Dagblaðið - 05.01.1980, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 05.01.1980, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. JANUAR 1980. 23 Útvarp Sjónvarp 8 ÆVIJONU PITTMAN - sjónvarp í kvöld kl. 22.10: Blökkukonan langlífa Verðlaunamyndin Ævi Jönu Pittman er síðust á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Cicely Tyson leikur Jönu. Myndin er frá árinu 1974 og hefur hlotið fjölda verðlauna. Hún kemur frá Banda- rikjununt. Jane Pittman var blökkukona sem fæddist í ánauð og bjósl við að verða þræll til æviloka. En hún lórði lengur en hana grunaði, náði því að verða 110 ára, og sjá þann dag er blökku- menn tóku fyrstn skrefin í jafnréttis- átt. Myndin er byggð á bókinni The Autobiography of Miss Jane Pitt- man eftir Ernest J. Gaines. -DS. Cicely Tyson í hlntvcrki Jane Pill- man. Bec Gees bræðurnir vinsælu skemmla okkur með söng sínum í sjónvarpinu í kvöld. BEE GEES - sjónvarp í kvöld kl. 20.55: Glænýr poppþáttur með Gibb-bræðrum — auk þeirra koma fram David Frost, Andy Gibb og fleiri I kvöld sýnir sjónvarpið glænýjan þátt nteð þeim bræðrum Bee Gees. Myndin var tekin á hljómleikaferðalagi um Bandaríkin sem þeir bræður fóru i fyrravetur. Sýndar eru svipmyndir úr ferðalag- inu auk þess sem flutt eru lög af plöl- unni þeirra, Saturday Night Fever, og öðrunr vinsælum plötunt. Þátlurinn var frumsýndur 21. nóvember sl. i 19 löndunt samtimis svo segja ntá nteð sanni að hann sé glænýr. Auk þeirra bræðra koma frani í þættinum Glen Campbell, Willie Nelson, Andy Gibb, fjórði Ciibb bróðirinn, og David Frost sent ræðir við þá Gibbara. Þátturinn er á dagskrá kl. 20.55 og þýðandi hans er Björn Baldursson. -EI.A. SÍÐBÚINN JÓLAÞÁTTUR - sjónvaip annað kvöld kl. 20.40 FRÁBÆR BREZKUR PLÖTU- SNÚÐUR VIÐ STJÓRNVÖLINN Að kvöldi þrettánda dags jóla, þeir voru gerðir en bjartsýnustu um að fá að berja þá augunt hér á eða annað kvöld, fáum við að sjá síðbúinn jólaþátt i sjónvarpi. Er þar á ferðinni þáttur í umsjá brezka út- varpsmannsins Kenny Everett. Auk hans koma fram nokkrir þekktir popptónlistarmenn, svo sem Rod Stewart og Leo Sayer. Kenny Everett, sem er starfs- nraður BBC útvarps og sjónvarpsins, er einn vinsælasti plötusnúður þar í landi. í nýlegu hefti Melody Maker er hann þannig talinn þriðji vinsælasti snúðurinn í öllu Bretlandi. Kenny hefur lengi verið með fasta þælti á rás eitt í brezka útvarpinu en auk þess hefur hann gert nokkra sjónvarpsþælti. Þeir þættir hafa hlotið einróma lof bæði í Bretlandi og til dæmis í Danmörku, þar sem þeir hafa alltaf verið sýndir. Brezk blöð skrifuðu mikið um þættina er ntenn þorðu ekki að gera sér vonir landi. Hinn hráðskemmlilcgi hrezki poppsöngvaranum Rod Slewarl. plöliisniiAur Kenny Kverell ásamt Laugardagur 5. janúar 7.00 VeÖurfrcgnir. FréUir. Tónlcikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Ba*n. 7.25 Tónleikar. Þulur vclur ogkynnir. 8.00 Fréuir. Tónlcikar. 8.15 VeÓurfrcgnir. Foruslugr. daghl. lúidr ). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga. /\sa Finnsdóuir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir). 11.20 Þetta erum við aó gera. Börn i Oddeyrar skóla gcra dagskrá meðaðstoð Valgeróar Jóns- , dóttur. 12.00 Dagskráín. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. - 13.30 I vikulokin. Umsjónarmenn: Guíknundur Árni Stefánsson. Ciuðjón Friðriksson og Óskar Magnússon. 