Dagblaðið - 01.10.1979, Page 38
38
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 1979.
qqqWSBKs £ ISTUléEJAHmii
WALT DISNEY
PRODUCTIONS
FREAKT
Geggjaður
föstudagur
Ný sprenghlægileg gaman-
mynd frá Disney meö
Jodie Foster og
Burböru Harris
Sýnd kl. 5 og 7.
Bandarískur vestri með
Burt Reynolds.
Sýnd kl. 9.
TðNABtÓ
SJMI 111(2
Sjómenn á
rúmstokknum
(Sömænd pá
sengekanten)
Ein hinna gáskafullu, djörfu
,,rúmstokks"mynda frá
Palladium.
Aðalhlutverk:
Anne Bie Warburg
OleSöltoft I
Annie Birgit Garde
Sören Strömberg.
Leikstjóri: John Hilbard.
Sýnd kl. 5, 7 oj*9.
Bönnuð innan 16 áru .
Damien,
Fyrirboðinn II
D\MlHN
OMHN n
'Ihe first time wasonly a waming.
Geysispennandi ný bandarísk
mynd sem er eins konar fram-
hald myndarinnar OMEN cr
sýnd var fyrir 1 1/2 ári við
mjög mikla aðsókn. Myndin
fjallar um endurholdgun
djöfulsins og áform hins illa
að . . . Sú fyrri var aðeins að-
vörun.
Aðalhlutverk:
William Holden
Lee Granl.
íslenzkur lexti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og9.
SlMI 22140
Mánudagsmyndin
Forsjónin
(prnvidence)
Mjög fræg frönsk mynd.
Leikstjóri:
Alain Resnais.
Sýnd kl. 5, 7 or 9.
Alh. Bæði F.kstrabladet og
Bl Kaupmannahöfn gáfu
þessari mynd ósljörnur.
ðÆMgiiP
’Simi 5018;«
Á ofsahraða
Hörkuspennandi ný amerísk
litmynd.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
DB
(iM1113(4
Árásá
spilavítið
Cleopalra Jones and
Ihe Casino of Gold)
Æsispennandi og mjög mikil
slagsnválamynd, ný, Irapda-
risk í litum og.Cinemascopc.
Aðalhlutverk:
Tamara Dobson ^
Stella Stevens ®
íslenzkur texli.
Bonnuð innan I6ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Blóðheitar
blómarósir
Bonnurt innan 16 ára.
Kndursýnd kl. II.
MMI12B7B
Skipakóngurinn
Thc worlJ watched...
hcfnorbió
Þrumugnýr
] ANOIHtN
' SHATIEHINC
EXPfHIENCt
L FROM THE
\ AliTHOHOf
N lAKI ORIVER
Leynilögreglu-
maðurinn
(The Cheap Detectivel
THE CiRLEK
I'XCXÖTN
.. MC- K
Ný bandarísk mynd byggð á
sönnum viðburðum úr lifi
frægrar konu bandarísks
stjórnmálamanns.
Hún var frægasta kona i
heimi.
Hann var einn ríkasti maður í
heimi, það.var fátt, sem hann.
gat ekki fengið með
peningum.
Aðalhlutverk:
Anthony Quinn og
Jacqueline Bissel
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Sírtasta sýningarhelgi.
Miðasala frá kl. 4.
I AXI OHlVE H
ltOLUMC'ÍiilJiVDKIl
HOLLINC THlJiYMIR
Sérlcga spennandi og við-
burðarik ný bandarísk lit-
mynd, um mann scm á mikilla
harma að hefna — og gcrir
það svo um munar.
Islcn/kur lexti.
Bönnurt innan 16ára.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Islenzkur texti
Afarspennandi og skemmtileg
ný amerisk sakamálakvik-
mynd í sérllokki í litum og
Cinemascope.
I.eistjóri: Robert Moore.
Aðalhlutverk: Peler Falk,
Ann-Margarel, Kileen
Brennan, James Coco o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Verðlaunamyndin
Hjartarbaninn
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Hækkað verö
13. sýningarvika.
Frumsýnum
bandarisku satíruna:
Sjónvarpsdella
»«h CHEVYCHASElH]«
Diunbuitd bj WOHLO WIDt FlLMS
Sýnd kl. 3,5 og 7.
