Dagblaðið - 05.10.1979, Page 23

Dagblaðið - 05.10.1979, Page 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1979. 27 10-20 © Bulls Vanlar ROtt viðgerðarpláss fyrir 1—2 bila. Uppl. i sima 39545 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung hjón norðan af landi Ihann er við náml óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð í Reykjavik. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 32032. Öskunt eftir hlýju og rúmgóðu æfingahúsnæði fyrir „Brunaliðið". Uppl. i síma 11508. | Atvinna í boði ] —11 ^ Búlandstindur hf. óskar eftir að ráða karlmenn til vinnu strax, mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í sima 889Q—97 frá kl. 8 til 17 á daginn og i srha 8893 á kvöldin. Fólk óskast i kartöflu- og rófuupptöku laugardag og sunnudag nk. Fjórði hver fxvki i laun. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—429. Stúlka óskast til afgrciðslustarfa i kaffiteriu, ekki yngri en 18 ára. Uppl. á staðnum eftir kl. 5 og sima 51810. Skútan.Strandgötu I.Hafn. Við viljuni ráða röska og umgengnisgóða stúlku til starfa hálfan daginn le.h.) i kjötverzlun. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—315. ísafjörður — Pipulagningamenn. Óskum að ráða pipulagningamenn i vinnu við tengingar á fjarvarmaveitu. Mikil vinna. fritt fæði og húsnæði og flugfar i bæinn hálfsmánaðarlega. Uppl. i sima 11979. Atvinna óskast Óska eftir atvinnu fyrir hádcgi. Margt kemur til greina. t.d. að passa börn. Uppl. i sima 77924 eftir kl. 5. 18 ára stúlka óskar eftir hálfsdagsvinnu. Uppl. i sima 31395. Vantar vélstjóra strax á reknetabát sem gerir út frá Hornafirði. Helzt með réttindi. annars vanan vélum. Uppl. i sima 97—8531 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Ræsting. Kona óskast til að gera hrcina litla ibúð. þvo og fleira. einu sinni i viku. á föstu dögum. Ung barnlm:s hjón i heimili. Góð laun. Uppl. .ijá miglþi. DB i sima 27022. H—437. Vcrkamenn óskast i byggingarvinnu við Búrfcll. Sigurður Kr. Árnason hf„ simi 10799. Lögfræðingur óskast til starfa. Mikil reynsla eða langur starfs- aldur ekki æskilegur en mjög viðtækur og skapandi skilningur á lögum skilyrði. Lysthafendur lcggi inn umsókn á augld. DB merkt ..Macchiavelli 2000". Tvo logsuðumenn vantar, gctur verið um hálft starf að ræða. Uppl. i sima 28147 milli kl. 6 og 8. Vanur kjötafgreiðslumaður óskast. Uppl. i Hagabúðinni Hjarðar haga 47. simi 17105. Hjón eða tvær konur óska eftir aukavinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. i sirna 54146. Maður utan af landi óskar eftir akkorðsvinnu. Helzt inni vinnu. Allt kemur til greina. Reglusemi. Uppl. i sima 83219 eftir kl. 6. Maður á be/ta aldri, iðnskólalærður húsgagnasmiður. hefur bilpróf og er vanur ýmsum störfum. ósk ar eftir þægilegri og góðri vinnu. Óskar einnig að vinnan sé sæmilega borguð. Tilboð sendist augld. DB merkt „Ljúfur". Nemi á 3. ári i húsasmíði óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Vinnutimi eflir hádcgi. kl. 15. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—464. Kvöld- og hclgarvinna. Nemi i fjölbrautaskólanum óskar eftir vinnu, kvöld- og / eða helgarvinnu. Hefur bil til umráða. Er með meira- og rútupróf. Uppl. i sima 34943 eftir kl. 4. Óska eftir starfi við ræstingar. Uppl. i sima 77576. 28 ára húsmóðir óskar eflir vinnu eftir kl. 4 á daginn ogeða um helgar. Allt kemur til greina. Uppl. i sinia 71194. Við crum 17 og 18 ára nemendur og vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Erum vanar 1 söluturnum og við ræstingar. Flestallt kemur til greina. Uppl. i sima 37558 milli kl. 6 og 9 á kvöldin. 4 Innrömmun Sl Innrömmun, vandaður frágangur og fljót afgreiðsla Málverk, keypt og seld. Afborgunarskil- málar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar, Listmunir og innrömmun Lauf- ásvegi 58, sími 15930. Skemmtanir I Diskótekið Dísa. Ferðadiskótek fyrir allar teg. skemtht _ana. sveitaböll. skóladansleiki. árshátiðir o.fl. Ljösashow. kynningar og allt það nýjasta i diskótönlistinni ásamt úrvali af öðrum teg. danstónlistar. Diskótekið Disa. ávallt i fararbroddi. simar 50513. Óskar (einkum á morgnanal. og 51560. Fjóla. Diskótekið „Dollý”. Tilvalið í einkasamkvæmið, skólaballið, árshátiðina, sveitaballið og þá staði þar sem fólk kemur saman til að „dansa eftir" og „hlusta á” góða danstónlist. Tónlist og hljómur við allra hæfi. Tón- listin er kynnt allhressilega. Frábært „Ijósasjóv” er innifalið. Eitt simtal og ballið verður örugglega fjörugt. Upplýs- inga- og pantanasimi 51011. Gct tekið börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Er við Engihjalla i Kóp. Uppl. i sima 43219. Ung stúlka óskar eftir að passa börn eilt til tvö kvöld i viku. Uppl. i sima 31529 milli kl. 7 og 8. Tek börn í gæ/lu hálfan cða allan daginn, hef leyfi og starfsreynslu. Bý við Engjasel. Uppl. i sima 72453. Tek börn í pössun hálfan eða allan daginn. hef leyfi. Uppl. i sima 41198. Ýmislegt Innheimta. Vil taka að mér innhcimtu á reikningum. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. II—302. Krenúr fannst í porti Mjójkursamsölunnar að kvöldi 3. þ.m. Uppl. i sima 15911. Afhendist gegn greiðslu auglýsingar. Tapa/.t hefur frá Njálsgötu 50 páfagap'kur með appel sinugult höfuð og grænán búk. stéllaus. Uppl. i sima 25186. I Einkamál D Hómósexúalfólk. Samtökin 78 eru félag hómósexúalfólks á Islandi. Takið þátt i félagsstarfinu. Skrifið eftir fréttariti samtakanna 2. tbi. Igjald 500 kr.) Pósthólf 4166 124 Rvik. 4. Fariö er með öll bréf sem trúnaðar- mál. i Þjónusta D Bólstrun G. II. Alfhólsvegi 34. Kópavogi: Bólstra t>g geri við gömul húsgögn. Sæki og sendi ef óskað er. Verktakar-iðnaðarmenn-hönnuðir. Tek að mér teiknivcrkefni. Tækniteikn- unarþjónusta. Simi 53541 eftir kl. 5 á daginn. Fyllingarefni-gróðurmold. Heimkeyrt fyllingarefni og gróðurmold á hagstæðasta verði. Tökum að okkur jarðvcgsskipti og húsgrunna. Kambur. Hafnarbraut 10. Kóp„ simi 43922. Heimasimi 81793 og 40086. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1 til 5. simi 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar. Birkigrund 50, Köp. Suðurnesjahúar. Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðunvinn- fræsta Slottlistann í opnanleg fög og hurðir. Ath„ ekkert ryk. engin óhrein- indi. Allt unnið á staðnum. Pantanir i sima 92-3716. Nýbólstrun Ármúla 38, simi 86675. Klæðum allar tegúndir hús- gagna gegn föstum verðtilboðum. Höfum einnig nokkurt úrval af áklæðum á staðnum. Húsaviðgerðir. Önnumst hvers konar viðgerðir og við- liald á húseignum. Uppl. í sima 34183 í hádeginu og cftir kl. 7 á kvöldin. 54227 Glerisetningar sf. 53106 Tökum að okkur glerisetningar Iglugga- viðhald og brcytingarl i bæði gömul og ný hús. Gerum tilboð i vinnu og tvöfalt verksmiðjugler yður að kostnaðarlausu. Notum aðeins viðurkennt isctningar- efni. Vanir menn. góð þjónusta. Simar 54227 og 53106. Dyrasimaþjónusta: 'Við önnumst viðgerðir á ölltim egundum og gerðttm af dyrasimum og innanhústalkerfum. Einnig sjáum \ið um uppsetnimru á nýjum kertum (íerum föst ■•erðiilhoð \ður að kosinaðarluusu. Vinsa hlegast lirmgið i -ima 22215. Hreingerningar Ilreingerningar og tcppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð i stærri verk. Simi 51372. Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn meðgufu og stöðluðu tcppahreinsiefni sem losar óhreinindin úr hvcrjum þræði án |x’ss að skaða |iá. Leggjum áherzlu á vandaða vinnú. Nánari upplýsingar i síma 50678. Önnumst hreingerningar ,i ibúðum. stigagöngum og stofnunum. Gcruni cinnig tilboð ef óskað er. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017.' Gunnar. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tek að mér hreingerningar á ibúðum. •stigagöngum og stofnunum. Einnig teppahreinsun með nýrri vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði hvar sem er eða hvenær sem er. Fagmaður í hverju starfi. Simi 35797. Teppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vand- aða hreinsun. Athugið, kvöld- og helgar þjónusta. Simar 39631.84999-og 22584. .. Þrif-hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar. Gólf- teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Biarna í ama 77035. Ath. nýtt simanúmer. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- Iþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú. eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu. húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. 1 ökukennsla D Ökukcnnsla, æfingatímar. Kenni á Ma/da 626 hardtop árg. '79. Ökuskóli og prófgögn sé jxss óskað. Hallfriður Stefánsdóttir. simi 81349. Ökukennsla — æfingatímar — hifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nentendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, simi 66660. Ökukcnnsla-æfingatímar. Kenni á nýjan Ma/.da 323 station. |Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Einarsson ökukennari. simi 71639. Okukennsla, æfingatimar, bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu í síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.