Dagblaðið - 08.10.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 8. OKTÓBER 1979.
Iþróttir
Iþróttir
Þjálfaranámskciði á vcgum FRÍ — Frjálsiþróttasambands islands — sem að undanförnu hcfur staðið lauk í gær. Þá var
spjótkastsæfing á Fögruvöilum. Tvcir erlcndir kennarar, þckktir frjálsíþróttamcnn, kcnndu á námskeiðinu og er Max Jones
lengst til vinstri á mvnd Bjarnlcifs, seni tekin var í gær. Aðrir á myndinni eru kunnir íslenzkir þjálfarar.
Pétur hafði skorað tvö
þegar leiknum var hætt
—annar línuvörðurinn fékk disk íhöfuðið og dómarinn
fláutaðiþáaf
Pétur Pétursson, miðherjinn snjalli
hjá hollenzka liöinu Feyenoord, var
Þriðja sætið
til IR-inga
ÍR-ingar hrepptu 3. sætið í Reykja-
vikurmótinu með öruggum sigri yfir
Fylki. Lokatölur urðu 23—19 eftir að
ÍR hafði leitt 15—8 í hálfleik. Sigur ÍR
var mjög öruggur allan tímann og þaö
var aðeins framan af fyrri hálfleiknum
að Fylkir hélt í við ÍR. Um tíma virtist
svo sem Fylkismenn myndu e.t.v. ná
að jafna metin er þeir breyttu stöðunni
úr 15—8 í 15—12 í upphafi síðari hálf-
leiksins. Það varð hins vegar ekki
frekari ógnun og ÍR hafði alltaf örugg
tök á leiknum.
Mörk ÍR: Bjarni Bessason 6, Guðjón
Marteinsson 6, Bjarni Hákonarson 5,
Ársæll Hafsteinsson 3, Hörður
Hákonarson 2 og Sigurður.Svavarsson
1.
Mörk Fylkis: Magnús Sigurðsson 5,
Sigurður Simonarson 3, Ragnar
Hermansson 3, Guðni Hauksson 2,
Gunnar Baldursson 2, Ásmundur
Kristinsson 2, Stefán Hjálmarsson 1 og
Óskar 1.
-SSv.
heldur betur óheppinn á laugardag,
þegar Feyenoord lék á útivelli í
hollenzku úrvalsdcildinni við NAC
Breda. Pétur hafði skorað tvö mörk
fyrir Feyenoord, þegar dómarinn
stöðvaði leikinn eftir klukkustundar
leik. Staðan var þá 2—2.
Breda hafði rétt áðurjafnað!2—2,
þegar einhver meðal áhorfenda kastaði
diski frá áhorfendasvæðunum. Hann
lenti beint á höfðinu á öðrum
línuverðinum, Eddy Matena.
Linuvörðurinn féll i völlinn og blóðið
streymdi úr höfði hans. Ekki er þó talið
að hann hafi meiðzt alvarlega — en
dómari leiksins stöðvaði leikinn þegar.
Lét hann ekki hefjast á ný og ekki lá
fyrir í morgun hvað gert verður, hvort
nýr leikur verður settur á. Urslitin 2—2
látin gilda eða hvort leikurinn verður
dæmdur tapaður heimaliðinu, þar sem
mjög strangt er tekið á óspektum í
Hollandi. Vera kann þó að það breyti
einhverju að disknum var kastað, þegar
Breda jafnaði svo meiri líkur eru á að
áhangandi Feyenoord hafi verið þar að
verki.
Litlar líkur eru á að rnork Péturs
gildi. Hann er langhæstur í Hollandi
með 10 mörk úr átta leikjum — og ef
mörkin á laugardag verða talin gild er
hann með 12 mörk úr níu leikjum. Alla
vega hefur hann 12 sinnum skorað á
Mikil spenna
hjá norskum
Næstsíðasta umferðin í 1. deildinni
norsku var leikin í gær og þar er nú
mikil spenna. Moss og Víking sigruðu
bæði og keppnin um meistaratitilinn er
nú einvígi milli þeirra. Vikingarnir hans
Tony Knapp standa þó betur að vígi —'
hafa leikiö einum leik minna en bæði
liö hafa 29 stig. Noregsmeistarar Start
féllu óvænt úr myndinni í sambandi við
meistaratitilinn. Töpuðu á heimavelli
fyrir Mjöndalen og möguleikar liðsins
því úr sögunni.
Víkingur lék við Bödö Glimt á úti-
velli og sigraði 0—2 en á sama tima
gerði Moss sér lítið fyrir og vann einnig
á útivelli, Skeid í Osló 0—2. í umferð-
inni á undan fékk Víkingur slæman
skell á heimavelli gegn Skeid. Tapaði.
0—4. Eftir leikinn sagði Tony Knapp,
að þetta hefði verið lélegasti leikur
Víkings frá því hann tók við liðinu
vorið 1978.
