Dagblaðið - 05.10.1979, Blaðsíða 6
6
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1979.
Sendiferðir
Lítil innflutningsverzlun óskar aö ráða mann
til ýmissa snúninga og sendiferða, i banka, toll
o.fl.
Til greina kemur maður sem leggur til afnol at
eigin bifreið. Umsóknir leggist inn á auglýs-
ingadeild DB fyrir nk. miðvikudag merkt
„A.B.”.
STYRKTARSJÓÐUR
ísleifs Jakobssonar
auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum.
Tilgangur sjóðsins er að styrkja iðnaðarmenn til
að fullnema sig erlendis í iðn sinni. Umsóknir ber
að leggja inn til Iðnaðarmannafélagsins, Hall-
yeigarstíg 1 Rvík, fyrir 2/11 nk.
Sjóðstjórnin.
FLUGÁHUGAMENN
ATHUGIÐ
Bóklegt námskeið til einkaflugprófs
hefst mánudaginn 8. októher nœst-
komandi. Þeir sem ekki hafa látið inn-
rita sig hafi samhand við okkur sem
fyrst.
/ZMGM/r/P
uamla riugtuminum
Reykjavíkurflugvelli.
Sínii 28122.
JL
Kassettur
C-60: Kr. 800
C 90: Kr.1000
Kassettur
Beztu
kaup
landsins
1 spóla 5 spólur
60 mínútur Kr. ^00.- Kr. 3.800.
90 mínútui Kr. 1000.- Kr. 4.800.
búðin SKIPHOLT119 SÍMI29800.
Stjómarskrámefnd:
Afhendir hug-
myndapakka um
kjördæmamálið
ogkosningareglur
Stjörnarskrárnel'nd undir l'orsæli
dr. Gunnars Thoroddsens mun leggja
..pakka” nieð valkostum um kjör-
dæmaskipan og breytingunt á kosn-
ingalyrirkomulagi l'yrir þingmenn
Hjótlega el'tir að þing kemttr santan á
næstu dögum.
Ilugmyndir nclndarihnar ganga út
á breytingar i átt til jalnvægis al-
kvæða i kjördæmunum; hvort mögu-
leiki sé á að taka upp persónulegri
kosningu og jal'nvel að kjósendur
geti skipt atkvæðum á milli llokka.
Gunnar G. Schram, starfsmaður
nefndarinnar, sagði i viðtali við DB
að i nágrannalöndunum væri mciri
möguleiki á pcrsónulcgu kjöri en hér.
Svipaðar reglur giltu þó i Norcgi og
Ssiþjóð, en Danir byðu upp á mun
fjölbreyttari valkosti lyrir kjóscndur.
Talsverð hreyfing er nú i Reykja-
nes- og Reykjavikurkjördæmi fyrir
þvi að hrýsta á brcvtingar á kosninga-
lögum til að leiðrétla misvægi at-
kvæða kjördæmanna samanborið
við atkvæði annars staðar á landinu.
Borgarfulltrúar Alhýðullókksins
hafa lagt fram tillögu i borgarsljórn
og krefjast breytinga i tæka lið t'yrir
næstu hingkosningar.
Bæjarstjórn Kópavogs helurálykt-
að um kjördæmamálið, svo og bæj-
arstjórnir Hafnarfjarðar og Seltjarn-
arncss.
Kjördænta- og kosningamál verða
örugglcga l'yrirferðarmikil i umræðu
hingsins i vetur. ..Kosningar liggja i
loftinu. I>ess vegna færist lil' i kjör-
dæmamálið núna,” sagði húigmaður
einn við DB.
-arh.
Skipting kjördæmakjörinna þingmanna samkvæmt
jafnréttisreglu myndi þýða:
2 MNGMENN Á VESTFJÖRÐ-
UM OG10 A REYKJANESI
—segir Gunnlaugur Stefánsson alþingismadur
..Kjördæmamálið cr rnjög ofarlega
á baugi i umræðum manna i Reykja-
neskjördæmi og að vonunt mikill
áhugi á að knýja fram úrbætur er
tryggi jal'nan réll kjóscnda hér á við
kjóscndur i öðrum kjördæmum."
sagði Gunnlaugur Stefánsson. hú'g-
maður Reyknesinga i samtali vi'ð
fréttamann blaðsins.
,,l>að er áhugi fyrir hv| :'Á skipta
kjördæminu i tvennt, jafnvcl i
hrennt. Suðurnesin að Straumi yrðu
há sérstakt kjördtemi. Bæjarstjórn
Kópavogs íiefur lýst heim vilja sinum
að Kópavogur yrði eitt kjördæmi.
