Dagblaðið - 13.10.1979, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 13.10.1979, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARpAGUR 13. OKTÓBER 1979. 15 Erlendu vinsældalistamir Michael Jackson er ENGLAND 1.(1) MESSAGE IN A BOTTLE...................Police _ 2. (2) DREAMING............................Blondie 3. (15) VIDEO KILLED THE RADIO STAR........Buggles 4. (8) DONT STOP TIL YOU GET ENOUGH... Michael Jackson 5. (7) WHATEVER YOU WANT.................Status Quo 6. (6) SINCE YOU BEEN GONE.................Rainbow 7. (4) CARS..............................Gary Numan 8. (3) IFI SAID YOU HAVE A BEAUTIFUL BODY WOULD YOU HOLDIT AGAINST ME............Bellamy Brothers 9. (16) CRUEL TO BE KIND..................Nick Lowe 10. (20) ON STAGE..........................Kate Bush BANDARÍKIN 1. (1) SAD EYES.........................Robert John 2. (3) SAIL ON..........................Commodores 3. (6) RISE..............................Herb Albert 4. (7) DONT STOP TIL YOU GET ENOUGH...Michael Jackson 5. (2) MY SHARONA........................The Knack 6. (5) l'LL NEVER LOVE THIS WAY AGAIN .Dionne Warvick 7. (4) LONESOME LOSER.................Little River Band 8. (9) POP MUZIK.................................M 9. (8) DONT BRING ME DOWN........Electric Light Orchestra 10. (10) DRIVERS SEAT.................SniH 'n'TheTears HOLLAND 1. (1) A BRAND NEW DAY..................The Wiz Stars 2. (37) SURE KNOW SOMETHING...................Kiss 3. (18) DONT STOP TIL YOU GET ENOUGH..Michael Jackson 4. (3) SURF CITY........................Jan And Dean 5. (2) QUIERME MUCHO....................Julio Iglesias 6. (6) ARUMBAI.............................Massada 7. (24) WE BELONG TO THE NIGHT............Ellen Foley 8. (4) WE DONT TALK ANYMORE..............Cliff Richard 9. (10) WILLEM..........................Willem Duyn 10. (13) SAIL ON.........................Commodores HONG KONG 1. (4) AFTER THE LOVEIS GONE.........Earth, Wind & Fire 2. (5) GOOD FRIEND...................Mary MacGregor 3. (9) DONT STOP TIL YOU GET ENOUGH...Michael Jackson 4. (1) WE DONT TALK ANYMORE..............Cliff Richard 5. (2) BOOGIE WONDERLAND.............Earth, Wind ft Fire 6. (6) GOOD TIMES.............................Chic 7. (8) DIM ALL THE LIGHTS..............Donna Summer 8. (3) IWAS MADE FOR LOVIN' YOU................Kiss 9. (7) MY SHARONA.........................The Knack 10. (10) LEAD ME ON.................Maxine Nightingale RickieLeeJones áímálaferlum Bandariska söngkonan Rickie Lee Jones á nú í málaferlum við fram- kvæmdastjórann sinn. Hann krefst prósentugreiðslna frá söngkonunni af sölu nýjustu plötu hennar, sem seldist í yfir tveimur milljónum eintaka. Sömuleiðis vill fram- kvæmdastjórinn, Nick Mathe, fá prósentur af hagnaði Rickie Lee Jones yfir vissan tíma. Alls er talið að hún hafi fengið um þrjár milljónir dollara i laun fyrir sölu á plötunni. Rickie Lee Jones átti fyrir nokkr- um vikum lagið Chuck E’s In Love á erlendum vinsældalistum. með þeim vinsælustu Tvö efstu sætin á enska vinsælda- listanum eru óbreytt frá því í síðustu viku. Hljómsveitin Police, sem fyrir aðeins rúmu ári lifði á því að leika inn á sjónvarpsauglýsingar, heldur toppsætinu og Blondie fylgir fast á eftir. Englendingum þykir heldur miður að Blondie skuli neita að koma til landsins, þó ekki væri nema til að flytja lagið Dreaming í sjónvarpi. A meðan dvelst hljómsveitin í New York og gerir lítið að því að koma fram opinberlega. Kate Bush er enn á ný komin hátt á vinsældalista. Að þessu sinni er hún