Úrslit i gær urðu þessi:
Bryne-Brann 3—I
Bodö Glimt-Viking 0—2
Rosenborg-Lilleström 0—1
Skeid-Moss 0—2
Start-Mjöndalen 0—1
HamKam-Valerengen 2—0
Staða efstu liða er nú þannig:
Moss 21 12 5 4 39—23 29
Viking 20 12 5 3 27—15 29
Start 21 12 3 6 36—19 27
Bryne 21 10 3 8 33—26 23
Rosenborg 21 9 4 8 31—26 22
Lillström 20 6 8 6 22—22 20
Markahlutfall Víkings er verra en
Moss og þurfa Víkingarnir því að
hljóta þrjú stig i tveimur síðustu
leikjunum ef Moss sigrar í sínum leik.
Víkingur á eftir að leika við lið Joe
Hooley, Lilleström, á útivelli en ekki
er DB kunnugt við hvaða lið hinn leik-
urinn er.
leiktímabilinu og er ef að líkum lætur
markhæsti leikmaðurinn í Evrópu.
Aja.x náði forustu í hollenzku úr-
valsdeildinni I gær, þegar liðið sigraði Roda JC Kerkrade 4—0 í Amsterdam.
Önnur úrslit urðu þessi. Sparta-PEC Zwolle 1—0
Den Haag-NEC Nijmegen 2—0
Devenler-Utrecht 0—0
'Maastricht-PSV 2—1
Haarlem-Willem Tilburg 3—1
Arnhem-AZ ’67 Alkmaar 1—1
Excelsior-Twente 2—2
Staða efstu liða
Ajax 9 6 2 1 19—13 14
Feyenoord 8530 18—6 13
Alkmaar 9 6 12 19—9 13
PSV 9 5 2 2 21—10 12
Deventer 9 5 13 17—10 11
-A.St.
Bjarni og
Halldór
lögðu alla
— á Reykjavíkurmótinu
íjudo
Þátttaka var heldur dræm á Reykja-
vikurmótinu i judo, sem háð var i gær.
Keppt var í tveimur flokkum — yfir 80
kg og undir 80 kg. Bjarni Friðriksson,
Ármanni, vann alla leiki sína i þyngri
flokkum — og Halldór Guðbjörnsson,
JFR, hafði yfirburði í þeim léttari.
Vann einnig alla sína leiki.
Úrslit i keppninni urðu þessi:
Vfir 80 kg
1. Bjarni Friðriksson, Á.
2. Benedikt Pálsson, JFR.
3. -4. Kolbeinn Gíslason, Á, og Hákon
Halldórsson, JFR.
Undir 80 kg
1. Halldór Guðbjömsson, JFR
2. Garðar Skaftason, Á
3. -4. Níels Hermannsson, Á, og Karl
Sigurðsson, Á.
Haukar í
efsta sæti
Tveir leikir fóru fram í gær í Reykja-
nesmótinu i handknattleik i Hafnar-
firði. Haukar unnu Stjörnuna 26—16
og FH vann HK 22—15. í vikunni
unnu Haukar Gróttu 46—20 og
Stjarnan vann HK afar óvænt 21—14 í
Garðabænum. Haukar eru nú efstir í
mótinu og hafa unnið alla sína leiki —
hafa hlotiö 8 stig. FH hefur tapað einu
stigi — gegn Breiðabliki. Úrslitaleikur
mótsins á milli FH og Hauka vaerður
nk. sunnudag kl. 20 í Hafnarfirði.
Verðlauna-
peningar
fyrir flestar greinar íþrótta-
Erurn fluttir að Auðbrekku
63, Kópav.
21
Símar: 43244
29090
—'Fjöfcreytt og skemmtilegf
tungumálanám
Enska - Þýzka - Franska - Spánska - Norðurlandamálin
Islenzka fyrir útlendinga
Áherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í kennslustundum. Samtölin
fara fram á þvi máli sem nemandinn er að læra svo að hann æfist í talmáli
alltfrá byrjun.
Siðdegistímar — kvöldtímar.
MÍMIR,
Brautarholti 4 - Simi 10004 (kL 1 -7 e.h.)
ÚTBOÐ
Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík:
óskar eftir tilboðum í eftirtalda verk- og
efnisþætti í 18 fjölbýlishús í Hólahverfi,
samtals 216 ibúðir:
1. Málun úti og inni.
2. Járnsmfði.
3. Hreinlætistæki og fylgihluti.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
VB, Mávahlíð 4, gegn 20.000 kr. skila-,
tryggingu. Tilböð verða opnuð þann 15.
október 1979.
Stjórn Verkamannabústaða.
Þeir
stóru
ílok
ársíns
Hæstu vinningar í október og nóvember eru 1 milljón
krónur.
Þú færö 5 milljónir ef þú átt trompmiða en 9 milljónir ef þú
átt alla miöana.
í desember drögum viö út vinninga aö fjárhæö yfir 1
milljarð króna. Þá er hæsti vinningur 5 milljónir.
Þú færð 25 milljónir ef þú átt trompmiðann en 45 milljónir
ef þú átt alla miöana.
Endurnýjaðu því tímanlega.
10. flokkur
18 @ 36 — 324 — 864 — 9.036 — 1.000.000- 500.000,- 100.000,- 50.000- 25.000- 18.000.000,- 18.000.000- 32.400.000,- 43.200.000,- 225.900.000,-
10.278 337.500.000,-
36 — 75.000- 2.700.000,-
10.314 340.200.000-
Við dröqum 10. okt.
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
Menntun í þágu atvinnuveganna