Dagblaðið - 05.10.1979, Qupperneq 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1979.
5
Fargjaldahækkanir á N-Attantshafsleiðinni
FJugfélögin óttast
Laker ekki lengur
—almenn
fargjaldahækkun
áflugleiðinniog
flogiðhefurfyrir
aðgjaldþrot
blasivið Laker
Vctrarfargjöld Fluglciða milli
Evrópu og Bandarikjanna hækkuðu
um siðustu mánaðamót um 33% og
cru nú 399 dollarar l'ram og til baka í
stað 299 dollara sl. vetur.
Fargjöld á þessari leið hafa nú
hækkað almennt, en þau hafa vcrið
mjög lág undanfarið vegna mikillar
og harðrar samkeppni. Hin harka-
lega samkeppni hófst með tilkomu
fluglestar Freddic Laker og fylgdu
stóru flugfélögin í kjölfarið.
Nú hefur flogið fyrir að slaða
L.akers sé mjög slæm og stefni i gjald-
þrot. Þvi sé almenn hreyfing i átt til
hækkunar hjá llugfélögum, þar scm
þau óttist Laker ekki lengur.
Samkvæmt upplýsingum, sem DB
hefur aflað sér, mun hafa vanlað
30—50 dollara á hvern farþega Flug-
leiða i Norður-Allantshafsfluginu, til
þess að það sfæði undir sér. Nú hefur
fargjaldið hins vcgar hækkað um 100
dollara og ætti því að vera bjartara
l'ram undan ef farþegatala hel/.t og
ekki verða frekari hækkanir á clds-
neyti i bráð.
Við þetta bætist að lalið er að
góður hagnaður verði af pilagrima-
tlugi Flugleiða, scm nú er hafið, og
jafnframt muni leiga annarrar
Boeing 727 vélar félagsins til Guatc-
'mala standa vel undir sér.
Dagblaðið bar sögusagnir um
fyrirhugað gjaldþrot l.akers undir
Martin Petersen, markaðsstjóra
Flugleiða, og kvaðst hann ckkert
hafa um það heyrl.
-JH.
Færeyjaflug Flugleiða
leggstniður:
Taka litlu
félögin við
með burðar-
litlumvélum?
Flugleiðir leggja niður l ær-
eyjaflug i vctur og er siðasta l'lug
áætlað 28. þessa mánaðar. Flug-
menn félagsins fvlgjast nú vcl
með hvað gerist, en þeir tclja
likur a að hugleill sé að Flugfélag
Norðurlands og Flugtelag
Austurlands verði látin taka við
þessari flugleið mcð burðarlitlum
vélum, skv. upplýsingum blaðs-
ins.
Flugleiðir hal'a notað I'okker
vélar á þessari fluglcið, en þær
vélar taka 48 farþega og eru með
jafnþrýstibúnaði og salerni. Fari
_svo að minni flugfélögin verði
látin fá þessa „rútu” er talið að
notaðar verði vélar af gerðinni
Piper Navaho. Flugmenn segja að
sc fylgt öllum öryggisreglum bcri
þær vélar aðcins 5 farþega og
engan farangur á leið til Færeyja.
Þeir muni þvi fylgjast vel nteð
hleðslu vélanna, en hægt sé að
setja 9—10 farþega og farangur i
vélarnar. Það sé hins vegar á
kostnað öryggis á svo langri leið,
t.d. el' vélin „missir mótor”.
Þá hala þeir bcnt á að óeðlilegt
sé að framkvæmdastjóri innan-
landsflugs Flugleiða sé jafnl'raml
stjórnarformaður F'lugfclags
Norðtirlands og Flugfélags
Austurlands, sem hugsanlega geti
liaft áhril'á flug innanlandsdeild-
ar Flugleiða.
-JH.
Vika gegn
vímuefnum
Fjölmargir aðiiar hal'a tekið sig
saman og skora á landsmenn að
ncyta hvorki áfengis né annarra
vtmuefna vikuna 21.—27. októ-
ber nk. og hugleiða skaðsemi
ney/lunnar. Áskorunin er til
komin vcgna barnaárs og hefur
framkvæmd þessi hlotið nafnið
V i k a gcgn v im ue fn u m.
Markmiðið cr að vekja athygli
á þeim vandamálum sern fylgja
notkun vimuefna hér á landi,
einkuni áfengis, og þeim áhrifum
er vimuefnanolkun forcldra og
annarra nákominna hefur á börn.
Um málið verður rætt og ritað i
fjölmiðlum, dreifl verður vcgg-^
spjöldum og smárilum og birt
áskorun fjölda manna ttm al-
menna þátttöku. leitað verðttr
góðrar samvinnu við skóla og
þeim send sérstök hjálpargögn til
aðstyðjast við og örva umræður.
Samkomur verða haldnar, viða
um land og m.a. i Háskólabiói
laugardaginn 27. okt.
Frumkvæði að samstarfi þessu
átti stjórn unglingareglu IOGT,
en auk þess standa 23 félagasam-
tök aðsamstarfi þessu. -JH.
Tryggingar verkanna
nema tugum milljóna
—en „með bjartsýninni hefst margt”, segir talsmaður lista- og menningarsjóðs
Kópavogs
,,Jú, þetta verður að teljast til bjart-
sýni, en með bjartsýni hefst margt,"
sagði Jón Guðlaugur Magnússon,
l'yrrverandi bæjarrilari i Kópavogi, er
DB ræddi við hann um fyrirhugaða
sýningu lista- og menningarsjóðs bæj-
arins á listaverkum heimsfrægra ntál-
ara i Norræna húsinu á vori komanda.