15.00 í dægurlandi. Svavar Gests velur islcn/ka dægurtónlist lil fiutnings og fjallar um hana. 15.40 íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 FréUtr. 16.15 Veðurfrcgnir. 16.20 Heilabrot. fyrsti þáttur: Tólf ára fyrr og nú. Umsjónarmaður: JakobS. Jónsson. 16.50 Barnalög, sungin og leikin. 17.00 Tónlistarrabb; — VII. Atli HeimirSvcins son fjallar um nútimatónlist. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair l.ewis. Sigurður F.inarsson þýddi. Gísli Rúnar Jóns son lcikari les (6). 20.00 Harmonikulög. Geir Christenscn vclur og kynnir. 20.45 Álfar. Þáttur i umsjá Ástu Ragnheiöur Jóhanncsdóttur. Lcsari með hcnni: Einar Örn Stefánsson. 21.30 Á hljómþingi. Jón örn Marinösson vclur sigilda tónlist. spjallar um vcrkin og höfunda þeirra. 22 .15 Vcðurfregmr. Frétlir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Ur Dölum til Látrabjargs” Ferðaþættir cftir Hallgrim Jónsson frá Ljár skógurn. Þórir Stcingrimsson Ies(l4|. 23.00 Danslög. 123.45 Fréttirj. 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 6. janúar Þrettándinn 8.00 Morgunandakt. Hcrra Sigurbjörn Einars- son biskup fiytur ritningarorðog bæn. 8.10 Fréttir. 8.J5 Vcðurfregnir. Foruslugreinar dagbl. (útdr.i. 8.35 Létt morgunlög. a. Nicu Pourvu og félagar leika á panfiautur lög frá Rumeniu. b. Leontyne Pricc syngur létt lög: André Prcvin leikur meðá píanó og stjórnar hljómsveitmni. 9.00 Morguntónleikar; Messa di Gloria eftir Gioaechino Rossini. Flytjendur: Marghenta Rinaldi. Amcrial Gunson, Ugo Bcnelli, John Mitchinson, Jules Bastin, kór brezka útvarps ins og Enska kammersveitin. Stjórnandi; Hcrben Handt. — Guðný Jónsdóttir kynnir. 10.00 Fréttir.Tónleikar. 10.10 Veðurfrcgnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Guö mundar Jónssonar pianóleikara. II.00 Messa l safnaðarheimili Grensáskirkju. Séra Halldór Gröndal þjónar fyrir alturi. örn Jónsson djákni prédikar. Organieikari: Jón G. Þórarinsson. 12.10 Dagskráin.Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Dulhyggja og dægurtrú. Séra Rögnvaldur Finnbogason fiytur þriðja hádegiserindi sitt: ,.0r djúpinu ákalla ég þig". 14.05 Miódegistónleikar; Frá menningarviku Norræna hússins 14. okt. I haust. Félagar i karlakómum Fóstbræðrum. Kammersveit Rcykjavikur og kór Menntaskólans við Hamrahlíð fiytja verk eftir Jón Nordal. Stjórn- endur: Ragnar Björnsson. Páll P. Pálsson og þorgerður Ingólfsdóttir. a. Sjö lög við miðalda kvæði. b. „Concerto lirico" fyrir strengjasveit og hörpu. c. Þrjú kórlög við kvæði eflir Hannes Pétursson. þjóðvisu og kvæöi eftir Jónas Hailgrimsson. 14.55 Stjórnmál og glæpir — Fyrsti þáttun Furstinn. Macchiavelli brotinn lil mergjar af Hans Magnus Enzcnsberger. Viggó Clausen bjó til fiutnings í útvarp. Þýðandi: Jón Viðar Jónsson. Stjórnandi: Benedikt Árnason. Flytj endur cru: Gunnar Eyjólfsson, Guöjón lngi Sigurðsson. Jónas Jónasson. Gisli Alfreðsson, Randvcr Þorláksson og Benedikt Árnason. Óskar Ingimarsson flytur formálsorð. 16.00 Fréttir. 16.15 Vcðurfregnir. 16.20 Barnatlmi I jólalok. Börn úr Kársnesskóla i Kópavogi fiytja eigin samantekt á ýmsu cfni um jólahald baíði fyrr og nú. Umsjónarmaður: Valgerður Jónsdóttir. 