Dagblaðið - 05.10.1979, Page 20

Dagblaðið - 05.10.1979, Page 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1979. <S DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I 1 Til sölu 8 Til sölu vegna brottflutninns Electrolux kæli og frystiskápur, 200 I kælir og frystir cr 155 lilra. 2ja dyra skápur. kaffi- og tesilfurplettsett. 5 stk.J Uppl. i sima 33226. Til sölu er nvleg vel meö farin Toyota prjónavcl og borð. Nokkuð af garni fylgir. Uppl. i sima 74995. Til sölu nýleg eldavél, Z-brautir með kappa og plastskúffur i fataskápa. Uppl. i sima 77630. lönaöarsaumavél i nijög góðu lagi til sölu. teg. Singer 196 K. Einnig stór saumavélarmótor með kúplingu. Uppl. i sinia 92—2711. Kefla , vik. Til sölu barnarúm, barnasvefnbekkur og gamalt tekkhjóna rúm án dýna, cinnig drapplitaður siður kjóll númer 10 og karlmannsjakkaföt. ný og ónotuð. Simi 44567. Eldhúsinnrétting, eldavél. innihurðir. handlaug og gólf- teppi til sölu. Selsl ódýrt. Uppl. hjá auglþj. DB i sinia 27022. H—300 Nötuö eldhúsinnrétting til sölu. meö stálvaski og blöndunar- tækjum. Eldavél getur fylgt. Einnig Austin Mini. göður i orkukrepþunni. Uppl. i sirna 41527. Strandamenn, Andvökur Stephans G., Spot sandi Ævisaga Thors Jensen, b.. iuoK Guðbrandar, Náttúrusaga Páls, örfá eintök af textabókum Megasar, auk úr- vals af bókum um pólitik, þjóðlegan fróðleik og hundruð nýlegra pocketbóka nýkomið. Bókavarðan, Skólavörðustig 20, sími 29720. Buxur. Herraterylene buxur á 8.500. Dömubuxur á 7.500. Saumastofan' Barmahlið 34, simi 14616. 1 Óskast keypt D Góð steypuhrærivél óskast keypt strax. Uppl. i sima 51432. lönaöarsauntavéíar. Nolaðar iðnaöarsaumavélar óskast til kaups. Tekið á móti upplýsingum um verð og ástand vclanna i sima 96— 44135 frákl. 1 —6 e.h. Óska cftir aö kaupa 9—10 tomma hjólsög. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. 11—915. Óska cftir aö kaupa pylsupott. Uppl. i sima 3586. leikniborö og stóll óskasl. Uppl. i síma 30427. Vil kaupn góöan kæliskáp, Itæð ca 88 cm, ennfremur litiö notaðan kcrruvagn. Á sania stað er til sölu Skoda Combi '69 til niðurrifs.' Uppl. i sinia 77237 kl. 5-10. 8 Verzlun 8 Verksmiöjuútsala: Ullarpeysur, lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna. ennfremur lopaupp- rak, lopabútar, handprjónagarn. nælon jakkar barna, bolir, buxur, skyrtur, nátt föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Sínii 85611. Lcsprjón, Skeifunni 6. Langar þig aö koma einhverjum skemmtílega á óvart? Þig grunar ekki möguleikana sem þú átt fyrr en þú hefur kynnt þér Funny Design línuna. Vestur-þýzk gjafavara i gjafaumbúðum jafnt fyrir unga sem eldri. Ekki dýrari en blóm en fölnar aldrei. Þú átt næsta leik. Kirkjufcll, Klapparstig 27, Rvik. Sími 21090, heimasimi 66566. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaöar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R.. sírni 23480. Næg bílastæði. 8 Antik i Massíf boröstofuhúsgögn, sófasett, skrifborð. stakir skápar. stólar og borð. gjafavörur. Kaupum og lökum i umboðssölu. Antikmundir. Laufásvcgi 6. simi 20290. 8 Fyrir ungbörn i Vel meö farinn harnavagn og buröarrúm óskast til kaups. Uppl. i sima 76099. Vel mcö farinn Marmet barnavagn til sölu. Uppl. i sinia 12729. Barnavagga, huröarrúnt og barnastóll úr tuni til sölu. sima 44192. Uppl. Konur, takiö eftir. Til sölu nijög fallegar kápur og jakkar i ýmsum stærðum og gerðum. Einnig ýmiss konar annar fatnaður á börn og fullorðna. Allt nýtt og smart á mjög' vægu veröi. Uppl. i sima 53758. Kjólar og harnapcysur til sölu á rnjög hagstæðu verði. gott úrval. allt nýjar og vandaðar vörur. að Brautarholti 22, 3. hæð Nóatúnsmegin (gegnt Þórskaffi). Uppl. frá kl. 2—10 sími 21196. 8 Teppi 8 Til sölu 40 ferm grænt gólfteppi. litið slitið. Seist ódýrt. Uppl. i sima 85841. Framlcióum rýateppi á slofur herbergi og bila eftir niáli, kvoðubcrum mottur og teppi. véllöldum allar gerðir af mottum og rcnningum. Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin. Stórholti 39. Rvik. StJósefsspítalinn Landakoti BARNAHEIMILIN Starfsmenn vantar við barnagæzlu spitalans nú þegar í fullt starf, einnig hálft starf. BARNADEILD Staða hjúkrunardeildarstjóra er laus til um- sóknar frá áramótum. Einnig vantar hjúkr- unarfræðing við sömu deild. