stjórnar og endurskoðcnda cða skilanefnd ar. 4. önnur mál. Kvenfálag Langholtssóknar Fundur verður í Kvenfélagi Langholtssóknar þriðju daginn 2. okt. kl. 8.30 i safnaöarheimilinu. Meðal ann- ars verður tízkusýning. — Stjórnin. Frá Sambandi íslenzkra samvinnufélaga Föstudaginn 14. þ.m. varelzta flutningaskip Skipa deildar Sambandsins, ms. Helgafell, afhcnt nýjum eig endum. Afhendingin fór fram í Rotterdam cn kaup endur eru útgerðarfyrirtæki í Beirut, Libanon. Hclgafell, sem var 3300 lestir að burðargetu, var smíðað fyrir skiptadeildina í Oskarshamn í Sviþjóð árið 1954 og þvi orðið 25 ára gamalt. Nýtt Helgafell var keypt fyrr á þessu ári og hefur þegar hafið siglingar á leiöum Skipadeildar til og frá Noröurlöndum. Það var byggt árið 1975 i Danmörku og er m.a. búið til gámaflutninga, bæði fyrír venjulega vörugáma, svo og frystigáma. Systurskip Helgafells nýja, Arnarfell, sem keypt var í lok siðasta árs, hóf þá þegar siglingar á föstum áætl- unarleiðum Skipadeildar til Hollands, Belgiu og Eng lands. Þessi skipakaup eru hluti af endurnýjunaráætlun Skipadeildar sem miðar að þvi að geta boðiö hag kvæmustu flutningaþjónustu á hverjum tima, m.a. meöaukinni notkun vörugáma. Þá er í smiðum í Vestur-Þýzkalandi nýtt olíuflutn- ingaskip, Stapafell, sem væntanlega verður afhent i októbcrmánuði. Það er einkum ætlað til olíuflutninga á ströndina en er cinnig búið til flutninga á öðrum vörutegundum, t.d. lýsi, fiskimjöli og fóðri. Ályktun stjórnar Eftirfarandi ályktun var samþykkt einróma á fundi stjórnar trúnaðarráðs Vcrkálýðs og sjómannafclags KcflavikuiVíg nágrcnnisscm haldinn var um helgina. ..Stjórn og irúnaðarráð Vcrkalýðs og sjómannafé lags Keflavikur og nágrcnnis mótmælir harðlóga þeirri ákvörðun meirihluta rikisstjórnarinnar að fallast á svo hrikalegar verðhækkanir á landbúnaðarafurðum scm raun ber vitni. Bendir fundurinn á að með atfcrli sinu er rikis stjórnin að brjóta gegn þeirri launastefnu. er rikt hefur i landinu undanfarið ár. þvi nú cr bændum ætlaður mun stærri hlulur en vcrkafólki almcnnt. Hljóta þcssar vcrðhækkanir að kalla á auknar kröfur Vcrkamannasambandsins (il sanngjarnra btíia. svo vcrkafólk geti vari/t þcim órökstuddu og ósann gjörnu hækkunum landbúnaðarvara er nú hafa dunið yfir. Tclur fundurinn að strax og Alþingi kemur saman þurfi aðcndurskoða verðlagsgrundvöllinn. móta nýja landbúnaðarstcfnu. jafnframi þvi sem ný ailaga verði gerð gegn hinni ógnvckjandi verðbólgu. sem nú er mcsti vágestur alþýðuheimilanna." Félag einstæðra foreldra Jieldur sinn árlega flóamarkað i byrjun október. óskum eftir öllu hugsanlegu gömlu og nýju dóti sem fólk þarf að losa sig við, svo sem húsgögnum, búsá höldum og hreinum fatnaði. Sækjum. Simi 11822 frá kl. 10-5 og 32601 frá kl. 8-11 á kvöldin. Fjölbrautaskólinn á Akranesi Fjölbrautaskólinn á Akranesi var scttur laugardaginn I. sept. Skólinn hefur nú þriðja starfsár sitt og eru nemendur um 400 á sex sviðum skólans. Þá annast skólinn einnig kennslu i 8. og 9. bekk grunnskóla og cru nemendur þvi alls um 600 i skólanum í vetur. Nemcndur utan Akraness eru nær 100 og varð að visa ncmendur frá skólanum þar sem ekki er