17.20 Lagid mitt. Helga Þ. Stcphensen kynnir óskalög bama. 18.00 Harmonikulög. Trió frá Hallingdal i Norcgi lcikur gamla dansa. Tilkynmngar 18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsíns. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 Þúsund-þjala smióur. Ásdis Skúladóttir heldur áfram samtalí sinu við Magnús Á. Árnason listamann. 19.55 Lúórasveitin Svanur leikur álfalög. Stjórn- andi og kynnir: Sæbjörn Jónsson. 20.25 Frá hernámi ísiands og styrjaldarárunum sióari. Margrét Helga Jóhannsdóttir lcikkona les frásógu Brynhildar Olgeirsdóttur. 21.00 Tónlist eftir Þorkel Sigurbjórnsson. a. Niu sönglög við kvæði cftir Jón úr Vör. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur; höfundur lcikur á píanó. b. ..Wiblo”, lónlist fyrir pianó. horn og kammcrsvcit. Wilhelm Lanzky Otto leikur á pianó. Ib Lanzky Otto á horn með Kammer- sveit Reykjavíkur: Sven Verde stj. 21.35 Kvæöi eftir Pál Ólafsson. Broddi Jóhannesson les. 21.50 „Rotundum", einleiksverk fyrir klarinettu eftir Snorra Sigfús Birgisson. Óskar Ingólfs son icikur tfrumflutningurl. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr Dölum til Látrabjargs” Ferðaþættir cftir Hallgrim Jónsson frá Ljár skógum. Þórir Steingrimsson lcs (15). 23.00 Jólin dönsuó út. Hornaflokkúr Kópavogs (Big Bandl icikur i hálfa kiukkustund. Stjórn andi: Gunnar Ormslev. Kynnir Jón Múli Ámason. Einnig lögaf hljómplötum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7. janúar 7.00 Vcðurfrcgnir. Fréttir. Tónlcikar 7.10 Leikfimi: Umsjónarmenn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Péturs son píanóleikari. 7.20 Bæn. Séra Kristján Búason dósent fiytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmcnn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Frétlir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.i. Dagskrá.Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram að lesa söguna. ..Það cr komið ^nýtt ár**cftir Ingibjörgu Jónsdóttur (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón: Jónas Jóns son. Spjallað við Agnar Guðnason um fram- leiðslu og sölumál á liðnu ári. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Filharmoniusveitin í Vin leikur „Anacréon", forleik efttr Cheru bini; Karl Múnchinger stj. / Fritz Wunderlich syngur óperuariur cftir Mozart. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir '12.00 Dagskráin. Tónlcikar.Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist. dans og dægurlög og lög leikin á ýmis hljtWæri 14.30 MtódeRksagan: „Gatan” eftir hur Lo- Johansson. Gunnar Bcnediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson ies (13). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar 16.00 Fréttir. Tónlcikar. 16.15 Vcðurfregnir. 16.20 SiódeKÍstónleikar. ^infóniuhljómsveit islands leikur „Dimmalímm kóngsdóttur". ballcttsvitu eftir Skúla Halldórsson: Páll P. Pálsson stj. / Picrre Fournier og Fílharmoníu svcilin í Vin lcika Scllókonscrt i h-moll op. 104 cftir Dvorák; Rafacl Kubclik slj- 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Bjóssi á Trf*stöóum” eftir Guðniund I.. Friö- finnsson Lcikstjóri: Klemcnz Jónsson. Leik endur i 6. og siðasta þætti: Stcfán Jónsson. Guðbjörg l>orbjarnardóttir. Rúrik Haralds son. Baldvin Halldórsvm. Auður Gtiðmunds dóttir, Jón Aðils og Krístin Jónsdóltir. Kynnir: Hclga Þ. Stephensen. 