Dagblaðið - 13.10.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 13.10.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1979. Guösþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmi sunnudag- inn 14. október 1979. ÁRBÆJARPRESTAKALL: ^ Barnasamkoma i safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guðs- þjónusta í safnaðarheimilinu kl. 2.. ferming, altaris- ganga. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 að Norðurbrun 1. Fundur hjá safnaðarfélagi Ásprestakalls eftir mess- una. Sr. Grímur Grimsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta i Breiðholtsskóla kl. 14. Barnastarfið hefst þennan sunnudag í ölduselsskóla og Breiðholtsskóla kl. 10:30 árd. Börn eru hvött til að koma. Sóknarnefndin. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Biblíulestur miðvikudagskvöld kl. 20:30. Sr. ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma i sfanaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. II. Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns son. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 2 messa, dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir Stephensen. LANDAKOTSPÍTALI: Kl. 10 messa, organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. FELLA- og HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasam- koma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Helgi- stund kl. 2. Sóknarprestur. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Kynning á starfi Gideon félaganna. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Aðal- safnaðarfundur Hallgrímssafnaðareftir messu. Þriðju- dagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30 árd. Kirkju- skóli barnanna á laugardögum kl.,2. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðsþjón- usta kl. II. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2 Sr. Arn grímur Jónsson. Guðsþjónusta og fyrirbænir kl. 5. Sr. Tómas Sveinsson. Organleikari dr. Orthulf Prunner. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Fermingarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2 e.h., altarisganga. Sr. Árni Páls- son. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardagur 13. okt: Guðsþjónusta að Hátúni lOb, niundu hæð, kl. II. Sunnudagur 14. okt.: Barnaguðsþjónusta kl. II. Messa kl. 14. altarisganga. Þriðjudagur 16. okt.: Bænaguðsþjónusta kl. 18 og ajskulýösfundur kl. 20:30. Miðvikudagur 17. okt.: Biblíulestur kl. 20:30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Messa kl. 2. Fermd verða: Brynja Sif Björnsdóttir, Látra strönd 9, Þórunn Ragnheiður Sigurðardóttir, Hof görðum 2 og Pétur Benónýsson, Hrólfsskálavör 6. Prestarnir. FRÍKIRKJAN í Reykjavik: Messa kl. 2 Organleikari j Sigurður lsólfsson. P restursr. Kristján Róbertsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfírði: Barnasamkoma kl. 10:30 Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Ingólfur Guðmundsson æskulýðsfulltrúi messar. Safnaðarstjórn. KKFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. II Guðsþjónusta kl. 14. R eðueíni: Einingarviðleitni kirkjunnar. Organisti Siguróli Geirsson. Sóknur prestur. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Messa kl. 2 (kirkjudagurinn). Séra Emil Björnsson. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa aö Mosfelli sunnudag kl. 13.30. Haustferming. Séra Birgir Ásgeirsson. Hafnarfjarðarkirkja Sunnudagaskóli kl. 10.30. Fermingarguðsþjónusta kl. 2 eftir hádegi. Sóknarprestur. LAUGARDAGDR ÁRTÚN: Hljómsveitin Brimkló og diskótekið Disa. Plötuþeytir Jón Vigfússon. Snyrtilef»ur klæðnaóur. 