Dagblaðið - 05.01.1980, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 05.01.1980, Blaðsíða 8
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1980. Krossgáta r-i m B OLfífJft. T VPíft M/ZÐfí V/SSRH 'OFÚS Rösk FfíLIN 2u L 1 'Ai \ FfíT/BKT SKoRfíDl 6LETT RST v/P Korfíú - Bor FlSKoR 5 FÐR for.sk. S'ERHL. Fog- FfíblR TSoTn fflLT 6fíRrM LElKfíR RósTuR. flLL KRopp fíR HjflRfí KfíuH AU55/R RÖLTfí SfírnST. fímBöt) ,um mjúK T r VROPfl SKRlFfl fíVflLL f RÆnof) JT~ UT/NH Sv'/J) IN6UR HfíLíé VfíuÐfl VREPfí HLÝDfí flSKfíR BL'oTJ SUáfl LjÖDUR SKOR VRR t kfíTfí 2 £///5 'fl 'iLflT/ lonú STunJ) ~roT/=t S/TLmfí ULLfíR ÚR6. Lé/T VfluTf ÚRflS l LuNV HRÞ_ BLfí FflT/tK ' > . * • f Hsem. KEYR E/VD. SKjöl F)N HB/lfí vemfl NTfífl KiNVum SLfím KfíPP- NOC, Key/?a STóR v£l~D/ 9 OflL/Öt) SoTTHR. VÓKV/ ST/tnum l<AST/i> FER GRE/Tt f L'ElBG úTLtm G'oVfl'A L m yf ■ ► BoóIK £/?/</ FORSK. 1 'RSfíKfí Kul af 5jo flU- h/bfr ARNPi Bpr BFl/ - HflF/V- SöflU mflvuR BflK- FPtLfíR m fíT-r Ki/AB&FI RfcND/ H'/’flV L/ÍST lok/D! FUGL R/STfl fíRRfí r f \£/V/ BTfíF// -T P) srRfíl< HtSTuR X ■ z E//VS VE/VAR F/TR/ hla$í HfíRPU PROF. MELUsr STflmP R£/P/ V~ FoRfíR P16NIR ; v o VT) X Uj X X N X fb X X X) X X X > X cnr X vu q: vTl X CX K o: X VÐ X '0 x X ,o X X \ (X X X D X X X X 5 N C* o: x X) X cc X X X X X H! X X fv X X X X X V5 VT) S q: x X N X cn X X X X X X sO X X X X VT) N .o: Q' s: X Q; • X X K X X X X 'J X X vn h cx X CO Q) X o X (Ti X X x X X o; 0 X X X • • X 2^ q: V o: X X) X X X X Q: in X IS) X X X X Q) q: X) X X X 0 X CD a: iy/ k X 0 X X N q V a: X cx X O X X X X 0 Q: ÍX q: Q 'vl V X X X Q X X •4 X LP) 'vl Q: Cú a o: X X r C5ð a; \ X X co W X X - 'vl \D X Schnúdskák- aði Kortsnoj í BBC-sjónvarps- keppninni Þegar minnsl er á Karpov og Kort- snoj verða skákáhugamenn eitt stórt eyra og heimta að fá meira að heyra. Yfirleitt er það þó þannig að fréltir um þá kappana vilja verða nokkuð eirthæfar, þvi sjaldan falla þeir langt frá 1. sætinu á mótum, sbr. eplið og eikina. Það er því ávallt í frásögur færandi ef óvæntur fugl skýsl upp á skákhimininn og nær að skyggja á meistarana með vænghafi sínu. Svo er um v-þýska slórmeistarann Lothar Schmid, sem íslendingum er að góðu kunnur síðan úr heimsmeistaraein- víginu fræga í Reykjavík 1972. Schmid skaut Kortsnoj ref fyrir rass í BBC-sjónvarpskeppninni, sent nú var haldin í 4. sinn, en árið áður sigraði heimsmeistarinn Karpov. Fyrstu tvö skiplin sem keppnin var haldin voru einungis Englendingar meðal þátttakenda og sigraði Hartston í bæði skiptin. Árið 1977 komu útlendingar í spilið og það heimskunn nöfn: Karpov, Larsen, Donner, Pfleger, Schmid og Hug, auk Englendinganna Miles og Hart- ston. Enskir segja að sú keppni hafi verið fyrsta alþjóðlega sjónvarps- skákmótið, en islendingar æltu að vita betur. Eflir Reykjavikurskák- mótið 1974 var haldin skákkeppni i sjónvarpssal og ef ég man rétl sigraði ungverski stórmeistarinn Forinlos. Þótt það sé e.t.v. óviðeigandi á tímum verðbólgu og fjársveltis, má minna á að nú ber einkar vel í veiði fyrir islenska sjónvarpið, því von er á Bridge-fréttir Bridgefélag Selfoss Úrslit í hraðsveitakeppni, sem lauk um miðjan desember 1979. stig 1. sveil Arnar Vigfússonar 104 2. sveit Haraldar Gcstssonar 95 3. sveit Gunnars Þór/’arsonar 76 4. sveit Bjarna Jónssonar 48 5. sveit Brynjólfs Gestssonar 36 6. sveit Leif Österby 32 7. sveit Gests Haraldssonar 29 í sveit Arnar eru auk hans Sigurður Sighvatsson, Jónas Magnússon, Kristmann Guðmundsson og Þórður Sigurðsson. Kristján Jónsson gaf félaginu veg- legan bikar. Stjórn félagsins á að verð- launa þann félaga, sem sýnir prúð- mannlega framkomu, mestar fram- farir, reglusemi og ástundun ár hvert með þessum