Dagblaðið - 05.01.1980, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 05.01.1980, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1980. Einstæðar mæður geta oftast sjálf- um sér kennt um Ka)>nlieiAur Mariusdóllir hrinf>di og kvaðsl vilja gera alhugasemd við lesendabréf sem birtisl í DB sl. fimmludag undir fyrirsögninni Hvernig á einslæð 4 barna móðir að lifa á 231 þús? Ragnheiður sagðist efasl um að þessi lala væri rétt auk þess sem einsiæðai mæður gætu i flestum tilfellum engum um kennt nema sjálfum sér og þær yrðu að taka afleiðingum gerða sinna er þær yfirgæfu menn sina. „Þótt allt sé i kaldakoli hér á Íslandi er óþarfi að sverta áslandið,” sagði Ragnheiður. Raddir lesenda Bréfrilari segir að einslæðingar hafi meiri þiirf fyrir síma en fleslir aðrir. Úrbætumar í símamálum öryrkja: Skref ið var aðeins l'veir af þingmiinnum Auslfirðinga heiisast er þing kom sanian i haust. DK-mynd Hiirður. Ábyrgðarlausir þingmenn hvar í flokki sem þeir eru Kegina Thorarensen hringdi: Eins og ég hef áður sagl frá i fréttum í Dagblaðinu er mikils gjald- eyris aflað á Eskifirði. Þar er oft geysilega mikil og jöfn vinna, en jafnan mcst að gera þegar loðnubræðslan stendur yfir frá því i janúar og framundir vor. Þá liggur við að um vinnuþrælkun sé að ræða. Algengt er að menn vinni þrjá sólarhringa samfleylt og þegar be/t lætur með aðeins tveggja lil þriggja tima svefni. Þess vegna finnst fólki hér nrikið um þau vinnusvik og það ábyrgðar- leysi hinna mörgu þingmanna sem kjörnir eru til þess að stjórna þjóðinni. Þeir virðast ábyrgðarlausir livar i flokki sem þeir eru. Þeir eru ánægðir el' þeir lá fulll kaup þótl þeir geri ekkert eins og núna undanfarna mánuði. Manni er spurn, hve lengi getur þetta gcngið? stigið til hálfs Símnotandi á Suðiirnesjiim hringdi og sagði að skrefið hafi aðeins verið stigið til hálfs er afnotagjaldið var l'elll niður af simum einstæðinga og öryrkja. „Eftir sem áður er lagður söluskatlur á simgjöld þessara aðila. Þaðer mjög brýnl að þeir er eiga ekki sina nánustu nærri sér, verði ekki látnir gjalda þess með háum síma- gjöldum. Einstæðingar þurfa meira á sima að halda en fleslir aðrir til þess að deyfa einstæðingsskapinn.” Fátækir einnig á íslandi l)avid Björnsson, Kyjahakka 30, skrifar: Eflir að flestar fjölskyldur i landinu hafa eytl u.þ.b. 150.000 kr. eða meira í jólamal og drykk (fyrir utan jólatréð og gjafir eða sólar- landaferð) skora ég nú á alla lands- menn að gefa andvirði 2/3 af flug- eldum i söfnun fyrir l'átæka einslaklinga á jslandi. Hér á landi er nefnilega lika til l'ólk sem á um sárt að binda. Eins og móðir Teresa sagði: „Það má ckki heldur gleyma þeim sem eru réll við tærnar á manni.” Reikningamir aldrei birtir Öryrkjabandalagió: — breytinga er þörf ef stofnunin á að rísa undir nafni ■&$**■ ‘ - V.. ví* DB-mvnd ilöröur. I. eigjandi hjú Öryrkjahandalaginii skrifar: Nú er rúmt ár liðið siðan lundur var haldinn hjá leigjendum Öryrkja- bandalagsins. Á þessunr fundi var mæltur Oddur Ólafsson, lyrrv. al- þingismaður, sem einn af stjórn- endum Öryrkjabandalagsins. Tilefni þessa fundar var óánægja leigjendanna með ýmsan aðbúnað. Má þar nefna útfærslu á reikningum sem við fáum. Á þessum reikningum stendur (des. 1979) húsa- leiga 37.000 kr., sameiginlegt kr. II. 650. Þefta eru reikningar fyrir eins manns íbúð. Í þessu sameiginléga eru margir liðir, s.s, ncy/la á rafmagni, húsvar/la, hili og gangahreinsun. Nú er það svo, að fyrir hverja ibúð er sér rafnragnsmælir en eftir honum er ekki farið og skiplir þá ekki máli, hvort rafmagn er notað mikið eða litið. Þessu var okkur lofað á fyrr- nefndum lundi að yrði kippt i lag. Það hcfur ckki gerzl enn. Sömuleiðis var kvartað undan loftræstingu bæði á baði og yfir eldavél. Þar hafa heldur engar efndir orðið. í DB 8. júlí sl. birtist grein undir- rituð af Kristni Snæland. í þeirri grein voru lagðar fram margar spurningar til Öryrkjabandalagsins. Þeirri grein hef ég aldrei séð svarað. Þar var t.d. spurt um, hvers vegna húsaleiga þyrfli að hækka í samræmi við byggingavísilölu. Nú er búið að hækka húsaleiguna þrisvar á þessu HúsÖryrkjabandalagsins, liálúni 12. ári og alltaf borið við hækkun á byggingavísitölu. Nú eru allar þessar blokkir löngu byggðar og gömul lán sem á þeim hvíla. Það hefur og heyrzl að elzta húsið, númer 10, sé orðið skuldlausl. Margir sem hingað flytja hafa greitt stórar upphæðir i fyrir- framgreiðslu og fengið 8% vexti. Einnig hafa Öryrkjabandalaginu hlotnazt margar slórgjafir. Þvi var einu sinni haldið fram, að níunda hæðin í þessum húsum ætti að vera setuslofa handa leigjendunum. Þessar hæðir hafa nú verið leigðar út til annarra .nota Í blokkinni Hálúni I0B hefur Landspilalinn fjórar hæðir lyrir langlegusjúklinga. Þarstarfa læknar. Sanil virðisl útilokað fyrir lasburða fólk sem hér leigir að fá læknisaðstoð hér ef með þarl'. Það verður að leita annað. Þessu þyrfli að breyta. Eilt af þvi sem Oddur fræddi okkur um var, að þetla umrædda fyrirtæki væri sjálfseignarstofnun og húsin ættu sig sjálf eins og hann komst að orði. Fá ekki slíkar stofnanir mikil skattfriðindi? Hvernig er með reikninga Öryrkjabandalagsins? Þeir fást aldrei birtir. Hvar er endurskoðun þeirra? Hvernig eru rafmagnsreikningar sundurgreindir niilli leigjetida og Landspilalans i Hátúni I0B og á milli leigjenda í 10B og ncðstu hæðarinnar serii er til afnota fyrir Klepps- spílalann? í Hátúni 10B er verzlun sem er til rnikilla þæginda fyrir fólkið i blokkunum. Nú hefur það heyrzt að l.andspitalinn vilji fá það húsrými sem verzlunin hefur lil umráða. Það væri sannariega að bæla gráu ofan á svarl ef slikt yrði lálið viðgangasl. Það cr rélt að mikið hefur verið gert til að létta hinum öldruðu lilið. Það sem hér að framan er minnzt á má með hægu móti bæta ef vilji er fyrir hendi. Að endingu vil ég beina því til ráðamanna þjóðarinnar að þeir kynni sér þau mál sem hér um peðir.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.