20 ára aldurstakmark. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótekið Dísa. HOLLYWOOD: Diskótck. plötuþeytir Elayna Jane . HÓTF.L BORG: Diskótekið Disa. HÓTF.L SAGA: Súlnasalur: Hljómsvcit Ragnars Bjarnasonar. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á píanó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matar gesti. Snyrtilegur klæðnaður. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Hljómsveitirnar Hafrót og Lind bergogdiskótek. LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalia ásamt söngkonunni önnu Vilhjálmsdóttur. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek, plötuþeytir Sævar Karl. SIGTÚN: Bingó kl. 3. Hljómsveitin Pónik og diskó- tek.Grillbarinnopinn. SNEKKJAN: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsvcitin Glæsir. HOLl.YWOOD: Diskótek, plötuþeytir Elayne Jane . HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir. hljómsvcit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Mattý. I1ÓTF.L SAGA: Súlnasalur: Landsliðið i hárgrciðslu sýnir hártizkuna, hljómsvcil Ragnars Bjarnasonar lcikur fyrir dansi. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framrciddur fyrir matar gesti. Snyrtilegur klæðnaður. ÓDAL: Diskótck. plötuþeytir Sævar Karl. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar ogdiskótck. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. íslandsmótið í körfuknattieik LALGARDAGUR NJARÐVÍK UMKN-ÍR4. H. pilta kl. 13 UMFN-ÍRurvd. HAGASKÓLI Fram — Valur úrvd. kl. 14. Fram— KR 4. fl. pilta Fram — KR 3. fl. pilta VESTMANNAEYJAR ÍV — ÍBK l.deild karla kl. 13.15 SUNNUDAGUR HAGASKÓLI KR — ÍS I. deild kvenna kl. 19 •KR —ÍSúrvd. BORGARNES UMFS — Snæfell 1. deild karla kl. 13 Snæfell —TÍR 2. fl. kvenna UMFS — UMFG 4. fl. pilta UMFS — Snæfell 3. fl. pilta HAUKAHÚSIÐ Haukar — Esja 2. deild karla kl. 14 Haukar — UMFG 3. fl. pilta Haukar — UMFG 2. fl. kvenna AKRANES Akranes — Léttir 2. deild karla Akranes — Ármann 4. fl. pilta Reykjanesmótið í handknattleik SUNNUDAGUR HAFNARFJÖRÐUR UMFG — FH mn.kvennakl. 15 Haukar — UBK mfl. kvenna Haukar — FH mfl. karla. Skíðadeild Ármanns Aðalfundur verður haldinn að Hótel Esju fimmtudag- inn 18. okt. kl. 20.30. LAUGARDAGUR ÞJÓÐLFIKHÚSIÐ: Stundarfriður kl. 20. ÍÐNÓ: Kvartett kl. 20.30. Bleik kort gilda. LEIKBRÚÐULAND FRlKIRKJUVEGI II: Gauks- klukkan kl. 5. SUNNUDAGUR: ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Leiguhjallur kl. 20. LITLA SVIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSSINS: Fröken Margrét kl. 20.30. IÐNÓ: Er þetta ekki mitt lif.kl. 20.30. LEIKBRÚÐULAND FRÍKIRKJUVEGI 11 : Gauks- klukkan kl. 3. Útivistarferðir Sunnud. 14.10: Kl. 10: Grindaskörð og nágrenni. hellar. gigir. Kl. 13: Dauðudalahellar eða Helgafell, hafið góð Ijós með i hellana. Verð 1500 kr.. fritt f. börn m. fullorðn um. Farið frá BSl bcnsínsölu, i Hafnarfirði viðkirkju garðinn. Ferðaf élag íslands Laugardagur 13. október kl. 8: Þórsmörk. Gist i upphituðu húsi. Farnar gönguferðir um Mörkina. Nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Sunnudagur 14. október. Kl. 10.00: Göngufcrð á hátind Esju (909 m). Gengið frá Hrafnhólum að Mógilsá. Fararstjóri Sigurður Kristinsson. Verðkr. 2.000 greitt viðbilinn. Kl. 13.00: Raufarhólshcllir. Nauðsynlegt að hafa góð Ijós mcöferðis. Verðkr. 