Dagblaðið - 05.10.1979, Page 17

Dagblaðið - 05.10.1979, Page 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1979. ,21 Eríendu vinsældalistamir Vmsældir Blondie dvfna ekki Nýjasta laghljómsveitarínnarnálgastnú enska toppinn Hljómsveitin Police komst í fyrsta sæti brezka vinsældalistans, eins og spáð var í síðustu viku. Óhætt er þó að fullyrða að lag þeirra, Message In A Bottle, sitji ekki lengi þar, þvi að Blondie er komin alveg á hæla lögreglunnar með sitt nýjasta lag, Dreaming. Það fer uppávið af miklum krafti, úr sextánda sæti í númer tvö. Töluvert er af nýjum lögum inni á topp tíu Englands. Rainbow-lagið Since You Been Gone er komið í sjötta sæti. Einu sæti neðar eru Status Quo (já, þeir eru á góðu lifi ennþá) og lagið Whatever You Want. Og ekki má gleyma Michael Jackson, sem er í áttunda sæti með nýjasta lagið sitt, Don't Stop ’til You Get Enough. Michael Jakcson á miklum vinsældum að fagna víðar en í Englandi. Hann er til dæmis í sjöunda sæti bandaríska vinsælda- listans og á uppleið. í Hong Kong er hann i níunda sæti og á hraðri upp- leið. Það er þvi ekki út í hött að spá því að nýjasta lagið hans Michaels eigi eftir að glymja í eyrum á næstu vikum. Vinsælustu litlu plöturnar ENGLAND 1. (2) MESSAGE IN A BOTTLE...............Police 2. (16) DREAMING.........................Blondie 3. (5) IFI SAID YOU HAVE A BEAUTIFUL BODY WOULD YOU HOLD IT AGAINST ME.............Bellamy Brothers 4. (1) CARS.........................Gary Neuman 5. (6) LOVE'S GOTTA HOLD ON ME............Dollar 6. (18) SINCE YOU BEEN GONE.............Rainbow 7. (18) WHATEVER YOU WANT.............Status Quo 8. (25) DONT STOP TILL YOU GET ENOUGH.Michael Jackson 9. (3) STREET LIFE...................Crusaders 10. (4) DONT BRING ME DOWN..................ELO BANDARÍKIN 1. (1) SAD EYES......................Robert John 2. (2) MY SHARONA.....................The Knack 3. (5) SAIL ON......................Commodores 4. (4) LONESOME LOSER..............Little River Band 5. (6) l'LL NEVER LOVE THIS WAY AGAIN.Dionne Warwick 6. (8) RISE...........................Herb Albert 7. (11) DONT STOP TILL YOU GET ENOUGH ..............................Michael Jackson 8. (3) DONT BRING ME DOWN..................ELO 9. (14) POP MUZIK............................M 10. (12) DRIVERS SEAT..............Sniff'n' The Tears HOLLAND 1. (3) A BRAND NEW DAY..............The Wiz Stars 2. (1) QUIERME MUCHO.................Julio Iglesias 3. (4) SURF CITY....................Jan And Dean 4. (7) WE DONT TALK ANYMORE..........Cliff Richard 5. (2) I DONT LIKE MONDAYS.........Boomtown Rats 6. (20) ARUMBAI........................Massada 7. (6) MARCHING ON...............Band Zonder Naam 8. (5) GOTTA GO HOME....................Boney M 9. (12) IK ZOEK EEN MEISJE.........Jan And Zwaan 10. (8) WILLEM........................Willem Duyn HONG KONG 1. (1) WE DONT TALK ANYMORE..........Cliff Richard 2. (2) BOOGIE WONDERLAND.........Earth, Wind & Fire 3. (6) I WAS MADE FOR LOVING YOU...........Kiss 4. (5) AFTER THE LOVE IS GONE....Earth, Wind ft Fire 5. (7) GOOD FRIENDS................Mary McGregor 6. (3) GOOD TIMES.........................Chic 7. (4) MY