Dagblaðið - 05.10.1979, Side 25

Dagblaðið - 05.10.1979, Side 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1979. 29 TÖ Bridge Tapspil á tapspil er þekkt regla í bridge — og í spili dagsins var sú regla nýtt á heldur óvenjulegan hátt. Vestur spilar út spaðasexi í Tjópum hjörtum suðurs. Ekki mælum við með slíku út- spili. Spilið kom fyrir i tvímennings- keppni. Fjögur hjörtu unnust aðeins á tveimur borðum. Norðuk ADG VÁK9 OK54 + D8653 Vksti r * Á10864 <2 54 0,82 + ÁG109 Austuii A K7 <?G72 0 G1063 + K742 SUÐUR + 9532 ^DI0863 OÁD97 +ekkert Spaðasex kom út. Austur fékk slag- inn á spaðakóng og spilaði meiri spaða. Vestur drap á ás og spilaði litlum spaða í þriðja slag. Það var þá sem okkar maður í suður notaði tapslagsregluna á heldur óvenjulegan hátt. Kastaði litlum tígli úr blindum. Austur trompaði og spilaði tígli. Drepið á kóng blinds og lauf trompað lágt. Þá tígulás og tigul- ;drottning. Trompað og yfirtrompað í blindum. Þá lítið lauf trompað — og síðan v'txltrompað í tíu slagi. Á hinu borðinu, þar sem fjögur hjörtu unnust einnig, spilaði vestur út tígli i byrjun. Þegar hann komst svo inn á spaðaás spilaði hann tígli aftur. Suður fékk þar þvi fjóra slagi á tígul og sex slagi á hjarta. Á öllum öðrum borð- um töpuðust fjögur hjörtu enda var vörnin þar rétt. Tromp út í byrjun og trompi spilað, þegar varnarspilararnir komust inn. Þar var því ekki hægt að trompa í blindum. tf Skák Á skákmótinu í Hastings um síðustu áramót kom þessi staða upp í skák Farooqui, sem hafði hvítt og átti leik, og Frostick. Það var í áskorenda- flokki. 25. Had 1! — De6 26. Hxe5 og svart- ur gafst upp. Ef 26. — — Dxe5 27. Bd4. Og ef hann spyr hví þú þurfir kauphækkun, segðu honum þá að koma og heimsækja mig. Slökkvilið Reykjavík: Lögreglan sími 11166,slökkviliðogsjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Köpavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og Sjjkrabifreið sim^llOO. Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666. slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið ogsjúkrabifreiðsimi 22222. Apófek Kvöld-, nætur og hclgidaga\ar/la apótckanna \ikuna 5,—11. okt. er i Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr cr nefnt annast eitt vör/luna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridög um. Upplýsingar um læknis og llyjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9--18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsir.gar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga cropið i þcssum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna ktföld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öð'L.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru t 'fnar i sima 22445. Apótek Keflavfk jr. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu i.iilli kl. 12.3Ó og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955. Akureyri simi 22222. Tannlxknavakter i Heilsuverndystöðinni við Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Lalli hefur einstakt lag á að orða hugsanir sínar. Hann steinþegir. Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga föstudaga.ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfj^búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. % Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: *Upplýsingar um næturvaktir* lækna #eru i slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á'Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá k! 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvi jiðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima j966. Helmsóknartsmt BorgarspitaRnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspftali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomuiagi. CrcKsísdeildr Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvftabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. ogsunnud. ásama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og*kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspiralinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19*30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—l6og 19.30— 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—2I.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfniit Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN - UTÁNSDF.ILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opid mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið manud,—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9— 18. i jsunnud. kl. 14—18. FARANDBOKASAFN — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, simi aðajsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. ^SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. iOpiðmánud.—föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. , BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Hcinv scndingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJOÐBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud - föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — llofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud,- föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. BOKABILAR — Bækistöð i Bústaðasafni, sirni 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13—19,simi 81533. Bókasafn Kójftvogs i Félagsheimilinu er opiö mánudaga föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19.- Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurna Spáin gildir fyrír laugardaginn 6. október. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): I>ú vorður að loysa peningamálin fljótt eða þú verður ófær um að mæta óvæntum kostnaði. (ierðu þér ekki of háar hugmynriir um þær viðtftkur sem hugmynd þln um fólagsskap fær. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Vinur virðist vera að reyna að fá þig með í iðkun skrýtinna helgisiða. (iættu þín eða þú gætir lent I óþægilegum aðstæðum. Ferð gæti haft vissan glansblæ. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þér hættirtil aðhafaólík sjónarmið og félagar þlnir eða menn I áhrifastftðu. Misstu ekki stjórn á þér því það gerir þér lítið gagn á þessu stigi málsin. Nautiö (21. april—21. maí): Morgunninn verður erfiður og hlutirnir fara illa á slðustu stundu. Notaðu tækifærið til að breyta til í félagslífinu. Þú ættir að hitta nýtt og spennandi fólk. Tvíburamir (22. maí—21. júni): Rólegum morgni fylgir dagur með miklum önnum og margt mikilvægt'krefst athygli þinnar. Félagsllfið veldur eilitlum vonbrigðum. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þetta er ekki góður dagur til að krefjast athygli mikilsmetandi manna þér til handa. Hafðu hægt um þig. Kvöldið virðist munu verða ánægju- legt alveg óvænt. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Ein hugmynd þinna gæti leitt til góðra hluta að þvl tilskildu að þú blandir þér við áreiðanlegt fólk. Gættu þln við áætlanir varðandi mikil útgjöld. Meyjan (24. ágúst—23. sapt.): Veittu bréfi frá gömlum manni athygli. Það inniheldur vissa viðvörun þér við- komandi. veittu henni athygli. Stjörnurnar eru þér ekki hliðhojlar fyrr en I kvöld: Vogin (24. sapt.—23. okt.): Pósturinn kemur með bréf sem veldur þér áhyggjum. Ahyggjum þínum léttir því þú sérð leið út úr erfiðleikunum. Kvöldið verður gott til að safna saman litlum nánum hópi. Sporðdrakinn (24. okt.—22. nóv.): Skilaboð vekja á ný traust þitt á góðum vilja vinar þlns. Gættu þess að opinbera ekki skoðanir þlnar á deilumálum, þú gætir orðið misskilinn. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú virðist hitta mikil- vægan mann f dag og þú hefur góð áhrif á hann. Fé er ekki of rúmt og dagurinn er ekki góður til að taka ðhyggjur I þeim efnum. Staingaitin (21. des.—20. jan.): Veittu athygli upplýsing- um sem þú færð á óvanalegan hátt. Lífið virðist vera að færast I átt til spennings. Smámisskilning verð ur að leiðrétta. Afmsslisbam dagsins: Rólegur tfmi I byrjun árs gleymist fljótt f hringiðu atburðanna. Gamalt fólk sem jafnvel er setzt f helgan stein heima fihnur óvænta leið til að nota kraftana. Astin blómstrar hjá einhleypum um fjórða mánuð. Óvænt fjárupphæð gleður þig I enda árs. ASGRlMSSAFN Bcrgstaðastræti 74 cr opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. Ókeypis að tzangur. ARBÆJÁRSÁFN er opið samkvæmt umtali. Simi 34412 kl. 9— 10 virka daga. KJÁRVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. I4 - 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. Listasafn íslands við Hringbraur: Opið daglega frá 13.30— 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, briðji ‘ - fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna núsið við Hringbraut: Opið daglega frá . . 9—!8ogsunnudagafrákl. I3—18. 979? Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes simi 18230, Hafnarfjörður. simi 51 x'< \kuie\nsimi 11414. Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður.simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími r85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 4I575, Akureyri,* oi N414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun I552, Vcstmannaeyjar, simar I088og I533, Hafnarfjörður.simi 53445. Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnes, Akureyri, Keflavik og Vcstmannaeyjum lilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 273U. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á vcitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfcllum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Mtnntngarspjöld Minningarkort MinningaisjOs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og lóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggöasafnið i skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini >ónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggöasafninu i Skógum. Minningarspjök) Félags einstœðra f oreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. I4017, Ingibjörgu s. 27441. Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjómarmeðlirnum FEF á ísafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.