2.000 greitt viðbílinn. Fariðer frá Umferðarmiðstöðinni aðaustanverðu. Systrafélagið Alfa heldur basar að Hallveigarstcjðum sunnudaginh 14. október nk. kl. 2 siðtlegis. Haustfagnaður Skaftfellinga verður i félagsheimilinu á Seltjarnarnesi laugardag 13. okt. kl. 21. Basar Kvennadeildar Barðstrendinga- félagsins Kvcnnadeild Barðstrendingafélagsins heldur basar og kaffisölu i Domus Medica sunnudaginn 14. okt. kl. 2. Hundasýning í Mosfellssveit Hundaræktarfélag Islands heldur hundasýningu i Mosfellssveit sunnudaginn 14. okt. að Varmá og hefst hún kl. I. Í.R. skíðadeild Sjálfboðavinna í Hamragili laugardag og sunnudag. Mætum öll. Kirkjudagur Óháða saf naðarins Kirkjudagur Óháða safnaðarins er á morgun, sunnu- daginn 14. október og hefst með guðsþjónustu kl. 2 e.h. Klukkustundu siðar verður Kirkjubær opnaður og þar verður almenn kaffisala, eins og venja er til, og kl. 4 hefst barnasamkoma með litmyndasýningu. Á þessu ári átti safnaðarkirkjan 20 ára vigsluafmæli og snemma á næsta ári er safnaðarstarfið 30 ára. Ásprestakall Fermingarbörn naKta árs, 1980, komi til innritunar og viðtals í Langholtsskóla fimmtudaginn 18. okt. kl. 4— 6. Frá Átthagafélagi Stranda- manna i Reykjavík Fyrsta spilakvöldið verður i Domus Medica laugar dagskvöld 13. okt. kl. 20.30. Flóamarkaður Félags einstæðra foreldra verður haldinn - húisi félagsins að Skeljanesi 6. Skerja firði dagana 13. og 14. okt. nk. Á boðstólum verður nýr og notaður fatnaður. notuð húsgögn. búsáhöld og matvara og fleira og lleira og fleira. Strætisvagn númer 5 ekur að húsinu. Opið báða dagana frá 2—6. U.M.F.K. 50 ára Ungmennafélag Keflavikur minnist 50 ára afmælis félagsins með hófi i Stapa. laugardaginn 13. október ' og hefst það með borðhaldi kl. 7. Aðgöngumiðar verða seldir í dag og næstu daga milli kl. 5 og 7 i húsi félagsirlS. Kvenfélag Garðabæjar cfnir til flóamarkaðar helgina 13.— 14. okt. kl. 2. Flóa markaðurinn verður haldinn i nýja Gagnfræðaskólan um við Vifilsstaðavcg. Ágóðinn rennur til Garðaholts. samkomuhúss bæjarins. en þar standa yfir breytingar og endurbætur á húsinu. Velunnarar sem vilja gefa á markaðinn eru beðnir að hafa samband í síma 43317, 42868.42777 eða 42519. Verkamannasambandsþing 9. þing Verkamannasambands Islands vcrður haldiðá Akureyri dagana 12.—14. október nk. Þingið verður á Hótel KEA. Gcrt er ráð fyrir að þinghald hefjist '<l. 20.30 á föstudagskvöldi 12. októlKr og að þvi Ijúki á sunnudagskvöldi 14. okt. í VMSÍ cru 46 vcrkalýðsfélög með um 22 þúsund félagsmenn. Rétt til þingsetu eiga um 120 fulltrúar. Auk venjulegra þingstarfa verður aðalmál þingsins kjaramál. FormaðurVerkamannasambands íslands er Guð- mundur J. Guðmundsson. GrimurGrímsson sóknarprestur. Gengið GENGISSXRÁNING X Ferðamanna- NR. 193 - 11. OKTÓBER 1979 gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Sala % í BandaHkjadoltar • 382.20 383.00 421.30 1 Steriingspund 828.80 830.50 913.55 1 KanadadoHar 325.55 326.25 358.88 100 Danskar krónur 7327.80 7347.10* 8081.81* 100 Norskar krónur 7732.10 7748.30* 8523.13* 100 Sænskar krónur 9133.30 9152.40* 10067.64* »100 Finnsk mörk 10183.15 10205.15* 11225.67* 1100 Franskúr frankar 9135.35 9154.50* 10069.95* ^ 100 Belg. frankar 1327.10 1329.90* 1462.69* 100 Svissn. frankar 23727.30 23777.00* 26154.70* 100 Gyllini 19340.15 19380.65* 21318.72* 100 V-Þýzkmörk 21438.80 21483.60* 23631.96* 100Ltrur 46.32 46.42* 51.06* 100 Austurr. Sch. 2975.50 2981.70* 3279.87* 100 Escudos 770.60 772.30* 849.53* 100 Pesatar 578.45 579.65* 637.62* JlOOYon 169.23 169.58 186.54 ” J Sórstok dráttarróttindi i 497.67 498.71* *Breytíng frá sfðustu skróningq. i.ðknsvari vegna gengisskráninga 22190.) iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii 8 Ýmislegt Óskað cr eftir fæði fyrir ungan einstæðan mann á kvöldir (sem næst gamla miðbænum). Uppl. síma 39379 (Sigrún) um helgina oj virka dagaeftirkl. 