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 19600 milli kl. 11 ogl 5. Til sölu 55 fernt nýtt blátt gólfteppi á kr. 3.600 pr. ferm. Uppl. i sima 27333 milli kl. 9 og 17. 8 Húsgögn 8 Til sölu Stokkholms sófasett. Uppl. í sima 28371 eftirkl. 13 e.h. Til sölu tveir notaöir svefnbekkir. annar tvibrciður. Uppl. að Sléttahrauni 23. 2.h.t.v. eftir kl. 8 á föstudag og laugardag frá kl. 2 til 6. Til sölu sófasett, einn 3ja sæta sófi. 1 stóll. einn hús- bóndastóll með skemli. rauðleitt mcð stálfótum, óslitið. Einnig barnastóll og gamall Westinghouse isskápur. Uppl. i sima 43617 eftir kl. 6. Boröstofuhúsgögn úr cik til sölu, skenkur, borð og 6 stólar ásamt barskáp. Uppl. i sima 99—4228 eftir kl. 13. Lítiö ferkantaö eldhúsboró, tveir pinnastólar og ómáluð bókahilla. mjög vel með farið. til sölu. Uppl. i sima 27363. Til sölu 2ja hæða boröstofuskápur úr tekki. Uppl. í síma 93—2478. Fornverzlunin, Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af ný- leguni. notuðum, ódýrum húsgögnum. kommóðum. skattholum. gömlurn rúmum, sófasettum og borðstofusettum. Fornantik. Ránargötu 10 Rvik. sími 11740. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar. stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt- hol, skrifborðog innskotsborð. Vegghill- ur og veggsett, riól-bókahillur og hring sófaborð, borðstofuborð og stólar, renni brautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hag stæðir greiðsluskilmálar við alira hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opiðá laugardögum. 8 Heimilisfæki 8 Vantar Hoover þvottavél ekki sjálfvirka. Uppl. i sima 38218. Óskum cftir aó kaupa notaðan isskáp. Uppl. i sinia 74649 cftir ,kl. 5. Illa farinn cn nolhæfur isskápur fæst gegn greiðslu auglýsingagjalds. Uppl. i sínta 19545 eftir hádegi. 300 I Ignis frystikista til sýnis og sölu á Laugateigi 5(1. hæð). Uppl. i sima 32441 eftir kl. 6 næstu daga. Óska cftir aó kaupa txlýra cldavél. Uppl. i sima 66167 cftir kl.6. Norskur frvstiskápur, 300 1 til sölu, með stálhillum. nýlcgur. Verð 275 þús. Uppl. i sima 54172 eftir kl. 17. ísskápur til sölu, 5 ára Philips. slærð 60 x 140 cm. Verð 175 þús. Einnig gömul Ralha eldavél. Uppl. i sima 85788. Óska eftir aó kaupa gamlan. góðttn isskáp. 15236 eftirkl. 6. Uppl. i sima 8 Hljóðfæri 8 Steinway flygill, 1.88 m að lcngd. til 66665. sölu. Uppl. i sima HLJÖMBÆR S/F. Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fynrtæki á sviði hljóðfæra. Yamaha söngkerH, 100 vatta. til sölu. Uppl. i Tónabúðinni. Akureyri. sími 96—22111. 8 Hljómtæki 8 Til sölu cins árs gömul Pioneer samstæða. spilari, magnari mcð útvarpi, tveir hátalarar og einnig Akai segulband. Uppl. í sinia 92—2032 eftir kl.7. Sansui ntagnari 2x85 sinusvött við 0,015% bjögun á 20—30 þús. riðum. Verð 300 þús. Sem nýr. Staðgreiðsla. Einnig Dual plötuspil ari. Uppl. i sima 92—1602. Kassettusegulband í bíl til sölu. mcð tveimur 20 vatta hátölur um, er ekki með útvarpi. Verð 100 þús. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—462. Til sölu myndþrykktar hljómplötur. Uppl. i sima 77287. Hljómbær Hljómbær Hljómbær auglýsir auglýsir auglýsir: Nú er rélti timinn að setja hljómtækin og hljóðfærin i umboðssölu fvrir veturinn. Mikil cftirspurn eftir gitar- mögnurunt og bassamögnurunt ásamt heimilisorgclum. Hröð og góð sala framar öllu. Hljóntbær. leiðandi fyrir tæki á sviði hljóðfæra. Hverfisgata 108. R. Sinti 24610. Hljómtæki. Það þarf ekki alllaf stóra auglýsingu til að auglýsa góð tæki. Nú er tækifærið til aö kaupa góðar hljómtækjasamstæður. magnara. plötuspilara, kassettudekk eða hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæðin. Góðir greiðsluskilntálar eða mikill stað greiðsluafsláttur. Nú er rétti timinn lil að snúa á verðbólguna. Gunnar Ásgeirs son hf.. Suðurlandsbraut 16. sinii 35200. Við seljunt hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið cða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, sími 31290. Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Sjónvarpsmarkaðurinn i fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum i sölu. Ath. tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sportmarkaðurinn. Grensásvegi 50. Sjónvarpstæki til sölu. svarthvitt 24". Uppl. i sinia 86027. Ljósmyndun Zoomlinsur á Canon, 80—200 mm frá kl. 116 þús. Cosina Canon, Hanimex myndavélar. Filterar og fl. Góðir greiðsluskilmálar: Glöggmynd, Hafnarstræti 17. sinii 22580. Canon AF—I 50 ntm til sölu, powerwinder, i mjög góðu lagi. Til sýnis hjá Fókus, Lækjargötu 6b. simi 15555. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón myndir og þöglar. einnig kvikmynda vélar. Er með Slar Wars myndina i tón og lit. S'msar sakamálamyndir. tón og þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali, þöglar. tón og svarthvitar. einnig i lit. Pétur Pan. Öskubuska. Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir: Gög og Gokke og Abbolt og Costcllo. Kjörið í barnaafmæli og samkomur. Uppl. i sínia 77520. Kvikmyndamarkaðurinn. Kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm og 16 mm. Fyrir barnaafmæli: gamanmyndir, teikni- myndir, ævintýramyndir o.fl. Fyrir full- orðna: sakamálamyndir, stríðsmyndir, hryllingsmyndir o.fl. Ennfremur 8 og 16 mm sýningarvélar og 8 mm tökuvélar til leigu. Keypt og skipt á filmum. Sýn- ingarvélar óskast. Ókeypis kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Uppl. í sima 36521 alla daga. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h. Sími 23479. 8 mm og 16 mni kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngpm útgáfum. bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mrn og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn. Star Wars og fleiri. Fyrir fullorðna nt.a. Deep, Rollerball, Dracula, Breakout o.fl. Keypt og skipt á filmum. Sýningarvélar óskast. Ókeypis nýjar kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521. Sportmarkaðurinn auglýsir: Ný þjónusta. Tökum allar Ijósmynda vörur í umboðssölu: myndavélar. linsur. sýningavélar. tökuvélar og fl.. og fl. Verið velkomin. sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. sími 31290. Góð myndavél. Nikkor Mat 35 mrn mcð zoom-linsu. 43—86 mm. i tösku, ásamt nærlinsu og leifturljósi til sölu nú þegar. Uppl. i sirna 10528 millikl. 18 og 21. Til sólu Canon AE-1, svört. linsa FD 50 mm mcð dimmir i og autowinder og natiohal TE 2006 flass. Allt nýtt. Uppl. i sima 77287. Dýrahald 8 Hænuungar til sólu, 6 tnánaða, ca 150 stk. Uppl. i sima 39541 kl. 9—12 ogeftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að konta hundi i sveit. Hundurinn er af minkahunda- kyni. 6 mán. Uppl. i sima 27625. Til sólu 6 vetra hryssa. rauöstjörnótt. glófexl. æ.tuð frá Gufu ncsi. alhliða ganghross. Til sýnis i Hveragerði. Vcrð kr. 250.000. Uppl. i sinta 27997 á kvöldin. Til sólu 3 vetra foli, 3 hryssur. 3 vctra. 7 vetra hryssa tamin með folaldi og 1 hrvssa 6 vetra. Uppl. i sinia 81538 og 53430. Tókum hross i haustbeit á Eyrarbakka. Uppl. i sima 99—3434 á kvöldin. Til sölu fokhelt 6 hesta hús i Mosfellssveit. Uppl. i sirna 66648 eftir kl. 20 á kvöldin. Verzlunin Amason auglýsir: Erum alltaf að fá nýjar vörur fyrir allar tegundir gæludýra. Nýkomin gullfalleg ensk fuglabúr i miklu úrvali. Smiðum allar stærðir af fiskabúrum, öll búr með grind úr lituðu áli. Ijós úr sama efni fáanleg. Sendum i póstkröfu. Opið laugardaga 10—4. Amason. Njálsgata 86. sirni 16611. Fkki hara ódýrt. Við viljuni benda á að fiskafóðrið okkar er ckki bara ódýrt heldur líka mjög gott. Mikið úrval af skraulfiskum og gróðri i fiskahúr. Ræktum allt sjálfir. Cierum við og smiðum búr af öllum stærðum og gerðum. Opið virka daga frá kl. 5—8 og laugardaga frá 3—6. Dýrarikið. Hverfis götu 43. I Byssur 8 Til sölti Brno riffill. 22 cal. Hornct með kiki. Uppl. í sima 73227 cftir kl. 7. 1 Safnarinn 8 Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustig 21 a, simi 21170. mii. Bátar 8 Trefjaplastbátur, 2 1/2 tonn. án vélar. til sölu. Til grcina kemur að taka litinn bil upp i. Uppl. i sinia 76826 milli kl. 5 og 7 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.