Eins og þegar hefur 'erið skýrt frá
lánar Sonja Henies & Niels Onstad
safnið i Noregi þessi verk hingað og á
allur ágóði að renna i byggingarsjóð
safns Gerðar Helgadóttur í Kópavogi.
„Við höfum þegar fengið styrk frá
norska menningarmálaráðuneytinu
upp á .3 ntilljónir islen/kar og erurn að
sækja um aðra eins upphæð úr nor-
ræna mcnningarmálasjóðnum," sagði
Jón Guðlaugur.
Þarna er unt 40 ntyndir að ræða og
spurði DB hvort ekki væri nærri lagi að
h.ver mynd væri mclin á 100.000 doll-
ara að meðaltali og kvað .lón
Guðlaugur það sennilega nærri lagi.
Tryggingarupphæð lislaverka er venju-
lega um cða yfir l°/o al' rnati og þvi
konta tryggingar einar til með að kosta
urn 20 ntilljónir islenzkra króna. Síðan
leggst allur annar kostnaður þar ofan
á.
„Við þurfum að l'á 10.000 manns
sem eru tilbúnir að greiða 2— 30IXJ
krónur á mann,” sagði Jón Guðlaugur.
Að lokum spurði DB hvort öll verkin
væru reglulega til sýnis í Sonja Hcnies
& Niels Onstad safninu cða væru úr
gevmslum þess og svaraði Jón
Guðlaugur því til að sjálfsagt væru
verkin blönduð, en þau ættu öll að vcra
af háum gæðaflokki.
-Al.
f onja Hcnies & \icls Onslad safii''' < V.orcgi
Eldur imannlausrí íbúð
— tjónið lítið
Með miklum látum og ýlfri fór slökkviliðið á vcttvang cr boð komu um cld í ibúð á
7. hæð í Gaukshólum 2 í Brciðholti í gær. Þangað upp eftir cr ein af lengri lciðum
scm slökkviliðið þarf að fara er boð koma innanbæjar.
Er á staðinn kom reyndist ihúðin mannlaus en hitatæki hafði gleymzt í sam-
handi og sviðnaði út frá því.
Hér sést einn slökkviliðsmannanna taka til eflir að hættu hafði verið afstýrt. Sjá
má hvcrnig skápahurðir cldhússins sviðnuðu. DB-my nd Bjarnleifur.
Afskiptum samgönguráðuneytisins af málefnum
Sunnu lokið:
Sunna sá sjálf um
heimflutning meiri-
hluta farþeganna
— og hlýtur lof skrifstofustjóra ráðuneytisins
„Ferðaskrifslofan Sunna gerði
ntjög virðingarvert og goll átak i
þeim efnum að bjarga sér sjálf þegar í
ócfni og greiðsluvandræði var komið
hjá henni. Hún sá sjálf urn heini-
Hutning mikils hluta þess ferðafólks
sem var crlendis þegar skrifstofan
leitaði ásjár ráðuneytisins um úttekt
trvggingafjár,” sagði Ólafur Steinar
Valdimarsson, skrifstofustjóri sam-
gönguráðuneytisins, í viðtali við DB.
Ólafur Steinar sagði að þó hefði
þurl’t að nota um það bil þriðjung
tryggingafjárins (15 millj.) til að
tryggja héimkontu allra Sunnufar-
þeganna.
Að sögn Ólafs Steinars var gerð
krafa i þann hluta tryggingafjár
Sunnu, sent eftir stóð hjá ráðuneyt-
inu, og þótti sú krafa svo sterk að af-
gangur tryggingafjárins frá ráðuneyt-
inu gekk til að ntæta þeirri kröfu.
Í lögunt er ferðaskrifstófum gert
skylt að senda ráðuneytinu reksturs-
og cfnahagsreikning sinn um hver
árantót. Hefur orðið misbrestur á að
svo væri gcrl á réttum tinta þó allir
aðilar hafa uppfylll þá kröfu um
siðir.
Ólafur sagði að þrátt l'yrir vanhöld
á cfndunt þessa skilvrðis hefði nteð
engu móti mátt sjá af reikningttm
Sunnu hven stefndi og gilti hið sanra
um allar aðrar ferðaskrifstofur. Slíkt
rekstraryfirlit ætti við árið á undan,
sem uppgert væri, og þegar það væri
sent væru ógerðar áætlanir fyrir
komandi suniar.
Ólafur Sleinar kvað ráðuneytið
hafa lokið afskiptunr af málcfnum
Sunnu, ferðaskrifstofan hefði verið
svipt leyfi sínu og tryggingaféð væri
alll greitt frá ráðuneytinu.
-A.St.
Gríndavíkurmálíð: ,
„SPILIN A B0RÐIД
Stjórn Félags skólastjóra og yfir-
kennara á grunnskólastigi hefur mót-
mælt stöðuveitingunni í Grindavik og
„lýsir furðu sinni á ummælum og
órökstuddum dylgjum menntamála-
ráðherra um embættisafglöp fráfar-
andi skólastjóra”.
Þess er krafizt að ráðherra leggi.
spilin á borðið og „upplýsi um máls-
atvik". Þá fær Ragnar ábendingu um
að „með þessari stöðuveitingu og
með einhliða ákvörðunum sinum
fórni hann trausti kennarastéttarinn-
ar, sem hlýtur þó að vera honum
nokkurs virði”.
-ARH.