5. r ^ Einkamál s_______________> Vil kynnast hciðarlegum manni á miðjum aldri, þarf aðeiga íbúð. Þagmælsku heitið. Vilji einhver sinna þessu leggi hann fullt nafn, heimilisfang' og síma inn á augld. DB fyrir 18. þ.m. merkt „7—15”. Ráð í vanda. Þið sent hafið engan til að ræða við unt vandamál ykkar hringið og pantið tíma í síma 28124 mánudaga og fimnttudaga kl. 12—2. algjör trúnaður. Rcglusamur maður á bezta aldri i góðri atvinnu óskar að kynnast konu á aldrinum 28—35 ára með sambúð i huga. Tilboð sendist afgr. DB sem fyrst nierkt „Trúnaðarmál 79". 8 Þjónusta i Halló’ Halló! Tek að mér úrbeiningar á kjöti. Full- kominn frágangur i frystikistuna. Pakkað eftir fjölskyldustærð. (Geymið auglýsinguna). Uppl. í sima 53673. Varst þú að fá þcr kjötskrokk? Þarft þú að láta úrBeina hann? Hringdu þá í síma 31747. Ég, sem er ungur matreiðslunemi, kem og úrbeina og sker niður i vöðva, útbý steikur alveg cins og þú vilt. Kaup eftir samkomulagi. Geymið auglýsinguna. Tck cftir gömlum mvndum, stækka og lita. Opið frá kl. I til 5. síini 44192. Ljósmvndastöfa Sigurðttr Guð- mundssonar. Birkigrund 40 Kópavogi. Tck að mcr að úrbcina kjöt. Uppl. í síma 37746 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Vcizlur — úrhciningar. Tek að mér að útbúa heit og köld borð fyrir veizlur og mannfagnaði, cinnig úr- beiningar á stórgripakjöti. Hakka og" pakka og geri klárt i frystikistuna. Uppl. i síma 31494 allan daginn. Smávclaviðgcrðir. Gerum við smámótora, tvigengis og fjórgengis. og skellinöðrur. vönduð vinna. Montesa umboðið Þingholts- stræti 6, sími 16900. Suðurncsjabúar. Cilugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðum inn- fræsta Slottlistann i opnanleg fög og hurðir. Ath., ekkert ryk, engin óhrein indi. Allt unnið á staðnum. Pantanir i síma 92-3716. Fyllingarcfni-gróðurmold. Hcimkeyrt fyllingarefni og gróðurmold á hagstæðasta verði. Tökum að okkur jarðvegsskipti og húsgrunna. Kambur. Hafnarbraut 10, Kóp.. simi 43922. Heimasimi 81793 og 40086. Pípulagnir. Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein- lætistækjum og hitakerfum, einnig ný- lagnir. Uppl. í sima 73540 milli kl. 6 og 8 alla virka daga. Sigurjón H. Sigurjóns- son pípulagningameistari. Nýbólstrun Ármúla 38, simi 86675. Klæðum allar tegundir hús- gagna gegn föstum verðtilboðum. Höfum einnig nokkurt úrval af áklæðum á staðnum. Hreingerníngar Þrif — tcppahrcinsun — hreingcrningar. Tek að mér hreingerningar á íbúðum. stigagöngum og stofnunum. Einnig teppahreinsun með nýrri vél serri hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Fclag hrcingcrningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði hvar sem ér og? hvenær sem er. Fagmaður i hverju starfi. Sínii 35797. Hreingerningar og tcppahrcinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahrcinsivclar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð i stærri vcrk. Simi 51372. Hólmbræður. llrcingcrningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i síma 19017. Dlafur Hólm. Tcppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vand aða hreinsun. Athugið. kvöld- og helgar þjónusta. Símar 39631,84999 og 22584. Þrif-hreingcrningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar. Gólf- teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sínia 77035. Ath. nýtt símanúmer. i cppa- og húsgagnahrcinsun. Hreinsum teppi og húsgögn meðgufu og’ stöðluðu tcppahreinsiefni sem losar óhrcinindin úr hverjum þræði án þess að skaða þá. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Nánari upplýsingar i síma 50678. Önnumst hrcingcrningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Gcrum einnig tilboð ef óskað er. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Gunnar. ökukennsla Ökukcnnsla, æfingátimar. Kenni á Mazda 626 hardtop árg. '79. Ökuskóli og prófgögn sé þcss óskað. Hallfriður Stcfánsdóttir. sinii 81349. Ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida. Ökuskóli og prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteini ef óskaðer. Uppl. i sima 76118 eftir kl. 17. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, löggiltur ökukennari. Ökukcnnsla-æfingatímar. Kenni á nýjan Mazda 323 station. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Einarsson ökukennari. simi 71639. Ókukennsla, æfingatímar, bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. ■ Hringdu í síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvik Eiðsson. Kenni á Datsun 180 B * iárg. 78. Mjög lipur og þægilegur bíll. Nokkrir neméndur geta byrjað strax. Kenni allan daginn. alla daga og veiti skólafólki sérstök greiðslukjör. Sigurður Ciislason. ökukennari. simi 75224. Ökukennsla — æfingatímar — bifhjólapróf. Kénni á nýjan Audi. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ókukcnnsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 árg. 79, engir skyldutímar, nemendur greiði aðeins tekna tima. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Okukennsla-endurhæfing- hæfnisvottorð. Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að .30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta saman. Kenni á lipran og þægilegan bil, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág- markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu- kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í sima-27022. Halldór Jónsson, ökukennari, sími .32943.______________________-H-205. Ökukennsla-Æfingatlmar. Kenni á japanska bílinn Galant árg. 79, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. . Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 77704. ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H.. Eiðsson, simi 71501. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni aksturog meðferðbifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. '78. Ökuskóli og próf- gögn. Nemendur borga aðeins tekna tíma. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Ökukerinsla-æfingatímar. Kenni á mjög þægilegan og góðan bil. Mazda 929. R-306. Nýir nemendur’geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sig- urðsson, sími 24158. Ökukcnnsla — æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Nem- endafjöldinn á árinu nálgast nú eitt hundrað, sá sem verður i hundraðasta sætinu dettur aldeilis í lukkupottinn. Nemendur fá ný og endurbætt kennslu- gögn með skýringarmyndum. Núgild- andi verð er kr. 59.400 fyrir hverjar tíu kennslustundir. Greiðsla eftir samkomu- lagi. Sigurður Gislason. sími 75224. Ökukcnnsla, æfingatímar. Kenni á Toyota Cressida eða Mazda 626 79 á skjótan og öruggan hált. Engir skyldutímar. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Greiðsla eftir samkomulagi. Nýir nemendur geta byrjað strax. Öku kcnnsla Friðriks A. Þorstcinssonar. Simi 86109. Ökukennsla — Æfingatímar — Hæfnisvottorö. Engir lágmarkstimar. Ncmendur greiða aðeins tekna tínta. Ökuskóli og öll próf gögn. Jóhann G. Guðjónsson. Simar 21098 bg 17384. PIíisIm IiI’ PLASTPOKAR

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.