B
Grái örn
Sýnd kl. 3.05, 5.05. 7.05. 9.05
og 11.05
-■ nilurC —
Mótorhjóla-
riddarar
Hörkuspennandi litmynd.
I.ndursýnd kl. 3.10, 5.10,
7.10, 9.10og 11.10.
Bönnurt innan 14 ára.
------tolur D--------
Froskaeyjan
Afar sérstæð og spcnnandi
hrollvekja.
Kndursýnd kl. 3.15, 5.15,
- 7.15,9.15og 11.15.
Bönnurt innan 16ára.
■ BORGARj^
PfiOiO
SMIDJUVEGI 1, K0P. SÍMI 43500
(Útvegsbankahúsinu)
Róbinson Krúsó
og
tígrisdýrið
Ævintýramynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5.
Frumsýnum nýja
bandaríska kvikmynd
Fyrirboðann
Kynngimögnuð mynd um dul-
ræn fyrirbæri.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Blóðþorsti
Hryllingsmynd, ekki fyrir
taugaveiklað fólk.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
Ttt. HAMINGJU...
.. 'VV* á
♦j»
. . . með 5 ára afmælið
þann 1. okt., Eirikur
minn.
Þín Binna.
. . . með afmælið þann 1.'
okt., elsku Sunshine. ]
Heimiliskötturinn.
. . . með 15 árin þann 1.
okt., Dóra mín (okkar).;
Við vonum að þú farir að
ná okkur.
Vinir á Akureyri.
... með 16 ára afmælið
28. sept., eisku Jónínaf
okkar.
Mamma, pabbi og
systkini.
. . . með 2 ára afmælið,
elsku íris mín. Berðu
kveðju til allra á Syðsta-
bæ.
Þín Olga.
. . . með afmælið 6. sept.
Þetta er ofsa gaman, cr
það ekki?
Þín systir Sigurlaug.
. . . með 22 ára afmælið
þann 1. okt., Eygló mín
(okkar).
Fjöskyldan Hlíðargötu 1
Akureyri.
i. . . með 3 ára afmælið
27. sept., elsku Jón Stefán
'okkar.
Mamma, pabbi og
Petra Lind.
. . . með 14 ára afmælið i *
T. október, elsku Vignir.
Mamma, pabbi og
Sigga Jóna.
:. . . með 14 ára afmælið,
Gústi Hlynur, þann 1.
okt. Nú er 'fnaður orðinn
jgæi.
Þín systir Sigurlaug.j
j. . . með 35 ára afmælið.
Taktu nú hendur úr vös- l
um.
Nokkrar síldarglaðar
sparibyssur.
'. . . með 4 ára afmælið
28. sept., elsku Sara okk-
• ar.
Mamma, pabbi/
Aldís og Gunni.
. . . með afmælið 23.
’sept. og 1. október, elsku
. Ásdís og Una Björk.
Fjölskyldan Búhamri 25
Vestmannaeyjum.
* / m
. . . með 6 ára afmælið
;28. sept., Sverrir minn.
'Vertu duglegur i skólan-
um.
Þín amma Álftamýri.
. . . með 10 ára afmælið
1. okt., elsku Linda Dísa,
og 1 árs afmælið, Nellý
okkar.
Mamma, pabbi
og Kristján.
... með 14 ára afmælið
■;28. sept., Svanhvit mín,’
'og vertu nú snögg að
skrifa.
Þín vinkona Anna
Höskulds, Vopnafirði.
Útvarp
Mánudagur
1. október
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréllir. 12.45 Vcðurfregnir. Ttlkynningar.
13.20 Við vinnuna. Tónleikar.
14.30 Mirtdegissagan: (ifRnum járnljaldirt. Ing
ólfur Sveinsson lögrcgluþjónn segir frá fcrð
sinni ril Sovétríkjanna fyrir tvcmurr árum (3).
15.00 Miftdegistónlcikar: íslcnzk tónlist. a. Ltíg
eftir Jóhann Ó. Haraldsson. Ingunni Bjarna
dóttur. Sigurð Þórðarson. Jón Bjornsson. Hall
grím Helgason. Pál isólfsson o.fl. Fríðbjörn (».