bikar. Firmakeppni byrjar fimmtudaginn 10. jan. 1980. Þetta er jafnframt ein- menningskeppni félagsins og stendur yfir í þrjú kvöld. Félagarog aðrir, sem hug hafa á þátttöku, hafið samband við Halldór Magnússon í síma 1481 eða einhvern úr stjórninni sem allra fyrst. Suðurlandsmót í sveitakeppni verður haldið í Vestmannaeyjum í janúar 1980. Frá Bridgefélagi Borgarfjarðar Starfið hófst með firmakeppni þann 11. nóv. með þátttöku 26 sveitabýla. Félagið sendir þeim öllum árnaðaróskir á nýju ári og þakkar veittan stuðning á því liðna. Úrslit í firmakeppninni urðu þessi: Röð Býli Spilari Stig 1 Nes Sig. Magnússon 176 2 Sámsstaðir Steingr. Þórisson 162 3 Flóðatangi Þorsteinn Jónsson 159 4 Hýrumelur Gísli Sverrisson 158 5 Neðra-Nes Kristján Axelsson 156 6 Þorgautsstaðir Þorv. Pálmason 155 7-9 Brúarreykir Þórir Leifsson 153 7-9 Giljahlíð ■ Örn Einarsson 153 7-9 Gilsbakki Þórður Þórðarson 153 10-11 Reykholt Ketill Jóhannesson 152 10-11 Nýi-Bær In^Jbjörg Jónasd. 152 ■im Keppni í tvimefíningi er nú hálfriuð' með þátttöku- 14 para. Staðan er nú þessi: i 1. Halldóra Þorvaldsd.-Sigríður Jónsd. 362 2. Þorsteinn Pétursson-Þorv. Pálmason 358 3. Magnús Bjamason-Þorv. Hjálmarsson 342 4. Gísli Sverrisson-Ingibj. Jónasd. 336 5. Diðrik Jóhannsson-Jón V. Jónmundsson . 324 6. Steingr. Þórisson-Þórir Leifsson 320 7. Ketill Jóhannesson-Sig. Malgnússon 303 8. Þorsteinn Jónsson-Örn Einarsson 300 Bridgefélag Hafnarfjarðar Fimmtudaginn 27. desember kom BÁK í heimsókn til BH, en keppni milli þessara tveggja félaga hefur verið nokkuð árviss atburður og alltaf hin skemmtilegasta tilbreyting frá hinni venjubundnu kvöldstarfsemi BH. Úrslit urðu nú sem oft áður þau að BÁK tókst að krækja sér í sigur, mest fyrir góða framgöngu tveggja neðstu sveita þeirra, sem áttu sérstaklega góðan leik. Annars urðu úrslit einstakra leikja eftirfarandi (að sjálf- sögðu eru gestirnir nefndir á undan): Ármann J. Lárusson-Krístófer Magnússon 17-3 Jón Baldursson-Magnús Jóhannessson 6-14 Guðbr. Sigurbergsson-Sævar Mgnússon 2—18 Ólafur Lárusson-Aðalst. Jörgensen 10-10 Runólfur Pálsson-Jón Gíslason 18-2 Sig. Sigurjónsson-Albert Þorsteinsson 4-16 Kristján Blöndal-Þorst. Þorsteinsson 19-1 Sverrir Kristinsson-Sig. Lárusson 20-0 Vetrarstarf BH hefst aftur mánu- daginn 7. janúar, en þá verður spiluð sjöunda umferð í aðalsveitakeppninni. Spilamennska hefst klukkan hálfálta stundvíslega og samkvæmt venju fer hún fram i Gaflinum. Frá Bridgefélagi Kópavogs Fyrir jól lauk 3 kvölda tvímennings- keppni hjá Bridgefélagi Kópavogs. 24 pör tóku þátt i keppninni og var spilað i 2 riðlum. Sigurvegarar urðu Grímur Thorarensen og Guðmundur Pálsson. Röð efstu para varð þessi: stig 1. Grímur Thorarensen-Guðmundur Pálsson 571 2. Haukur Hannesson-Valdimar Þórðarson 540 3. Sævin Bjarnason-Ragnar Björnsson 534 4. Sigrún Pétursdóttir-Valdimar Ásmundsson 523 5. -6. Birgir Ísleifsson-Birgir Þorvaldss. 522 5.-6. Sig.Thorarensen-RagnarStefánss. 522 7.-8. Jón Kr. Jónsson-Þórir Sveinsson 519 7.-8. Óli M. Andreasson-Guðm. Gunnlaugsson 519 Ekki var spilað yfir hátíðirnar en starfsemi félagsins hófst að nýju fimmtudaginn 3. janúar með eins kvölds tvímenningi. Spilað er í Þinghóli, Hamraborg 11. Bridge-deild Víkings Næstkomandi mánudag, 7. jan., kl. 19.30 hefst að nýju spilakvöld hjá deildinni með sveitakeppni í félagsh. Vikings v/Hæðargarð. Ollum er velkomið að taka þátt. Mætum stund- víslega! Frá Bridgefélagi Reykjavíkur B.R. óskar öllurn bridgespilurum gleðilegs árs. Næsta miðvikudag hefsl þriggja kvölda Board-A-Malch, þátt- lökutilkynningar þurfa að berasl til Jakobs R. Möllers, sínii 19253 í siðasla lagi á sunnudagskvöld.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.