Þannig yrðu kjördæmin hrjú alls.
Ég er sjáll'ur á heirri skoðun, að
hað sé ekki höfuðatriði hvort kjór-
dæminu sé skipt og há hvernig.
Framkvæmd kosninganna skiptir
mestu máli, hat'nig að kosningarétt-
urinn sé jafn unt allt land. Ég er á
heirri skoðun að í nýrri stjórnarskrá
eigi ekki að fastsctja tölu hingmanna
k jördæmanna, heldur geti fjöldi
heirra hrcyt/l i samræmi við hróun
ibúafjölda á hverjum stað.
Eins og málum er nú háttað kýs
minnihluti landsmanna mcirihluta
Alhingis. Ef 49 hingmcnn hel'ðu
skip/t niður á kjördæmin i samræmi
við fólksfjölda i hingkosningununt
1978, há væru kjördæmakosnir hing-
menn Revkjancss nú 10, i Reykjavik
\æru heir 20 cn á Vestfjörðum aðcins
2, svo dæmi séu nefnd. Á ntilli kosn-
inganna 1974 og 1978 fjölgaði íbúum
Rcykjancss hlut fallslcga mcira en
Rcykvikingunt. Santkvæmt jalnrétt-
isreglunni hefði Rcykjanes tekið einn
kjördæmakosinn hingmann af Rcyk-
vikingum 1978.
Aðeins eitt kjördæmi er nálægt hv'
að hafa hú'gmannafjölda í samræmi
\ið fólksfjölda. I>að er Norðurlands-
kjördæmi eystra," sagði Gunnlaugur
Stefánsson.
-ARH.
Skipulagðar útstríkanir í norsku kosningunum settu
„örugga” menn út íkuldann:
Ef sti maður á lista í Osló
datt niður í 34. sæti
veraldargengið er valt þegar kjosendur eiga rýmrí rétt
Skipulagðar útstrikanir ^jósenda á
l’rambjóðendum i borgar- og sveita-
stjórnakosningum i Noregi um miðj-
an september settu illilega slrik i
reikninginn hjá sumttm nokkanna.
5"o kjósenda lista eins til borgar-
stjórnar i Osló strikuðu ylir karl-
mcnnina i efstu sætutn. Margir, sem
kusu aðra lista, strikuðu i lciðinni út
karlmcnnina á fyrrncfndum lista, svo
sem leyfilegt er. Afleiðingin var sú,
að cfsti maður lislans seltist ekki i
borgarstjórnarstólinn eftir kosning-
ar, hrált lyrir unnið sæti. Hann datt
niður í .14. sæli listans og konur röð-
uðu sér i l'yrslu 17 sæti listans!
Konur i Prándheimi gerðu karl-
ntönnum á cinum framboðslistanum
|iar hliðstæðan grikk. Efsti maður
listans náði kosningu i bæjarstjórn.
Fullnaðartalningu lauk fyrst tæpum
háll'um mánuði eftir kosningar. Þá
kom í Ijós að konur höfðu beitt karla
útstrik'unum og kipptu stólnunt und-
an bæjarl'ulltrúanum.
!>að er hv' \alt vcraldargengið i
hcint löndum sent kosningareglur
bjóða upp á rýmri rétt kjósenda en
\ ið eigum að vcnjast.
-ARH.
Iðnþing Kaf ið
Iðnhing hófst i gær og setti Sigurður
Kristinsson, forseti l.andssambands
iðnaðarmanna, h'ngið rneð ræðu. Að
ræðu forntanns lokinni tók iðnaðar-
ráðherra, Hjörlcil'ur Guttormsson, til
ntáls og fjallaði unt iðnaðarstefnu rikis-
stjórnarinnar.
Meginmarkmið iðnaðarstefnunnar
cru að örva framleiðni i islenzkum iðn-
aði, stuðla að hagkvæmri fjárfcstingu.
leggja áhcrzlu á etlingu iðnaðar, h"r
scm innlcndir samkeppnisyfirburðir
gcta nýtzt til arðbærrar framlciðslu,
bæta slarl'sskilyrði og auka áhrif starfs-
fólks á vinnustöðum og tryggja for-
ræði landsmanna yllr islenzku atvinnu-
lifi.
Að loknurn ræðum Sigurðar og
Hjörlcifs voru tekin fyrir fjölmörg mál
er liggja fyrir iðnhingi að hessu sinni,
en hingið stendur fram á laugardag.JH.