unni að anna flciri nemcndum miðað við húsakost skólans. Utanbæjarnemendur búa i heimavist og á cinkaheim ilum. I haust verður tekiö i notkun viðbótarhúsnæöi tvær kennslustofur cn þær duga ekki til að mæta ncm endaaukningunni svo leigja þarf viðbótarhúsnæði. Er mjög brýnt að sinnt vcrði hið fyrsta byggingu heima vistar við skólann auk þess sem byggja þarf yfir verk námsdcildir skólans, en þær cru allar i leiguhúsnæði. Nú i haust hófst 100. skólaár reglulcgs skólahalds á Akranesi og fer vcl á þvi að fyrstu stúdentar munu brautskrást frá skólanum á þessu skólaári. Skólinn starfar eftir áfangakerfi og hcfur haft samvinnu við Fjölbrautaskóla Suðurncsja og Flensborgarskólann i Hafnarfirði um skipulagningu námsbrauta og útgáfu námsvisis. Skólamcistari er ólafur Ásgcirsson. Frá Dýraspítalanum Vegna óviðráðanlegra ástæöna mun hjálparstöö dýra» í Dýraspítalanum verða lokuð frá og með 1. september i óákveðinn tima. Gæzla dýra heldur áfram til 1. október. Sigfríð Þórisdóttir dýrahjúkrunarkona. Félag farstöðvareigenda FR deild 4 Reýkjavik FR 5000 — sími 34200. Skrif stofa félagsins aðSiðumúla 22 er opin alla daga frá kl. 17.00-19.00. að auki frá kl. 20.00-22.00 á flmmtudagskvöldum. Happdrætti Frá Byggingarhappdrætti Færeyska sjómannaheimilis- ins Dregið hcfur vcrið i happdrætti Færeyska sjómanna- heimilisins. Upp komu þessi númer: I. bifrcið 18673. 2. Ferð lil Færeyja 32387. 3. Ferð til Færcyja 42486. Þökkum veittan stuðning. Byggingar nefndin. Félag einstæðra foreldra Dregið var 1. sept. í skyndihappdrætti félagsins. Eftir- talin númer hlutu vinning: 1694, 9398, 20817, 9123, 7047, 5220, 2494, 10840, 10837, 10836, 5872, 11756, 5812 og 4789. Vinninga má vitja á skrifstofu félagsins, Traðarkotssundi 6. Gestahappdrætti Vals Eftirtalin númer hlutu vinning: 1. Áritaður fótbolti nr.763. 10 Henson æflngagallar nr. 770. 2457. 3357. 3842. 2644. 6355. 1981. 2611. 351, 2213. 10 Patric fótboltaskór nr. 5005. 6996. 1342. 2646. 5907. 2918. 1631.2576. 1794. 2763. Vinningar eru afhcntir i verzluninni Bikarnum. Skóla vörðustig gcgn framvisun vinningsmiöa. Birt án ábyrgðar. Frá Hjartavernd Dregið hefur veriö i happdrætti Hjartaverndar 1979 hjá borgarfógetanum i Reykjavik, eftirtalin númer hlutu vinning: 1. Chevrolet Citation nr. 28863 2. Lada Sport nr. 75793 Við erum saman — um ungt fólk og kynlíf Út er komin á vegum Iðunnar bókin Við erum saman — um ungt fólk og kynlif. Hún er samin af sjö norskum læknanemum. Þeir starfa við læknisfræði- lega kynfræðslustofnun, samtök stúdenta, sem annast fræðslu um kynlíf og getnaðarvarnir i æskulýðsfélög- um, unglingaskólum, framhaldsskólum, lýðháskólum. upptökuskólura fyrir ungt fólk og i kennaraskólum. — Guðsteinn Þengilsson læknir hefur þýtt bókina á islenzku og aðlagað suma kafla aöstæöum hér á landi. 1 bókinni er fjallað um kynhlutverk og tvöfalt sið- gæði, um fyrsta samdrátt unglinga, um það að elska annan einstakling sama kyns, um getnaðarvarnir, fósturlát og kynsjúkdóma. Þá er kafli um kynferðis- fræðslu og aftast lifti yfir fræðiorð. Bókin er prýdd fjölmörgum myndum. 1 öllu er leitazt við að fjalla hispurslaust og blátt áfram um þessi efni. Bókin er 72 bls., prentuð i Odda. 3.