Dagblaðið - 05.10.1979, Page 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1979.
3
Klúbbur eitt—snobblf
Spurning
dagsins
Jóna hringdi:
Minn aðalskemmtistaður í nokkur
ár hefur verið veitingahúsið Óðal, að
ári undanskildu er ég dvaldi erlendis.
Nú brá svo við er ég kom þangað
aftur að mér fannst heldur bctur
búið að skemma staðinn.
Á ég þar við með Klúbb I. Að
skipta svo litlum stað sem Óðal er í
tva hólf finnst mér út í hött. Þessi
klúbbur, sem ég myndi kalla snobb,
er ekki til annars cn að eyðileggja
móral staðarins.
Þá kunni ég betur við staðinn er
hægt var að ganga milli hæða, hitta
fólk og heimsækja samlokubarinn
sem mikill missir er að. Ég hef heyrt
á mörgum að óánægja ríki meðal
gesta staðarins á þessari breytingu og
margir fastagestir Óðals fara nú
frekar i Hollywood. Það ætla ég lika
hér með að gera.
Bréfritari telur Klúbb eill vera
snobbstað sem ýti undir klíkuskap í
Óðali. DB-mynd: R.Th. Sig.
Heildsölubirgðir og pantanasími
SECOND IMAGE
Nýtt á markaöinum
ÞEIR BARMA SÉR EKKI
í BUXUNUM FRÁ
SECOND IMAGE
ÚTSÖLUSTAÐIR
REYKJAVÍK:
VERZLUNIN PICCADILLY
VESTURLAND:
Jón S. Bjarnason, Bildudal
Hólmkjör, Stykkishólmi.
Classic, Ísafirði
Suðureyri, Súgandafirði
Einar Guðfinnsson, Bolungarvík
NORÐURLAND:
Sigurður Pálmason, Hvammstanga
Skóbúðin, Húsavik
Kaupfélagið Raufarhöfn
Kaupfélag Þórshafnar
Venus, Sauðárkróki
AUSTURLAND:
Kaupfélag Héraðsbúa
Kaupfélag Vopnfirðinga
SUÐURLAND:
Kaupfélag Hafnfirðinga
Hefur þú farið
íréttir?
Guðrún Andrésdóttir 4 ára: Nei, ég hef
aldrei farið í réttir og fer ekkert núna.
Ásta Andrésdóttir 2 ára: Nei, ég hef
ekki heldur farið i réttir, ég fer kannski
seinna.
Eva Katrin Guðmundsdóttir 6 ára: Nci,
ég hef aldrei farið í réttir. Ég bý í Svi-
þjóð og þar eru engar réttir.
Lára Daviðsdóttir hárgreiðslumeistari:
Já, ég hef oft farið í rettir. Ég fór i
gamla daga þegar ég var ung.
Eyjólfur Bragi Lárusson 2 ára: Nei, ég
veit ekki hvað þaðer.