18.15 Tónlcikar. Tilkynningar. .18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvökJsíns. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt inn. 19.40 Um daginn og veginn Andrés Krístjánsson fræðslufulltrúi talar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk. Jórunn Sigurðardóttir sér um þáttinn. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdöttir kytinir. Sjónvarp Laugardagur 5. janúar 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Villiblóm. Tíundi þáttur, Efni niunda þáttar: Gcstapó hefur handtekið þá Bournelle og Flórentln cn til allrar hamingju rekst Páll á Brúnó. fornvin sinn. Hann fylgir Páli til Beaujolais en þar frétta þcir að móðír Páls sé íarin til sonar slns í Alsir. Þeir ákvcða að lcita hennar þar og taka sér far með fiutningaskipi. þýðandi Soffia Kjaran. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttlr og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Spitalalif. Bandarískur gamanmyttda fiokkur. Þýðandi Ellcrt Sigurbjörnsson. 20.55 Thc Bee Gees. Þáttur um híð þckkta söngtrk'). tekinn að nokkru leyti í hljómleika för um Bandarikin. Atik Bee Gees eru I þættinum Glen Camphell. Willie Nclson. Andy Gibb og David Frost. sem ræðir við Gibh bræður. Þýðandi Björn Baldurssön. 22.10 Ævi Jónu Pittmau. Baridarisk sjónvarps kvikmynd frá árinu 1974. hyggð á bókinni ..Thc Autobiography of Miss Janc Pittman" eftir Urnest J. Gaines. Aðalhlutverk Cicely Tyson. Myndin lýsír æviferh bjökkukonu sem læddist i ánauð. Hún varð 11« ára gömul og lifði upphaf jafnréltisbaráttu svartra manna Mytid þcssí helur hlotiö tjótda verðlauna. Þýðíindi Rannvcig Tryggvadðttir. 23.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 6. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Torft Olalsson. for maður Félags ka|xilskra leikmaitna. fiytur hugvekjuna 16.10 llúsió á slétlunni. Ellefti þáttur, Þvðiindi (Kkar Ingimarsson. 17.00 Framvinda þekkingarinnar. Breskur fræðslumyndafiokkur. Fjðröi þáttur Aö trúa á tölur. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis i þættinum vcrður dagskrá um álfa. Rut Reginálds syngur og unglingahljómsveiiin Lxodus skcmmtir Einnig vcrða systir t isu. hankastjórjnn og Barbapapa á sinum staö. I msjónarmaður Bryndis Schrani Stjórn úpplöku Egill Eðvarðsson. 18 50 Hlé. 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskra. 20.35 íslenskt mál. Skýrð verða myndhverf orðtok úr gömlu sjómannamáli. 20.40 Slóbúinn jólaþáttur. Skcmmtiþáttur meó brcska háðfuglinum Kcnny Everett. Auk hans koma fram Rod •Stcwart. Leo Saycr. o. fl. Þýðandt Björn BakJursson. 21.20 Andstrevmi. Tólfti þáttur. Efni cllcfta þáttar: Fyrsta uppskera Jonathans er sæmileg en sá galli er á gjöf Njarðar að hann má engum sclja ncma Greville. sem borgar smánarvcrð. En bygguppskeran er ðseld. og hana hýðst veitingamaðurinn Will Price til að kaupa fyrir þokkalegt verð. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.10 Byggóahátló. Þjóðhátíðarárið 1974 lét Sjónvarpíð kvikmynda á Inggðahátiðum viða um land eftir því scni við varð komið. Siðan var gcrð samfellt kvikmynd úr þcim þáttum. Mótun myndéfnis Baldur Hrafnkcll Jónsson. Umsjón mcð kvikmyndun á héraðs hátiðunum hafði Magnús Jónsson. Áður á dagskrá 30.júni 1975. 23.55 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.