-32. Þrjátiu eitt hundrað þúsund króna vinningar komu á miða nr.: 1635 22149 76303 3940 24690 85043 4285 36993 85061 4855 38977 85106 7830 46499 98168 11139 48190 98551 12526 55491 109242 15913 67464 111594 16199 73417 11173 22087 74266 111798 Vinninga má vitja á skrifstofu Hjartaverndar að Lágmúla 9.3. hæð. Þökkum landsmönnum veittan stuðning. Ýmisiegt Nýjar bækur Helgafcll hefur gefið út bókina Næring og heilsa cfiir Jón Óttar Ragnarsson dóscnt. Er hún, eins og nafnið bcndir til. um heilbrigt mataræði. manncldi og likams starfsemi mannsins. Skiptist hún i 17 kafla auk 6 viðauka og nefnast þcir m.a.: Hollusta og hitaciningar. Fólkið og fcitmciið. Vinandi: Munaður cða mein scmd. Fæðuvcnjur íslcndinga og Mataræði og mcgrun. I bókinnicru teiknimyndir cftir Sigrúnu Eld járn og Ijósmyndir úr islenzkum dagblöðum. Hclgafcll hefur einnig seni frá sér bt'ikinu Kona á Dagvistarheimili — Geymsla Kvenfélag Laugarnessóknar Byrjum félagsstarfið mánudaginn I. okt. i fundarsal kirkjunnar kl. 8 e.h. Ath. brcyttan fundartima. 'Sigriður Hannesdótiir kcmur á fundinn. ræðir um framsögn og leiklist. Allar konur hjartanlcga velkomnar. hvíium hcsti eftir Mariu Skagan. cn hún innihcldur smásögur. eða uppeldisstaður Bókaútgáfan Iðunn hefur sent frá sér bókina Dag- vistarheimili — Geymsla eða uppeldisstaður eftir sænska barnasálfræðinginn Gunillu Ladberg. Guðrún Jónsdóttir félagsráðgjafi þýddi. Bók þessi er reist á rannsókn sem höfundur gerði á tveimur dagheimilum i Svíþjóð. Hún kom fyrst út 74 og hefur verið endur- útgefin margsinnis, auk þess sem hún hefur verið þýdd á norskuogdönsku. Bókin fjallar einkum um samvinnu starfsfólks dag- vistarhcimila og foreldra barnanna, eða öllu heldur skort á samvinnu og gagnkvæmum skilningi milli þessara aðila. Hér er varpað Ijósi á mótsagnakenndar kröfur sem til þessara stofnana eru gerðar: Þær þurfa i senn aö vera gcymslustaður barna til aö létta undir með foreldrum og góður uppeldisstaður og ajskilegt umhverfi fyrir börnin. Dagvistarheimili — Geymsla eða uppeldisstaður er 186 bls. Oddi prentaði. Gengið GENGISSKRÁNING á ForAamanna * Nr. 183 — 27. september 1979 gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Sala í Bandarfltjadolar - 379,60 380,40 418,44 1 Stariingspund 835,90 837,60* 921,36* 1 Kanadadoflar 325,05 325,75 358,33 100 Danskar krónur 7442,80 7458,50* 8204,35* 100 Norskar krónur 7706,85 7723,05* 8495,36* 100 Sssnskar krónur 9197,40 9216,80* 10138,48* H00 Fkinsk möric 10201,60 10223,10* 11245,41* 1100 Franskir frankar 9268,70 9288,20* 10217,02* , 100 (Belg. frankar 1346,60 1349,40* 1484,34* 100 Svissn. f rankar 24345,05 24396,35* 26835,99* 100 Gyflini 19600,35 19641,65* 21605,82* 100 V-Þýzk mörk 21742,40 21788,20* 23967,02* l100 Lfrur 47,26 47,36* 52,09* 100 Austurr. Sch. 3017,50 3023,80* 3326,18* 100 Escudos 772,30 774,00* 851,40* 100 Pesatar 574,75 575,95 633,55 JOOYan _ J 170,72 171,08* 188,19* J Sérstök dröttarróttindj1 ' 496,63 497,68- ~J *BraytJng frá alOuatu »kránlngg. ■ jjSimsvarf vegríá gengisskránínga 221903 mm

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.