með fjögurra laga plötu á ferðinni. Sú er í tiunda sæti enska listans þessa vikuna. Næstur fyrir ofan hana er Nick Lowe og rokklagið hans Cruel To Be Kind. í ellefta sæti vinsælda- listans er félagi Lowes úr hljómsveit- inni Rockpile, Dave Edmunds, með nýjasta lagið sitt, sem hann kallar Queen Of Hearts. Það lag er á upp- leið. Ekkert nýtt lag er meðal hinna tíu, efstu í Bandaríkjunum að þessu sinni. Lagið My Sharona er nú tekið aðsíga niður á við. Hljómsveitin The Knack er á leið upp bandaríska list- ann með annað lag, Good Girls Don’l. í fjórða sæti listans er Michael Jackson. Lag hans, Don’t Stop ’til You Get Enough er einnig ofarlega í Englandi, Hollandi og Hong Kong. Einnig er það með vinsælustu soullögunum víða um heim þessar vikurnar. — Michael Jackson er sem kunnugt er einn bræðranna sem saman kalla sig Jack- sons og voru áður Jackson Five. Hljómsveitin Kiss virðist eiga hug og hjörtu Hollendinga af yngri kynslóðinni. Fyrir nokkrum vikum var lagið I Was Made For Loving You í efsta sæti vinsældalist- ans þar langa lengi. Nú er nýtt lag, Sure Know Something, á mjög hraðri uppleið. Það er í öðru sæti og hækk- ar sig um þrjátíu og fimm frá því i síðustu viku. -ÁT- (Að ofan) Hljómsveitin Police á hljómlcikum. Henni er spáð mikilli frægð I framtiðinni. Lag hljómsveitarinnar, Mess- age In A Bottle, er búið að vera I efsta sæti enska vin- sældalistans i tvær vikur. (Til hliðar) Söngvarinn, lagasmiðurínn og bassa- leikarínn Nick Lowe er nú komminn á topp tiu i heimalandi sínu með lagið Cruel To Be Kind. Dave Edmunds samstarfsmaður hans í hljómsveitinni Rockpile fylgir fast á eftir með lagið Queen Of Hearts. NÝPLATA VÆNTANLEG FRÁ BRUCE SPRINGSTEEN Bruce Springsteen sendir frá sér nýja LP plötu í desember næstkom- andi. Enn hefur ekkert verið tilkynnt um nafn plötunnar, né heldur um aðallag tveggja laga plötu Spring- steens, sem komaá út 9. nóvember. Upphaflega átti plata Springsteens að koma út í nóvember. Engar skýringar hafa verið gefnar á töf- unni. Springsteen og starfsfólk hans er einnig mjög þögult um á hvaða hátt plötunni verður fylgt eftir í Bandarikjunum og Evrópu. CBS-út- gáfan, sem gefur plötur hans út, hafði tilkynnt hljómleikaferð i nóvember um nokkur Evrópulönd, þar á meðal Bretland. Sýnt þykir nú að af henni verði ekki. Bruce Springsteen. Mánaðar löf verður á útkomu nýjustu plötunnar hans. Það kostar að hann kemst ekki i hljómleikaferð til Evrópu á þessu ári. VESTUR—ÞÝZKALAND 1. (1) BORN TO BE ALIVE.. 2. (2) IWAS MADE FOR LOVING YOU .. 3. (3) BRIGHT EYES........ 4. (5) HEAD OVER HEELSIN LOVE. 5. (12) EL LUTE........... 6. (4) SOMEGIRLS.......... 7. (7) RING MY BELL. ..... 8. (6) DOES YOUR MOTHER KNOW. 9. (8) POP MUZIK.......... 10.(10) DOTOME............ Rickie Lee Jones er talin hafa fengið þrjár milljónir dollara í laun fyrir nýjustu plötuna sína. Patrick Hernandez ...........Kiss .... Art Garfunke! .... Kevin Keegan .......Boney M ......... Racey .....Anita Ward ...........ABBA ..............M .........Smokie Vinsælustu litlu plöturnar C Pípulagnir-hreinsanir j c Bílaþjónusta j Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bíla- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, simi 77028. MOTOROLA Alternatorar i bila og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur I flesta blla. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Slmi 37700. Ljósastillingar og önnur bílaviðgerðarþjónusta Bifreidayerkstæði N. K. SVANE Skerfan 5 - Sími 34362

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.