Jónsson syngur. ólafur Vignir Albcrtsson
lcikur á planó. b. Strcngjakvartctt op. 64 nr. 3
,.EI (ircco"cftir Jón Lcifs. Kvartctt Tónlistar
skólans i Reykjavík lcikur. c. Visnalcjg eftir
Sígfús Einarsson í útsctningu Jóns Þórarins
sonar. Hljómsveit Ríkisútvarpsins lcikur:
Bohdan Wodic/kostj.
I6.00 Eréttir Tilkynningar H6.15 Vcðurfrcgn
ir).
16.20 Popphorn. Injrgcir Ástvaldsson kynnir.
17.05 Atrlrti úr morgunpósti cndurtckin.
17.20 Sagan: „Boginn” eftir Bo Carpelan.,
(iunnar Stcfánsson ks pýðingu sína (7).
18.00 Virtsjá. Endurtekinn þáttur frá morgnin
um.
18.15 Tónlcikar Tilkynningar.
I8.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar
19.35 Ðaglegt mál. Árni Btíövarsson flytur |ún
inn.
I9.40 Um daginn og veginn. Pétur Guðjónsson
framkvæmdastjóri talar.
20.00 Kammertónlist. Kvmtctt i c moll op 52
cftir l.ouis Spohr. Walter Panhoffcr Icikur á
pianó. Hcrbcrt Rc/.nicek á flautu. Alfrcd
Boskovsky á klarlncttu, Wolfgang Tombtíck á
horn og Ernst Pamperl á fagott.
20.30 C'tvarpssagan: „Hreirtrirt’* eftir Olaf Jó-
hann Sigurrtsson. Þorsteinn (íunnarsson
leikari lcs 113).
21 00 l.óg unga fólksins. Asta R. Jóhanncsdóitir
kynnir.
22.10 Ileill dagur i ilamborg. Séra Árciius
Niclsson flytur siðari hluta crindts slns.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun
dagsins.
22.50 Kvöldtónleikar: Hljórtritun frá útvarpinu i
Búdapest. Filharmoniusveitin har í borg lcikur
tvo konscrta. Einleikarar: Déncs Kovács og
Dc/.so Ránki. Stjórnandi András Kóródi. a.
Fiðlukonscrt í Edúr cftir Johann Scbastian.
Bach b. Pianókonscrt t Cdúr <K467| cftir
Wolfgang Amadcus Mo/art.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
2. október
7.00 Vcðurfrcgnir. Fréttir. Tónleikar.
7.10 Eeikfirai: Valdimar Örnólfsson leikfimi
kcnnari og Magnús Pétursson pianóletkari.
7.20 Ræn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttiri
8.I5 Vcðurfrcgnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: ..Eitla músin Pila '
Pína" eftir Kristján frá Djúpalæk. Hciðdis
Norðfjörð les|2».
9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar. Tónteikar.
10.00 Fréttir. I0.I0 Vcðurfrcgnir Tónlcikar
11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónar
maður. lngólfur Arnarson, talar-við óskar
Pórhallsson skipstjóra um lúðuvciðar.
II I5 Morguntónleikar.
12.00 Dagskráin Tónlcikar. Tilkynningar.
/SSSSSSSSSSEi
Mánudagur
1. október
20.00 Fréttir or vertur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fcltxson.
21.05 „Vertu hjá mér..” Brcskt sjónvarpslcíkrit.
byggt á sjálfsævisögu Winifred Folcys.
Handrit Julian MitchclL Lcikstjóri Moira
Armstrong. Aðalhlutverk Cathlecn Nesbitt
og Ann Francis. Uikurinn gcrist I litlu þorpi
á Englandi árið I928. Fjórtán ára
stúlka ræöst í vist til gamallar konu. sem ér
mjög siðavönd og ströng Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
22.15 Suftrift sæla. Atlanta. Fyrsti þátlurinn af
þrcmur. sem sænska sjónvarpíö hcfur gcrt um
Suðurríki Bandarikjanna. Hagur Suður
rikjamanna hcfur blómgast ört að undanftírnu
og pólitísk áhrif þcirra aukist að sama skapi.
Jimmy Carter er fyrsti Suðurrikjamaðurinn i
forsetastóli i mcira cn 120 ár. Hclsta horgin
þar syðra hcitir Atlanta. Þýðandi Jón O.
Edwald. (Nordvison — Sænska sjónvarpiðl.
22.55 Dagskrárlok.