SHARONA......................The Knack 8. (18) DIM ALL THE LIGHTS.........Donna Summer 9. (19) DONT STOPTILL YOU GET ENOUGH.Michael Jackson 10. (9) LEAD ME ON...............Maxine Nightingale VESTUR—ÞÝZKALAND 1. (1) BORN TO BE ALIVE... ......Patrick Hernandez 2. (3) I WAS MADE FOR LOVING YOU...........Kiss 3. (2) BRIGHT EYES. ................Art Garfunkel 4. (5) SOME GIRLS........................Racey 5. (7) HEAD OVER HEELS IN LOVE......Kevin Keegan 6. (4) DOES YOUR MOTHER KNOW..............ABBA 7. (8) RING MY BELL...................Anita Ward 8. (6) POP MUZIK.............................M 9. (10) HOT STUFF..................Donna Summer 10. (9) DO TO ME.........................Smokie Sorgmæddu augun hans Roberts John skreyta enn toppsæti banda- riska vinsældalistans, og að sjálf- sögðu er The Knack i öðru sæti með Sharonu sína. Engu er líkara en að þessi tvö lög séu föst á toppnum um aldur og ævi. í níunda sæti í Bandaríkjunum er M með lagið Pop Muzik. Þetta er sama lagið og komst i fyrsta sæti enska vinsældalistans í vor. Það er einnig á þýzka listanum um þessar mundir. Innfæddir eru nokkuð aðsópsmikl- ir á hollenzka listanum um þessar mundir. Einn útlendingur er þó að fikra sig hægt oc sígandi að toppn- um.Þaðer C'liff gamli Richard scm var fyrir stuttu i fyrsta sæti enska list- ans. Lag hans, We Don’t Talk Anymore, fellur nú hratt niður i Englandi en er á uppleið víða annars staðar í heiminum. -ÁT- Ef þú ullar framan í heiminn, þá ullar heimurinn framan i þeg. Debbie Harry söngkona Blondie er nú að mestu leyti hætt að ræða við blaðamenn, — finnst þeir hafa farið illa með sig. Það virðist þó ekki standa vinsældum Blondie fyrir þrifum. Lag þeirra, Dreaming, þýtur í þrem stökkum upp í annað sæti brezka vinsældalistans. tnúsikskrifarar varlauppUenðásé^yrtrm°n. S aiTnar i kosningum aiira Þrátt fynr veS með stakri Niels-Henntng Danmörku, iriÆtSE.SS wi* Zi úía, .0 ”<« t>“r* “X dreymi, ",6"„ umbeztabassa e.karan Hann hefur^ n|kvæmlega sama sjálfsögðu N.els-Hennmg Petersen- áriega fyrir Down gene8zlu menn jazz- kosningum um „a„nrýnenda. heimsins mdW VWJ.* ^ Alhym fyS^g fremst að bassa- s::-s,s: g&assjgsi ■ ■ 0„ er^nlkvæmlega sama fyr>r °l ern \eív.ur með tnoi Oscars P'terson eða einhverjum óþekktum lönduiy saieikarinn Petersen. Ogvelámmnzt. Henn_ Niels-Henntng & bisetU í SCm h DoilnrBea. kosningunum ™£nam þrátt f»Hr vel- 'þelta árifTvar Bandaríkjamaður- BandaJ inn R°n Carter. Amerísk gæðadekk - úrvals snjómynztur ——mjög hagstætt verð---------- Super snjnmunstur 155X12(600X12) 20.400 165X13(645X13) (590X13) 21.700 B70X 14(175X14) (Volvó) 21.200 078X14(695X14) 25.500 195/75X 14(CR7814) (ER7814) 24.400 GR78X14 30.400 G60X14 33.800 BR78X 15(860X15) (600X15) 21.800 F78X 15 (710X 15) 22.300 FR78X15 27.600 12xl5(Bush Track) 66.800 GR78X15 31.200 125 X 12 mcð nöglum 18.000 HR78X 15(700X15) 520 X 10 Yokohama 13.600 (Jeppa) 31.900 Michelin I.R78X 15(750X15) 135X13 (Fiat 127) 17.850 (Jeppa) 34.500 155X13 29.800 205 X 16 Michclin (Range Rover) Flestar stærðir sólaðra hjólbarða Sendum gegn póstkröfu um land allt Gúmmívinnustofan Skipholti 35 Simi31055

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.